Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 %lk Banderas brjálaður Antonio Banderas er brjálaður vegna frétta sem birst hafa um hann að undanförnu. Þar hefur verið sagt að hann hafi haldið fram hjá Melanie sinni með fyrir- sætunni Penelope Fortier. Það á að hafa átt sér stað í heimsókn hans til Rómar fyrir skömmu. Málið er hins vegar að Antonio hefur ekki komið til Rómar í háa herrans tíð og erfitt er fyrir hann að teygja ástaranga sína milli heimshorna. Sagan segir einnig að hann hafi boðið Penelope hlutverk í mynd sem hann er að leikstýra og skart- ar meðal annars stjörnum eins og Melanie Griffith, konu hans. Ant- onio segir að nóg sé að þurfa að leikstýra konu sinni þótt svona sögur bætist ekki við. Melanie er líka mjög skapstór og því hætt við því að Antonio væri meira laskað- ur en brjálaður, væri eitthvað til í þessum fréttum. 57 VerzlunarmanriaíeSag Reykjavíkur Þátttaka í happdrætti Krabbameinsfélagsins er stuðningur við mikilvægt forvarnarstarf *Pe£ttu stuénuuf - oe/*tu meíf/ Qöreaufc24. de&ember .— —.......... . ^KÍabbfmegJélagsin5 4 MIÐI NR. 001998 { QSD S 158 skattfrjálsir vinningar að verðmæti 18,3 milljónir króna Upptýwogaf um vmnmosnúmpf' símwm 562 1516 (iinisvarl), 562 1414 og ■' h«íÍTTtdf»{?)U Ktaiiijðmpinv íélagMnu http-.//www. krahb.ls/happ/ H’innititjt"'-' 1 OpelAiUa 1600StationClub. « sjálfskiptur, árgerö 1999. Verðmæti 1.700.000 kr. Bfet.:.. ■ 1 Bifreið eða greiðsla upp ubúð. n Verðmæti 1.000.000 kr. 156 Úttektir hjá ferðaskrifstofu 1 eða verslun. ® Hver að verðmaet^ 100.000 kr.- ■■■■• ■ ■r i m ::;; 1 I ... að Jenny McCarthy hafi lent í fatavandræðum á MTV-verð- launaafhendingunni. Gestur nokkur kom til hennar og hrós- aði henni fyrir dragtina sem hún var í og hönnuðirnir Dolce og Gabbana höfðu lánað henni. Kærasti Jenny og fram- kvæmdastjóri hélt að gesturinn væri einhver rugludallur í leit að eiginhandaráritun og réðst á hann. Aðdáandinn brást illa við og spurði hvað þetta ætti að fyrirstilla og að hann hefði nú unnið með frægara fólki en henni. Þá bar Jenny kennsl á manninn sem var enginn annar en Stefano Gabbana, annar hönnuður kjólsins. Það er hætt við að hún þurfi að borga kjóla- leigu næst. ... að Celine Dion væri að hugsa um að taka sér nokkurra ára frí frá tónlist. Bransinn er nefnilega farinn að bitna á hjónabandinu. Maðurinn henn- ar kom fram í sjónvarpi í Kanada nýlega og lýsti því skelfilega álagi sem væri á þeim en hann hefur meira að segja fengið hjartaáfali. Hann sagði að hún þyrfti að taka sér frí i fimm til tíu ár. HAGKAUP • . HiiMram LAGERtNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.