Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Síða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Síða 64
68 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 T~>"\7' Cohen-Beikowilz með besta vamarspilið 1998 Annað stærsta bridgeblað Bandaríkjamanna, „Bridge Today“, valdi nýlega besta vamarspilið 1998 og verðlaunin hlutu bridgemeist- ararnir Larry Cohen og David Berkowitz. Spilið kom fyrir á sumarlands- móti Bandarikjanna í Chicago og vettvangurinn var hin virta Spin- gold-keppni. V/Allir * 964 « AD7 * G964 * Á104 * G82 * 1096 * D52 * G952 * KD105 * KG843 * 108 * D7 * A73 v 52 * ÁK73 * KBKS Berkowitz sat í vestur og Cohen Krakkar ! I I í kvöld kemur til I byggða Bjúgnakrækir l l I I I I l I I l I Krakkar ! | i I morgun kom til I byggða Skyrgámur I I í austur meðan andstæðingarnir sögðu sig upp í hjartageimið: Vestur Norður 1 tígull pass pass 2 tíglar pass 4 hjörtu pass Austur Suður pass 1 hjarta pass 2 spaðar pass pass Það var í sjálfu sér ágætt hjá n- s að komast í hjartageimið og sjálf- sagt hefði spilið unnist gegn ölium öðrum en Cohen og Berkowitz. Berkowitz lagði af stað með tígulás og Cohen kallaði með tígulfimmi. Síðan voru næstu útspil þau einu sem dugðu til þess að fella samninginn. Jafnvel á opnu borði er ekki víst að allir sjái vörnina. Berkowitz spilaði í öðrum slag undan tígulkóng, Cohen drap á drottningu og spilaði meiri tígli. Sagnhafi trompaði, spilaði trompi á drottningu og svínaði spaðatíu. Berkowitz drap á ásinn, spilaði tíg- ulkóng, sem sagnhafi trompaði. Sagnhafl varð síðan að gefa laufslag messur Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Sigurjón Ámi Eyj- ólfsson annast guðsþjónustuna. Jólastund sunnudagaskólans kl. 13. Foreldrar og aðrir vandamenn boðnir velkomnir með bömunum. Prestarnir. Áskirkja: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11.00. Ámi Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtskirkja: Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 11. Bamakórar syngja. Tekið við söfnunarbaukum Hjálparstofnunar kirkjunnar. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 11.00. Fjölbreytt dagskrá fyr- ir alla fjölskylduna. Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 14.00. Börn úr Fossvogsskóla flytja helgileik. Barnakór kirkjunnar, Bjöllukór og unglingar leika á hljóð- færi. Stund fyrir alla fjölskylduna. Pálmi Matthíasson. Digraneskirkja: Kl. 11. Jólaball sunnudagaskólans, jólasveinar koma í heimsókn. Kakó og kökur á eftir. Vonumst eftir að sjá sem flesta foreldra. Kl. 20.30, kyrrðarstund með Samkór Kópavogs undir stjórn Dagrúnar Hjartardóttur. Sr. Kjartan Jónsson kristniboði kynnir starf- semi Kristniboðssambandsins. Tek- ið er á móti söfnunarbaukunum „brauð handa hungruðum heimi“ fyrir Hjálparstarf kirkjunnar. Kaffi- sala til styrktar Kristniboðssam- bandinu. Stjórnun og undirbúning- ur er í höndum kórs Digranes- kirkju. Dómkirkjan:Guðsþjónusta kl. 11.00. Prestur Hjalti Guðmundsson. Organleikari Marteinn H. Friðriks- son. Æðruleysismessa kl. 20, til- einkuð fólki i leit að bata eftir tólf- sporakerfinu. Sr. Jakob Á. Hjálm- arsson flytur hugleiðingu. Sr. Jóna 'ítSíáM íýtt héfti á öllum sölustíiöum ið að lesa fyrir lítið, m.a.: Bráðavaktin að tjaldabaki ...... Mrlda Runú?!sd6ttir i Ht.fÉÉ^Wi ■ kennari, ieikari og organifcti Tveir menn í bala Ebola - banvæn leyndarmá! íkorninn sem gisti í skónum Rraimur stfcrlci og ovsetrtiníifj , íMátivammií! «1 Cíj i J'JííúLU'Á 2-1 k < i;4 áSltf: . . .' ‘ og spilið varð einn niður. En var spflið þá ekki aUtaf tapað? Nei. Segjum að Berkowitz hefði spilað trompi i öðrum slag. Sagn- hafi drepur í blindum og svínar spaðatíu. Síðan tekur hann tromp- in, spUar tígli, sem Cohen fær á drottningu. Það er sama hverju Cohen spilar tU baka, sagnhafi tek- ur trompin og spaðana. Þegar síð- asta trompinu er síðan spUað, þá er staðan þessi: * - ♦ G * Á10 BA . *. + K ♦ - * K8 * G95 4 . *K ♦ . * D7 Þegar sagnhafi spUar hjarta- kóng, þá er vestur í kastþröng með láglitina. Berkowitz útskýrði vörnina þannig: „Við Larry spUum Precision og þess vegna var líklegra að Larry ætti þrjá tígla, frekar en tvo af því að hann sagði pass. í öðru lagi hefði sagnhafi ef til vUl kastað drottningunni í fyrsta slag með þrjá tígla, eða jafnvel boðið upp á tvö grönd. Með aUt þetta í huga og væntan- legt fréttagUdi spUsins hljóp ég á það!“ Umsjón —— Stefán Guðjohnsen Það er ekki á hverjum degi, sem varnarspUari uppgötvar mögulega kastþröng á sjálfan sig i fyrsta slag og kemur síðan skipulega í veg fyr- ir hana. Hrönn BoUadóttir leiðir samkom- una. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir leiðir bænagjörð. Elliheinulið Grund: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Eyrarbakkakirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. Fella- og Hólakirkja: Jólastund sunnudagaskólans kl. 11. Helgi- stund í kirkjunni og jólaball í safn- aðarheimUinu á eftir. Umsjón: Guð- mundur Karl Ágústsson, Hanna Þórey Guðmundsdóttir og Ragnar Schram. Prestamir. Fríkirkjan í Reykjavík: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11 í kirkj- unni. Félagar úr Lúðrasveit Tónlist- arskóla Seltjarnamess koma í heim- sókn og leika í guðsþjónustunni. Síðasta aðventuljósið tendrað. Fugl- unum við Tjörnina gefið brauð í lok guðsþjónustu. Organisti Guðmund- ur Sigurðsson. Allir hjartanlega vel- komnir. Sr. Hjörtur Magni Jóhanns- son fríkirkjuprestur. Grafarvogskirkja: Fjöl- skylduguðsþjónusta í Grafarvogs- kirkju kl. 11. Guðsþjónustunni verð- ur útvarpað. Prestur sr. Anna Sig- ríður Pálsdóttir. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Organisti: Hörður Bragason. Bama- og unglingakór Grafarvogs- kirkju syngur undir stjórn Hrannar Helgadóttur. Sunnudagaskóli í Engjaskóla kl. 11. Prestur sr. Sig- urður Arncirson. Signý og Ágúst að- stoða. Barnakór Engjaskóla, yngri og eldri deild, syngur, stjórnandi Gunnlaugur Viktorsson. Prestarnir. Grensáskirkja: Jólaskemmtun bamanna kl. 11.00. Helgistund með altarisgöngu í kirkjunni kl.ll. Sr. Ólafur Jóhanns- son. Hallgrímskirkja: Messa og barnastarf kl. 11.00. Barna- og ung- lingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Tekið á móti söfn- unarbaukum Hjálparstarfs kirkj- unnar. Sr. Jóni D. Hróbjartssyni. Markúsarguðspjall kl. 17. Arnar Jónsson leikari les Markúsarguð- spjall. Hörður Áskelsson leikur á orgel. Dagskrá í samvinnu Hins ís- lenska Biblíufélags og Listvinafé- lags Hallgrímskirkju. Háteigskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 11.00. Organisti Pavel Mana- sek. Bryndís Valbjörnsdóttir og sr. Helga Soflia Konráðsdóttir. Messa kl. 14.00. Sóknarprestur. Aðventusöngvar við kertaljós kl. 20.30. Fjölbreytt tónlist, m.a. Missa Sancti de Deum eftir Joseph Haydn, einsöngvari Hólmfríður Friðjóns- dóttir, hljóðfæraleikarar Zbigniew Dubik, Margrét Kristjánsdóttir, Lovísa Fjeldsted og Viera Manásek. Kór Háteigskirkju syngur, stjórn- andi er Mgr. Pavel Panásek. Ræðu- maður Einar Kárason rithöfundur. Allir velkomnir. Hjallakirkja: Jólapoppmessa kl. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Poppband Hjallakirkju flytur létta jólasöngva. Bamaguðsþjónusta kl. 13. Gengið í kringum jólatréð. Prest- amir. Kópavogskirkja: Jólastund barnastarfsins i safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Almennur safnaðarsöngur. Org- anisti Kári Þormar. Aðventu- og jólasöngvar kl. 21. Skólakór Kárs- ness, strengjasveit ásamt söngnem- endum úr Tónlistarskóla Kópavogs og kór Kópavogskirkju flytja að- ventu- og jólatónlist frá ýmsum tím- um. Helgistund í lokin. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspítalinn: Messa kl. 10.00. Sr. Ingileif Malmberg. Langholtskirkja.Kirkja Guð- brands biskups: Jólasöngvar fjöl- skyldunnar við kertaljós kl. 11.00. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Komið með söfnunarbauka Hjálparstarfs kirkjunnar. Kakó á eftir. Komið með sýnishom af smákökubakstrin- um. Laugarneskirkja: Sunnudaga- skóli kl. 11.00 og ekta jólaball í um- sjá Mömmumorgna. TTT-krakkar sýna helgileik. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Lágafellskirkja: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Jólastund barna- starfsins. Ath.: Þennan dag kemur jólastundin í stað hinnar alm. guðs- þjónustu. Tekið á móti söfnunar- baukum Hjálparstarfs kirkjunnar. Bíll frá Mosfellsleið fer venjulegan hring. Neskirkja: Sunnudagaskólinn kl. 11.00. Starf fyrir 8-9 ára á sama tíma. Opið hús frá kl. 10.00. Jólasöngvar kl. 14.00. Tónlistar- dagskrá í tilefni jóla. Fram koma: Kór Melaskóla undir stjórn Jó- hönnu Bjarnadóttur, Ecco-kórinn, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Kanga-kvar- tettinn. Katrín Guðlaugsdóttir kristniboði segir frá jólaminningu í Eþíópíu. Prestur sr. Frank M. Hall- dórsson. Tónleikar kl. 20.00. Óperan Amahl og næturgestimir í flutningi Sinfóniuhljómsveitar áhugamanna ásamt íjölda söngvara og kórs. Ytri-Njarðvíkurkirkja: Kyrrðar- stund á aðventu sunnudaginn 20. desember, kl. 20.30. Leikið á orgel og jólasöngvar sungnir. Baldur Rafn Sigurðsson. Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. 4. aðventukertið tendrað. Mikill söngur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Gradualekór Langholtskirkju flytur tónlist undir stjórn Jóns Stefánsson- ar. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Fjölskyldu- messa kl. 11.00. Barn borið til skírn- ar. Börn úr 10-12 ára starfi kirkj- unnar flytja helgileik og börn úr Tónlistarskóla íslenska Suzukisam- bandsins flytja jólalög undir stjóm Noru Kornblueh sellóleikara. Söfn- unarbaukum Hjálparstarfs kirkj- unnar skilað inn og gjafirnar bless- aðar. Prestar sr. Guðný Hallgríms- dóttir og sr. Sigurður Grétar Helga- son.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.