Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1999, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1999, Blaðsíða 49
DV LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1999 Þumalína Er langt síöan þú last ævintýrið um Þumalinu? Ef svo er þá er rétti tíminn til upprifjunar, því danski leikhópur- inn Gadesjakket er á íslandi með ævin- týralega brúðuleikhússýningu á sög- unni sígildu eftir H.C. Andersen um litlu stúlkuna Þumalínu og allar þær hremmingar sem hún lendir í áður en hún hittir prinsinn sinn. Þumalína er brúðuleikhús eins og það gerist best; tónlist, kímni, spenna og töfrar sem höfðar til barna og fullorðinna á öllum aldri. Pia Gredal og Lars Holmsted heita þau sem leika, syngja og spila í sýn- ingunni um Þumalínu. Þau hafa lengi unnið við bamaleikhús og hafa farið víða með sýninguna um Þumalínu. Með þeim kemur myndlistarmaður sem mun stjóma listsmiðju fyrir böm sem tengd era sýningunni. Sýningin hefst kl. 14. Listsmiðja tengd sýningunni er frá kl. 13-16. Leikhús Mýs og menn Flugfélagið Loftur sýnir annað kvöld Mýs og menn eftir John Stein- beck. Leikritið gerist í landbúnaðar- dal i Suður-Kalifomíu á árunum 1936 til 1937 og segir frá félögunum Lenna og Ge- org sem era farandverka- menn. Þeir fé- lagar em frek- ar lausir i rásinni og flækjast stað úr stað. Um leið er sagt frá sérstökum vin- skap milli Hilmir Snær þeirra, annar Guðnason og Jó- er tröllvaxinn hann Sigurðarson heimskingi en í hlutverkum Ge- hinn grannvax- orgs og Lenna. inn og lítill sem leggur sig fram við að vemda og aðstoða risavaxinn vin sinn. Með hlutverk þeirra félaga fara Hilmir Snær Guðnason og Jóharrn Sigurðarson. Aðrir leikarar em Inga María Valdimarsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Þröstur Guðbjartsson, Helgi Bjömsson og fleiri. Leikstjóri er Guð- jón Petersen. Mýs og menn hefur fengið jákvæða umfjöllun og segir meðal annars í DV: „Lenni í meðför- um Jóhanns Sigurðarsonar er afrek ...“ og að...Lenni mun um langa framtíð skyggja á önnur hlutverk Jó- hanns.“ Breiðholtsskóli 30 ára Nú stendur yfir 30. starfsár Breið- holtsskóla en skólinn hóf starfsemi sína í september 1969. í tilefni afrnæl- isins standa skólinn og Foreldrafélag- iö fyrir afmælisfagnaði í dag. Skólinn verður opinn frá kl. 12-16. Magt verð- ur gert til skemmtunar og sett verður upp sýning á verkum nemenda. Veg- legt afmælisrit hefur verið gefið út þar sem greinir frá þróun skólans á þrjátíu ára tímabili. Hrygning og klak í dag verða tveir fyrirlestrar á veg- um Hollvinasamtaka Háskóla íslands í sal 3 í Háskólabíói og hefjast þeir kl. 14. Fyrirlesarar verða Jóhann Sigur- jónsson, forstjóri Hafrannsóknastofn- unar, og dr. Guðrún Marteinsdóttir fiskvistfræðingur. Hrygning, klak og nýliðun þorks er yfirskrift fyrirlestr- Samkomur ar Guðrún- ar og Haf- rannsóknir á nýrri öld er heiti fyrirlestrar Jóhanns. Að loknum fyrirlestrum verða umræöur. Fyrirlestramir eru ætlaðir afrnenn- ingi og aögangur er ókeypis. Hálsbindi þekktra manna JC-félagar standa fyrir því í Kringlunni í dag kl. 13 að seld verða á uppboði hálsbindi þekktra manna. Allur ágóði rennur til styrktrar krabbameinssjúkiun bömum. Meðal þeirra sem gefa bindi má nefha Geir Haarde, Amór Guðjohnsen og Áma Johnsen, alls era þetta 40 bindi. Hvöss norðvestanátt Um 200 km norðaustur af Mel- rakkasléttu er kröpp 948 mb lægð sem þokast suðaustur á bóginn en 1022 mb háþrýstisvæði er yfir Norð- ur-Grænlandi. Dregið hefur heldur úr vindi norðaustanland, en norðanstormur eða rok verður norðvestan til. AU- hvöss eða hvöss norðvestanátt surrn- anlands í dag, frost 5 til 12 stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðankaldi en síðan norðvestan- stinningskaldi eða allhvasst, stöku él, frost 5 til 9 stig. Sólarlag í Reykjavík: 18.17 Sólarupprás á morgun: 9.04 Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.33 Árdegisflóð á morgun: 9.56 Veðríð kl. 12 á hádegi í gæn Akureyri snjókoma -7 Bergsstaöir skafrenningur -7 Bolungarvík snjókoma á síö.kls. -7 Egilssíaöir -7 Kirkjubœjarkl. skýjaö -7 Keflavíkurflv. skafrenningur -6 Raufarhöfn snjókoma -7 Reykjavík snjóél -6 Stórhöfói skýjaö -5 Bergen úrkoma í grennd 3 Helsinki hálfskýjaö -3 Kaupmhöfn rigning 1 Ósló snjókoma -1 Stokkhólmur 3 Þórshöfn snjóél 1 Þrándheimur snjókoma -0 Algarve heiöskírt 18 Amsterdam rigning og súld 9 Barcelona léttskýjaö 14 Berlín súld 2 Chicago alskýjaö -3 Dublin skýjaö 8 Halifax ringing 4 Frankfurt rigning 7 Glasgow skúr á síö.kls. 6 Hamborg rigning 6 Jan Mayen snjókoma -0 London ringing 13 Lúxemborg rigning 7 Mallorca skýjaö 15 Montreal skýjaö -5 Narssarssuaq léttskýjaö -20 New York skýjaö 1 Orlando þokumóöa 11 París ringing og súld 10 Róm Vín snjókoma 0 Washington léttskýjaö -3 Winnipeg heiöskírt -12 Veðrið í dag Sólon íslandus - Kind of Jazz: Norræn þjóðlög og gamlir kunningjar Hér á landi er nú statt 1 boði danska sendiráðsins, Jazzvakning- ar og Jazzklúbbsins Múlans, danska djasstríóið Kind of Jazz. Tríóið skipa: Nils Raae á píanó, Ole Rasmussen á kontrabassa og Mikkel Find á trommur. Djasstríó- ið Kind of Jazz hóf leik sinn árið 1990 og hefur verið á tónleikaferð- um um Danmörku þvera og endi- langa, auk annarra landa. Laga- valið er fjölbreytt: lög eftir þá Nils og Ole, útsetningar á norrænum þjóðlögum, m. a. íslenskum, ásamt gömlum og sígrænum kunningj- um af heimslistanum. Skemmtanir Nils og Ole ferðuðust um ísland árið 1987 undir nafninu Frit lejde og léku víða. Síðan hefur Ole kom- ið hér þrisvar; með Contempo-tríó- inu, Tríói Peters Gullins og í fyrra lék hann í samnorrænum kvintett Bjöms Thoroddsens. Þegar þeir stofnuö Kind of Jazz gekk Mikkel Finn til liðs við þá. Auk þess að leika á trommur syngur Finn einnig. Þetta eru fyrstu tónleikar Múl- ans á þessu starfsári og hefjast þeir kl. 21. Kind of Jazz. Danskt tríó sem leikur á Sóloni íslandusi annað kvöld. Myndgátan Toppverð Myndgátan hér að ofan lýsir lýsingarorði. dagsönn « Tríó Reykjavíkur leikur í Hafnar- borg annað kvöld. Tríó Reykjavíkur ásamt Alinu Dubik Þriðju tónleikamir í tónleika- röð Triós Reykjavíkur og Hafnar- borgar, menningar- og listastofn- unar Hafharfjarðar verða annað kvöld kl. 20.00. Gestur tríósins að þessu sinni verður mezzosópran- söngkonan Alina Dubik. Hún er pólsk að ætt og uppruna og út- skrifaðist frá Tónlistarakademí-’ unni í Gdansk árið 1985. Hún hef- ur komið fram sem einsöngvari í Þýskalandi, Lúxemborg, Ítalíu, Sviss og margoft hér á íslandi. Einnig hefur hún sungið með óp- erunni í Kraká í heimalandi sínu. Á efnisskránni verður tríó eftir Martinu, 6 sönglög op. 74 og polnaise brillante op. 3 fyrir selló eftir Chopin, en 150 ár eru liðin frá dánardegi hans í ár, fiðlu- sónötuþáttur og sönglög með víólu eftir Brahms og 4 sönglög eftir Poulenc en 100 á em liðin frá fæðingu hans. Tríó Reykjavíkur skipa þau Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari, sem einnig mun leika á víólu á tónleikunum, Gunnar’ Kvaran sellóleikari og Peter Máté píanóleikari. Áskriftarkort gilda á tónleikana en lausamiðar verða seldir við innganginn. Nánari upplýsingar veitir Hafnarborg í síma 555 0080. Orgel og slagverk Það er ekki oft sem orgel og safn slagverkshljóðfæra eru efni tónleika en slíkir tónleikar verða í Hallgrímskirkju á morgun kl. 17. Þar munu þeir Douglas A.( Brotchie og Steef van Oosterhout j leika þrjú verk fyrir orgel og slag- verk. Fyrsta verkið er Cantus IX (Te Deum) op. 133 eft- ir Egil Hovland. Eftir bandaríska tónskáld- ið Paul Creston (1906-1985) leika þeir félagar verkið Meditation fyrir Douglas marimbu og orgel. Brotchie. Þriðja verkið, Landscapes of Pat- mos, er eftir Petr Eben. Douglas Brotchie hefur starfað hér á íslandi síðan 1981. Hann starfar nú tímabundið sem org- anisti Hallgrímskirkju í leyfi Harðar Áskelssonar, einnig er hann annar organisti Dómkirkju Krists konungs í Reykjavík. Að auki tekur hann virkan þátt í tón- leikahaldi, ekki síst með Mótettukór Hallgrímskirkju. Steef ,———-----------van Ooster- TÓnleikar hout lauk ein- ---------------leikaraprófi frá Sweelinck Conservatorium í Amsterdam árið 1987. Eftir það starfaði hann sem lausamaður í kammertónlist og í flestum sin- fóníuhljómsveitum Hollands en til íslands kom hann árið 1991. Frá þeim tíma hefur hann verið fast- ráðinn við Sinfóníuhljómsveit ís- lands auk þess sem hann hefur tekið þátt í ýmiss konar tónlistar- flutningi hér á landi, m.a. sem fé-_ lagi í Caput-hópnum. r Gengið Almennt gengi LÍ19. 02. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 71,140 71,500 69,930 Pund 116,150 116,740 115,370 Kan. dollar 47,780 48,080 46,010 Dönsk kr. 10,7070 10,7660 10,7660 Norsk kr 9,1220 9,1720 9,3690 Sænsk kr. 8,9260 8,9750 9,0120 Fi. mark 13,3900 13,4710 13,4680 Fra. franki 12,1370 12,2100 12,2080 Belg. frankí 1,9736 1,9855 1,9850 Sviss. franki 49,7400 50,0200 49,6400 Holl. gyllini 36,1300 36,3400 36,3400 1 Þýskt mark 40,7100 40,9500 40,9500 ít líra 0,041120 0,04136 0,041360 Aust sch. 5,7860 5,8210 5,8190 Port. escudo 0,3971 0,3995 0,3994 Spá. peseti 0,4785 0,4814 0,4813 Jap. yen 0,592100 0,59560 0,605200 írskt pund 101,090 101,700 101,670 SDR 97,700000 98,29000 97,480000 ECU 79,6100 80,0900 80,0800 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.