Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1999, Blaðsíða 31
ÞRIDJUDAGUR 2. FEBRUAR 1999 35 Andlát Guðbjörg Sigmundsdóttir lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur fóstudag- inn 29. janúar. Bjarni Sigurðsson, dvalarheitnil- inu Uppsölum, Fáskrúðsfirði, áður til heimilis í Birkihlíð, lést sunnu- daginn 31. janúar. Jóhann Benediktsson, Melhaga 7, Reykjavík, lést á Landakotsspítala sunnudaginn 31. janúar. Stefán Björgvin Gunnarsson frá Kirkjubæ í Hróarstungu, Austur- vegi 40, lést á Ljósheimum, Selfossi, sunnudaginn 31. janúar. Sigríður Kristrún Guðjónsdóttir, Vitastíg 23, Bolungarvík, lést sunnudaginn 31. janúar. Garðar Loftsson, Hverfisgötu 91, Reykjavík, lést á heimili sínu laug- ardaginn 30. janúar. Gunnlaugur Pétursson, Skipholti 47, áður til heimilis á Ásvegi 10, lést aðfaranótt sunnudagsins 31. janúar. Aðalheiður B. Rafhar, Miðleiti 7, Reykjavík, lést að kvöldi sunnu- dagsins 31. janúar. Hilniar Þorbjörnsson aðstoðaryfir- lögregluþjónn, Engjateigi 17, lést á heimili sínu fbstudaginn 29. janúar. Dagmar Guðmundsdóttir frá Goðalandi, Vestmannaeyjum, lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja laugar- daginn 30. janúar. Jarðarfarir Jón F. Arndal, fyrrv. svæðisstjóri hjá Vátryggingafélagi íslands, Hafh- arfirði, Naustahlein 3, Garðabæ, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafharfirði föstudaginn 5. febrúar kl. 13.30. Katrín B. Sólbjartsdóttir, Fanna- fold 158, Reykjavík, áður húsmóðir Silalæk, verður jarðsungin frá Graf- arvogskirkju mánudaginn 8. febrúar kl. 15. Axel Kaaber, Snekkjuvogi 19, verð- ur jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 3. febrúar kl. 13.30. Ingvar Björgvin Jónsson verður jarðsunginn frá Áskirkju fimmtudag- inn 4. febrúar kl. 10.30. Guðmundur Ingi Þórarinsson, Löngubrekku 27, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, þriðjudaginn 2. febrúar, kl. 13.30. Hulda Jónsdóttir, Lönguhlið 3, áður til heimilis á Lindargötu 44a, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 4. febrúar kl. 15. Rósa Gísladóttir verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fbstudaginn 5. febrúar. Valdimar Jóhannsson bókaútgef- andi, Fornuströnd 5, Seltjarnarnesi, verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni miðvikudaginn 3. febrúar kl. 15. Friðgeir Fr. Hallgrímsson, Eski- ;firði, verður jarðsunginn frá Eski- fjarðarkirkju laugardaginn 6. febrúar kl. 14. Adamson fýrir 50 árum 2. febrúar 1949 Flóðhættan úr sögunni „Aöstaöan viö Markarfljót hefir fariö mjög batnandi við hlákuna i gær og fyrradag. Hlákan var nógu hæg til þess aö hleypa ekki ofvexti í Markarfljót, en þó svo mikil aö snjór bráðnaði nær aiiur af láglendi. Aðeins stærstu fannir eru eftir svo og is- heilan í fljótinu. Þaö sem talið er að bjarg- að hafi í bili er að nær ekkert rigndi." Slökkvilið - lögregla Neyðarnumer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 5551100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 4212221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögregian s. 462 3222, slökkvUið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörðun SlökkvUið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteld í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar i sima 5518888. Lyfjæ Lágmúla 5. Opið alla daga frá kL 9-24.00. Lyfja: Setbergi Ha&iarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Ilaf iiaríirði er í Smáratorgi 1 Kópavogi alla virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid. kL 9-23.30. Vitjanir og simaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kL 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin aUan sólarhringinn, simi 5251111. Áfallahiálp: tekið á móti beiðnum alfan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 5551328. Keflavfk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslu- stöðvarinnar). bfl e Sástu bréfiö frá skattinum, Lalli? Apótekið Iðufelli 14, opið mánd-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimti-föstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavfkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 5511760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kL 10-19 og ld. kL 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi, opið mánd.-föstd. kl. 9-22, lagd.-sund. 10-22. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. tU 21. Apútckið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 5614600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið aUa daga frá kl. 9-18.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd-föstd. kl. 9-19. ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavfkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. tU 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vórsluna tU kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á óðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt. UppL í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslust simi 5612070. Slysavarðstofan: Simi 5251000. Siúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 112, Hamarfjörður, sími 5551100, Keflavík.-sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 4811666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbamebsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima 4811966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsimi) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavfkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Barna- deUd frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra aUan sólar-hringinn. Heimsóknartimi á GeðdeUd er frjáJs. Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 5251914. Grensásdeild: Mánd.-föstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kialarnesi. Frjáls heim- sóknartimi. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. FlókadeUd: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kL 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: KL 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: KL 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspftalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 5516373, kl. 17-20. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Sími 5525586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kL 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Asmundarsafh við Sigtún. Lokað frá 1. des. tU 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. UppL í síma 553 2906. Árbæjarsafh: Lokað frá 1. september tU 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og föstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með tyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 5771111. Borgarbokasafh Roykjavikur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-funmtd. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-föstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseii 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fostd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-funtd. kl. 10-20, föstd. kl. 11-15. Bókabflar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsa&i, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheúnar, miðvUíud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafh íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Örn Arnarson og Lára Hrund Bjargar- dóttir sundkappar hafa svo sannarlega góða ástæðu til aö gleðjast eftir glæsilegan árangur f alþjóðlega sundmótinu sem fram fór f Lúxemborg. Listasafh Einars Jónssonar. Lokað í janúar. Höggmvndagarðurinn er opinn alla daga. Safn Asgríms Jónssonan Opið alla daga nema mánd., í júni-ágúst. í jan.-maí, sept-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafiiið við Illemnitorg: Opiö sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi, opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir i kjall- ara opið kl. 14-18. þriöd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Besta ráðið til að halda í vini sína er að skulda þeim aldrei neitt og lána þeim aldrei neitt. Paul de Kock Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaftist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasaöi, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofi íiin A riia Magnússonar, Arnagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og funmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaiiiinjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í súna 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kL 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum timum. Pantið í síma 462 3550. Póst og siinamiiijasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 4611390. Suðurnes, simi 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 4811321. Hitaveitubllanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., simi 561 5766, Suðurn., sími 5513536. Vatasveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 4211552, eftir lokun 4211555. Vestmanna- eyjar, simar 4811322. Hafharfj., sími 555 3445. Slmabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selrjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tUkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofiiana, simi 552 7311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis tU 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tUkynningum um bUanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofhana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 3. febrúar Vatnsberinn (20. jan. -18. febr.): Þú átt gott með að fá fólk tU að hiálpa þér 1 dag en vélar láta ekki eins vel að stjórn. Veldu félagsskap sem býður upp á uppbyggj- andi samræður. Hskarnlr (19. febr. - 20. mars): Einhver leynd hvílir yfir afburðum dagsins og töluverð spenna. Þú átt von á góðum fréttum í vinnunni. Uriitiirinn (21. mars - 19. aprfl): Notaðu daginn til að íhuga líf þitt og útkoman verður líklega sú aö þú sért ánægðari með lífið en áður. Nautíð (20. aprfl - 20. maí): Ferðalag skilar filætluöum árangri og öll samvinna gengur vel. Komdu til móts viö fólk og þá verða þér fleiri leiöir greiðar. Tvlburarnir (21. maí - 21. júnl): Þú verður heimakær í dag og fjölskyldan er efst á baugi hjá þér. Þú færð skemmtilegar hugmyndir sem kostar ekki mikið að fram- kvæma. Krabbinn (22. júnl - 22. jiili): Varastu spurningar sem koma upp um þig og auövelda öðrum að sigra þig í samkeppni. Fólkið í kringum pig er kannski ekki sér- lega vinsamlegt 1 dag. 1 ji'mii) (23. júll - 22. ágúst): Þú færð aukna ábyrgð í dag og þaö veldur erli hjá þér framan af degi. Notaðu kvöldið til að hvílast. Meyjan (23. ágúst - 22. scpt.): Dagurinn býöur upp á tækifæri til að kynnast nýju fólki. Ekki gleyma þó að rækta samband þitt við gamla félaga. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þér hættir til að vera þrjóskur en stundum er betra að láta af ákveðninni í dálitla stund. Happatölur þfnar eru 1,13 og 31. Spnrðdrckinn (24. okt. - 21. iiiiv.): Þú verður vitni að rifrildi sem í raun snertir sjálfan þig lítið en svo gæti farið að þú verður að gerast sáttasemjari. Bogmaöurinn (22. nóv. - 21. des.): Ekki fara í einu og öllu eftir tillögum vina þinna um tilhögum dagsins. Vertu tUbúinn að fylgja fjöldanum. Eitthvað verulega ánægjulegt kemur upp á. Steingeitin (22. des. - 19. jiui.): Þó að þaö virðist erfitt núna að einbeita sér að verki sem þú ert að vinna að skaltu ekki lata deigan síga. Það veröur erfiðara að gefast upp i miðju verki og ætla svo að byrja aftur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.