Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1999, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 20. FEBRUAR 1999
dagskrá sunnudags 21. febrúar
63
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Leikþættir:
Háaloftið, Lalli lagari, Valli vinnumaður og
Söngbókin. Sunnudagaskólinn. Franklfn
(2:13). Arthúr (14:30). Kasper (23:26).
Pósturinn Páll (7:13).
10.30 Skjáleikur.
13.00 Öldin okkar (7:26). (The People's Cent-
ury).
14.00 Guggenheim-safnið í Bilbao. Spænsk
heimildarmynd um hið glæsilega Gug-
genheim-listasafn í Bilbao á Spáni.
15.00 Litla töfraflautan (Die kleine Zauber-
flöte). Þýsk teiknimynd.
16.25 Nýjasta tækni og vísindi.
16.50 Markaregn. Mörkin úr síðustu umferð
þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspymu.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Könnunarferðin (2:3).
19.00 Geimferðin (31:52) (Star Trek: Voyager).
19.50 Ljóð vikunnar.
20.00 Fréttir, íþróttir og veður.
20.40 Sunnudagsleikhúsiö. Dagurinn í gær
(2:3). Textað á síðu 888 í Textavarpi.
21.10 Sönn íslensk sakamál (5:6).
21.45 Helgarsportið.
22.10 Sannar konur (Real Women). Bresk
sjónvarpsmynd frá 1996 um fimm konur
sem ólust upp saman í Norður-London
og eru nú að nálgast miðjan aldur. Leik-
stjóri: Phil Davies. Aðalhlutverk: Pauline
Quirke, Michelle Collins, Frances Barber
og Lesley Manville.
23.50 Markaregn.
00.50 Útvarpsfréttir.
01.00 Skjáleikurinn.
Ásta Hrafnhildur stýrir Stundinni okkar í
dag eins og aöra sunnudaga.
lsm-2
09.00 Fíllinn Nellí.
09.10 Össi og Ylfa.
09.40 Sögur úr Broca-stræti.
09.55 Donkí Kong .
10.20 Skólalíf.
10.45 Dagbókin hans Dúa.
11.10 Heilbrigð sál í hraustum líkama (4:13)
(e) (Hot Shots).
11.35 FrankogJói.
12.00 Sjónvarpskringlan.
12.30 íþróttir á sunnudegi.
16.00 Svarti kassinn (Black Box).
17.00 HHh Tumi og Finnur (e) (Tom and Huck).
Bandarísk bíómynd frá 1995 sem gerð er
eftir sígildri sögu Marks Twains um ævintýri
Tuma Sawyers og Stikilsberja-Finns.
Bönnuð börnum.
18.30 Glæstar vonir.
19.00 19>20.
19.30 Fréttir.
Hinn harði fréttaþáttur 60 mínútur er
á sínum stað á sunnudagskvöldum.
20.05 Ástir og átök (Mad About You).
20.35 60 mínútur.
21.25 Sviðsetning (Cosi). Lewis hefur verið at-
] vinnuiaus lengi og tekur
| þvi fegins hendi er honum
býðst starf við að leikstýra
sjúklingum á geðdeild. Hann á að fá sjúk-
linga til að taka þátt í einfaldri leiksýningu
en flokksforingi sjúklinganna, Roy, hefur
aðrar og háleitari hugmyndir um hverju
sjúklingamir gætu fengið áorkað. Roy er
með óperu Mósarts Cosi Fan Tutte á heil-
anum og vill að hún verði sett á svið í öllu
sínu veldi. Leikstjóri: Mark Joffe. Aðalhlut-
verk: Ben Mendelsohn, Toni Collette og
Rachel Qriffiths.1996.
23.05 Víghöfði (e). (Cape Fear) Aðalhlutverk:
| Jessica Lange, Nick Nolte
og Robert De Niro. Leik-
stjóri: Martin Scor-
sese.1991. Stranglega bönnuð börnum.
01.10 Dagskrárlok.
Skjáleikur.
15.45 Enski boltinn. Bein útsending frá leik
Wimbledon og Aston Villa í ensku úr-
valsdeildinni.
17.55 Golfmót í Evrópu (Golf European PGA
tour 1999).
18.50 19. holan (Views on golf).
19.25 ítalski boltinn. Bein útsending frá leik
Fiorentina og Roma í ítölsku 1. deild-
inni.
21.25 ítöisku mörkin.
21.45 Klíkan (Hangin’with the Homeboys).
------------- Það er föstudagskvöld
og félagamir í Bronx-
hverfinu, Willie, Tom,
Vinny og Johnny, eru á leiðinni út á lífið.
Áætlanir þeirra fyrir framtíðina eru enn
ómótaðar og lífið snýst að stórum hluta
um að skemmta sér. En þetta föstu-
dagskvöld verða þeir fyrir nýrri upplifun
og lífið verður ekki það sama og áður.
Leikstjóri: Joseph B. Vasquez. Aðalhlut-
verk: Doug E. Doug, Mario Joyner,
John Leguizamo og Nestor Serra-
no.1991.
23.15 Ráðgátur (15:48). (X-Files)
00.00 Bófahasar (Johnny Dangerously).
j Myndin gerist í Banda-
ríkjunum árið 1930
þegar þjóðfélagið er i
algjörri upplausn. Verðbréfamarkaður-
inn er hmninn, glæpastarfsemi er eina
iðjan sem ber einhvern ávöxt og glæpa-
gengi götunnar slæst um völdin. Leik-
stjóri: Amy Heckerling. Aðalhlutverk:
Michael Keaton, Joe Piscopo og Danny
De Vito.1984.
01.30 Dagskrárlok og skjáleikur.
a 06.00 Dauðakoss-
inn (Kiss Me Deadly). 1955.
Wl lYftW 08-ú0 Svefninn.
W|1 If (Sleeper). 1973.
JBMÉÍbL, 10.00 Kæri Guð (Dear
Qod). 1996.
12.00 Chitty Chitty
Bang Bang.1968.
14.25 Svefninn.
16.10 Kæri Guð.
18.00 Chitty Chitty Bang Bang.
20.25 Varnaglinn (Escape Clause). 1996.
Stranglega bönnuð börnum.
22.05 Líffæragjafinn (The Donor). 1995.
Stranglega bönnuð bömum.
00.00 Dauðakossinn.
02.00 Varnaglinn.
04.00 Líffæragjafinn.
»fcjáf t
kynnt síðar
Teiknimynd byggð á ævintýraóperunni Litlu töfraflautunni verð-
ur sýnd í þrjúbíói f dag.
Sjónvarpið kl. 15.00:
Litla töfraflautan
í þrjú-bíóinu i dag sýnir
Sjónvarpið þýska teiknimynd
eftir frægan höfund, Curt
Linda. Litla töfraflautan er
byggð á ævintýraóperu Moz-
arts sem glatt hefur geð bama
jafnt sem fullorðinna í 200 ár.
Þar er sögð sagan af prinsinum
Tamínó, prinsessunni Pamínu
og Sarastró sem hjálpar þeim í
baráttu þeirra við Nætur-
drottninguna vondu.
Töfraflautan er vinsæl ópera
og hefur reynt mjög á hug-
kvæmni leikmyndateiknara
þegar hún er sett upp í óperu-
húsum en í teiknimynd er
hægt að framkvæma það sem á
leiksviði væri óhugsandi. Unn-
endur góðra ævintýra og fag-
urrar tónlistar mega þvi eiga
von á góðu í þrjúbíói Sjón-
varpsins í dag.
Sýn kl. 19.25:
Fiorentina - Roma
, Ekkert lát er á beinum útsend-
ingum frá knattspymuleikjum á
Sýn og í dag era tveir leikir á
dagskrá. Wimbledon og Aston
Villa mætast í ensku úrvalsdeild-
inni en kvöldleikurinn er viður-
eign Fiorentina og
Roma. Argentínu-
maðurinn Gabriel
Batistuta hefur far-
ið á kostum í vetur
og velgengni Fior-
entina er ekki síst
honum að þakka.
Félagar hans í lið-
inu eru heldur eng-
ir aukvisar og má
þar nefna leikmenn
eins og Edmundo,
Rui Costa og Luis
Oliveira. Þjálfarinn
G i o v a n n i
Trapattoni kann
líka sitt fag og marg-
ir spá því að Fior-
entina fari alla leið
og hampi meistaratitlinum í vor.
Roma lék mjög vel framan af
vetri en gaf síðan eftir og þykir
ólíklegt til að vinna sér sæti í
Meistarakeppni Evrópu á næsta
keppnistímabili.
Gabriel Batistuta hefur verið allt í öllu hjá
Fiorentina í vetur, en nú er hann meiddur og
verður fróðlegt að sjá hvernig liðið spjarar
sig án hans.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
7.00 Fréttir.
7.03 Fréttaauki.
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunapdakt. Séra Þorbjörn
Hlynur Árnason, prófastur á
Borg á Mýrum, flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Hundrað ára heimsveldi. Stiklað
á stóru í utanríkissögu Bandaríkj-
anna.
11.00 Guðsþjónusta í Grensáskirkju.
Séra Olafur Jóhannsson prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00Öld í aðsigi. Umræðuþáttur um
framtíöina. Annar þáttur: Alþjóða-
stjómmál á nýrri öld.
14.00 Við ströndina fögru. Annar þátt-
ur um Sigfús Einarsson tónskáld.
15.00 Úr fórum fortíðar.
16.00 Fréttir.
16.08 Fimmtíu mínútur.
17.00 Sinfóníutónleikar. Hljóöritun frá
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands í Háskólabíói sl. fimmtu-
dag.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.45 íslenskt mál.
20.00 Hljóðritasafnið.
21.00 Hratt flýgur stund. Listamenn á
Höfn í Hornafirði og í nágrenni
skemmta.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.30 Til allra átta.
23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og moll.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
RAS 2 90,1/99,9
0.10 Næturvaktin.
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir.
6.05 Morguntónar.
7.00 Fréttir.
8.00 Fréttir.
8.07 Saltfiskur með sultu.
9.00 Fréttir.
9.03 Milli mjalta og messu.
10.00 Fréttir.
10.03 Milli mjalta og messu.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið-
innar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Sunnudagslærið.
15.00 Sunnudagskaffi.
16.00 Fréttir.
16.08 Rokkland.
18.00 íslensk tónlist.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Handboltarásin. Fylgst með
leikjum kvöldins.
22.00 Fréttir.
22.10 Tengja.
24.00 Fréttir.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00,12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok
frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og
24. ítarleg landveðurspá á Rás 1:
kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10.
Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30,
6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
Hemmi Gunn er í stuði um helgar.
laust fyrir kl. 10.00,12.00, 13.00,
16.00, 19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98.9
9.00 Vikuúrvalið. ívar Guðmundsson.
Fréttir kl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Fréttavikan. Umsjón Steingrímur
Ólafsson og Þór Jónsson.
13.00 Helgarstuð með Hemma Gunn.
16.00 Bylgjutónlistin.
17.00 Pokahornið. Spjallþáttur á léttu
nótunum við skemmtilegt fólk.
Umsjónarmaður þáttarins er
Björn Jr. Friðbjörnsson.
19.30 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 C-hliðin. Steingrímur Olafsson
leikur bítlalög í framandi útgáfum.
22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kol-
beinsson.
1.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni
dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
12.00 Fréttir. 12.15 Tónlistarfréttir í
tali og tónum með Andreu Jónsdótt-
ur og gestum hennar. 13.00 Bítlaþátt-
urinn vikulegi með tónlist bresku
Bítlanna. 18.00 Plata vikunnar. Merk
skífa úr fortíðinni leikin frá upphafi til
enda og flytjandi kynntur. Umsjón Andr-
ea Jónsdóttir.
MATTHILDUR FM 88,5
09.00-12.00 Lífiö i leik. 12.00-16.00 í
helgarskapi. 16.00-17.00 Topp 10.
Vinsælustu lögin á Matthildi FM 885.
17.00-19.00 Seventís. 19.00-24.00
Rómantík aö hætti Matthildar. 24.00-
07.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSIKFM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
10.00-10.30 Bach-kantatan.
22.00-22.30 Bach-kantatan (e).
GULL FM 90,9
09:00 Morgunstund gefur Gull 909 í
mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins-
son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00
Soffía Mitzy
FM957
9- 14 Magga V. kemur þér á fætur. 13-
16 Haraldur Daði Ragnarsson - með
púlsinn á mannlífinu. 16-19 Sunnu-
dagssíðdegi með Birni Markúsi. 19-22
Samúel Bjarki Pétursson í gír í helgar-
lokin. 22-01 Rólegt og rómantískt með
Braga Guðmundssyni.
X-ið FM 97,7
12.00 Mysingur. Máni. 16.00
Kapteinn Hemmi. 20.00 X Dominos
Topp 30 (e). 22.00 Undirtónar. 1.00
ítalski plötusnúðurinn.
MONO FM 87,7
10- 13 Gunnar Örn. J3-16 Sveinn
Waage. 16-19 Henný Árna. 19-22 Sig-
mar Vilhjálmsson. 22-01 Geir Fló-
vent.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn
sendir i°S StJöfnUgjöf
S3 Kvikmyndir
Stpn*jj(lral-5dxmi
1 Sjónvarpsmyndir
Ejnhmaaöflral-1
að mál allan
sólarhring-
inn.
Ymsar stöðvar
VH-1 ✓ ✓
6.00 Breakfast in Bed 9.00 Pop-up Video 10.00 Something for the Weekend 12.00
Ten of the Best 13.00 Greatest Hits Of... 13.30 Pop-up Video 14.00 The Clare Grogan
Show 15.00 Talk Music 15.30 VH1 to 1 16.00 90s Hits Weekend 20.00 The VH1 Album
Chart Show 21.00 The Kate & Jono Show 22.00 Exclusive: Behind the Music 23.00
Around & Around 0.00 Soul Vibration 2.00 VH1 Late Shift
THETRAVEL ✓ ✓
12.00 Oceania 12J0 Reel World 13.00 Adventure Travels 13.30 The Flavours of Italy
14.00 Gatherings and Celebrations 14.30 Voyage 15.00 An Aerial Tour of Britain 16.00
Of Tales and Travels 17.00 Oceania 17.30 Holiday Maker! 17.45 Holiday Maker! 18.00
The Flavours of Italy 18.30 Voyage 19.00 Destinations 20.00 Go 2 20.30 Adventure
Travels 21.00 Of Tales and Travels 22.00 The Flavours of France 22.30 Holiday Maker!
22.45 Holiday Maker! 23.00 Secrets of India 23.30 Reel World 0.00 Closedown
Eurosport ✓ ✓
7.30 Rally: FIA World Rally Championship in Sweden 8.00 Sleddog; in Track of Nature
6.30 Skeleton: World Championships in Altenberg, Germany 9.30 Nordic Skiing: Worid
Championships in Ramsau, Austna 10.00 Skeleton: World Championships in
Altenberg, Germany 11.00 Nordic Skiing: World Championships in Ramsau, Austria
13.00 Alpine Skiing: Worid Cup in Garmisch Partenkirchen, Germany 14.00 Speed
Skating: Worid Sprint Speed Skating Championships in Calgary, Canada 15.00
Athletics: Ricoh Tour • IAAF Indoor Meeting in LiÉvin, France 16.30 Nordic Skimg:
Worid Championships in Ramsau, Austria 17.30 Tennis: WTA Tournament in
Hannover, Germany 18.30 Tennis: ATP Toumament in Rotterdam, Netheriands 20.00
Sumo: Grand Sumo Toumament (Basho) in Tokyo, Japan 21.00 Speed Skating: World
Sprint Speed Skating Championships in Calgary, Canada 22.00 News: SportsCentre
22.15 Speed Skating: Worid Sprint Speed Skating Championships in Calgary, Canada
23.15 Nordic Skiing: World Championships in Ramsau. Austria 0.30 Close
HALLMARK ✓
7.25 Money, Power and Murder 9.00 The Christmas Stallion 10.35 Under Wraps 12.10
Ladies in Waiting 13.10 Spoits of War 14.40 Pack of Lies 16.20 A Father’s
Homecoming 18.00 Where Angels Tread 18.55 Where Angels Tread 19.45 The Echo
of Thunder 21J25 Hariequin Romance: Cloud Waltzer 23.05 Eversmile, New Jersey
0.35 Spoils of War 2.05 Ladies in Waiting 3.05 A Father's Homecomíng 4.45 Where
Angels Tread 5.35 Where Angels Tread
Cartoon Network
✓ ✓
5.00 Omer and the Starchild 5.30 The Magic Roundabout 6.00 The Tidings 6.30
BlinkyBill 7.00Tabaluga 7.30 Sylvester and Tweety 8.00 The Powerpuff Giris 8.30
Animaniacs 9.00 Dexter's Laboratory 10.00 Cow and Chicken 10.30 I am Weasel
11.00 Beetlejuice 11.30 Tom and Jerry 12.00 The Rintstones 12.30 The Bugs and
Daffy Show 12.45 Road Runner 13.00 Freakazoid! 13.30 Batman 14.00 The Real
Adventures of Jonny Quest 14.30 The Mask 15.00 2 Stupid Dogs 15.30 Scooby Doo
16.00 The Powerpuff Giris 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow
and Chicken 18.00 Animaniacs 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 Rsh Police
20.00 Droopy: Master Detective 20.30 Inch High Private Eye 21.00 2 Stupid Dogs
21.30 Johnny Bravo 22.00 The Powerpuff Giris 22.30 Dexter's Laboratory 23.00 Cow
and Chicken 23.30 I am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30 Top Cat 1.00 The Real
Adventuresof JonnyQuest 1.30SwatKats 2.00lvanhoe 2.30 Omer and the Starchild
3.00 Blrnky Bill 3.30 The Fruitties 4.00 Ivanhoe 4.30 Tabaluga
BBCPrime ✓ ✓
5.00 The Leaming Zone 540 The Leaming Zone 6.00 BBC Worid News 6.25Prime
Weather 6.30OnYourMarks 6.45Playdays 7.05 Camberwick Green 7.20Montythe
Dog 7.25 It'U Never Work 7.50 Blue Peter 8.15 Run the Risk 845 O Zone 9.00 Top
of the Pops 9.30 Style Challenge 10.00 Ready, Steady, Cook 10.30 All Creatures
Great and Small 11.30 It Ain't Half HoL Mum 12.00 Style Challenge 12.25 Prime
Weather 12.30 Ready, Steady, Cook 13.00 Nature Detectives 13.30 Classic
Eastenders Omnibus 14.30 Waiting for God 15.00 Jonny Briggs 15.15 Blue Peter
15.40 Run the Risk 16.00 Smart 16.30 Top of the Pops 217.15 Antiques Roadshow
18.00 Bergerac 19.00 Doctors To Be 20.00 The Manageress 21.00 BBC Worid News
21.25 Prime Weather 2140 Money for Nothing 23.00 Songs of Praise 23.35 Tcp of the
Pops 0.00 The Leaming Zone 4.30 The Leaming Zone
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓
11.00 Extreme Earth: Storm of the Century 12.00 Natures Nightmares: Nulla Pambu -
the Good Snake 1240 Nature's Nightmares: Snake Invasion 13.00 Survivors: lce Walk
14.00 Channel 4 Originals: Marathon Monks of Mount Hiei 15.00 Natural Bom KHIers:
Realm of the Alligator 16.00 Shipwrecks: Lifeboat - Friendly Rivals 16.30 Shipwrecks:
Lifeboat - Let not the Deep Swallow Me Up 17.00 Nature's Nightmares: Nulla Pambu -
the Good Snake 17.30 Nature's Nightmares: Snake Invasion 18.00 Channel 4
Originals: Marathon Monks of Mount Hiei 19.00 Bugs: Ants from Hell 19.30 Bugs: Black
Widow 20.00 Bugs: the Terminators 2040 Bugs: Beeman 21.00 Bugs: Worid of Clones
22.00 Mysterious Wortd: Bigfoot Monster Mystery 23.00 Wild Horse, Wild Country 0.00
Explorer 1.00 Worid of Clones 2.00 Mysterious World: Bigfoot Monster Mystery 3.00
Wild Horse, Wild Country 4.00 Explorer 5.00 Close
Discovery ✓ ✓
8.00 Walker's Worid 8.30 Walker’s Worid 9.00 Ghosthunters 9.30 Ghosthunters
10.00 Mille Miglia - Driving Passions Special 11.00 State of Alert 12.00 What If? 13.00
Air Power 14.00 The Specialists 15.00 Weapons of War 16.00 Test Flrghts 17.00
Rightline 1740 Coltrane's Planes and Automobiles 18.00 Ultimate Guide to Snakes
19.00 The Supematural 19.30 Creatures Fantastic 20.00 Mysterious Man of the
Shroud 21.00 Wrld Rides 22.00 High Wire 23.00 Extreme Drving 0.00 Discover
Magazine 1.00 Justice Files 2.00Close
MTV ✓ ✓
5.00 Kickstart 9.00 European Top 2010.00 Madonna Rising 11.00 Madonna Weekend
11.30 Biorhythm 12,00 Madonna Weekend 12.30 Essential Madonna 13.00 Ultrasound
13.30 Behind the Music - Madonna 15.00 Hitlist UK 17.00 News Weekend Edition
17.30 Artist Cut 18.00 So 90’s 19.00 Most Selected 20.00 MTV Data 20.30 Singled Out
21.00 MTV Líve 2140 Celebrity Deathmatch 22.00 Amour 23.00 Base 0.00 Sunday
Night Music Mix 3.00 Night Vrdeos
Sky News ✓ ✓
6.00 Sunrise 940 Business Week 10.00 Sunday With Adam Boulton 11.00 News on
the Hour 11.30 The Book Show 12.00 SKY News Today 13.30 Fashion TV 14.00 SKY
News Today 14.30 Showbiz Weekly 15.00 News on the Hour 15.30 Week in Review
16.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline
20.00 News on the Hour 20.30 The Book Show 21.00 News on the Hour 21.30
Showbiz Weekly 22.00 Primetime 23.30 Week in Review 0.00 News on the Hour 0.30
CBS Evening News 1.00 News on the Hour 2.00 News on the Hour 2.30 Business
Week 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30
Global Village 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News
CNN ✓ ✓
5.00 Wortd News 540 Inside Europe 6.00 Worid News 6.30 Moneyline 7.00 World
News 7.30 Worid Sport 8.00 Worid News 840 Worid Business This Week 9.00 Worid
News 9.30 Pmnade Europe 10.00 Worid News 10.30 Worid Sport 11.00 Worid News
11.30 News Update/7 Days 12.00 World News 12.30 Moneyweek 13.0p News
Update/Worid Report 13.30 Worid Report 14.00 Worid News 14.30 CNN Travel Now 15.00
World News 15.30 World Sport 16.00 Worid News 16.30 Your Health 17.00 News Update/
Larry King 1740 Urry King 18.00 Worid News 1840 Fortune 19.00 Worid News 19.30
Worid Beat 20.00 Wortd News 2040 Style 21.00 World News 21.30 The Artcliib 22.00
Worid News 2240 Worid Sport 23.00 CNN Wortd View 23.30 Global View 0.00 Wortd
News 040 News Update/7 Days 1.00TheWoridToday 1.30 Diplomatic Licenpe 2.00
Larry King Weekend 240 Larry King Weekend 3.00 The World Today 3.30BohSides
with Jesse Jackson 4.00 World News 4.30 Evans, Novak, Hunt & Shields
TNT ✓ ✓
540 Murder at the GaUop 6.30 The Wonderful World of the Brothers Gnmm 8.45 The Red
Danube 10.45 Susan and God 12.45 Interrupted Melody 14.30 lce Station Zebra 17.00
Mogambo 19.00 Please Don't Eat the Daisies 21.00 Gettysburg: Part 2 234Q Three
Godfathers 140 Above and Beyond 3.30 The Day They Robbed the Bank of I
AnimalPlanet ✓
07.00 It’s A Vet's Life 07.30 Dogs With Dunbar 08.00 Animal House l
Practice 09.00 Hollywood Safari: Underground 10.00 Anímal Doctor 10.30 Anlmal
Doctor 11.00 The Platypus Of Australia 11.30 Swift Foxes With Cleo Smee\on
12.00 Human / Nature 13.00 Reach Out And Touch A Dolphin 14.00 Animal
Weapons: Armed To The Teeth 15.00 Horse Tales: Cowboy Dreams 15.30 Going
Wild With Jeff Corwin: Great Smoky Mountains 16.00 The Blue Beyond: The Islé
Of Hope 17.00 Hollywood Safari: Partners In Crime 18.00 Animal Doctor 18.30 Pet
Rescue 19.00 Champíons Of The Wild: Humpback Whaies With Jim Dariing 19.30
Wild About Anlmals: Sanctuary For Otters 20.00 Premiere Life With Big Cats 21.00
Animal Weapons: Fatal Attraction 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets
23.00 Crocodile Hunter: Where Devils Run Wild 00.00 Rediscovery Of The Worid:
Australia 01.00 Lassie: Open Season
Computer Channel ✓
17.00 Blue Chip 18.00 Stðart up 18.30 Global Village 19.00 Dagskrflriok
ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍebðn Þýsk afþreyingarstöð,
RaiUno ítalska rfkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og
TVE Spænska ríkissjónvarpið.
Omega
9.00 Barnadagskrá. (Staðreyndabankinn, Krakkar gegn glæpum,
Krakkar á ferð og flugi, Sönghornlð, Krakkaklúbburlnn, Trúarbær).
12.00 Blandað efni. 14.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 14.30
Líf í Orðlnu meö Joyce Meyer. 15.00 Boöskapur Central Baptist
kirkjunnar með Ron Philllps. 15.30 Náð til þjóðanna með Pat Franc-
is. 16.00 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 16.30 Nýr sigurdagur
með Ulf Ekman. 17.00 Samverustund. 18.30 Elím. 18.45 Believers
Christian Fellowship. 19.15 Blandað efni. 19.30 Náð til þjóðanna
með Pat Francls. 20.00 700 klúbburinn. Blandað efnl frá CBN frétta-
stööinni. 20.30 Vonarljós. Bein útscnding. 22.00 Boðskapur Central
Baptist klrkjunnar með Ron Phllllps. 22.30 Lofið Drottln.
✓ Stöðvar sem nást á Breiðbandinu m
✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVAftP
{