Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1999, Qupperneq 14
CYAN MAGENTA
g
Þær stöllur eru sammála
um að starfsemi Drymlu
væri ekki möguleg
nema vegna
veljvilja
eitthvað
Alltafmeð
prjónun-
um
Handverkshúsið Drymla í Bolungarvík er viðkomu-
staður fyrirfólks og fjölda ferðamanna á ári hverju.
Drymla er einstökfyrir þær sakir að þar er hyggt á
gamalli vestfirskri hefð í handverki sem þekkist ekki
annars staðar. Tilveran heimsótti handverkskonur í
Bolungarvík á dögunum.
a
Félagið Drymla:
w
Drymlukonurnar Unnur, Asta og Björg:
Dymlukonurnar Unnur Ingadóttir, Niko-
lína Þorvaldsdóttir formaður, Ásta
Hjálmarsdóttir og Björg Kristjánsdóttir.
DV-myndir HKr.
Nafnið dreg-
Drymla í Bolungárvík er félags-
skapur handverksfólks í Bolung-
arvík. Félagið var stofnað 24. októ-
ber 1993 og eru félagsmennirnir
35, auk brottfluttra Bolvíkinga.
Nafn félagsins er dregið af tjöm
sem á árum áður var ofan við
sjávarkambinn miðsvæðis í þorp-
inu. Nafnið var þá oftast ritað
með einföldu i-i. Bolvíkingar
þvoðu þvotta í Drymlu eins og vís-
an hér að neðan lýsir ágætlega:
Drimla var lækur, og lítió auga
í dýgi hjá grœnum reit
Uppspretta vatns, í ófögru slíi,
ölkeida lífsins í
minni sveit.
handverks-
hússins og
ekki hefur ver-
ið ákveðið hvert
starfsemin flytur.
Þær neita aö trúa
því að Drymla
leggist af, enda
gangi verslunin
mjög vel yfir
sumartímann.
„Á öðrum árs-
tíðum nýtum
við húsið með-
al annars með
því að halda
Drymludaga
nokkrum sinn-
um yfir árið, en
þá em hér ýmsar
skemmtilegar upp-
ákomur. Það væsir
ekki um okkur og
við höfúm alltaf nóg
fyrir stafni," segir
Ásta Hjálmarsdóttir
að lokum.
-Hkr.
Drymla er eiginlega menning-
armiðstöð Bolvíkinga. Við
finnum fyrir vaxandi ásókn
ferðafólks og rútmnar stoppa miklu
oftar en áður,“ segir Ásta Hjálmars-
dóttir, en hún var stödd í hand-
verkshúsinu ásamt félögum sínum
Unni Ingadóttur og Björgu Krist-
jánsdóttur, þegar blaðamann bar að
garði á dögunum.
Prjónaskapur er þeirra aðals-
merki og þær viðhalda vestfirsku
hefðinni í þeim efnum. „Ég prjóna
vettlinga og aðrar flíkur með aðferð
sem hefur varðveist i ættinni.
Langamma mín úr Reykjafirði á
Hornströndum var fyrst til að
prjóna átthymdu rósina þannig að
hún er eins báðum megin. Hún
rakst á rósina í ofhu söðulklæði fyr-
Ida fast í vestfirskar
ðir í prjónaskap
ir hundrað ánun. Þessi
aðferð er afar sérstök og
ég held að við séum að-
eins tvær sem kunn-
um þetta í dag,“ segir
Björg.
Ásta hefur aftur lagt
rækt við að vinna eftir
gömlum vestflrskum mynstr-
um með nútímabandi. „Ég er
alltaf með eitthvað á prjónun-
um og sama gildir um vinkonur
mínar, hvort sem það er fyrir
framan sjónvarpið eða annars
staðar," segir Ásta.
bæjaryf-
irvalda í
Bolungarvík.
Það stefnir
reyndar í
óvissu, því
tónlistar- i
skóiinn á ■
að fá hús- ■
næði
Alltaf nóg
fyrir stafni
Nikolína Þorvaldsdóttir, formaður Drymlu.
Nikolína Þorvaldsdóttir, formaður Drymlu:
Kóngafólkið leyst út
með gjöfum
Félagsmennimir em mjög dug-
legir að framleiða ýmsa muni og
við fáum einnig muni frá Þing-
eyri og víðar til þess að selja hér í
Drymluhúsinu," segir Nikolína Þor-
valdsdóttir, formaður handverkshúss-
ins Drymlu í Bolungarvík.
Handverkið í Drymlu hefur verið
sýnt víða og hróður þess borist út fyr-
ir landsteinana. Nikolina minnist í því
sambandi norsks sjómanns á fragt-
skipi, sem kom á puttanum alla leið tO
Bolungarvíkur. „Tilgangurinn með
ferð hans var að heimsækja Drymlu.
Vinur hans hafði keypt hjá okkur for-
láta prjónahúfú þegar hann heimsótti
plássið og hann vildi eignast eina al-
veg eins.“
Fyrirfólk og ferðamenn hafa verið
tíðir gestir í Drymlu. Forsetahjónin
Ólafur Ragnar Grímsson og Guðrún
Katrín Þorbergsdóttir heitin heimsóttu
Drymlu tvívegis og í seinna skiptið var
Mai'grét Þórhildur Danadrottning með í
fór. „Þeim þótti heilmikið til hand-
verksins koma, einkum hins vestfírska
pijónaskapar, þar sem laufaviðar-
mynstrið er í hávegum haft. Þetta
mynstur er vestfirskt og á sér 150 ára
hefð. Við leystum svo hina tignu gesti
út með gjöfum,“ segir Nikolína.
Hundraðkall á tímann
Nikolína segir mikla fjölbreytni
ríkja í handverkinu; þar sé að meðal
annars að finna smíðavörur úr tré,
jámi og grjóti, auk skartgripa. „Öll
vinna sem er innt af hendi í verslun-
inni er í sjálfboðavinnu. Þá reikna
Drymluféiagar ekki með að fá greitt
fyrir verk sín í tímavinnu. Við höfum
stundum slegið á það að út úr einni
peysu er tímakaupið kannski í kring-
um eitt hundrað krónur," segir Niko-
lína Þorvaldsdóttir. -HKr.