Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Qupperneq 19
LAUGARDAGUR 2. JANUAR 1999 Gíróseðlar liggja frammi í öllum bönkum, sparisjóðum og á pósthúsum. gallerisins. Þar er pláss fyrir hálft skrifborð og tölvu á því, vask, um- búðapappír fyrir gaUeríið, kafií- könnu, stól fyrir gest, ritstjórann sjáif- an og reiðhjól. Þetta er ailt sem þarf og Hjördís bætir þvi að hún sé skuld- laus, hafi ekki fyrir öðrum en sjálfri sér að sjá og geti því leyft sé þetta. „Ég lifi af blaðamennskunni og hef svo gaileriið sem hugsjón," segir hún og þar með er tilvera þessa litla gall- erís við Youngstorgið útskýrð. Við byrjum að þræta um hvað plássið sem hún hefúr til umráða fyrir galleríið sé stórt. Ég giska á 10 fermetra en hún segir 30 og telur þá með gangstéttina fyrir utan enda er hún nýtt til sýn- inga á sumrin. Ritstjómarskrifstofan inn af galleríinu er þó aldrei nema þrír fermetrar. Kannski fjórir en þetta er nóg pláss. „Hugsjón," útskýrir Hjördís Fig- enschou og brosir eftir að hafa haldið því fram að hún græði ekki eina krónu á að reka Gallerí ísland í mið- borð Óslóar. Sjálfboðavinna í eigin fyrirtæki. Það er þetta með að koma íslenskri myndlist á framfæri og bara því besta í íslenskri myndlist. Hún vill ekki heldur fóma nokkm af þessari hugsjón með því að byija að selja gjafavöru - svona með listinni. Og fá þá kannski laun fyrir að sitja daglangt og bíða eftir viðskiptavinun- um sem vissulega koma margir og skoða. En það er ekki oft sem verkin seljast. 20 ára veikefni En af hveiju þessi hugsjón? Og af hveiju lifir Hjördís þá ef tekjumar af galleríinu em svona htlar? Að ein- hveiju leyti skýrist hugsjónin með ætt og uppruna. Hjördís er háifís- lensk, dóttir hjónanna Hjörleifs Sig- urðssonar listmálara og Else ^ Miu Einarsdóttur bókasafns- fræðings. Uppeldið gerir það að verkum að áhuginn beinist að listimi. „Ég geri ráð fyrir að það taki ||8 minnst fimm ár, kannski tutt- ugu, að vinna þessu galleríi sess,“ segir Hjördís sem rekið hefur gaileríið í eitt ár. „Ég átti vona á að þetta gengi . betur,“ viðurkennir hún. „Ég er ekkert á þeim buxun- í um að gefast upp. Ég held að það sé verðug hugsjón að koma íslenskri myndhst á ffamfæri hér. Yfirleitt vita Norðmenn ekkert um íslenska myndlist og reka svo upp stór augu þegar |§| þeir koma hingað og sjá þó ekki nema þetta htla brot af ís- lenskri list,“ heldur hún áfram og ég sannfærist um að hug- sjónina vantar hana ekki. Hjördis heldur reglulega sýningar á íslenskri myndlist i galleríinu og nýtur þá aðstoðar vinkonu sinnar, Beri Nym- Á sumrin er íslensk list til sýnis úti á gangstéttinni. an, sem er alnorsk en með alvarlega íslands- dellu. Aðsóknin er góð og oft koma um 400 manns á sýningu. Það er gott á mælikvarða þessarar borgar og svo er mark- miðið að senda sýning- amar áffarn út um land. Fólkið sem kemur á sýningarnar er sama fólk- ið og hefúr áhuga á nor- rænni myndlist yfirleitt - og norrænu samstarfi. Þetta er ekki stór hópur og kaupir ekki mörg lista- verk á ári - en Hjördís segir að umræðumar séu fjörugar þegar boðið er til sýninga. „Þetta er mikil hvatning en það er erfitt að ná út fyrir þennan þrönga hóp,“ segir Hjördís og lætur þess einnig getið að þeir Norðmenn sem fjárfesta í hst kaupi bara verk eftir fimm Norðmenn og treysti aldrei á út- að hitta fólk sem kann að meta þetta framtak," heldur hún áfram. „Og ég gef mig ekki svo létt.“ Gísh Kristjánsson Skrifar í bakherterginu En tekjumar? Fólk þarfa að lifa hka. Það mál skýrist og. Alliance Francaise \ Frönskunámskeið Hjördís er blaðamaður að at- vinnu og hefur undanfarin ár unnið við útgáfú tímarita og fé- lagsblaða fyrir ýmis samtök í Noregi. Núna ritstýrir hún Parkinson-posten fyrir samtök parkinsonsjúklinga. Ritsljómin er í bakherbergi verða haldin 18. jan. til 16. apríl Innritun alla virka daga til 15. jan. kl. 15-19 í-Austurstræti 3, sími 552 3870 Heimasíða: www.isment.is/vefir/af. Ath. ferðamálafranska og viðskiptafranska. Gallerí Island er litið en Hjördís þekur alla veggi með ís- lenskri list. Hjördis hefúr búið nær samfellt í Noregi frá árinu 1982. Þá fór hún í nám í menningarstjómun við héraðshá- skólann í Bæ á Þelamörk. Ári síðar söðlaði hún um og hóf nám í blaða- mennsku við héraðsháskóla í Volda á Mæri. Að námi loknu fór hún heim og byijaði að vinna við framleiðslu sjón- varpsefnis hjá rikisstjónvarpinu. „Ég hætti eftir eitt ár hjá sjónvarp- inu vegna launanna," segir Hjördís og fór þá aftur til Noregs. Síðan hefúr hún unnið við blaðamennsku og unnið að því að gera draum sinn um íslenskt gaherí í Noregi að veruleika. Það tókst í fyrra. „Markmið mitt er að íslensk list verði talin með hér í Noregi," segir hugsjónakonan. „Ég geri það sem mér þykir skemmtilegt og það gefur mér mikið Hjördís Figenschou vinnur langan vinnudag í þröngu bakherbergi inn af Galler- í fsland í Ósló. Hún er blaðamaður en hugsjón hennar er að koma íslenskri list á framfæri í Noregi. DV-myndir Gísli Kristjánsson Ert þú aflögufær? Þú getur þakkað fyrir þitt hlutskipti Gefum bágstöddum von PAÐ ER ENGINN VANDI Valgeir Skagfjörð Pétur Einarsson Símar: 899 4094 898 6034 • 663 9690 Allen Carr's EASYWAY á íslandi, 108 REYKJAVIK FAX 581-4510 SKEIFUNN117 SÍMI 581-4515

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.