Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1999, Blaðsíða 2
2
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1999 JL>"V"
mttir
Rannsókn á Vatneyrarmálinu:
Yfirheyrslur snúast
um eina krónu
— áhöfnin kvartar við Sjómannasambandið
Yfírheyrslur vegna rannsóknar á
kvótalausum veiðum Vatneyrar-
innar BA 238 hjá ríkislögreglu-
stjóra snúast að mestu um þá einu
krónu sem kílóið af aflanum var
selt á. Sem kunnugt er af fréttum
seldi Svavar Guðnason útgerðar-
maður sjálfum sér aflann á krónu
til að lækka tilkostnað þegar heild-
araflaverðmætiö yrði gert upptækt
af yfirvöldum. En það eru fleiri en
ríkislögreglustjóri sem hafa áhuga
á þessari krónu:
„Áhöfnin kom til okkar í gær og
bað um aðstoð við uppgjör vegna
veiðiferðarinnar," sagði Sævar
Gunnarsson, formaður Sjómanna-
sambands íslands, í gær. „Það er
ljóst að þetta athæfi er brot á bæði
kjarasamningum og lögum; fyrir
þvi er dómur. Við tökum málið að
sjálfsögðu að okkur en gerum ekk-
ert strax þvi útgerðarmaðurinn
hefur 15 daga frá lokum veiðiferðar
til að gera upp við áhöfnina. En ef
karlamir fá sitt fyrir þann tíma þá
er allt í lagi af okkar hálfu.“
Svavar Guðnason útgerðarmað-
ur hefur árangurslaust reynt að fá
starfsmenn ríkislögreglustjóra til
að yfirheyra sig undanfarna daga
en þeir segjast ekkert hafa við
hann að tala strax. Svavar hefur
verið í Reykjavík frá því á mið-
vikudaginn.
„Við tölum við hann fyrir vest-
an þegar þar að kemur,“ sagði Arn-
ar Jensson hjá efnahagsbrotadeild
ríkislögreglustjóra.
Svavar gafst upp á biðinni fyrir
sunnan í gær og flaug aftur heim á
Patreksfjörð ásamt tveimur úr
áhöfn Vatneyrarinnar.
„Ég fer að verða blankur eftir
allt þetta og sendi því ákall til þjóð-
arinnar um að hjálpa mér fjárhags-
lega. Þetta geta orðið bæði löng og
dýr réttarhöld,“ sagði Svavar
Guðnason útgerðarmaður í gær.
-EIR
\(P$M
Vatneyrin við bryggju á Patreksfirði,
Utanríkisráðuneytið:
Svavar kostar 15 milljónir
- leiga í Peking 500 þúsund á mánuði
Utanríkisráðuneytið ráðgerir að
kostnaður vegna nýs sendiherra í
Kanada verði á bilinu 13-15 milljón-
ir á ári. Svavar Gestsson, væntanleg-
ur sendiherra í Kanada, mun hafa
starfsaðstöðu hjá Lögbergi-
Heimskringlu, málgagni Vestur-ís-
lendinga I Winnipeg, sem flytur í
stærra og hentugra húsnæði fyrir
vikið. Mun utanríkisráðuneytið
styrkja blaðið til þess.
„Ég fór til Kanada og leit á aðstæð-
ur í Winnipeg. Þetta er ódýrt svæði
og þarna kosta góð einbýlishús ekki
Ákærður fyr-
ir að nauðga
blaðburðar-
barni
Héraðsdómur Reykjavíkur
hefur þingfest ákæru á hendur
rúmlega tvitugum karlmanni
: sem gefið er að sök aö hafa
nauðgað blaðburðarbarni,
stúlku á unglingsaldri, í stiga-
gangi fjölbýlishúss á Suöumesj-
1 um mjög snemma morguns í
I haust. Sakbomingurinn var lát-
j inn gera stutta grein fyrir af-
I stöðu sinni til ákærunnar. Síö-
| an verður ákveðið hvenær
: vitnaleiöslur hefjast fyrir dómi.
Réttarhöldin verða lokuð eins
| og í öðmm sakamálum þar sem
I ákært er fyrir kynferðisbrot.
Eins og fram hefur komið í
DV benda sönnunargögn lög-
reglunnar á Suðumesjum ein-
j dregiö til að maðurinn hafi haft
samræði við blaöburðarbarnið.
Maðurinn var mjög ölvaður og
staddur í stigagangi þegar
stúlkuna bar að garði með blöð-
in. Hann hefur borið við
minnisleysi um atburðinn.
j Maöurinn sat í þrjá sólarhringa
í gæsluvarðhaldi en var sleppt
| að yfirheyrslum loknum. Eftir
I það voru sýni m.a. send í DNA-
| rannsókn. Ríkissaksóknara-
J embættið fer með sókn í málinu
I fyrir dómi. -Ótt
nema 10-15 millj-
ónir króna. Við
erum að vinna í
því að leigja eitt
slíkt fyrir nýjan
sendiherra,“ segir
Stefán Skjaldar-
son, skrifstofu-
stjóri í utanríkis-
ráðuneytinu.
„Svavar Gestsson
fer utan í april og
tekur þá við emb-
ættinu.“
Geir Haarde fjármálaráðherra
segist telja að ef aðilar telji á sér
brotið gagnvart því
að símaskráin hafl
ekki verið boðin út
þá sé rétt að menn
láti á það reyna fyr-
ir dómstólum.
„Ég tel að slíkt
eigi að gera ef
menn telja að ekki
sé farið eftir al-
mennum leikregl-
um. Já, ég tel það
hina almennu
reglu,“ sagði ráðherra.
Eins og fram hefur komið í DV
hefur ísafoldarprentsmiðja kært
Landssímann til kærunefndar út-
boðsmála og lagt fram kvörtun hjá
eftirlitsstofnun EFTA vegna prent-
unar símaskrárinnar.
„Við munum halda áfram að leita
réttar okkar - til dómstóla ef á þarf
að halda,“ sagði Kristþór Gunnars-
son, framkvæmdastjóri ísafoldar, í
samtali við DV.
Prentsmiðjan Oddi fékk það stóra
Ekki er enn ljóst hvort eða
hversu mikið starfslið nýr sendi-
herra þarf og ekki hefur verið rætt
með formlegum hætti um það að
eiginkona Svavars, Guðrún
Ágústsdóttir, forseti borgarstjóm-
ar í Reykjavík, verði starfsmaður
sendiráðsins.
Eins hefur verið gerður nýr
samningur vegna leigu á sendi-
herrabústað í Peking. Núverandi
bústaður þykir of dýr enda er leig-
an um 6 milljónir króna á ári, eða
hálf milljón á mánuði.
verkefni að prenta símaskrána, nú
sem undanfarin ár. Talsmenn
Landssimans hafa m.a. sagt að mat
þeirra sé að Oddi sé í raun eini að-
ilinn sem geti framkvæmt verkefn-
ið.
„Við höfum ekki orðið' varir við
að Landssíminn hafi metið eitt eða
neitt um aðra aðila í þessu sam-
bandi,“ sagði Kristþór. „Ég myndi
vilja sjá að fjármálaráðuneytið
DV, Osijek:
íslenska kvennalandsliðið í
handknattleik tapaði fyrir Króa-
tíu, 18-31, í fyrri leik þjóðanna í
undankeppni HM í handknattleik
í Króatíu í gærkvöld. Króatar
höfðu undirtökin allan leiktím-
ann eins og lokatölurnar gefa til
kynna en staðan í leikhléi var
8-15.
„Kínverjar voru að útvíkka það
svæði þar sem þeir leyfa sendiráð
og bústaði starfsmanna. Með því
lækkar verðið á svæðinu og leigu-
samningur um nýtt og hentugra
húsnæði var gerður í framhaldi af
því,“ sagði Stefán Skjaldarson í ut-
anríkisráðuneytinu.
Hugmyndir um að leigja her-
bergi í nýrri norrænni sendiráðs-
byggingu í Mosambique í Afríku
eru enn á frumstigi og óvíst um
framhaldið.
-EIR
fylgdi því eftir að ríkisfyrirtæki
færi eftir útboðsreglum ríkisins. Að
öll verk sem eru yfir 3 milljónum og
eru útboðsskyld fari í útboð. Það
væri réttlátt gagnvart öllum þeim
sem geta boðið í verkin. Þetta hlýt-
ur að auka sparnað verulega í ríkis-
rekstri. Það gengur ekki að einhver
fyrirtæki sem einhvern tímann
fengu verk haldi þeim ár eftir ár,“
sagði Kristþór Gunnarsson. -Ótt
Fanney Rúnarsdóttir mark-
vörður var besti leikmaður ís-
lenska liðsins en hún varði 15
skot þar af 3 vítaköst.
Mörk íslands: Ragnheiður
Stephensen 7/3, Hrafnhildur
Skúladóttir 3, Svava Sigurðar-
dóttir 3, Inga Fríða Tryggvadóttir
3, Brynja Steinsen 1, Gerður B.
Jóhannsdóttir 1. -ih
mmmmmmmmmmmmmmmmm
Svavar Gests-
son fer til
Kanada í apríl.
Geir Haarde telur að fara eigi eftir „almennum leikreglum“:
Símaskrárútboð að
líkindum fyrir dóm
- segir talsmaður Isafoldar - verk yfir 3 milljónum boðin út
Þrettán marka ósigur
- hjá íslenska kvennalandsliðinu gegn Króatíu
stuttar fréttir
Kynþokkafyllst
Ragnheiður Clausen þula var
I í gær valin
kynþokka-
fyllsta kona
landsins af
hlustendum
rásar tvö.
Þetta er ann-
að árið í röð
■■ sem Ragn-
j heiður verður fvrir valinu en
s engin önnur kona hefur náð
| þeim árangri.
Litir regnbogans
Listahátíðin Litir regnbogans
hefst í Ráðhúsi Reykjavíkur kl.
14 í dag. Þar verður meðal ann-
| ars myndlistarsýning, götuleik-
j hús, ljóðalestur, dans, leiklist
og tónlist og eru allir þátttak-
endur hátíðarinnar fatlaðir.
Smáflóð
j Tvö smáílóð féllu á veginn við
Súðavíkmhlíð kl. 10.30 og 14 í
| gær. Vegagerðin ruddi veginn
j sem var opnaður aftur um klukk-
} an 15.
Breytingar
Samtökin Mannvemd hafa sett
| ffarn tillögur um breytingar að
lögunum um miðlægan gagna-
> grunn á heilbrigðissviði og
I hvetja landsmenn til að taka ekki
j þátt í læknisfræðilegum rann-
I: sóknum fyrr en breytingarnar
1 hafi verið gerðar.
IKosning á Netinu
Kosning vegna íslensku tón-
listarverðlaunanna 1999 byrjaði í
gær. Þetta er i fyrsta skipti sem
íslenskir tónlistaráhugamenn fá
tækifæri til að kjósa á Netinu þá
tónlistarmenn sem em tilnefndir
j td verðlaunanna. Kosningin fer
p fram á Vísi.is.
Tvær í dag
Tvær sýningar fara fram á
gleði- og spennuleikritinu
1 Rommí i dag.
' Klukkan þrjú
í leika þau
j Guðrún Ás-
mundsdóttir
j og Erlingur
j Gíslason á
j Renniverk-
Istæðinu á Ak-
ureyri en klukkan níu í Iðnó í
höfuðborginni.
Mikið tap
íslenskar sjávarafurðir hf. hafa
sent frá sér afkomuviðvörun
vegna afkomu ársins 1998. Þar
segir að tap samstæðunnar á
seinni hluta ársins hafi verið
„miklum mun meira en á fyrri
hluta ársins“ en það nam 138
milljónum króna.
Efasemdir
Bæjarráð Hornafjarðar lýsir
yfir miklum efasemdum um að
stórt norðausturkjördæmi, í sam-
j ræmi við tillögur kjördæma-
s nefndar, gangi upp, meðal annars
j með tilliti til starfsaðstöðu þing-
j manna, samgangna og stjórn-
j málastarfs.
Hátt fall
Bíll fór fram af töluvert
háum klettum á Kirkjubóls-
hlíð við Bása á leiðinni frá
Súðavík til ísafjarðar i gær.
Ökumann bílsins, sem endaði
úti í fjöru, sakaði ekki, en talið
er að bílbelti hafi bjargað hon-
um.
Rétt við með þorski
j í tillögu frá Miðstjóm Frjáls-
Ílynda flokks-
ins undirrit-
aðri af Sverri
Hermanns-
syni er lagt
r til að Lífeyr-
issjóði sjó-
•' manna verði
| úthlutað 10
' þúsund tonnum af þorski í tvö
j ár til að rétta við fjárhag sjóðs-
1 ins. -BÓE