Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Side 43

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Side 43
Yves ræðir við Sandrine Bonnaire, sem leikur Olgu, á tökustað. ?:~S. ANNf-RSK 1 HiFUfiöUi I | HiBTiiMS I menn en franska. Norrænar kvik- myndir eru í algerri andstöðu við allt raunsæi, norrænir kvikmyndagerðar- menn leggja meiri áherslu á táknræn- an kraft myndmálsins en franskir kvikmyndaleikstjórar eru vanir að gera. Ég þekki líka vel til norrænna bók- mennta. Ég kann vel við mig innan um persónur þessara skáldsagna, þær eru yfirleitt heilsteyptar og sam- kvæmar sjálfum sér, eins og systum- ar í þessu þögla ofbeldi sínu.“ anna, Kurozawa og Mizogouchi. Ég er líka mjög hrifmn af Immamura. Ég hef lítið séð af íslenskum kvikmynd- um og get því ekki tjáð mig um þær, en fyrir um þremur árum sá ég eina. Hún var um stefnulaust ungt fólk. Ég man ekki nafnið á leikstjóranum, en mér fannst myndin nokkuð góð.“ Margrét Elísabet Ólafsdóttir SiGGA I ARKtKkU “iSSKÍSSS Ofbeldi sem beinist gegn þeim sjálf- um áttu viö? „Já, að sjálfsögðu. Það er til fullt af fólki sem á það til að ijúka upp í reiði og virðist því ofbeldisfúllt, en hið raunverulega ofbeldi er aldrei fært í orð. Það sést ekki. Eða þannig skynja ég í það minnsta raunverulegt ofbeldi í samskiptum fólks.“ SIEMENS Finnurðu þá ekki til neins skyld- leika með frönskum kvikmyndagerö- armönnum? Ekki einu sinni þeim sem þú hefur unnið með á löngum ferli sem kvikmyndatökumaður; Claude Sautet (Un coeur en hiver), Alain Corneau (Allir heimsins morgnar), Claude Berri (Terminal) eða Bertrand Tavernier (Around Midnight), svo ein- hverjir séu nefndir? „Eg ber mikla virðingu fyrir þess- um leikstjórum og met þá mikils, en ég get ekki sagt að ég frnni til skyld- leika með neinum þeirra.“ Þegar þú talar um kvikmyndir sem fjalla um samfélagið, ertu þá aó hugsa um myndir eins og „Marius og Jeanette“ eftir Robert Guédiguian, sem sló í gegn í fyrra (og fjallar um samstöóu atvinnuleysingja í Marseille) eóa myndir Michels Poirer, sem hefur líka fjallað um líf undir- málsfólks á jákvœðum nótum? HWMiliei „Ég hef ekki einu sinni séð þessar myndir. Ég er algjörlega á móti því að kvikmyndaleikstjórar reyni að friða samvisku sína með því að gera mynd- ir um hamingju þeirra sem verst eru staddir 1 þjóðfélaginu. Ég hef afskap- lega lltinn áhuga á slíkum myndum, þó þær eigi vissulega fúllan rétt á sér. En kvikmyndir almennt talað hafa afskaplega litla merkingu i dag, enda hefur sjálft myndmálið glatað merk- ingu sinni. Það er allt of mikið fram- boð á myndum, bæði í sjónvarpi og auglýsingum. Þær þýða orðið ekki neitt. Sjálf kvikmyndagerðin er heldur ekki eins spennandi í dag og hún var fyrir tíu árum. Það er sífellt erfiðara að búa til kvikmyndir sem fólk fer að sjá, hvað þá myndir sem kveikja spumingar. Dapurlegar myndir eiga enn erfiðara uppdráttar, því tíðarand- inn krefst þess að maður sé glaður og bjartsýnn. Fólki finnst lífið sjálft vist nógu dapurlegt." SMITH & NORLAND NóatúnU W 105 Reykjavik Sími 520 3000 www.smjnor.is Áttu vió aó áhorfendur sœkist ein■ göngu eftir afþreyingu? Umboðsmenn um land allt! „Ekki endilega, en myndimar mega ekki vera of krefjandi." Á hvernig myndir feróu? „Ég fer mikið á erlendar myndir, þó ekki bandariskar. Ég er mjög hrif- inn af japanskri kvikmyndagerð og er mikill aðdáandi japönsku meistar-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.