Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1999, Qupperneq 25
ÞRIÐJUDAGUR 16. MARS 1999
25
Iþróttir unglinga
Meistaramót Islands
innanhúss hjá 12 til 14 ára
Umsjón
Úskar Ó.Jónsson
■■ •• | ■
Fionir
Það borgar sig að teygja
vel fyir keppni. Á myndinni
undirbúa FH-ingarnir Guð-’
rún West Karlsdóttir (t.v.)
og Harpa Einarsdóttir sig
fyrlr keppni í grindahlaupi
Hinn nýi yfirþjálfari ungra frjálsíþróttamanna í Fjölni, sem kemur frá
Kúbu, hafði nóg að gera við að ráðleggja framtíðarfólki félagsins.
Verðlaunahafar í hástökk 14 ára telpna. Frá vinstri er Bryndís Eva
Óskarsdóttir, HSK (2. sæti), Áslaug H. Axelsdóttir, ÍR (1. sæti), og
Ingibjörg Egilsdóttir úr ÍR sem varð þriðja. Þær stukku allar 1,45 m.
Armann hélt Islandsmót 12 til 14 ára innan-
húss á dögunum með miklum glæsibrag og
skipulagning og almenn umsjón með hlutum
eins og verðlaunaafhendingum var allt annað
en hjá ÍR á 15-22 ára mótinu tveimur vikum
áður. Gott mál, Ármenningar.
Fjölnisfólk kom mjög sterkt inn, félagið vann
í tveim yngstu fLokkunum og átti auk þess bæði
íslandsmetin sem sett voru á mótinu. Það er
gaman að sjá Reykjavikurfélag koma svo sterkt
upp en metnaðurinn er mikill í Grafarvogi. Nú
er Kúbumaður kominn til starfa hjá félaginu og
mátti sjá hann strax kominn á fullt við að ráð-
leggja krökkunum um þessa helgi.
HSK vann sigur í stigakeppni mótsins, fékk
367 stig eða 149 fleiri en Fjölnir en Fjölnir (12
ára strákar og stelpur), HSK (13 ára og 14 ára
piltar) og UFA (13 ára og 14 ára telpur) unnu
tvo flokka hvert. UFA varð í þriðja sæti í heild-
arstigakeppninni en fékk öll 198 stig sín í
telpnaflokkunum þar sem félagið varð stiga-
hæst en HSK varð stigahæsta piltafélagiö.
Þrír keppendur unnu þrjú gull á mótinu:
Kristín Helga Hauksdóttir, UFA, og Ævar Öm
Úlfarsson, HSK, í flokki 14 ára og Helga Kristín
Harðardóttir, Fjölni, hjá 12 ára.
Efstir f há-
stökki 12 ára
stráka. Frá
vinstri: Fannar
úr Fjölni (2.
sæti), Viðar úr
Fjölni (1. sæti)
og Sævald úr
HSK (3. sæti).
Þrjár efstu í langstökki 14 ára telpna án atrennu. Frá vinstri: Ingibjörg
Markúsdóttir, HSK (2.), Ásdís Hjálmsdóttir, Ármanni (1.) og Kristín
Helga Hauksdóttir, UFA (3.), en Kristín vann þrjár greinar mótsins.
Verðlauna-
hafar í há-
stökki pilta,
14 ára.
Ævar Örn
Úlfarsson
úr HSK sem
varð efstur
og þeir
Guðni H.
Valentínus-
son, HSH,
og Bergur
Ingi Péturs-
son, jafnir í
2. sæti.
Einbeitingin
er mikiivægur
liðsmaður í
frjálsum
íþróttum. Hér
sést Ásdís
Hjálmsdóttir
undirbúa
sigurstökk
sitt í
langstökki án
atrennu 14
ára telpna,
- stal senunni
en HSK sigraði
ad<&s
Islandsmet
Guðrun Bara Sverrisdottir og
Fannar Þór Friðgeirsson
settu íslandsmet á mótinu.
Guðrún kastaði kúlunni 10,04
metra og Fannar hljóp 60
metrana á 8,70 sekúndum.
;«K.
&ji?s•xjM Xm
_
Þeir fljotustu hjá 13 ára piltum. A
myndinni eru þeir Óli Tómas
Freysson, FH, Bjarki Páll
Eysteinsson, Magnús Valgeir
Gíslason og Sigurjón Böðvarsson
,allir úr Breiðabliki.
Langstökk
1. Bjarki Páll Eysteins., Breiöab. 5,06
2. Jóhann Pétur Jensson, HSK . 4,78
3. Óli Tómas Freysson, FH .... 4,75
Langstökk án atrennu
1. Jóhann Pétur Jensson, HSK . 2,51
2. Bogi Pétur Eiríksson, HSK . . 2,47
3. Aron Albertsson, FH..........2,36
Kúluvarp
1. Guðmundur M. Skúlason, HSH 12,17
2. Bogi Pétur Eiríksson, HSK .. 11,10
3. HaUgrímur Pétursson, ÍR . . . 10,37
Hástökk
1. Snorri P. Guðbjömsson, UMSE 1,55
2. Fannar I. Veturliðason, HSH . 1,55
3. Jóhann Pétur Jensson, HSK . 1,55
Telnur 13 ára
60 metra hlaup
1. Sigurbjörg Ólafsdóttir, USAH .. 8,31
2. Helga M. Guðmundsd., Árm. .. 8,56
3. Olga Sigþórsdóttir, UFA......8,66
Þrístökk án atrennu
1. Sigurbjörg Ólafsdóttir, USAH .. 7,10
2. Halla Ólafsdóttir, Ármanni ... 6,75
3. Olga Sigþórsdóttir, UFA......6,73
Langstökk
1. Olga Sigþórsdóttir, UFA......5,01
2. Sigurbjörg Ólafsdóttir, USAH .. 4,1
3. Helga M. Guðmundsd., Árm. 4,60
Kúluvarp
1. Sirrý Sif Grímsdóttir, HSÞ .... 8,51
2. Berghildur Pálmadóttir, HSH . . 8,42
3. Elfa Berglind Jónsdóttir, UFA . 8,26
Langstökk án atrennu
1. Selma Ó. Höskuldsdóttir, ÍR ... 2,32
2. Sigurbjörg Ólafsdóttir, USAH .. 2,30
3. Olga Sigþórsdóttir, UFA........2,29
Hástökk
1. Olga Sigþórsdóttir, UFA......1,45
2. Elfa Berglind Jónsdóttir, UFA . 1,45
3. Selma Ó. Höskuldsdóttir, ÍR ... 1,35
3. Dagný Friðriksdóttir, UFA .... 1,35
Strákar 12 ára
60 metra hlaup
1. Fannar Þ. Friðrgeirs., Fjölni 8,70 ÍM
2. Sigurður L. Stefánsson, íjölni . 8,86
3. Ámi Geir Sigurbjöms., Tindast 8,88
Langstökk
1. Viðar Hafsteinsson, Fjölni .... 4,64
2. Ámi Geir Sigurbjöms., Tindast 4,59
3. Sveinn Bjömsson, HSH ........4,58
Langstökk án atrennu
1. Fannar Þ. Friðgeirs., Fjölni ... 2,29
2. Sævald Viðarsson, HSK........2,26
2. Viðar Hafsteinsson, Fjölni .... 4,26
Hástökk
1. Viðar Hafsteinsson, Fjölni .... 1,40
2. Fannar Þ. Friðgeirs., Fjölni ... 1,40
3. Sævald Viðarsson, HSK........1,40
Kúluvarp
1. Rúnar Hjálmarsson, HSK .... 10,58
2. Dorfi Jónasson, UMSB........10,37
3. Ámi Geir Sigurbjöms., Tindast 10,31
Stelnur 12 ára
60 metra hlaup
1. Helga K. Harðardóttir, Fjölni . . 8,79
2. Inga B. Friðjónsdóttir, Tindast. 8,97
3. Gígja Hólmgeirsdóttir, Ármanni 8,99
Langstökk
1. Helga K. Harðardóttir, Fjölni .. 4,47
2. Inga B. Friðjónsdóttir, Tindast. 4,42
2. Tinna Lif Guðmunds., Fjölni .. 4,42
Langstökk án atrennu
1. Helga K. Harðardóttir, Fjölni .. 2,30
2. Hulda Ösp Atladóttir, UDN ... 2,29
2. Halldóra Markúsdóttir, HSK .. 2,29
Hástökk
1. Steinunn Pála Guðmundsd., ÚÍA 1,30
2. Hulda Ösp Atladóttir, UDN ... 1,30
2. Oddný Bárðardóttir, FH.......1,30
Kúluvarp
1. Guðrún B. Sverrisdóttir, Fjölni . .10,04 ÍM
2. Jóhanna Þ. Magnúsdóttir, Hjalti 9,69
3. Steinunn Pála Guðmundsd., ÚlA 8,83
Piltar 14 ára
60 metra hlaup
1. Sigurkarl Gústavss. Skipask. . 8,03
2. Helgi Guðmundsson, UDN .. . 8,22
3. Einar Már Stefánsson, UÍA . . 8,24
60 metra grindahlaup
1. Bergur Ingi Pétursson, FH .. . 9,95
2. Ævar Öm Úlfarsson, HSK . . 10,29
3. Guðlaugur Orri Gíslason, HSK 10,33
Þrístökk án atrennu
1. Helgi Guðmundsson, UDN . . . 7,83
2. Valdimar Gylfason, HSK .... 7,73
3. Páll Þráinsson, UDN........7,53
Langstökk
1. Ævar Öm Úlfarsson, HSK . . . 5,01
2. Valdimar Gylfason, HSK .... 4,94
3. Einar Már Stefánsson, UÍA . . 4,88
Langstökk án atrennu
1. Valdimar Gylfason, HSK .... 2,63
2. Sigurkarl Gústavs. Skipask. . 2,54
3. Helgi Guðmundsson, UDN ... 2,54
Hástökk
1. Ævar Örn Úlfarsson, HSK . . . 1,60
2. Guðni H. Valentínuss., HSH . 1,55
2. Bergur Ingi Pétursson, FH . . . 1,55
Kúluvarp
1. Ævar Öm Úlfarsson, HSK . . 14,98
2. Bergur Ingi Pétursson, FH . . 14,40
2. Guðni H. Valentínuss., HSH . 12,84
Telnur 14 ára
60 metra hlaup
1. Kristín H. Hauksdóttir, UFA .. 8,43
2. Kristln B. Ólafsdóttir, Fjölni .. 8,50
3. Sif Atladóttir, FH.............8,64
60 metra gríndahlaup
1. Kristín B. Ólafsdóttir, Fjölni .. 9,98
2. Eygló Ævarsdóttir, UFA........10,19
3. Anna H. Ragnarsdóttir, ÍR . .. 10,21
Þrístökk án atrennu
1. Kristín H. Hauksdóttir, UFA . . 6,95
1. Kristín B. Ólafsdóttir, Fjölni .. 6,91
3. Anna H. Ragnarsdóttir, ÍR . . .. 6,88
Langstökk
1. Kristín H. Hauksdóttir, UFA .. 4,88
2. Sif Atladóttir, FH.............4,75
3. Anna Sigurðardóttir, HVí .... 4,67
Langstökk án atrennu
1. Ásdís Hjálmsdóttir, Ármanni .. 2,44
2. Ingibjörg Markúsdóttir, HSK .. 2,38
3. Kristín H. Hauksdóttir, UFA .. 2,36
Hástökk
1. Áslaug H. Axelsdóttir, ÍR.....1,45
2. Bryndis Eva Óskarsdóttir, HSK 1,45
3. Ingibjörg Egilsdóttir, ÍR.....1,45
Kúluvarp
1. Ásdís Hjálmsdóttir, Ármanni . 10,97
2. Kristbjörg H. Ingvarsdóttir, HSK 10,49
3. Valgeröur Pálsdóttir, HSK .... 9,14
Piltar 13 ára
60 metra hlaup
1. Óli Tómas Freysson, FH .... 8,37
2. Bjarki Páll Eysteins., Breiðab. 8,63
3. Magnús V. Gíslason, Breiðab. 8,66
Þrístökk án atrennu
1. Bjarki Páll Eysteins., Breiðab. 7,10
2. Bogi Pétur Eiríksson, HSK . . 7,01
3. Aron Albertsson, FH...........6,72