Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Qupperneq 48
52 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 UV 903 • 5570 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu: Pú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara smáauglýsingu. ■J 4 Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboð eftir hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færð þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu: 4 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. •i >t Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færð þú að heyra skilaboð auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. Þú leggur inn skilaboð eftir hljóðmerki og ýtir á ferhyminginn að upptöku lokinni. •í Þá færð þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. / Þegar skilaboðin hafa verið geymd færð þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í sfma 903-5670 og valiö 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærð inn leyninúmer þitt og færö þá svar ayglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. smáauglýsingar - Sími 550 5000 Bakarí. Okkur vantar nú þegar eða ekki síðar en í byijun janúar áhuga- samt og duglegt fólk til eftirfarinna starfa: 1) pökkun, vinnutími 5.30-12 virka daga, 2) afgreiðslustörf, vinnu- tími 7-13, 3) afgreiðslustörf, vinnutími 13-19. Afgreiðslustörfin krefjast að auki helgarvinnu ca 3 daga í mánuði. S. 568 1120 mánud. og þrið., kl. 10-15. McDonald’s auglýsir eftir starfsfólki í fullt starf eingöngu, vaktavinna. Okkur vantar starfsfólk á veitinga- stofúmar Suðurlandsbraut og Austur- stræti. Umseyðubl. fást á veitingastof- unum. Lyst ehf. McDonald’s á fsl. Pizza-Pasta óskar eftir vönu starfsfólki í pitsubakstur, aðeins vant fólk kemur til greina. Góð laun í boði. Einnig óskar Pizza-Pasta eftir 3 herb. íbúð til leigu f. starfsmann frá 5. jan. ‘99. Uppl. í síma 554 6600. Viltu vinnu í jólafríinu? Næg vinna i boði við útkeyrslu á eigin bílum. Einnig vantar á fastar vaktir starfsmann á fyrirtækisbíl. Umsóknareyðublöð liggja á frammi hjá Hróa hetti, Smiðjuvegi 6. Eggert. Dominos Pizza óskar eftir hressum strákum og stelpum við útkeyrslu á eigin bílum, hlutastarf sem og fullt starf. Umsóknareyðublöð liggja fyrir á öllum útibúum okkar. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætiar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Au-pair óskast á hestabúgarö í Svíþjóð frá áramótum, verður að hafa bílpróf og vera vön hestum. Uppl. í síma 0046 243 234345, Garðar eða Eva.__________ Leikskólinn Fífuborg, Grafarvogi, óskar eflir starfsmanni. Uppeldismenntun æskileg. Uppl. veitir leikskólastjóri og aðstleikskstj. í s. 587 4514/587 4515. Perlan, veitingahús. Óskum eftir að ráða nema í framreiðslu (þjóninn). Upplýsingar á staðnum í dag og næstu daga, e.kl. 13, eða í síma 562 0200. Flafvirkjar, rafvirkjar! Óskum eftir rafvirkjum, vönum töflu- smíði og/eða skipaviðgerðum. Uppl. í síma 896 3596 eða 565 8096. Ræstingafólk vantar á ieikskólann Mýri, Skerplugötu 1. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 562 5044. Vantar föröunarfræöinga strax! Er að fá frábæra snyrtivörulínu. Upplýsingar í síma 899 8891. Óska eftir vélamanni á hjólavél, þarf að vera vanur og með réttindi. Uppl. í síma 892 7673, Karel. Tamninqaaöstaöa í boöi á Norðurlandi vestra. Uppl. í síma 451 2736. pf Atvinna óskast 36 ára karlmaður óskar eftir vinnu strax, iðnmennt., m/reynslu af byggingar- iðnaði, m/meirapróf. Stundv/áreiðanl. Flest kemur til gr. S. 564 4606/8611068. flP Sveit Sjálfstæö, dugleg 20 stúlka óskar eftir að komast í sveit, eingöngu útistörf. Uppl. í síma 861 5439. Ágústa. Vinátta International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík. S, 881 8181. lé~ Ýmislegt Smáauglýsinaadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudagakl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er S00 5550. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. ElNKAMÁl V Einkamál Ef þú ert ein/einn á þorrablóti, um jól og áramót, gæti lýsingarlistinn frá Trúnaði breytt því. Gefðu þér tíma til að ath. málin. Sími 587 0206. Fylgdarherra. Vantar þig félaga til að fara út að borða með, dansa eða bara góðan félagsskap? Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40101. 54 ára karlmaður óskar eftir sambýliskonu á aldrinum 40-50 ára. Svör sendist DV, merkt „A-9485”. Altttilsölu HREINRÆKTAÐUR VERÐLAUNAKETTLINGUR Oriental shorthair, blá/krem læða Verð kr. 40.000 Upplýsingar í síma 464 3639 Sími 464 3639 & fax 464 3661. Amerísk jólatré, þessi flottu, landsins mesta úrval af jólatijám. Gullborg, Bíldshöfða 18, sími 587 1777. Jólasveinabúningar til leigu. Frábærir búningar. Pantið tímanlega. Uppl. í síma 557 2323 og 893 0096. / (Jrval - 960 síður á ári - fróðleikurogskemmtun semlifirmánuðumog árumsaman Merkingar á búninga. Ensku premier-númerin, merkið og stafimir, nýkomið. Afgreitt meðan beðið er. Silkiprentun á staðnum. Opið laugard. 10-18, sunnud. 13-18. Henson, Brautarholti 8, s. 562 6464. 12 manna hnífapör m/fylgihlutum í vand- aðri tösku, 72 stk., 18/10 stál, 24 kt. gylling, 2 mynstur. Stgr. aðeins 19.900. S. 557 6570 og 892 8705. Visa/Euro. Prentum á jólasveinahúfur. Lágmarkspöntun 30 stk. Tauprent, sími 588 7911. Pantiö jólasveinabúningana tímanlega. Leiga - sala. Seljum einnig laus skegg og húfur með hári. Tauprent, sími 588 7911. Til sölu gordon setter, 2 dömur eftir. Nánari upplýsingar í síma 568 0535. Tómstundahúsið. Titanic, 2 stærðir, ásamt mjög miklu úrvali módela. Póstsendum. Opið 10-22. Tómstundahúsið, Nethyl 2, s. 587 0600. ^ Fatnaður Ný - Ný kvenfataverslun í Firðinum, Hafnarfirði. Opnunartilboð, bolir frá 590, peysur 1.490. Mikið úrval af jóla- fatnaði, dragtir, kjólar, kápur, úr, skór, mikið úrval af undirfatnaði o.fl. o.fl. Corsica, sími 555 1310. T Hósa Nú geta allir stundaö trimform hjá Berglindi. Kynnið ykkur jólatilboðin sem eru 1 gangi, leigjum í 10, 20 og 30 daga. Sendum hvert á land sem er. Visa/Euro. Heimatrimform Berglindar, s. 586 1626/896 5814. Húsgögn Nýkomin sófasett, vönduð ítölsk og amerísk. Otrúlegt verð. Ný, rúmgóð verslun. Nýborg, Skútuvogi 6, sími 588 1900. Bestu verðin í bænum. Nýjar sendingar af amerískum rúmum, þykkar og vandaðar damaskdýnur. Einnig úrval af fataskápum, hillum, vídeóskápum, lömpum og sófasettum. Ný rúmgóð verslun í Skútuvogi 6, s. 588 1900. IKgH Verslun Jólagjöf elskunnar þinnar. Við vorum að opna stórglæsilega undirfatadeild. Frábært úrval af nýjum og glæsilegum undirfatnaði, s.s. náttkjólum, samfellum, brjóstahaldarasettum, stökum bijóstahöldurum og nærbux- um. Einnig vorum við að fá stórglæsi- lega samkvæmiskjóla fyrir öll tæk- ifæri. Sjón er sögu ríkari. Póstsendum um land allt. Opið mánudaga til föstu- daga 10-20, laugardag 10-20 og sunnu- dag 13-18. Rómeó og Júlía, Undirfatadeild, Fákafeni 9,2. hæð. Askrifendur aukaafslátt af smáauglýsingum attt mlUi hlmint Smáauglýsingar 550 5000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.