Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1998, Qupperneq 19
MANUDAGUR 21. DESEMBER 1998 '
menning
Jólatónlistin
Geisladiskurinn með Kristjáni
Jóhannssyni, Helg eru jól, hefur
selst grimmt undanfarið. Upphaf-
lega kostaði hann 2.499 krónur en
það þykir í dýrari kantinum. Síðan
lækkaði hann í 1.999 kr. sem er svip-
að verð og á öðrum nýjum íslensk-
um geisladiskum. Það er samt
maðkur i mysunni því venjulegur
geisladiskur á þessu verði er minnst
60 mínútur að lengd enda komast
þar fyrir um 80 mínútur af tónlist.
Diskur telst rýr
sem er minna en
klukkutími og
ætti í raun að
vera ódýrari en
ella. Það er því
vægast sagt und-
arlegt að diskur-
inn með Krist-
jáni Jóhanns-
syni skuli hafa
verið seldur á
uppsprengdu
verði því það eru
ekki nema um 35
mínútur af tón-
list á honum.
Getur hann því
ekki talist annað
en hálfur geisla-
diskur, nánast
smáskífa. Samt
er hann seldur
sem heill diskur
- og rýkur út
enda varar fólk
sig ekki á þessu.
Fólk vili auð-
vitað lífga upp á
jólastemninguna
með tónlist. En
rándýr smáskífa
með konungi ís-
lenskra hetjuten-
óra er ekki endi-
lega besta lausn-
in. Maður vill ___________________
hafa músíkina í
gangi í lengri tíma. Ég mæli með
allri barokk- og miðaldatónlist. Hún
er hátíðleg og kemur hverjum sem
er í jólaskap enda eru tónleikar með
gamalli tónlist afar vinsælir er jólin
fara að nálgast. Um þessar mundir
er líka boðið upp á fjölbreytt úrval
erlendra geisladiska og á hverjum
þeirra er a.m.k. klukkutími af góðri
tónlist á sanngjömu verði. Dæmi
um það em geisladiskamir frá
franska fyrirtækinu Opus 111 sem
Japis er með umboð fyrir. Fyrirtæk-
ið gaf nýlega út merkan geisladisk
með Sverri Guðjónssyni kontraten-
ór þar sem hann syngur fornís-
lenska tónlist af djúpri þekkingu.
Opus 111 er þekkt fyrir vandaða
geisladiska með miðaldatónlist,
enda á samningi hjá þeim margt
frægt tónlistarfólk og hópar sem
sérhæfa sig í gamla tímanum. Hjá
þeim em líka hinir flnustu kórar og
hefur Opus 111 gefið út mikið af
grískum og rússneskum messum
sem er kjörin tónlist fyrir þá sem
vilja hafa trúarstemningu á jólun-
um.
Kristján Jóhannsson
meira af honum.
Tónlist
Jónas Sen
Maður kemst við
í versluninni 12 tónum er lika
hægt að finna dýrindisjólagjafir.
Þar em á boðstólum yndislegir disk-
ar með gömlu píanósnillingunum á
borð við Horowitz og Rakhmanínov
og þótt þeir spili ekki endilega
barokktónlist eru þetta frábærar
jólagjafir. Fyrir píanóflkla er alger
skylda að eignast endurútgáftma á
eldgömlum „upptökum" með Rakh-
manínov þar sem
hann spilar aðal-
lega verk eftir
sjálfan sig. Hér er
reyndar um sjálf-
spilandi píanó að
ræða sem Rakh-
manínov lék á og
„forritaði" endur
fyrir löngu. Það er
Bösendorfer-flyg-
ill sem „spilar“ á
geisladiskinum,
hljómurinn er
fullkominn, spila-
mennskan frábær
og túlkunin svo
skáldleg að maður
hreint og beint
kemst við.
Önnur góð hug-
mynd að jólagjöf, í
þetta sinn fyrir
eldri borgara, er
diskur með
Comedian Harm-
onists sem voru
afar vinsælir á
millistríðsárun-
um og ein mest
spilaða tónlistin í
Ríkisútvarpinu
árum saman. Sá
diskur ætti að
rifja upp gamla
stemningu og
________________ gleðja eldri kyn-
slóðina um jólin.
Mcirgt fleira er á boðstólum í 12 tón-
um. Þar má t.d. finna gríska kvik-
myndatónlist, tónlist eftir gömul
Hollywood- tónskáld og annað í
þeim dúr.
Þar er líka æsilegt jólatilboð á
tónlist Bachs og hægt að kaupa
heildarútgáfu af sólófiðluverkum
hans, nokkrar kantötur og kynstur
af sembalverkum, allt saman á þús-
und kall! Þetta eru 5 geisladiskar og
a.m.k. 300 mínútur af tónlist. Hér er
um prýðilegan flutning að ræða sem
ég get hiklaust mælt með, enda
hlusta ég varla á neitt annað um
þessar mundir en kantötur Bachs.
Því ætti enginn að örvænta ef disk-
urinn með Kristjáni selst upp,
margt er til ef fólk bara leitar. Bach
og Telemann, Palestrina og rúss-
neskar rétttrúnaðarmessur skapa
hátíðlega en samt glaðlega stemn-
ingu; vonandi koma ofangreindar
uppástungur að notum í jólainn-
kaupunum.
- við viljum
DV-mynd BG
19
SnjaJJar stúlkur
Þekktar sögur úr ýmsum
áttum, endfursagöar á stór-
skemmtíJegan hátt.
steípurnar í þessarí bók íáta
engan ráðskast meö síg.
___________ ^skan
Aörar jóíabækur Æskuuuar
HEFUkÐU
farið A
hestbak?
r
Komdu jólapökkunum
örugglega til skila!
^JJólatilboð á smápökkum 0-20 kg
Aðeins 300 kr. pakkinn—hvert á land sem er!
Opið alla laugardaga til jóla, kl. 10-14.
FLUTNINGÁR
2
S. 581 3030
Keyrum á
eftirtalda staði:
Vestmannaeyjar • Egilsstaði • Seyðisfjörð
• Reyðarfjörð • Eskifjörð • Neskaupsstað
• Varmahlíð • Sauðárkrók • Patreksfjörð •
Bíldudal • Tálknafjörð • ísafjörð • Súðavík
• Flateyri • Þingeyri • Suðureyri •
Bolungarvík • Hellu • Hvolsvöll • Þykkvabæ
• Akureyri • Hvammstanga • Vík • Klaustur
• Hólmavík • Drangsnes
ANDER£
Vissir þú að...
Iesta úrval
náttúrukorks á Islandi.
Þ.ÞORGRIMSSON & CO
ÁRMÚLI 29 108 RVK SÍMAR: 553-8640 & 568-6100 — Útsölustaðir
ur
1/^" orkur er frá náttúrunnar hendi bygeður upp af loftjylltum
JV holum. í hvejum rúmsentimetra af kork eru 125.000
loftsellur sem pjðir að 50% korksins er loft. Þess vegna er svo gott að
ganga á korkgólfum.
Þau pola velprjstingfrá pungum húsgögnum og mjóum halum
vegna pess að korkurinn réttir úr sérþegarþrjstingurinn bverfu
- alveg eins og korktappi úr kampavínsflösku.
öandersgólfin hafa einstakt "fagurfraðilegt
W langlfi".
Náttúrugólfefni eins og viður og korkur hafa
gtfurlegayfirhurðiyfir ónnurgólfefni par sem þau
eru sígild.
Þau eldast fallega og eru fógurjafnvelþópau séu
orðin gömul.