Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Page 34
LAUGARDAGUR 2. JANÚAR 1999 TIV
v - >&ridge
X X
-** 1. Sveitakeppni.
Sagnir hafa gengið þannig:
N/N-S
* K
»8
* ÁG20754
* K10863
* 976
4* 1042
4- D63
* Á752
* D108532
4» 976
* K9
* G4
* ÁG4
ÁKDG53
♦ 82
* D9
Norður austur suður vestur
* Pass pass 1 4» 2 grönd*
Pass 3 * 3» pass
4 *» Allir pass.
*láglitir
Vestur spilar út laufþristi (þriðja
og fimmta). Þú lætur lítið úr blind-
um og drepur gosa austurs með
drottningu. Vestur á eitt tromp og
austur þrjú. Hvemig spUar þú?
Það er hægt að finna hvemig
Lausnir á jólaþrautum
skiptingin er út frá sögnunum. Út-
spilið segir þér að austur eigi tvö
lauf og geti ekki átt þrjá tígla (vegna
sagnar hans við tveimur gröndum).
Vestur hefir því byrjað með sex
tígla og fimm lauf. Þegar hann síð-
an er ekki með i annað hjartað þá
er hægt að álíta að vestur eigi einn
spaða (1—1—6—S).
Hvað með háspil? Þar sem vest-
ur spilaði ekki út hátígli þá hljóta
tveir hæstu að vera skiptir.
Hvað með spaðana? Hafi austur
átt spaðahjón og annað tígulháspil-
ið hefði hann áreiðanlega opnað á
tveimur spöðum veikum. Hann
gerði það ekki og því á vestur ann-
að spaðahjónanna.
Þú tekur trompin og endar í
blindum. Síðan spilar þú litlum
spaða. Ef austur lætur lítið drepur
þú á ásinn og bíður eftir háspili
vesturs. Hafi ályktun þin gengið eft-
ir ferð þú. inn á laufás og spilar
spaða að gosanum. Unnið spil.
2. Sveitakeppni.
S/Allir.
4 105
» DG10875
♦ 7
* 10964
♦ K64
4» K632
♦ D532
♦ ÁG
* G9872
•» 4
4 G1084
* D85
♦ ÁD3
*» Á9
♦ ÁK94
♦ K732
Sagnimar era einfaldar, suður
opnar á tveimur gröndum og norð-
ur hækkar í sex grönd.
Vestur spilar út hjartadrottningu,
austur lætur fiarkann og þú drepur
á ás. Síðan svinar þú laufgosa og
austur drepur á
drottningu. Hann
spilar laufáttu til
baka og nú er þitt
aö vinna spiliö.
Jafnvel þótt þú
eigir fióra tígulslagi
er eina vonin um
tólfta slaginn að
vestur lendi í kast-
þröng í hjarta og
laufi. Til þess að
kastþröngin virki
verður vestur að
hafa átt a. m. k.
fimm hjörtu og fiög-
ur lauf í byrjun.
Ennfremur hefði
hjarta tit baka frá austri brotið upp
kastþröngina.
Við gerum ráð fyrir að austur sé
af þínum styrkleika og hefði því
spilað hjarta í þriðja slag ef hann
hefði átt það til. Þess vegna hefur
vestur byrjað með sex hjörtu og
fiögur lauf. Galdur-
inn er nú að fmna
út hve marga spaða
vestur á, þannig að
hægt sé að ná fiór-
um slögum á tígul.
Þú tekur tvisvar
spaða heima. Ef
vestur fylgir lit á
hann i mesta lagi
einn tígul. Þú ferð
inn á tíguldrottn-
ingu og spilar tígli á
niuna. Hún fær
slaginn og nú tek-
urðu spaðakóng og
tíglana. Síðasti tíg-
ullinn kemur vestri
í kastþröng.
Ef vestur á einungis einn spaða
er spilið einfalt því tígullinn fellur.
Þú tekur spaðana og tígulslagina og
vestur er í sömu kastþrönginni.
Gleðilegt nýtt ár og þökk fyrir
þau gömlu.
Stefán Guðjohnsen
Veiðiárið gert upp:
Laxarnir rniklu fleiri og bleikjurnar stærri
- hvernig verður næsta sumar?
Það er ekki beint hægt að segja
»- að það sé veiðilegt þessa dagana
enda nokkuð langt þangað til
stangaveiðimenn labba eftir ár-
bökkunum. Dorgveiðimenn hafa
reyndar eitthvað veriö að reyna stð-
ustu vikumar og sumir fengið góða
veiði. Einn af þeim er Bjöm G. Sig-
urðsson sem sjaldan leggur frá sér
stöngina. Hann var í vötnum í ná-
grenni Hauganess og veiddi vel fyr-
ir fáum dögum. Dorgveiðin er íþrótt
sem allt of lítið er stunduð hérlend-
is enda halda kannski margir að
veiðiskapur að vetri til sé ekki til-
hlýðilegur. En dorgveiði er spenn-
andi og oft veiðist vel enda hægt að
sjá fiskinn niður um vökina og síð-
an hægt að komast langt út á vatn.
Það er nokkuð sem maöur gerir
^ annars ekki nema á bát og ekki era
þeir leyfðir á öllum vötnum.
13 þúsund löxum meiri veiði
Þegar allar laxatölur hafa verið
tíndar til frá síðasta sumri era þetta
um 13 þúsund löxum meiri veiði en
i fyrra. Menn eru famir að gæla við
að næsta sumar verði enn þá betra
og laxamir stærri en síðasta sumar.
Tveggja ára laxinn gæti skilað sér
vel i veiðiámar, sérstaklega fyrir
norðan. Veiðimenn em famir að
skynja þessa stöðu og tryggja sér
veiðileyfi næsta sumar á góðum
þeim ár eftir ár
og láta ekki
glepjast.
Beðið eftir töku.
tímum. Svæðið frá Hrútafirði og
norður í Aðaldal gæti orðið sterkt á
sumri komanda í tveggja ára fiski
og jafnvel stærri fiski. Lítum til
dæmis á Víðidalsá í Húnvatnssýslu,
sem hefur oft geymt rígvæna laxa,
og Laxá í Aðaldal þar sem marga
yfir 20 pundin er að finna. Þessir
stærstu taka ekki hjá veiðimönnum
heldur sveima um hylji árinnar og
líta ekki við neinu. Þeir þekkja agn-
ið sem veiðimenn era alltaf að bjóða
Bleikjuveiðin
betri næsta
sumar
Silungsveið-
in gekk vel síð-
astliðið sumar
og sjaldan hafa
veiðst fleiri sil-
ungar. Þetta á
sérstaklega við
um bleikjuna.
Erfitt er að segja
til um fiölda
bleikjanna en
þær vora marg-
ar og sumar
stórar. Þær
stærstu voru
næstum 10 pund
og urriðamir
lítið minni.
Vænir silungar
gefa löxum lítið
eftir og geta ver-
ið jafhskemmtilegir á færi, ef ekki
skemmtilegri.
Bleikjuveiðin næsta sumar gæti
orðið betri en á liðnu sumri því
stofninn er mjög sterkur og vænni
og vænni bleikjur era famar að
koma á agn veiðimanna. Að lenda í
6 til 7 punda bleikjum, nýgengnum,
er toppurinn og að kasta flugunni
yfir rennisléttan hylinn og sá torf-
una fara á stað og taka allt í einu.
Skömmu seinna er 6 punda bleikju
landað og nokkru seinna tveimur, 7
punda hvorri. Er hægt að biðja um
það betra? Ég held ekki.
Umsjón
GunnarBender
Sjóbirtingurinn hefði mátt vera
betri í sumar en raun varð á.
Reyndar er ekki hægt að reikna
þann fisk út enda er hann óútreikn-
anlegur með öllu. Það kemur gott
sumar og síðan er það næsta slæmt.
Veiðimenn þakka fyrir hvert sumar
þegar sjóbirtingsveiði er góð. Væn-
ir birtingar ylja veiðimönnum um
hjartarætumar. Þeir mættu
kannski vera fleiri, þessir stóru,
vænu sjóbirtingar.
Langur útsölulaugardagur í miðborg Reykjavikur
Kaupmenn, veitingamenn og aðrir þjónustuaðiiar í miðborginni, athugið.
Næsti langi laugardagur er 9. janúar 1999
Þeim sem vilja frryggja sér pláss fyrir
auglýsingu í DV föstudaginn 8. janúar 1999
er bent á áb hafa samband viá SigurS Hannesson
sem fyrsfr í síma 550 5728
Auglýsingar þurfa að
rast fyrir kl. 12
»riðjudaginn
5. janúar 1999