Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Qupperneq 31
LAUGARDAGUR 2. JANÚAR 1999
¥
W
&
nlist
35
★ ★
Ekki kemur á óvart að Skíta-
mórall kemur best út af íslenskum
sveitum, er með þrjá smelli á toppn-
um, en athygli vekur þó að of-
ursmellurinn „Farinn" lendir bara í
sextánda sæti, og er í leiðinni hæst
íslenskra
laga. Þrátt
fyrir að
hafa ekki
gefið út
plötur á ár-
inu eru
rapphund-
amir í Qu-
arashi og
rokkpilt-
amir í
Maus með Natalie Imbruglia.
tvö lög
hver. Tíu lög með íslenskum flytj-
endum era sungin á okkar ylhým
ensku - enda meikhugur í mann-
skapnum - og þar af leiðandi em
áttatíu og sjö lög á topp 100 á ensku
þetta árið. Staðhæfingin „enska er
tungumál poppsins" fær því full-
komið samþykki hjá íslenskum
hlustendum, enda lítið framboð af
úkraínskum þjóðlagasmeflum þetta
árið.
Meikhugur í mann-
skapnum
Vinsælustu lög ársins:
íslenski listinn, sem hlustendur
Bylgjunnar og aðrir poppsinnaðir
íslendingar velja í hverri viku, er
góður mælikvarði á tónlistarsmekk
landans. Þar sést hvaða lög hafa
verið spiluð oftast og þar af leiðandi
hvað fólk hefúr helst viljað heyra.
Þegar rýnt er í listann yfir hundrað
vinsælustu lögin kemur í ljós að ís-
lensk tónlist kemur ágætlega út úr
samkeppninni. Tuttugu og þrjú lög
era íslensk, þar af m.a.s. þrettán
sungin á íslensku.
sívinsælt og þrjátíu og niu lög má
kalla rokklög á listamun. Poppið í öll-
mn sínum margbreytileika hefur þó
vinninginn, fjöratíu og eitt popplag
dreiflr sér um listann og í tvö efstu
sætin. Heyrist lag í bíómynd á það
meiri möguleika að ná vinsældum og
topplögin tvö, í flutningi teygðra leð-
urandlita og kanadískrar söngpípu,
era einmitt úr risabíósmeflum. Þeim
er fýlgt þétt eftir með hægu rokklagi
veilsku rokkaranna í Manic street
Maus.
preachers. ÖU era þessi topplög íðil-
vemmileg, enda fátt betra til að gleðja
landann - og popphlustendur annarra
þjóða - en góð væmni krydduð
dramatískum og grípandi melódíum.
-glh
Anouk. <
Celine Dion.
Smjörkúkar oa
permanent-rokkarar
Tæplega helmingur laganna
er ættaður frá Norður-Amer-
íku, 48 samtals, og tuttugu
fjögur koma frá Bretlandseyjum.
Með vinsældum Natalíu
Imbragliu eiga Ástralir þijú
stig, Holland kemur sterkt inn
með einu stigi permanent-rokk-
arans Anouk og gömlu
kúkamir í Modem Talking
bjarga þýska stórveldinu fyrir
hom.
Risabíósmellir og R&B
Sé tónlistarsmekkurinn skoðaður
sést að R&B-tónlist og rapp átti gott
ár; 1998 var árið sem R&Bið kom
sterkt inn með tuttugu lögum sem
fella má í þann flokk. Gott rokk er þó
Quarashi.
r