Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Blaðsíða 14
14
Ikerinn
FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999
terta
Þorvaldur Borgar Hauksson er
bakaranemi hjá Jóa Fel og vann um
daginn árlega Kornaxkeppni bak-
aranema. Hann er ekki óvanur því
að vinna til verðlauna þar sem
hann varð einnig efstur í eftirrétta-
samkeppni erlendis á dögunum. Nú
gefur hann okkur uppskrift að góm-
sætri tertu sem gott væri að gæða
sér á um páskana.
Botn
3 eggjahvítur
80 g sykur
35 g marsi
25 g sykur
50 g heslihnetur
11/2 msk. hveiti
svolítið af rifnum appelsínuherki.
Þeytið eggjahvíturnar vel og bland-
ið sykri saman við. Vinnið saman
sykur og marsa og blandið svo hveiti,
hnetum og berki rólega saman við
marensinn. Sett i ca 26 cm botn. Bak-
að í 30-35 mín. við 160” C.
Mousse
150 g súkkulaði
2 egg (aðskilin)
Nýkaup
Þar semferskleikimt býr
Súkkulaði-
ostakaka
- gefa þarf sér góðan tíma í
undirbúning. Hentar mjög vel
sem eftirréttur
400 g hafrakex
2 msk. sykur
100 g smjör
100 g suðusúkkulaði
Fylling
250 g rjómaostur
100 g sykur
2 aðskilin egg
100 g suðusúkkulaði
11/2 dl rjómi
4 blöð matarlim
Myljið kexið vel niður, bræðið
smjörið og blandið saman við
ásamt sykrinum. Bræðið
súkkulaðið og blandið saman
við, þrýstið vel í botninn og upp
á kantinn.
Vinnið rjómaostinn mjúkan,
þeytið sykur og eggjarauður
saman og blandið saman við ost-
inn. Þeytið
hvítumar
og hrærið
saman við
brætt
súkkulaðið,
blandið
súkkulað-
inu saman
við osta-
hræruna,
leysið upp
matarlímið
og blandið saman við. Að síð-
ustu er rjómanum bætt út í.
Kælið í 3 klst. minnst.
Uppskriftirnar eru fengnar frá
Nýkaupi þar sem allt hráefni i
þær fæst.
50 g sykur
25 g smjör
2 1/2 dl þeyttur rjómi.
Bræðið súkkulaði og smjör yfir
vatnsbaði. Þeytið rauður og 15 g af
sykri. Þeytið svo hvíturnar og af-
ganginn af sykrinum. Blandið eggja-
þeytunni og súkkulaðinu saman.
Þetta er svo sett út í þeytta rjómann
en varlega svo að músin falli ekki.
Ganas
100 g rjómi
200 g dökkt súkkulaði
Súkkulaðið er saxað, rjóminn hit-
aður að suðu og hellt yflr súkkulað-
ið. Hrært í þangað til það verður
kekkjalaust.
Aðferð
Gott er að hafa form sem er jafn-
stórt og kökubotninn. Bakaður
botninn fer í formið, músin er látin
stífna og sett ofan á botninn og
ganas hellt yflr. Skreytt með falleg-
um ferskum ávöxtum.
Þorvaldur Borgar Hauksson, bakaranemi hjá Jóa Fel, kennir okkur að búa
til lúxuspáskatertu.
matgæðingur vikunnar
Kjúklingur í kryddsósu
og fleiri páskaréttir
Þessi réttur er góður sem forrétt-
ur eða á köldu borði. í staðinn fyrir
lax er hægt að nota rækjur.
Egg með laxi
8 soðin egg
2 msk. smjör
4 msk, rjómi
safi úr hálfri sítrónu
2 sneiðar reyktur lax
hvítur pipar
Skerið eggin í tvennt og takið
rauðuna úr. Setjið rauðumar í mat-
vinnsluvél ásamt smjöri, rjóma,
sítrónusafa, laxi og pipar. Setjið
maukið aftur í eggin og skreytið
með kavíar. Borið fram með ristuðu
brauði.
Kjúklingur í kryddsósu
6 kjúklingabringur
kryddsósa
5 msk. púðursykur
2 msk. paprikuduft
2 msk. sinnep
1 tsk. chiliduft
4 msk. worchester-
shiresósa
1 dl hvítvín
1/2 dl tómatmauk
2 dl tómatsafi
1 dl vatn
Sjóðið kjúklingabringurn-
ar og hreinsið beinin frá. Skerið í
litla bita. Allt sem á að fara í sós-
una er sett í pott og soðið í 10 mín-
útur. Kjúklingabitamir eru settir í
eldfast ílát og sósunni hellt yfir.
Bakið í ofni í 15 mín. við 200" C.
Berið fram með hrísgrjónum og
hvítlauksbrauði.
Páskanammi
100 g dökkt súkkulaði
200 g ljóst súkkulaði
25 g smjör
Allt sett í
skál og
brætt í
vatnsbaði.
Kælt.
Smurt
þunnt í
páskaeggja-
mót og sett í
frysti í 3 mín.
Smurt aftur í
mótið og
kælt.
Þegar
súkkulaðið er orðið vel hart er það
tekið úr mótinu. Fyllt með ís og
ávöxtum.
Guðný skorar á Aðalheiði Einars-
dóttur að vera næsti matgæðingur
DV.
Guðný Þorvaldsdóttir tanntæknir
gefur uppskrift að góðum réttum
sem auðvelt er að
gera um páskana.
Nýkaup
Þarsem ferskleikinn býr
Sesamhjúpað-
ur humar
Fyrir 4
800-1000 g humar, skelflettur
100 g sesamfræ
1/2 dl grillsósa (BBQ hunangs-
sósa)
3-4 msk. matarolía
4 stk. trépinnar
Sveppa- og rauðlaukssósa
3 msk. matarolía
250 g sveppir
2 stk. rauðlaukur
1 dl grillsósa (BBQ)
4 dl rjómi
2 msk. maizenamjöl eða sósu-
jafnari
Þræðið humarinn upp á tré-
pinna, penslið með griUsósunni
og veltið upp úr sesamfræjun-
um. Snöggsteikið á báðum hlið-
um og stingið i 200’C heitan ofn
í 2-3 mín. Berið fram með
sveppa- og rauðlaukssósunni.
Sveppa-
og rauðlaukssósa
Sneiðið rauðlauk og sveppi
og steikið í olíunni. Bætið
grillsósu og rjóma út í. Sjóðið í
2-3 mín., þykkið með sósujafn-
aranum og sjóðið áfram í 2
mínútur.
Annað meðlæti
Berið fram með grófu brauði.
Lamfaakótelettur
með eplum og
grænpiparsósu
Fyrir 4
1200 g lambakótilettur
1 msk. grænn pipar (kom)
2 stk. epli
1 stk. rauðlaukur
1 tsk. rósmarín
150 g sykurbaunir
1 msk. sykur
2 dl kjúklingasoð (vatn og
Knorr-teningur)
3 msk. matarolia
30-40 g smjör
salt og pipar
Meðlæti
4 bökunarkartöflur
Steikið lambakótiletturnar á
báðum hliðum í heitri olíu í 3 -4
mín., bragðbætið með salti og
pipar. Haldið heitum í
y
150”C heitum ofni.
Flysjið eplin, fjarlægiö úr
þeim kjamann og skerið í báta.
Setjið grænan pipar, epli,
sneiddan lauk, krydd og sykur-
baunir á pönnuna, stráið
sykrinum yfir og brúnið. Bætið
kjúklingasoði og smjöri á pönn-
una, hitið í gegn og berið fram
með kótilettunum. Bragðbætið
með salti og pipar ef vill.
Meðlæti
Bakið kartöflurnar viö
180-200'C í 45-60 minútur eftir
stærð.
Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi
þar sem allt hráefni í þær fæst.