Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1999, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1999, Blaðsíða 32
LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 1999 DV nso UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum veröur háö á þeim sjálf- _______um sem hér seglr:_______ Álfaskeið 82, 0403, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðný Baldursdóttir, gerðarbeiðandi wSparisjóður Hafnarfjarðar, fimmtudaginn 25. febrúar 1999 kl. 13.00.____ Háholt 9, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Katrín Cates, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, fimmtudaginn 25. febrúar 1999 kl. 14.00.________________ Hátún 7a, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Unnur Ingibjörg Gísladóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og ís- landsbanki hf., útibú 545, föstudaginn 26. febrúar 1999 kl. 13.00. Nónhæð 1, 0002, Garðabæ, þingl. eig. Theódóra Jóna Þórarinsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, föstu- daginn 26. febrúar 1999 kl. 14.00. Reykjavíkurvegur 50, 0306, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðvarður B. Hauksson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Reykjavíkurvegur 50, húsfélag, og sýslu- maðurinn í Hafnarfirði, fimmtudaginn 25. febrúar 1999 kl. 14.30. Traðarberg 5, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Karlotta Hlífarsdóttir og Garðar Þór Hilmarsson, gerðarbeiðendur Hafnar- íjarðarkaupstaður og Rikisútvarpið, fimmtudaginn 25. febrúar 1999 kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRðl UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi -eignum veröur háö á þelm sjálf- um sem hér segir: Aðalstræti 9, 12,34% kjallari í NA-homi og 1% 2. hæðar í S-hlið, þingl. eig. Ragn- ar Þórðarson ehf., gerðarbeiðendur Líf- eyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 24. febrúar 1999 kl. 14.30. Melabraut 2, 2. hæð N-enda og bílskúr, Seltjamamesi, þingl. eig. Kristín Þor- geirsdóttir og Sigurður Benediktsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 24. febr- úar 1999 kl. 14.00. Miðtún 17, 65,9 fm íbúð í kjallara ásamt geymslu undir útitröppum m.m., þingl. eig. Valgerður H. Valgeirsdóttir, gerðar- beiðendur íslandsbanki hf., útibú 517, og Vörulagerinn ehf., fimmtudaginn 25. febrúar 1999 kl. 13.30. Ljósheimar 16B, 4ra herb. íbúð á 5. hæð, þingl. eig. Eygló Sigríður Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Ljósheimar 14-18, húsfólag, fimmtudag- inn 25. febrúar 1999 kl. 14.00. Seilugrandi 4, íbúð merkt 0305, þingl. eig. Lovísa Geirsdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., höfuðst. 500, miðviku- daginn 24. febrúar 1999 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK i i I Vinningaskrá 39. útdráttur 18. febrúar 1999 íbúðarvinningur Kr. 2.000.000__________Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 79032 Kr. 100.000 I 1765 1 Ferðavinningur 10192 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 25061 54770 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvðfaldur) 2952 23329 33532 436401 57148 74234 3026 29274 38125 451271 61196 78687 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 34 15461 22567 32256 41025 49867 63607 71960 230 15526 23616 33720 41593 51408 65601 73026 1884 16213 23772 33816 42189 52289 66243 73977 3961 16912 25028 34168 42475 54388 66547 76518 5904 17161 25819 34697 42973 55583 66970 77026 7123 18486 26616 35221 43029 56779 68026 78035 7591 18711 26818 36012 43636 57008 68703 78418 9097 18860 26825 36924 43954 57254 69022 78854 9860 19103 28099 37488 43996 58858 69561 79922 10133 19506 29444 37949 44905 58920 70116 12628 20680 30699 39355 45293 59029 70984 12747 21628 31246 39996 46818 59046 71175 14212 22387 31834 40255 47210 63112 71272 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvðfaldur) 3S8 7833 20289 30519 40350 52820 60728 72589 412 8220 20738 31044 40525 53129 60753 72763 1173 8355 20847 31347 41155 53160 60811 72780 1252 8522 21327 32337 41270 53204 61046 73322 1409 8623 21732 32385 41455 53707 61298 73610 1784 8647 22056 32556 42118 54100 61603 74191 2188 8791 22109 33270 42478 54336 62270 74447 2215 9414 22471 34623 43086 54606 62275 74448 2316 9866 23495 34843 43384 54698 6293S 74586 2596 9912 23629 34936 44059 54876 62967 74699 2706 10808 23649 35577 45343 54925 63396 75137 3120 10951 23698 35783 45646 54998 63684 75139 3774 11473 23849 36382 45965 55157 63695 75183 3785 11591 23900 36552 46217 55323 63760 7S918 3968 123S2 24137 36561 46829 55716 64094 75925 4200 13667 24578 36834 47130 55838 64796 759S2 4396 13932 24931 37363 4772! 55860 65360 76061 4430 14143 24978 37564 48238 55945 65820 76349 4889 14152 25016 37643 48297 55991 66373 76386 4969 14601 25251 37724 48478 56106 66427 76882 5093 15016 25467 37733 48487 56221 66741 77580 5470 15239 26081 37837 49440 56372 67271 78026 5931 15805 26936 37922 49671 57418 67496 78156 5945 16484 27289 37948 50088 57745 68077 79204 6087 17135 27348 38137 50572 57799 68139 79297 6614 17304 27819 38767 50906 58143 69037 79479 6622 '17427 27844 38808 51253 58150 69419 6827 17687 29018 39011 51429 59004 71054 6833 18986 29267 39114 51456 59537 71283 6989 19228 29777 39449 51583 59862 71687 7644 20111 30044 40234 52559 60356 72335 7726 20113 30378 40340 52590 60628 72586 Næsti útdráttur fcr fram 25. fcb 1999. Hcimasiða á Intcrncti: www.itn.is/das/ Stoltir eigendur með nýja vörubíla. Systkinin sjö eru eigendur og rekstraraðilar Arnarfells ehf. á Akureyri. Frá vinstri: Sigríður Pála, Sigurbergur, Þór, Kristín, Þorvaldur, Björn og Margrét Konráðsbörn. Sjö systkin og jarðýta „Faðir okkar byrjaði reksturinn 1967 með eina jarðýtu og síðan þá hefur starfsemin vafið upp á sig,“ segir Þór Konráðsson, einn eiganda fyrirtækisins Amarfells ehf á Akur- eyri. Þannig hófst rekstur stórfyrir- tækisins sem í dag er fjölskyldu- eign. Starfsemin hefur aukist stór- lega frá því faðirinn var með eina ýtu og starfaði hjá Vegagerðinni. Systkinin hjá Arnarfelli eru í dag með S jarðýtur, 7 beltagröfur og 8 vörubíla, auk annarra tækja. „Það hefur stundum verið sagt við okkur systkinin í gríni að við þykjum frekar aðsópsmikil í verk- takastarfseminni," segir Þór og þrosir. „Verkefnin eru á hverju strái hjá okkur og við getum ekki kvartað yfir því að sitja auðum höndum. Við erum meðal annars með verkefni við vegagerð á Möðrudalsöræfum, gatnagerð á Borgarbraut á Akureyri auk verkefna á Sultartanga," segir Þór Breyttar áherslur urðu á rekstri Arnarfells árið 1986 og má segja að raunverulegur vöxtur þessa fjöl- skyldufyrirtækis hafl hafist þá. Systurnar þrjár sjá um þókhald og halda utan um skrifstofu fyrir- tækisins en bræðurnir fjórir sjá um stjórn fyrirtækisins auk annarra verkefna er til falla. „Við erum sjö systkinin sem sjá- um um reksturinn í dag, auk for- eldra okkar,“ segir hann. Nýlega fékk Amarfell afhentar tvær nýjar MAN-vörubifreiðar með drifi á öllum hjólum. þær em út- þúnar dráttarstólum sem gerir þeim kleift að draga allt að 90 tonna hlass. Síðast en ekki síst em þær með rafeindastýrðri loftfjöðrun á afturöxlum sem er mjög sérstakt fyrir aldrifs-vömþifreiðar. Systkinin em mjög ánægð með nýju vömbílana. „Ástæðan fyrir því að viö völdum þessa þUa er sú að þjónusta þeirra er með besta móti,“ segir Þór. -þt Tilkynningar Fundur Strit, streð og orkuleyi er liðin tíð! Fundur með erlendum aðilum um hágæðavítamín, fæðubótaefni o.fl. verður á Hótel Borg (Þingvalla- salnum) ld. og sud. kl. 15. Brúðubíllinn Brúðubíllinn sýnir í Bæjarleik- húsinu i Mosfellsbæ sunnudaginn 21. febr. kl. 15. Sýnt verður leikritið Brúður, tröU og trúðar og fleiri brúðuleikrit. Brúðuleikritið Brúð- UPPB0Ð Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Lóð nr. 167 í landi Vatnsenda í Skorradal, þingl. eig. Vignir Sveinsson, gerðar- beiðandur Haukur Engilbertsson og Toll- stjóraskrifstofa, frmmtudaginn 25. febrú- ar 1999 kl. 10.00. Melgerði, Lundarreykjadal, þingl. eig. Friðjón Ámason og Kolbrún Elín Ander- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Ríkisútvarpið, frmmtu- daginn 25. febrúar 1999 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI ur, tröU og trúðar er byggt upp á stuttum leikþáttum, söngatriðum og skemmtUþáttum. Handritið og brúð- umar eru eftir Helgu Steffensen og hún stjómar þeim ásamt brúðuleik- umnum Sigrúnu Erlu Sigurðardótt- ur og Herði Svanssyni. Nýtt hjá Stefánsblómum Stefánsblóm að Laugavegi 178 geta nú boðið viðskiptavinum sín- um upp á þrjár glæsUegar nýjungar sem ekki hafa fyrr verið í boði á hinum íslenska blómamarkaði. I fyrsta lagi er boðið upp á vandaðar rósa- og blómaöskjur. í öðm lagi hefúr verið gefm út blómavalseðU sem likist venjulegum matseðli. í þriðja lagi er nú í fyrsta skipti á ís- landi hægt að panta blóm allan sól- arhringinn. Sími fyrir pantanir í versluninni er 551-0771 en þjónustu- sími eftir klukkan 21 er 861-1216 Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins í Reykjavík verður með Góu- kaffi í Drangey, Stakkahlíð 17, sud. 21. feb. kl. 14.30. Húsið opnað kl. 14. Þar mun Rannveig Jónsdóttir segja frá þegar hún hitti móðir Teresu. Sönghópurinn Fífumar syngja. AU- ir velkomnir. Félag eldri borgara í Reykja- vík og nágrenni Ásgarður, Glæsibæ: Félagsvist feUur niöur í dag, sunnudag, vegna félagsfundar sem er kl. 14 sud. Dag- skrá: lagabreytingar, önnur mál. Dansað kl. 20 sunnudag, Capri-trió leikur. Mánudag-brids, sveitakeppni kl. 13. Söngvaka kl. 20.30 mán. Stjómandi er Vigdís Einarsdóttir og undirleik annast Sigurbjörg Hólm- grímsdóttir. Danskennsla Sigvalda mánudag kl. 19 fyrir lengra komna og kl. 20.30 fyrir byijendur. Bók- menntakynning verður 2. mars. Kvikmyndasýning Laugardaginn 20. febr. kl. 14 mun Richard Wagner félagið sýna í Nor- ræna húsinu annan áfanga kvik- myndar Tonys Palmers um ævi Ric- hards Wagners. Hér verður myndin sýnd í þrem áfóngum og verður þriðja og síðasta sýning 27. febrúar kl. 14. Aðgangur er ókeypis og öU- um heimiU. Neskirkja Á laugardaginn kl. 15 koma tveir félagar úr Kvæöamannafélaginu Ið- unni, þeir Sigurður Sigurðsson og Steindór Andersen, í heimsókn í fé- lagsstarf aldraðra. Hjónastarf Nes- kirkju er síðan með fræðslu á sunnudagskvöld kl. 20.30. Þar mun Benedikt Jóhannsson, sálfræðingur hjá Fjölskylduþjónustu kirkjunnar, fjalla um efnið tjáskipti hjóna og sambúðarfólks og ræðir þar m.a. um leiðir til að auka nánd og byggja upp samstillingu í sambandinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.