Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 Engir timburmenn Sinn er siður i landi hverju og víst er að áramótasiður Spán- verja er allsérstak- ur. Þar tíðkast nefni- lega að eta_ eitt vínber í hvert | sinn sem klukkan slær á' gamlárs- kvöld. Þessi j siður er tal- inn eiga rætur j að rekja til há- tiðarhalda í tilefni vínberjauppskerunnar. Ákveðið magn af vínberjum er lagt fyrir hvem gest og ef hann lýkur við þau á tilsettum tíma hefur hann tryggt sér gott nýtt ár og að sleppa við timburmennina dag- inn eftir. ferdir Þorvaldur bóndi í Hlöðualdarabænum sem er við hlið fjóssins. Ferðamannafjósið á Laugarbökkum er opið allt árið: Móðgum ekki kýrnar LEIKJATOLVAIHEIMI □ NINTEfHlO*4 • Einföld í notkun (Barnavæn) • Aflmikil - 64 bita • Rauntíma - þrívídd • Enginn biðtími. (flllt að 15 min i öðrum leikjatölvum) • Allt að 4 spilarar í einu vgs’á, • Besta leikjatölvan ‘98 • Golden Eye 007, hæst dæmdi leikurinn 1998 (98%) • Margföld ending leikja • Um 80 leikjatitlar SÖLUSTAÐIR Reykjauík: Hagkaup, Elko, Hljómco, BT-tölvur, Bræðurnir Ormsson, Heimskringlan, Heimislistæki, SAM-tónlist, Japis, Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Hljómsýn, Akranesi. Kf. Borgfirðinga Borganesi. Vestfirðir: ^ | Geirseyjarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungaruík. Straumur.Jsafirði. Norðurland: Kf. Húnvetninga, Blönduósi, verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. Bókval, Akureyri. Hagkaup Akureyri. Öryggi, Húsavík. Suðurland: li Árvirkinn, Selfossi. Kf, Árnesinga, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Reykjanes: Hagkaup, Keflavík. Ljósboginn, Keflavík. Samkaup, Keflavík. t Ferðamannaijósið á LaugarböKkum í Ölfushreppi er með skemmtilegri nýjungum sem komið hafa ffam í ferðaþjónustu síðustu ár. Gestir á ári hafa verið í kringum fimm þúsund og aðeins fjórðungur þeirra útiendingar. „Við höfum alla tíð haft opið allt árið en þó með þeim fyrirvara að panta verður fyrirfram á vetuma. Það skipt- ir okkur engu hvort um er að ræða stóra hópa eða bara eina fjölskyldu. Hingað eru allir velkomnir," segir Þorvaldur. Mjaltatimamir em vinsælastir og þá sérstaklega sá seinni en hann er klukkan 18. Þá gefst gestum kostur á að ganga inn í fjósið og bragða á spen- volgri mjólkinni. Þorvaldur segist hafa sérstakt leyfi fyrir þeirri mjólk. „Sumum krökkum frnnst mjólkin svo- lítið skrýtin. Hins vegar er eldra fólk, sem gjama var í sveit í æsku, mjög áhugasamt um að bragða á henni. Það er hluti af prógramminu hér að leyfa fólki að srnakka." í veitingastofunni hjá Þorvaldi er einnig hægt að fá sterkari mjöð og eru einkum starfsmannahópar i óvissu- ferðum sem nýta sér það. „Við gerum þetta eins og íramir, blöndum mjólk í alla okkar drykki. Við móðgum ekki kýmar með gosdrykkjum. Mjöðurinn fer oftast vel í fólk enda segi ég alltaf að það séu jákvæðar eindir í mjólk- inni sem hafa góð áhrif á fólk,“ segir Þorvaldur Guðmundsson, bóndi á Laugarbökkum. Skakki turninn í Pisa: Verður þráðbeinn í vor Skakki tuminn í Pisa er vafalaust með frægustu byggingum í heimi. Ferðamenn hafa flykkst að honum bara vegna þess að hann er skakkur. Nú gæti hins vegar farið svo að brátt séu síðustu forvöð að sjá tuminn í þeirri mynd. Borgarstjómin í Pisa hefur nefnilega ákveðið að tuminn skuli réttur við enda talið víst að hann myndi endanlega falla til jarðar á næstu árum verði ekkert að gert. Almenningi hefur ekki verið hleypt inn í tuminn í tíu ár vegna slysahættu en nú lítur út fyrir að hann verði aftur opinn almenningi strax næsta sumar. í vikunni sem leið voru festir stálvír- ar á turninn sem ætiað er að verja hann faili á meðan sjálfar viðgerðirnar fara fram. Jarðvegur við norðurenda tums- ins verður fjarlægður og á meðan verð- ur hann smám saman togaður upp þar til hann verður lóðréttur. Verkið er um- fangsmikið og tekur ekki undir hálft ár. Bygging tumsins hófst 1173 og átti hann að vera klukknatum fyrir kirkj- una í nágrenninu. Turninn er 58 metra hár og i hann vom notuð 150 þúsund tonn af marmara. Tuminn byrjaði hins vegar að halla þegar þriðju hæðinni var bætt við hann árið 1274 en lokið var við hann árið 1350. Nú hatlar tuminn um sex gráð- ur en vegna votiendisins undir honum hefur hann sokkið um þrjá metra. Vonir manna standa til að turninn muni ekki halla um meira en hálfa gráðu að fram- kvæmdum loknum og verði nánast ómögulegt fyrir mannsaugað að greina nokkurn halla. Reuter Þegar vírarnir voru festir á turninn í vik- unni sem leið héldu margir ferðamenn að hann væri að hrynja. Svo er þó ekki held- ur á að rétta hann við. Símamynd Reuter með gosdrykkjum - segir Þorvaldur Guðmundsson bóndi Stærsta jólatré í heimi | Jólatréð sem stendur í miðborg Aþenu er án efa stærsta jólatré í heimi. Það merkilega er að það er ekki tré heldur er það búið til úr | 180 þúsund ljósaperum sem festar I eru á víra. Tréð er íjörutíu metra | hátt. Aþeningar ekki síður en I ferðamenn þyrpast nú til þess að berja ljósadýrðina augum. Dantax - þessi dásamlegu dönsku tæki. Bjóðum nú í tilefni hátíðanna takmarkað magn af þessum vönduðu sjónvarps- og myndbandstækjum á stórskemmtilegu verði. ***** Dantax tld 30 28" Black Matrix 39.900,- I 1 ""“llllllllliljlll Dantax VCR 220 Tveggja hausa, einfait í notkun, flott tæki á stórfínu verði: 19.900.- Dantax er nýtt merki á íslandi en virt og vinsælt á hinum Norðurlöndunum. Komdu og kynntu þér fjölbreytt úrval sjónvarpstækja, videotækja og hljómtækja, því sjón (og heyrn) er svo sannarlega sögu ríkari. Dantax Ðásamleg dönsk tæki SMITH & NORLAND Nóatúni 4 105 Reykjavík Sími 520 3000 www.sminor.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.