Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Page 42
LAUGARDAGUR 2. JANÚAR 1999 TIV Til hamingju með afmæ ið 2. janúar 85 ára Ragnheiður Sæmundsson, Suðurgötu 16, Siglufirði. Sigríður Þorleifsdóttir, Feflsenda, dvalarh. Búðardal. 80 ára Aðalbjörg Pétursdóttir, Furuvöllum 5, Egilsstöðum. Kjartan Ingimarsson, Kirkjuteigi 9, Reykjavik. Óskar Jóhannesson, Brekku, Biskupstungnahr. 75 ára Böðvar Stefánsson, Suðurengi 28, Selfossi. 70 ára Ebba Hvannberg, Eiðismýri 30, Seltjarnamesi. Þórður Þorkelsson, Þórufelli 8, Reykjavík. 60 ára Patricia Isabella Hand, Hafnargötu 24, Vogum. Svavar B. Indriðason, Eyrarvegi 27, Selfossi. 50 ára Aníta Knútsdóttir, Hverafold 136, Reykjavík. Ágúst Ingi Ólafsson, Stóragerði 9, Hvolsvelli. Bjami Baldursson, Skarðshlíð 30 D, Akureyri. Björgvin J. Jóhannsson, Bláskógum 9, Reykjavík. Eggert Gunnarsson, Þverási 31, Reykjavík. Jónas T. Hallgrímsson, Drápuhlíð 9, Reykjavík. Lucyna Kaszlikowska, Aðalstræti 44, Þingeyri. Svandís Magnúsdóttir, Kirkjugerði 11, Vogum. Þorsteinn K. Óskarsson, Laufvangi 4, Hafnarfirði. 40 ára Anfinn Heinesen, Fögrusíðu 11, Akureyri. Ankica Gmovic, Mýrarbraut 24, Blönduósi. Birgir Sigurðsson, Hæðarenda, Árborg. Bryndís Magnúsdóttir, Melhæð 5, Garðabæ. Hermann R. Alfreðsson, Hátúni 10 A, Reykjavík. Jakob Svanur Bjamason, Baughóli 14, Húsavík- Kristín Ósk Þorleifsdóttir, Hraunhólum 13 B, Garðabæ. Matthildur Þ. Gunnarsdóttir, Mosarima 9, Reykjavík. Valdís Hulda Haraldsdóttir, Breiðvangi 58, Hafnarfirði. Gestur Sæmundsson Gestur Sæmundsson, fyrrv. bóndi á Efstalandi í Öxnadal, Ægisgötu 31, Akureyri, varð níutíu og fimm ára þann 30.12. sl. Starfsferill Gestur fæddist á Bimunesi á Ár- skógsströnd. Hann fór á fyrsta árinu til fósturforeldra sinna, hjónanna Þorflnns Guðmundssonar og Snjó- laugar Jónsdóttur sem þá bjuggu að Ölduhrygg í Svarfaðardal en síðan að Skeggstöðum í sömu sveit. Er Gestur var tíu ára flutti hann með fósturfor- eldrum sínum að Syðri-Bægisá í Öxnadal þar sem hann var til heiml- is næstu tíu árin. Gestur var síðan á far- aldsfæti við vinnu- mennsku og fleira um nokkurra ára skeið, eða þar til hann festi ráð sitt og hóf sjálfur búskap. Hann var síðan lengst af bóndi á Efstalandi í Öxnadal eða í þrjátíu og tvö ár. Hann flutti síðan til Akureyrar 1966 og hefur átt þar heima síð- an, að Ægisgötu 31. Fjölskylda Gestur kvæntist 21.6. Lilju Stefánsdóttur, f. 1909, d. 1942, sex börn. húsfreyju. Hún var dótt- ir Stefáns Guðmunds- sonar, bónda á Efsta- landi, og k.h., Margrétar Kristjánsdóttur hús- freyju. Böm Gests og Önnu eru Eyþór, f. 26.2. 1936, sem rekið hefur verk- stæðið Iðju á Akureyri við annan mann; Anna Lilja, f. 4.4. 1941, hús- móðir og starfsmaður við Elli- og hjúkmnar- heimilið Grand, búsett í Reykjavík, gift Ólafi Jó- 1934 Önnu hannssyni verslunarmanni og á hún Gestur Sæmundsson. Seinni kona Gests er Þorgerður Jó- hanna Jónsdóttir, f. 6.6. 1924, hús- freyja. Hún er dóttir Jóns Sigurðsson- ar, bónda á Merkigili, og k.h. Rósu Sigurðardóttur húsfreyju. Dóttir Gests og Þorgerðar Jóhönnu er Snjólaug, f. 17.7.1950, húsmóðir og verslunarmaður á Akureyri, gift Guð- mundi Árnasyni, starfsmanni hjá Vegagerð ríkisins á Akureyri og eiga þau tvær dætur. Gestur átti átta hálfsystkini sem nú era látin. Foreldrar Gests voru Sæmundur Sæmundsson, bóndi og skipstjóri á Stærri-Árskógi, og Vilborg Helgadótt- ir vinnukona. Guðmundur Pálsson Guðmundur Pálsson, Varmahlíð 2, Hveragerði, varð níræður á sunnu- daginn var, þann 27.12. sl.. Starfsferill Guðmundur fæddist í Ögri við Stykkishólm en ólst upp í Höskulds- ey. Hann var bóndi á Lýsuhóli í Stað- arsveit 1938-40 og á Barðastöðum í Staðarsveit 1940-58. Þá var hann starfsmaður Ullarþvottastöðvarinnar í Hveragerði 1958-80. Fjölskylda Guðmundur kvæntist 14.5. 1938 Önnu Herdísi Jónsdóttur, f. 3.7. 1910, d. 12.6. 1996, ljósmóður. Foreldrar hennar voru Jón Guðmundsson, skólastjóri á Hellisandi, síðast kenn- ari í Ólafsvík, og k.h., Sigríður Andr- ésdóttir húsmóðir. Böm Guðmundar og Herdísar: Sig- ríður Ólöf, f. 18.2. 1939, d. 24.9. 1939; Erla Ósk, f. 23.5. 1940, d. 18.7. 1940; Ester Alexandrína, f. 18.9. 1941, d. 2.10. 1941; Jón, f. 27.4. 1944, jámsmið- ur á Akranesi, kvæntur Ölmu Garð- arsdóttur húsmóður og leiðbeinanda og eiga þau fjögur börn; Kornelía Klara, f. 13.4. 1947, starfsmaður við heilsustofnun, búsett í Hveragerði en sambýlismaður hennar er Ómar Þór Helgason, starfsmaður hjá ístaki og á Klara fjóra syni; Páll Arnar, f. 3.8. 1950, prentari í Reykjavík, kvæntur Þóra Guðmundsdóttur kennara og eiga þau tvö börn auk þess sem Páll á þrjú böm frá fyrra hjónabandi; Sig- ríður Ólöf, f. 22.4. 1952, starfsmaður við heilsustofnun, búsett i Hvera- gerði og á hún fjögur böm; svein- bam, f. 26.1.1955, d. s.d. Afkomendur Guðmundar era fimmtíu og þrír, þar af fjörutíu og átta á lífi. Systkini Guðmundar vora íjórtán og komust tólf þeirra á legg en þau era nú öll látin. Systkini hans sem upp komust vora Magðalena Svan- hvít, húsmóðir í Stykkishólmi, var gift Jóni Ósmann yerka- manni; Hannes Ágúst, skipstjóri í Stykkis- hóimi, var kvæntur Magðalenu Níelsdóttur húsmóðm'; Georg, véla- maður á Eskifirði, var kvæntur Sesselju Hin- riksdóttur húsmóður; Guðrún, húsmóðir í Reykjavík en maður hennar var Guðmundur Nordhal, trésmiður; Ásta Þorbjörg, húsmóðir Guðmundur í Stykkishólmi, var gift Lárasi Elí- assyni verkamanni; Kristín, hús- freyja í Elliðaey, var gift Jóni Níels- syni, bónda þar; Jón, lést ungur; Jónas, bóndi og sjómaður í Elliðaey, var kvæntur Dagbjörtu Níelsdóttur húsfreyju sem ein er á lífi makanna; Una Lilja, húsmóðir í Reykjavík, var gift Sigurjóni Eiríkssyni eftirlits- manni; Soffia, húsmóðir í Stykkis- hólmi, var gift Sigurbirni Kristjáns- syni, sjómanni; Sigurvin Breiðfjörð, sjómaður í Keflavík, var kvæntur Júlíu Guðmundsdóttur húsmóður; Höskuldur, bóndi og sjómaður 1 Stykkishólmi, var kvæntur Kristínu Níels- dóttur húsmóður. Foreldrar Guðmundar vora Páll Metúsalem Guðmundsson, f. 20.12. 1872, vitavörður og sjó- Pálsson. maður í Höskuldsey, og k.h., Ástríður Helga Jónasdóttir, f. 14.5. 1875, húsfreyja. Ætt Páll var sonur Guðmundar Illuga sonar, b. á Amarstöðum í Helgafells sveit, og k.h., Katrínar Andrésdóttur Ástríður var dóttir Jónasar Sig urðssonar, b. á Helgafelli, og k.h.; Ástríðar Þorsteinsdóttur frá Rauðs- eyjum. Jónína Þ. Bjartmarsdóttir Jónína Þ. Bjartmars- dóttir, Furugrund 50, Kópavogi, varð fimmtug á miðvikudaginn var, 30.12. s.l.. Fjölskylda Jónína fæddist á Mæli- felli í Skagafirði og ólst þar upp með fimm systk- inum. Hún giftist 7.6.1970 Jóhannesi Jóhannssyni, f. 16.1. 1949, bónda á Siifrastöðum í Skagafirði. Þau slitu samvistum. Dætur Jónínu og Jó- hannesar eru Helga Fanney, f. 21.1. 1970, stúdent og myndlistarmaður í Noregi; Hrefna, f. 9.4. 1975, stúdent og nemi í skógfræði við Landbúnaðarhá- skólann i Ási í Noregi en unnusti hennar er Johan Wil- helm Holst, nemi í skóg- fræði. Núverandi maður Jónínu er Kjartan Heið- ar Margeirsson, f. 1.5. 1945. Systkini Jónínu eru Snæbjörg Rósa Bjat- marsdóttir, f. 16.4. 1945, húsfreyja í Fremri- Hundadal í Dalasýslu en maður hennar er Ólafur Ragnarsson bóndi og eiga þau tvö böm auk þess sem Snæ- björg á tvær dætur frá fyrra hjóna- bandi; Kristján Helgi Bjartmarsson, f. 7.6. 1947, forstööumaður gervitungla- fjarskipta hjá Landssímanum, búsett- ur á Seltjarnarnesi en kona hans er Halldóra Guðmundsdóttir, f. 14.6. 1950, sjúkraliði og eiga þau tvo syni; Benjamín Garðar Bjartmarsson, f. 2.9. 1950, heimilislæknir í Noregi en kona hans er Ólöf Anna Steingrímsdóttir, f. 7.11. 1957, sjúkraþjálfari og eiga þau tvær dætur; Fanney Hildur Bjart- marsdóttir, f. 1.4. 1953, geðsjúkraliði, búsett í Lundi í Svíþjóð en maður hennar er Bert Yngve Sjögren, f. 2.8. 1949, háskólakennari, og eiga þau þrjá syni auk þess sem hann á son frá fyrra hjónabandi; Hrefna Sigríður Bjartmarsdóttir, f. 2.4. 1958, húsfreyja í Reykjavík en maður hennar er Aðal- steinn Jónsson, f. 13.12. 1959, kerfis- fræðingur og eiga þau fjögur börn. Foreldrar Jónínu eru Bjartmar Kristjánsson, f. á Ytri-Tjömum í Eyja- firði 14.4.1915, d. 20.9.1990, prestur að Mælifelli í Skagafirði 1946-68 og á Syðra-Laugalandi í Eyjafirði 1968-86, og k.h., Hrefna Magnúsdóttir, f. í Litla-Dal í Eyjafirði 3.3. 1920, hús- freyja. Ætt Bjartmar var bróðir Benjamins, pr. á Laugalandi. Bjartmar var sonur Kristjáns Helga, b. og hreppstjóra á Ytri-Tjörnum Benjamínssonar, b. þar Flóventssonar. Móðir Bjartmars var Fanney Friðriksdóttir, b. á Brekku í Kaupangssveit Pálssonar. Hrefna er dóttir Magnúsar, járnsmíðameistara á Akureyri Ámasonar. Jónína hefur heitt á könnunni á heimili sínu fyrir vini og vandamenn í dag, laugardaginn 2.1. milli kl. 15.00 og 19.00. Arni Benediktsson Árni Benediktsson, Miðleiti 6, Reykjavík, varð sjötugur á miðviku- daginn, 30.12. s.l.. Starfsferill Ámi fæddist að Hofteigi í Jökuldal og ólst þar upp til fermingar. Hann lauk verslunarprófi frá Samvinnu- skólanum 1949. Ámi hefur starfað við sjávarútveg í hálfan fimmta áratug, en síðustu ár- in hefur hann verið starfsmaður ís- lenskra sjávarafurða hf. Ámi hefur setið í stjóm allmargra fyrirtækja og félaga, oftast stjómar- formaður. Hann hefur setið í fjöl- mörgum opinberam stjómum, ráð- um og nefndum og m.a. tekið þátt í undirbúningi lagafrumvarpa. Hann tók þátt í gerð kjarasamninga og ákvörðunar fiskverðs í rúman ald- arafjórðung. Þá hefur hann flutt fyr- irlestra og skrifað fjölda blaðagreina, einkum um sjávarútvegs- og efna- hagsmál, en einnig um atvinnumál og íslensk fræði. Fjölskylda Ámi kvæntist 27.5. 1950 Björgu Dúfu Bogadóttur, f. í Garði í Keldu- hverfi 31.7. 1929, húsfreyju. Hún er dóttir Boga Stefánssonar, f. 5.10.1893, d. 29.10. 1981, söðlasmiðs og leik- tjaldasmiðs, og Sigurveigar Einars- dóttur, f. 17.6. 1903, d. 11.4. 1979, hús- freyju. Böm Áma og Bjargar Dúfu eru Margrét, f. 14.1.1952, læknir; Björg, f. 27.9. 1957, blaðamaður en maður hennar er Bjami Bjarnason fram- kvæmdastjóri og eiga þau þrjú böm; Benedikt, f. 23.6. 1966, hagfræðingur en kona hans er Auður Freyja Kjart- ansdóttir verkfræðingur og eiga þau tvær dætur. Systkini Árna: Bjami, f. 25.4. 1922, d. 18.7. 1968, rithöfundur; Hildur, f. 15.7. 1923, ljósmóðir; Lára Margrét, f. 4.2.1925, skrifstofumaður; Sigríður, f. 23.3. 1926, símavörður; Bergþóra, f. 30.4. 1927, húsfreyja; Guðrún Auður, f. 11.12. 1930, bókari; Hrafn, f. 14.12. 1933, fyrrv. kaupfélagsstjóri; Gísli Eg- ifl, f. 14.1. 1936, d. 3.5. 1967, flugstjóri; Sumarliði Steinar, f. 23.8. 1937, skrif- stofumaður; Einar, f. 15.3.1939, d. 2.1. 1985, lyfsali. Foreldrar Árna voru Benedikt Gíslason, f. að Egilsstöðum í Vopna- firði 21.12.1894, d. 1.10.1989, bóndi og rithöfundur, og k.h., Geirþrúður Bjarnadóttir, f. á Sólmundarhöfða 30.10.1899, d. 8.2.1978, húsfreyja. Ætt Foreldrar Benedikts vora Gísli Helgason, b. að Egilsstöðum í Vopna- firði, og Jónína Benediktsdóttir hús- freyja. Foreldrar Geirþrúðar voru Bjami Gíslason, útvegsb. á Akranesi, og Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.