Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Qupperneq 58

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Qupperneq 58
^62 Hffiifiy________________________________________________________ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 JjV Gamlárshlaup IR 31. desember: Ný hlaupaleið - nýja leiðin nákvæmlega 10 km, segir Kjartan Árnason, formaður frjálsíþróttadeildar ÍR Gamlárshlaup ÍR 31. des. Jélalkjélai* HJ/2L áus 431 3(0 ána IMMeiari^Sbr lkj)5IIfSl-+ jJjlltoíSí (Gott'weuO —Xíý iSlfflimaia^aiar ffildlitiuuíföt Opið til kl. 22.00 Álfabakka 14b - Mjódd sími 567 4727 Seltjarnarnes Suðurlands Sv. Garðars Garðarssonar, Sel- fossi - Sv. Sigurðar J. Jónssonar, Eyjafjöllum 109-78. Dregið hefur verið í 2. um- ferð og mætast þá þessar sveitir: Sv. Ólafs Steinasonar, Selfossi - Sv. Kristjáns M. Gunnarssonar, Sel- fossi Sv. Guðjóns Bragasonar, Hellu - Sv. Helga Hermannssonar, Hvols- velli Sv. Magnúsar Halldórssonar, Hvolsvelli - Sv. Magneu Bergvins- dóttur, Vestmeyjum Sv. Garðars Garðarssonar, Sel- fossi - Sv. Bergsteins Arasonar/Sv. Guðna Páls Sæland Bridgefélag Reykjavíkur Þann 16. desember spiluðu 18 pör 2. Sv. Samvinnuferða-Landsýnar hjá BR Monrad barómeter. Spilaðar voru 7 umferðir með 4 spilum á 3. Sv. Steinars Jónssonar 2352 milli para. Efstu pör: 2288 1. Guðmundur Baldursson 4. Sv. Arnar Amþórssonar - Jens Jensson +55 2286 2. Magnús Þorsteinsson - Guðmundur Vestmann +26 5. Sv. Olís 2232 3. Guðbjörn Þórðarson 6-7. Sv. Gumma Pé - Jón Ingþórsson +21 og pjakkanna 2221 Hraðsveitakeppni BR lauk 16. desember. Sveit Sævars Þorbjöms- sonar vann eftir mikla keppni við sveit Samvinnuferða-Landsýnar. Með Sævari spiluðu Sverrir Ár- mannsson, Sigtryggur Sigurðsson, Bragi Hauksson, Aðalsteinn Jörgen- sen og Baldvin Valdimarsson. Fyrir Samvinnuferðir-Landsýn spiluðu Helgi Jóhannsson, Guðmundur Sv. Hermannsson, Þorlákur Jónsson, Guðmundur Páll Arnarson, Karl Sigurhjartarson og Björn Eysteins- son. Lokastaða efstu sveita: 1. Sv. Sævars Þorbjörnssonar 2368 6-7. Sv. Guðný Guðjónsdóttur 2221 Dagskrá BR eftir áramót liggur fyr- ir. 20. janúar verður eins kvölds Sviss sveitakeppni. Næstu 6 kvöld þar á eftir fer fram aðalsveitakeppni félagsins. Þá er spilaður Butler-tví- menningur sem stendur yflr í 3 kvöld og síðasta keppni félagsins er 6 kvölda aðaltvímenningur félags- ins þar sem allir spila við alla. Milli jóla og nýárs stendur BR fyr- ir keppni 29. og 30. desember. BR stendur fyrir árlegu minning- armóti félagsins um Hörð Þórðar- son. Mótið fer fram 27. desember og hefst kl. 12.00. Eiösgrandi , 3 km 2km % lkm 10 km Byrjun Endlr ReyKjavIkur- flugvð"ur;lfS^lJ Eitt af elstu almenningshlaup- um landsins er Gamlárshlaup ÍR, sem jafnan fer fram á gamlársdag. Fyrsta Gamlárshlaup ÍR fór fram í árslok árið 1976 og hefur verið haldið á herju ári síðan. Hlaupið í ár er þvi það 23. í röðinni. Kjartan Árnason er formaður frjálsíþrótta- | Fram undan: 31. desember: Gamlárshlaup ÍR Hlaupið hefst klukkan 13.00 og skráning er frá klukkan 11.00. Vegalengd: 10 km með tímatöku. Flokkaskipting bæði / kyn: 18 ára og yngri, 19-39 ára, i; 40-44 ára, 45-49 ára, 50-54 ára, 1 55-59 ára, 60 ára og eldri. Upp- ’ lýsingar gefur Kjartan Árnason r í síma 587 2361, Hafsteinn Ósk- | arsson í síma 557 2373 og Gunn- ar Páll Jóakimsson í síma 565 | 6228. 8 31. desember: Gamlárshlaup UFA Hlaupið hefst klukkan 12.00 Ívið Dynheima og skráning er frá kl. 11.00-11.45. Vegalengdir: 4 km og 10 km með tímatöku. | Flokkaskipting bæði kyn: 13-15 / ára (4 km), 16-39 ára, 40-49 ára, : 50-59 ára, 60 ára og eldri. Upp- , lýsingar hjá UFA, pósthólf 385, g 602 Akureyri. 31. desember: Gamlárshlaup KKK Hlaupið hefst klukkan 13.00 H við Akratorg, Akranesi. Vega- lengdir: 2 km, 5 km og 7 km. Upplýsingar gefur Kristinn 1 Reimarsson í síma 431 2643. deildar ÍR og einn aðalskipuleggj- andi hlaupsins. „í ár verður hlaupin ný leið sem þó í stórum dráttum er lík þeirri gömlu. Fram að þessu hefur hlaup- ið hafist við gamla ÍR-húsið við Túngötuna en nú hefur verið ákveðið að hlaupið heflist í hjarta borgarinnar við Ráðhús Reykja- víkur,“ sagði Kjartan. (bridge Bikarkeppni „í upphafi var talið að gamla leiðin væri eitthvað nálægt 10 km en fljótlega varð ljóst að það væri eitthvað styttra. Nú er búið að mæla gömlu leiðina nákvæmlega og það kom í ljós að hún var tæp- lega 9,5 km. Nýja hlaupaleiðin er hins vegar nákvæmlega 10 km. Það er ekki lengur ráðlegt að miða upphafspunkt hlaupsins við gamla ur verði yfir 300 í fyrsta sinn ef veður er hagstætt. Fjölmargir þekktir hlauparar hafa jafnan verið með í Gamlárs- hlaupi ÍR og þeir leggja örugglega áherslu á að ná góðum tíma á þess- ari leið. Hins vegar eru margir sem líta á hlaupið sem félags- hlaup, finnst tíminn skipta litlu máli og hlaupa fyrst og fremst til þess að kveðja gamla árið á eftir- minnilegan máta,“ sagði Kjartan. Sá skemmtilegi siður hefur ver- ið viðhafður í hlaupinu að ræsa það með einum kröftugum flugeldi í stað startbyssunnar í tilefni dags- ins. Þeim sem hyggja á skráningu i þetta skemmtilega hlaup er bent á að skráningargjaldið er 600 krón- ur á hlaupara. -ÍS ÍR-húsið því um nokkurt skeið hef- ur staðið til að rífa húsið eða flytja á einhvern annan stað. í v úpphafi hlaupsins er hlaupið frá Ráð- húsinu með fram Austurvelli, síðan Pósthússtrætið og inn á Geirsgötuna þar sem farið verð- ur inn á gömlu leiðina. Hlaupið endar síðan nálægt Ráðhúsinu rétt hjá upphafspunkti hlaupsins (sjá kortið hér til hliðar á síðunni). Við stefnum að þvi í framtíðinni að fá inni í Ráðhúsinu fyrir búningaaðstöðu og skrán- ingu í hlaupið. í fyrra var hins vegar öll aðstaða í Miðbæjarskól- anum þar sem verðlaunaafhend- ing fór einnig fram. Það sama gild- ir um hlaupið í ár.“ „Þegar Gamlárshlaup ÍR fór fram í fyrsta sinn voru þátttakend- ur aðeins nokkrir tugir en þeim hefur flölgað jafnt og þétt. Þeir eru margir sem vilja kveðja árið með góðu hlaupi á gamlársdag. í fyrra voru þátttakendur hátt í 300 manns og miðað við þróun síðustu ára gæti vel farið svo að keppend- Nú er öllum leikjum nema einum lokið í 1. umferð bikarkeppni Suð- urlands í bridge. Helst bar til tíð- inda að bikarmeistarar síðasta árs, sveit Þórðar Sigurðssonar, féll úr keppni þegar þeir töpuðu fyrir sterkri sveit Helga Hermannssonar. Réð þar úrslitum að Helgi vann 3ju lotu leiksins, 55-0, og áttu Þórðar menn ekki möguleika á að jafna leikinn í síðustu 10 spilunum. Úrslit urðu annars þessi: Sv. Össurar Friðgeirssonar, Hveragerði 119-75 Sv. Bergsteins Arasonar, Sel- fossi - Sv. Guðna Páls Sælands, Laugarvatni Sv. Guðjóns Bragasonar, Hellu - Sv. Sigfúsar Þórðarsonar, Sel- fossi 126-61 Sv. Magnúsar Halldórssonar, Hvolsvelli - Sv. Kristjáns Mikkel- sen, Eyjaflöllum 124-86 Sv. Þórðar Sigurðssonar, Sel- fossi - Sv. Helga Hermaxmssonar, Hvolsvelli 73-138 Sv. Kristjáns M. Gunnarsson- ar, Selfossi - Sv. Ara Einarssonar, Hrunamhr. 169-40 Sv. Ólafs Steinasonar, Selfossi -
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.