Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Blaðsíða 14
14 Ikerinn FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 terta Þorvaldur Borgar Hauksson er bakaranemi hjá Jóa Fel og vann um daginn árlega Kornaxkeppni bak- aranema. Hann er ekki óvanur því að vinna til verðlauna þar sem hann varð einnig efstur í eftirrétta- samkeppni erlendis á dögunum. Nú gefur hann okkur uppskrift að góm- sætri tertu sem gott væri að gæða sér á um páskana. Botn 3 eggjahvítur 80 g sykur 35 g marsi 25 g sykur 50 g heslihnetur 11/2 msk. hveiti svolítið af rifnum appelsínuherki. Þeytið eggjahvíturnar vel og bland- ið sykri saman við. Vinnið saman sykur og marsa og blandið svo hveiti, hnetum og berki rólega saman við marensinn. Sett i ca 26 cm botn. Bak- að í 30-35 mín. við 160” C. Mousse 150 g súkkulaði 2 egg (aðskilin) Nýkaup Þar semferskleikimt býr Súkkulaði- ostakaka - gefa þarf sér góðan tíma í undirbúning. Hentar mjög vel sem eftirréttur 400 g hafrakex 2 msk. sykur 100 g smjör 100 g suðusúkkulaði Fylling 250 g rjómaostur 100 g sykur 2 aðskilin egg 100 g suðusúkkulaði 11/2 dl rjómi 4 blöð matarlim Myljið kexið vel niður, bræðið smjörið og blandið saman við ásamt sykrinum. Bræðið súkkulaðið og blandið saman við, þrýstið vel í botninn og upp á kantinn. Vinnið rjómaostinn mjúkan, þeytið sykur og eggjarauður saman og blandið saman við ost- inn. Þeytið hvítumar og hrærið saman við brætt súkkulaðið, blandið súkkulað- inu saman við osta- hræruna, leysið upp matarlímið og blandið saman við. Að síð- ustu er rjómanum bætt út í. Kælið í 3 klst. minnst. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni i þær fæst. 50 g sykur 25 g smjör 2 1/2 dl þeyttur rjómi. Bræðið súkkulaði og smjör yfir vatnsbaði. Þeytið rauður og 15 g af sykri. Þeytið svo hvíturnar og af- ganginn af sykrinum. Blandið eggja- þeytunni og súkkulaðinu saman. Þetta er svo sett út í þeytta rjómann en varlega svo að músin falli ekki. Ganas 100 g rjómi 200 g dökkt súkkulaði Súkkulaðið er saxað, rjóminn hit- aður að suðu og hellt yflr súkkulað- ið. Hrært í þangað til það verður kekkjalaust. Aðferð Gott er að hafa form sem er jafn- stórt og kökubotninn. Bakaður botninn fer í formið, músin er látin stífna og sett ofan á botninn og ganas hellt yflr. Skreytt með falleg- um ferskum ávöxtum. Þorvaldur Borgar Hauksson, bakaranemi hjá Jóa Fel, kennir okkur að búa til lúxuspáskatertu. matgæðingur vikunnar Kjúklingur í kryddsósu og fleiri páskaréttir Þessi réttur er góður sem forrétt- ur eða á köldu borði. í staðinn fyrir lax er hægt að nota rækjur. Egg með laxi 8 soðin egg 2 msk. smjör 4 msk, rjómi safi úr hálfri sítrónu 2 sneiðar reyktur lax hvítur pipar Skerið eggin í tvennt og takið rauðuna úr. Setjið rauðumar í mat- vinnsluvél ásamt smjöri, rjóma, sítrónusafa, laxi og pipar. Setjið maukið aftur í eggin og skreytið með kavíar. Borið fram með ristuðu brauði. Kjúklingur í kryddsósu 6 kjúklingabringur kryddsósa 5 msk. púðursykur 2 msk. paprikuduft 2 msk. sinnep 1 tsk. chiliduft 4 msk. worchester- shiresósa 1 dl hvítvín 1/2 dl tómatmauk 2 dl tómatsafi 1 dl vatn Sjóðið kjúklingabringurn- ar og hreinsið beinin frá. Skerið í litla bita. Allt sem á að fara í sós- una er sett í pott og soðið í 10 mín- útur. Kjúklingabitamir eru settir í eldfast ílát og sósunni hellt yfir. Bakið í ofni í 15 mín. við 200" C. Berið fram með hrísgrjónum og hvítlauksbrauði. Páskanammi 100 g dökkt súkkulaði 200 g ljóst súkkulaði 25 g smjör Allt sett í skál og brætt í vatnsbaði. Kælt. Smurt þunnt í páskaeggja- mót og sett í frysti í 3 mín. Smurt aftur í mótið og kælt. Þegar súkkulaðið er orðið vel hart er það tekið úr mótinu. Fyllt með ís og ávöxtum. Guðný skorar á Aðalheiði Einars- dóttur að vera næsti matgæðingur DV. Guðný Þorvaldsdóttir tanntæknir gefur uppskrift að góðum réttum sem auðvelt er að gera um páskana. Nýkaup Þarsem ferskleikinn býr Sesamhjúpað- ur humar Fyrir 4 800-1000 g humar, skelflettur 100 g sesamfræ 1/2 dl grillsósa (BBQ hunangs- sósa) 3-4 msk. matarolía 4 stk. trépinnar Sveppa- og rauðlaukssósa 3 msk. matarolía 250 g sveppir 2 stk. rauðlaukur 1 dl grillsósa (BBQ) 4 dl rjómi 2 msk. maizenamjöl eða sósu- jafnari Þræðið humarinn upp á tré- pinna, penslið með griUsósunni og veltið upp úr sesamfræjun- um. Snöggsteikið á báðum hlið- um og stingið i 200’C heitan ofn í 2-3 mín. Berið fram með sveppa- og rauðlaukssósunni. Sveppa- og rauðlaukssósa Sneiðið rauðlauk og sveppi og steikið í olíunni. Bætið grillsósu og rjóma út í. Sjóðið í 2-3 mín., þykkið með sósujafn- aranum og sjóðið áfram í 2 mínútur. Annað meðlæti Berið fram með grófu brauði. Lamfaakótelettur með eplum og grænpiparsósu Fyrir 4 1200 g lambakótilettur 1 msk. grænn pipar (kom) 2 stk. epli 1 stk. rauðlaukur 1 tsk. rósmarín 150 g sykurbaunir 1 msk. sykur 2 dl kjúklingasoð (vatn og Knorr-teningur) 3 msk. matarolia 30-40 g smjör salt og pipar Meðlæti 4 bökunarkartöflur Steikið lambakótiletturnar á báðum hliðum í heitri olíu í 3 -4 mín., bragðbætið með salti og pipar. Haldið heitum í y 150”C heitum ofni. Flysjið eplin, fjarlægiö úr þeim kjamann og skerið í báta. Setjið grænan pipar, epli, sneiddan lauk, krydd og sykur- baunir á pönnuna, stráið sykrinum yfir og brúnið. Bætið kjúklingasoði og smjöri á pönn- una, hitið í gegn og berið fram með kótilettunum. Bragðbætið með salti og pipar ef vill. Meðlæti Bakið kartöflurnar viö 180-200'C í 45-60 minútur eftir stærð. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.