Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Blaðsíða 73

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Blaðsíða 73
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 j&ikmyndir 77 Hagalorgi. sími 530 1919 HÁSKÓLABÍÓ í MiÉll mm i Sýnd sunnudag kl. 3 m/ísl tali og 9 m/ensku tali. ROBIN WILLIAMS CU8A GOODiNG |í. „ What Ðreamsmay Hvaða draumar^£^y|£ Sýnd kl.4.40, 6.50, 9 og 11.15. Sýnd Id. kl.3, 5,7,9 og 11. Sud. kl. 3, 5,7 og 11 Sýndkl. 6.50, 9 og 11.15 Einnig sýnd sunnudag kl. 4.45. V R A ^ V I ISÍ Ó A "il' KVIKMYNDAHÁTÍO HÁSKÖLABÍÚS OC REGNBOGANS ~SköteIdar (Hana-bi) Leikstjóri: Takeshi Kitano. Aðalhlutverk:Takeshi Kitano. Hlaut Gull Ijónið á kvikmyndahátíð í ____________Feneyjum 1997.____________ Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 5 og 11. J H.T. RÁS 2 V Sýnd Id. kl. 5, 7, 9 og 11. EÍCECEOft BICBCE< SNORRABRAUT 37, SlMI 551 1384 WWW.samfilm.iS ■ac; Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16. THX Digital. HÓR5E \\ HISTERER Sýndkl.5. B.i. 10. Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 3, 9 og 11. B.i. 10 ára. riT i 111111111111111111111111 ut v ALFABAKKA 8, SIMI 878 900 MBeímMChus itirk'k U.D. DV . SV. Mbt,- MÉ 2 / ifíeirvi Kvtkmyndir.is Mulw ÉG KEM HEIM UM JÓLIN Bráðfyndin jólamynd frá Disney. _______________________ ---------------------------------1 Sýnd m/ ensku tali kl. 3, 5 Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. THX Digital. 7, 9, og 11. THX Digital. BlÚlfÖLLIM BíéHAlU ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 WWW.samfillll.iS Sýnd kl. 3,7.20, 9 og 11. Sud. 7.20 Sýnd kl. 3 og 5.15. Forsýning sunnudag kl. 9. B.i. 14 ára. Sýnd ki. 9.15 og 11. Forsýnd sud. m/ísl tali kl. 3. THE NEGOTIATOR S É H S K A L V-É..B * R £ T I Sýnd kl. 4.4! 11' BJ'12 Sýnd ný ísl. tali THX’ Dig^aí: IIIIIIIIIMIIIIIIII IH IHTT V * EINA BlÓIÐ KRINGLUISÉ H'íi w SÖLUM Háskólabíó/Laugarásbíó - Hvaða draumar okkar vitja: Lrfid eftir dauðann Hvað er himnaríki og hvað er helvíti? Flestum vefst timga um tönn þegar svara er krafíst en sumir eru þó alveg vissir um hvernig þar er umhorfs. í Hvaða draumar okkar vilja (What Dreams May Come) fáum við eina útgáfuna og er hún alls ekki verri en hver önnur, gott ef þessir tveir staðir, eins og þeir eru sýndir í myndinni, verða ekki trú- verðugri í augum efasemdafólks, aUa vega eru það ekki svo slæm endalok á jarðnesku llfi að lenda í himnaríki á borð við það sem Chris Nielsen (Robin Williams) hefur viðkomu í eft- ir að hafa lent i bílslysi og látist. Heldur verri er sá staður sem eiginkona hans Annie Niel- sen (Annabella Sciorra) lendir á eftir að hafa framið sjálfsmorð. Nafn myndarinnar hvort sem það er á ensku eða íslensku segir meira um efniviðinn en ætla mætti i fyrstu. í augum raunsæis- manns gæti myndin allt eins verið fallegur draumur í fögrum litum. Við fylgjumst með Chris og Annie alit frá þvi þau sjást fyrst, sem er ást viö fyrstu sýn, í gegn- um dramatískt en ástríkt hjónaband þar sem þau missa bæði börn sín í bílslysi, hvernig Chris verður fórnarlamb aðstæðna og lætur lífið og Annie er skilin ein eftir í sorg sinni. Allt ger- ist þetta á fyrsta hálftímanum. Eftir það er myndin falleg lýs- ing á stórri ást, trú og vilja í stórfenglegri sviðsmynd. Hvaða draumar okkar vitja er gerð eftir þekktri skáldsögu Richard Matheson sem löngum hefur ekki þótt vænlegur kostur til kvikmyndunar. Nýsjálenski leikstjórinn Vincent Ward er örugglega einn af fáum sem leggja í verk sem þetta enda hefur hann aldrei farið einfalda leið í kvik- myndgerð sinni. Tvær þekktustu kvikmyndir hans, The Navigator: A Medival Odyssey og Map of the Hum- an Heart eru báðar miklar kvik- myndir um leið og þær eru mjög dul- arfullar, fjalla eins og Hvaða draumar okkar vitja, um ferða- lög, The Navigator um ferð nokkurra einstaklinga á Italíu á sautjándu öld í gegnum göng sem liggja til Nýja Sjálands á tuttugustu öld og The Map of The Human Heart um eskimóa í nyrstu byggð Alaska sem tekur sér ferð í siðmenninguna í London. í báðum þessum myndum leysir Ward erfiðar þraut- ir af snilld en ætlar sé of mikið í Hvaða draumar okkar vitja. Myndin er á yfirborðinu mjög falleg og gefandi og Robin Williams og Annabella Sciorra innileg og sannfærandi í leik sinum. en myndin nær aldrei almennilegri festu, heldur verð- ur kvikmynd með mörgum fallegum og vel gerðum atriðum. Leikstjóri: Vlncent Ward. Handrit: Ron- ald Bass. Kvikmyndataka: Eduardo Serra. Tónlist: Michael Kamen. Aðalhlut- verk: Robin Williams, Annabella Sciorra, Cuba Gooding jr. og Max Von Sydow. Hilmar Karlsson Kvikmynda GAGNRÝNI UM JÓLIN Bráðfyndin jólamynd frá Disney. Sýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9, og 11. THX Digital. Sýnd kl. 1 og 3. (sl. tal kl. 1,3, 5 og 7. THX Digltal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.