Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Qupperneq 17
I>V LAUGARDAGUR 2. JANÚAR 1999 ifrikmyndir U-turn. og í mörgum tilvikum er reynt aö fela andleysið með misheppnaðri tölvugrafik eða líflausum brúðum. Leikstjórinn William Dear, sem einnig gerði hina ömurlegu Angels in the Outfield, var ekki líklegur til mikils og þessi mynd sýnir og sann- ar að hann á að snúa sér að annarri iðju en kvikmyndagerð. sem fylgt hefur Titanic frá því hún var frumsýnd um áramótin í fyrra þá stendur samt eftir sú staðreynd að Titanic er stórbrotin og meistara- lega vel gerð kvikmynd þar sem saman fer skáldskapur og stað- reyndir og sem stórmynd stendur hún vel undir nafni. Verstu myndirnar Godziila Það er af mörgu að taka þegar velja á það versta, margar rándýrar kvikmyndh- voru gerðar á árinu sem voru svo slæmar að manni lá við gráti þegar hugsað var um alla peningana sem fóru í þetta og þar stóð Godzilla fremst. Alveg einstak- lega slæm lífsreynsla að þurfa aö horfa upp á þessi ósköp. ■ Úlfhildur Dagsdóttir: Bestu myndirnar Alien: Resurrection Ég var upprifm til að byrja með, en verð alltaf hrifnari og hrifnari eftir því sem á líður, og er nú komin á þá skoðun að þessi fjórða mynd sé ekki síðri hinni fyrstu. Hrein snilid og ótrúlega vel heppnuð klónun á frönsku flippi og bandarískri alvöru. The Truman Show. Tveir gagnrýnendanna nefna hana í hópi fimm bestu mynda ársins. Godzilla Ah, hún var svo sæt. Verstu myndir: Titanic Ég held að þessi mynd myndi verða á toppi hvaða botnlista sem er hjá mér, Ekki voru allir á eitt sáttir um gæöi myndarinnar Godzilla. stórslys að öllu leyti og eina myndin sem ég hef beinlínis grátið af leið- indum yfir. Stupids Vandamál botn fhnm er að það er svo óskaplega mikið af vondum myndum til og því helga ég þennan lista frekar vondum stórmyndum en öllum þeim ara- grúa vondra smámynda sem borið hefur fyrir mín viðkvæmu augu (eftir allan grátinn á Titanic). En þessi verður þó að fá aö fljóta með, hún var svo ótrúlega vond. Avengers (Jeremiah S. Chechik) Eins og Uma Turman virk- aði flott á posterinu. Líklega vonbrigði ársins. The Wings of the Dove. Idioterne Þessi nýja mynd Lars Von Triers er vist ekki komin hingað, en ég verð að fá að hafa hana með, því aðra eins mynd hef ég aldrei séð. Ég veit ekki enn hvað ég ætti svo sem að segja um hana, annað en hún hafði svo sterk áhrif á mig að ég lagðist í rúmið þegar ég kom heim Mulan Einfaldlega ómissandi. Boogie Nights Önnur mynd sem batnar stöðugt i minningunni, Mark Wahlberg á hreint ótrúlega takta og lúkkið allt er stórvel heppnað. Till there Was You. Armageddon Annað stórslys. Hjálp. Ekki svo að skilja að Deep Impact hafi verið skárri. En þrátt fyrir heitar bænir mínar féll enginn loftsteinn á tjald- ið til að bjarga mér frá þessum hremmingum. The Postman. As Good as It Gets (Það er eins og ég hafi.aldrei kom- ist lengra en a í stafrófinu...) Ein af þessum ótrúlega vondu óskarsverð- launamyndum sem hafa það helst sér til tekna að staðfesta rótgróna fordóma mína gagnvart óskarsverð- launamyndum. Ekki svo að skilja að Titanic hafi ekki þegar verið búin að því, en öll endurtekning er holl. (Og pé ess: Saving Private Ryan er númer sex). leit að við- skiptum kemur í lítinn smábæ þar sem mikill harmleik- ur hefur átt sér stað. Nálægðin við það sem á undan er geng- ið er mjög raunveruleg. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Les Vlsiteurs II. Jackie Brown Það var erfitt fyrir Quentin Tar- antino að fylgja Pulp Fiction eftir en stílistinn bregst ekki í skemmtilega grófri sakamálamynd þar sem frá- bærir leikarctr hjálpa til að skapa eftirminnilega stemningu. The Truman Show Snjallasta kvikmyndahugmynd ársins. Áleitin kvikmynd um mann Stórmynd Spielbergs: Saving Private Ryan. ■ Hilmar Karlsson: Bestu sem lifir í gerviheimi sjónvarpsins án þess að vita af því. Jim Carrey getur gert fleira en að fetta sig og bretta. myndirnar ^ . 1 Titamc Saving Private Ryan Þrátt fyrir að flestum þyki meira en nóg komið af því fjölmiðlafári Aldrei hefur stríð fengið jafnóhugnanlegt raunsæi í kvikmynd og í löngu byrjunaratriði á þessu snilldarverki Stevens Speilbergs. Síð- an fylgir hann þessu áhrifamikla atriði í frá- bærum persónulýsing- um á nokkrum hermönnum og við- horfum þeirra til hins flókna um- hverfis sem þeir hrærast í í síðari heimsstyrjöldinni. The Sweet Hereafter Dauðinn er þemað í þessu magn- aða drama eftir kanadíska leikstjór- ann Atom Egoyan. Lögfræðingur í Mulan. A Smlle like Yours. The Postman Önnur rándýr kvikmynd sem olli miklum vonbrigðum. Eftir Dances with Wolves hefði mátt ætla að Kevin Costner gæti fylgt henni eftir með sómasamlegri mynd en greini- legt er að hann hefur ekkert nema já-menn í kringum sig og því er myndin eitt sjálfsdýrkunaregó. A Smile like Yours Ótrúlega leiðinleg kvikmynd um ung hjón sem leggja allt í sölurnar til að eignast bam. Gamanmynd án húmors. For Richer and Poorer Önnur Hollywoodframleiðsla sem hefði átt aö fá áhorfendur til að brosa og þótt í aðalhlutverkum séu viðurkenndir gamanleikarar, Tim Allen og Kirstey Alley, þá frýs bros- ið fljótt. The Patriot Einhvern veginn hafði maður á tilfmningunni að Steven Seagal væri kominn á botninn, en það var áður en The Patriot leit dagsins ljós. Nú er bara spurningin hvort hægt er að fara neðar en í kjallarann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.