Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1999, Blaðsíða 28
28
ÞRIÐJUDAGUR 16. MARS 1999
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
aW milli hi
Smáauglýsingar
www.visir.is
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
8
I
mammummamarn
wgtmm
wmmmmMm. mmaaamm
mtiisöiu
Metró - Skeifunni 8.
Harðparket, Promo,.......kr. 1395 á fm.
Harðp., Quick Step light,. kr. 1695 á fm.
Parketlistar, 3 og 6 cm,.. frá kr. 350 á m.
Metró-málning............kr. 2495 á 41.
Gólfdúkar,.............frá kr. 495 á fm.
Filtteppi,.............frá kr. 240 á fm.
Stakar mottur, dreglar, baðmottur,
skrautlistar og rósettur.
Veggfóður og veggfóðursborðar.
Ævintýralegt úrval.
Metró - Skeiíunni 8, sími 5813500.
Opið til kl. 21 öll kvöld.
Gekk áramótaheitiö ekki upp?!
9 Get bætt við mig 15 manns sem þurfa
að losna við meira en 10 kg.
Höfum vörur sem læknar mæla með
og skila 98% árangri. Stuðningur og
persónuleg þjónusta. 100% trúnaður.
Póstkröfuþjónusta, VISA/EURO.
Ókeypis sýnishom. S. 562 8570
eða 861 1458. Jóhanna.
Sterio Sony siónvarp, 35 þús.,
Panasonic FS 100 super stereo vídeó-
tæki, 40 þús, professional videóupp-
tökuvél með fæti, rosa græja, 35 þús.,
videospólur, gott úrval, bamaleik-
grind, stór, ónotuð, 12 þús., bama-
húfur frá 1000, kort má lfka bjóða í
vörumar, Stefán 564 5684 og 985 9368.
* Aukakílóin burt.
Betri h'ðan og aukin orka samhliða
því að aukakílóunum fækkar með
frábæru fæðubótarefni ásamt
persónulegri ráðgjöf og stuðningi.
Hringdu og fáðu nánari upplýsingar.
Visa/Euro. Alma, sími 588 0809.
ATH! Erum ódýrari. Svampur og
dýnur, allar stærðir. Eggjabdýnur.
Bólstmm og klæðum húsgögn.
Vönduð vinna. Hágæðasvampur og
bólstmn, Iðnbúð 8, Gbæ, s. 565 9560.
Starrahreiður! Tek að mér að fjarlægja
starrahreiður, vanur maður, góð þjón-
usta. Á sama stað óskast fólk í auka-
vinnu frá aldrinum 13 til 20 ára.
Uppl. i s. 551 5618 og 697 3750. Gunnar.
Til sölu Pfaff Union special
þungavinnusaumavélar 3 stk:
■~t Overlock 3 þráða, tvístunga 3 þráða,
teygjusaumur 3 þráða. Verð 35-40 þ.
stk. S. 587 2534.
Ótrúlega gott verö: Plastparket, 8 mm,
890 kr. á m2-1.185 kr. á m2. Eik, beyki,
kirsuber og hlynur.
Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4,
Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100.________
Flóamarkaðurinn, 905-2211!
Einfalt, fljótlegt og ódýrt! Hringdu og
hlustaðu eða lestu inn þína eigin
auglýsingu. 905-2211, 66,50.___________
Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Við-
gerðarþjónusta. Verslunin Búbót,
Vesturvör 25, 564 4555. Opið 10-16 v.d.
Tilboö á innimálningu, verð frá kr. 572
1, gljástig 10, gljástig 20, verð kr. 839
1. Þýsk gæðamálning. Wilckens-
umboðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815.
Ótrúlega gott verö: Gólfdúkur, 2, 3 og
4 metra, verð frá 750 kr. á m2.
Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4,
Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100.________
12 feta biljardborð með fylgihlutum,
selst á 80.000. Uppl. gefur Magnús í
síma 4312950.__________________________
2 Eurowave-rafnuddtæki og 2 Excel-
lent-ljósabekkir til sölu. Uppl. í síma
588 9923 og 861 9922.__________________
Ferðavídeó til sölu, spólur fylgja.
Upplýsingar í síma 587 8131.___________
Til sölu 20 feta gámur.Uppl. í síma 892
1836.
<0 Fyrirtæki
Um er aö ræöa rótgróna verslun,
sölutum og myndbandaleigu á aldeilis
frábærum stað á höfuðborgarsvæðinu.
Fyrirtækið er búið að vera í eigu sama
aðilans í fjölda ára. Góður leigus. fylg-
ir húsnæðinu. Hóll-fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, sími 551 9400,____________
Erum með á söluskrá mjög góðan sölu-
tum með ísbúð og myndböndum á frá-
bærum stað sem rekinn er í leiguhús-
næði. Selst á mjög góðu verði. Nánari
uppl. gefur Hóll-fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, sími 5519400._____________
Glæsilegur söluturn, myndbandaleiga
með íssölu til sölu á traustum stað í
Kópavogi. Verð 4,3 m. Fyrirtækið er
rekið í leiguhúsnæði. Állar nánari
uppl. gefur Hóll-fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, s. 551 9400.______________
Veitingastaður á höfuðbsv., sem sér-
hæfir sig í heimilis- og bakkamat, til
sölu vegna sérstakra aðstæðna. Fyrir-
tækið er í traustum rekstri í dag. Góð-
ur leigusam. fýlgir húsn. Hóll-fyrir-
tækjasala, Skipholti 50b, s. 551 9400,
Vorum að fá á söluskrá glæsilega
9 bekkja sólbaðsstofu á flnum stað í
úthverfi Rvík. Stofan er smekklega
innréttuð og traustur leigusamningur
fylgir. Verðh. 14 m. Hóll-fyrirtækja-
sala, Skipholti 50b, sími, 551 9400.
Til sölu veitingastaður í eigin húsnæði
á Norðurlandi. Fallegur og vel búinn
staður með góða viðskiptavfld. Frá-
bært verð, góð fjárfesting. Uppl.
gefnar í Ársölum, s. 533 4200.
Tilboð i heimsendinsu
T , ,4 ■ ■y&m
‘ •/
12" pizza m!2 áleggstegundum, stór skammtur af
brauðstöngum, sósa og 11. Coke aðeins kr. 1.390
16” pizza m/2 áleggstegundum, stór skammtur af
brauðstöngum.sósa og 21. Coke aðeins kr. 1.590
18" pizza m/3 áleggstegundum, 12" hvítlauksbrauð, 21. Coke
og hvítlauksolía aðeins kr. 1.890
568 4848 565 1515
Dalbraut 1
Reykjavík
Dalshrauni 11
Hafnarfirði
Ef þú vilt selja eöa kaupa fyrirtæki
í rekstri, hafðu samband við okkur.
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvik, s. 533 4200.
Sokkaverksmiöja til sölu. Sokkavélar,
saumavélar, varahlutir, pressa og
gam. Húsnæðisþörf stór bílskúr. Veró
1,5 mUlj. S. 565 7756 eða 899 9284.
Til sölu notuö ísvél, Taylor, með einum
stút. Uppl. í síma 462 6804 á kvöldin.
Óskastkeypt
Mánaðarbollar, skrautmunir, leirtau,
vasar, styttur, munir eftir Guðmund
frá Miðdal, smáhúsgögn o.fl.
Ekki fatnaður. Uppl. í síma 561 2187
og 698 9775. Geymið auglýsinguna.
Jólaskeiðar, mánaðarbollar, borð-
lampar, standlampar, skrautmunir,
fuglastyttur o.fl. Staðgreitt.
Geymið auglýsinguna. Sími 564 3569.
Kaupi gamla muni, svo sem bækur,
húsgögn, skrautmuni, myndir, sUfur,
ljósakrónur, lampa, jólaskeiðar o.m.fl.
Uppl. f s. 555 1925 og 898 9475.
Oska eftir að kaupa vel með farið sófa-
sett (helst ekki leðursófasett) eða
homsófa á góðu verði. Má vera
svefnsófi og stólar. Uppl. í s. 557 3349.
Óska eftir svefnsófa, hornsófa
og eldhúsborði, ódýrt eða gefins.
Uppl. í síma 699 4012. Elvar.
Rakatæki meö miklum afköstum óskast.
Uppl. í síma 567 6450 eða 552 2809.
Óska eftir flygli og 9 feta billjardboröi.
Upplýsingar í síma 552 5185.
Húseigendur - verktakar! Framleiðum
Borgamesstál, bæði bámstál og
kantstál, í mörgum tegundum & litum:
galvanhúðað, álsinkhúðað, litað með
polyesterlakki, öll fylgihl.- & sérsmíði.
Einnig Siba-þakrennukerfi og milli-
veggjastoðir. Fljót og góð þjónusta,
verðtilb. að kostnaðarlausu. Umboðs-
menn um allt land. Hringið og fáið
uppl. í 437 1000, fax 437 1819. Netfang:
vimet@itn.is. Vírnet h£, Borgamesi.
o
lllllllll BB|
Tölvur
Til sölu nýleg 300 MHz Intel Pentium II
(ekki Celeron) tölva með 300W PSU,
130 MHz móðurborði, innbyggðum
7880Í SCSI-controller, 128 MB PC-100
minni, 5x DVD-drifi (með MPEG-2
korti), 36x geisladrifi, Riva-TNT þrí-
viddarskjákorti, Voodoo-2 skjáhraðli,
PCI-128 hljóðkorti, 56k mótaldi,
CSW20 hátalarasetti, scroll mús, 6,4
GB (HD IDE), 2,2 GB og 4,5 GB (UW-
SCSI) og 17” skjá. Uppl. í s. 565 7338.
óæði, sanngirni og frááábær þjónusta!
Ihlutir, lagfæringar og uppfærslur!
Notaðar og nýjar tölvur!
Tökum notað í umboðssölu!
Sendum í póstkröfu!
Tölvuþjónusta Reykjavíkur ehf.,
Bolholti 6, 5. hæð,
s. 588 0095, www.islandia.is/~tr
Lítiö notuö Macintosh Power PC 5200,
800 MB harður diskur, 8 MB vinnslu-
minni, mótald 14,4, sjónvarpskort,
allur upprunalegur hugbúnaður og
leikir fylgja. Einnig prentari, Style
Writer 1200 (bleksprautuprentari).
Uppl. í s. 562 3416 eða GSM 862 4767.
Hringiöan - Internetþjónusta.
Stofntilboð: Frítt 56 K V.90 mótald eða
ISDN-kort gegn 3ja mán. innborgun á
12 mán. samning. Sími 525 4468.
Verslun
Smáauglýsingadeiid DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tbkið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Vélar • verkfæri
Vélar til lyklasmíði til afgreiðslu strax.
Smíða bæði hús- og bíllykla. Verð frá
49.500. Eigum alla lyklaprófíla á
lager, frá 19 kr. S. 898 7770. Kvartco.
Oska eftir barngóöri manneskju til að
annast 2 ársgamlar stelpur heima hjá
þeim, fyrir hádegi. Bý í Árbæ.
Uppl. í síma 567 4502.
/£/ Dýrahald
Lukkudýr, gæludýraverslun v/Hlemm
MEKU-gæludýrav. sem gera gagn.
Vandaðar snyrti-, hreinlætis- og
hjúkrunarvörur til umhirðu hunda,
katta og annarra gæludýra. Vörumar
eru þróaðar á grundvelli verklegrar
reynslu og faglegar þekkingar
dýralækna.
• Ny Pels fóðurbefni v/feldvandam.,
hárlos, mattur og þurr feldur.
• Mere Pels fóðurbefni v/húðvandam.,
exem, flasa, kláði, sár og hárlos.
• Sáravamarduft og hreinsir.
• Munnskol, tannhirðusett.
• Hunda- og kattasjampó, næring.
• Flösusjampó, forhúðahreinsir.
• Þófasmyrsl, kattamalt.
• Augnhreinsir, eymahreinsir.
• Lykt- og blettaeyðandi úði.
• 20% afsláttur til 16. mars.
Lukkudýr, Laugavegi 116, s. 561 5444.
^ Fatnaður
Minkapels, refapels, skinnkragar, ullar-
kápur, jakkar, þ.á.m. yfirst. Verð frá
10 þ. Breyti fatn., stytti ermar/sídd, sk.
um fóður í kápum. K. Díana, 551 8481.
Heimilistæki
Til sölu Gram-frystikista, Lady Siemens
uppþvottavél, Husqvama ísskápur og
Hot Point þvottavél. Upplýsingar í
síma 554 6901 og 896 5009.
Húsgögn
2 svefnsófar og rúm til sölu, selst allt
saman á kr. 15 þús. Vinsamlega hafið
samband í síma 587 7537 e.kl. 20.
& Paiket
Berrichonne stafaparket.
Eik, kr. 3.600 pr. fm.
Fullfrágengið gólf, kr. 5.600 pr. fm.
Garðyrkja
Garðeigendur, besti tíminn til trjá-
klippinga. Felli tré, klippi, vetrarúða
og fjarlægi rusl. Halldór Guðfinnsson
garðyrkjum., s. 698 1215 og 553 1623.
Hreingemingar
Ath. Hreingþj. R. Siatryggssonar. Þrífum
húsgögn, teppi, íbúðir, stigahús og
allsherjarþrif. Oryrkjar og aldraðir fá
afslátt. Uppl. í s. 557 8428 og 899 8484.
Inmömmun
Innrömmun, tré og állistar, tilbúnir
rammar, plaköt, íslensk myndlist.
Opið 9-18, laud. 11-14. Rammamið-
stöðin, Sóltúni 16 (Sigtún), s. 5111616.
ýf Nudd
Nudd er gott fyrir heilsuna. Býð upp á
andlits- og höfuðnudd, slökunamudd
og svæðanudd. Upplýsingar gefnar í
síma 551 1685.
1______________ Spákonur
Spái i spil og bolla alla daga vikunnar,
fortíð, nútíð, framtíð. Ræð einnig
drauma og gef góð ráð. Tímapantanir
í síma 553 3727. Stella.
Spásíminn 905-5550! Tarotspá og
dagleg stjömuspá og þú veist hvað
gerist! Ekki láta koma þér á óvart.
905 5550. Spásíminn. 66,50 mín.
# Pjónusta
Raflagnaþjónusta, nýlagnir og viðhald.
Einmg tölvulagnir, dyrasímar, loftnet
o.fl. Aðalraf ehf., löggiltur rafverk-
taki, s. 862 8747 og 553 8747.___________
Málarar geta bætt við sig verkefnum.
Gemm föst verðtilboð.
Uppl. í síma 863 3395.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavikur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Gylfi K Sigurðss., Nissan Primera ‘97,
s. 568 9898, 892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Nissan Primera
2000, ‘98. Bifhjk. S. 892 1451, 557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘97, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C,
s. 565 2877, 894 5200.
Ævar Friðriksson, Ibyota Avensis ‘98,
s. 557 2493, 852 0929.
Forbo borðaparket.
Eik, kr. 2.750 pr. fm.
Merbau, kr. 3.550 pr. fm.
Palco, Askalind 3, Kóp., s. 564 6126.
Q Sjónvörp
RÓ ehf. (Rafeindaþj. Ólafs), Laugavegi
147. Viðgerðir samdægurs á myna-
bandst. og sjónvörpum, allar gerðir,
loftnetsþjónusta. Sími 552 3311. Ath.,
flytjum á Laugamesvegi 112 6. aprfl.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur,
fæmm kvikmyndafilmur og slides á
myndbönd. Fljót og góð þjónusta.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
Áttu minningará myndbandi?
Við sjáum um að fjölfalda þær.
NTSC, PAL, SECAM.
Myndform ehf., sími 555 0400.
MÓNUSTA
é* Framtalsaðstoð
Skattframtöl rekstraraðila og fyrir-
tækja, reikningsskil og vsk-uppgjör,
skattkæmr og frestir.
RBS-ráðgjöf, skattskil ehf., Gunnar
Haraldsson hagfr., Bolholti 6, 3. hæð,
sími 561 0244/898 0244, fax 561 0240.
Ámi H. Guðmundsson, Hyundai
Elantra ‘98 s. 553 7021, 893 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subaru Impreza ‘97,
4WD, s. 892 0042,566 6442.
TÓMSTUNDIR
OG UTIVIST
___
'bf- Hestamennska
854 7722 - Hestaflutningar Harðar.
Fer 1-2 ferðir í viku norður,
1-5 ferðir í viku um Ámes- og Rangvs.
Góður bfll með stóðhestastíum.
Uppl. í sfma 854 7722. Hörður.__________
Stórsýning. Úrtaka v/hestadaga 9 10
og 11 apríl verður í Reiðhöllinni
Víðidal sunnud. 28. mars frá kl. 12.
Nánari uppl. í s. 897 5580 og 897 2027.
Tilvalin fermingargjöf. Til sölu hvítur
hestur með reiðtygjum, góður töltari,
einnig nokkrir þægilegir töltarar.
Uppl. í síma 452 2842 og 891 6354.
Til sölu 16 hesta hús að Kjóavöllum,
hús í toppstandi - laust strax.
Upplýsingar í Ásbyrgi, sími 568 2444.
Ljósmyndun
Leica M-4P body og nýleg Leica
Summicron 35 mm, f.2, til sölu. Einnig
svo til ónotað Metz CL-45 flass.
Uppl. í síma 898 1181.