Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Blaðsíða 53
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 íyndasögur 69 til.. Ég kann vel að meta hugmyndabankann . hans Lúðviks frænda! Uppástungur m Kalli er á sjúkrahúsi! Ó, guð minn góðurl !_ , Hvers vegna?! Þegar hann fékk reikning vegna lyfjakostnaðar með hækkun um 60% fékk hann hjartaáfall! u 'I OMaV'O-s* K*15 0 Stangastökk gengur bara alls ekki I teiknimyndasögum. ~y ÍA.QG'H-d'/ Sýndirðu Jeremlasi nýja baðsloppinn þinn? í/ OO y Til Sölu árg. '95 Ford F150 V- 8 bensin, ek. 35 þ. mílur, vskbíll. I Þjófavörn, fjarræsibúnaöur, lok yfir skúffu o.fl. Verð 1.500 þús. + vsk. Uppl. í síma 895 0900 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Pósthólf 878 - 121 Reykjavík Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 - Netfang: isr@rvk.is VIÐHALDSVINNA A ARINU 1999 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings og Trésmiðju Reykjavíkurborgar er óskað eftir verktökum til þátttöku í væntanlegum lokuðum útboðum eða verðkönnunum v/viðhaldsvinnu á fasteignum borgarinnar á eftirfarandi starfssviðum: Blikksmíði: Loftræstikerfi, rennur og niðurföll, hreinsun loft stokka. Múrverk: Múrviðgerðir utanhúss, almennar viðgerðir. Húsasmíði: Almenn viðhaldsvinna utanhúss og innan. Innréttingar: Sérsmíði innréttinga og hurða. Pappalagnir: Ýmsar viðgerðir og endurnýjun þakpappa. Raflagnir: Almennt viðhald og endurbætur. Pípulagnir: Almennt viðhald og endurbætur. Járnsmíði: Ýmiss konar sérsmíði. Málun: Ýmis viðhaldsvinna og endurmálun. Garðyrkja: Endurbæturá lóðum. Dúkalögn: Gólfdúkalagnir. Steypusögun: Steypusögun, múrbrot og kjarnaborun. Umsóknareyðublöð fást afhent á skrifstofu okkar að Fríkirkjuvegi 3 og skal skilað á sama stað eigi síðar en 10. apríl 1999. Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu ISR: www.reykjavik.is/innkaupastofnun. Einungis þeir verktakar koma til greina, sem staðið hafa í skilum á opinberum og lögbundnum gjöldum. Þeir verkakar sem skiluðu umsókn á árinu 1997 þurfa að endurnýja umsókn sína. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 -Pósthólf 878-121 Reykjavík Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 - Netfang: tsr@rvk.is ÚTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík og Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkin „Suðurlandsbraut -tvöföldun. Gatnagerð og lagnir“ og „Suðurlandsbrautaræð - Endurnýjun, 2. áfangi". Helstu magntölur eru: Gatnagerð: - Gröftur: 26.000 m3 - Holræsalagnir: 840 m - Fylling: 22.000 m3 - Púkk og mulningur: 10.500 m2 - Malbik: 20.000 m2 - Ræktun: 15.000 m2 Hitaveita: - 890 m af DN 500 mm pípu í plastkápu. - 1.050 m af DN 200 - DN 400 mm pípum í plastkápu. - 700 m af DN 100 - DN 125 mm pípum í plastkápu. - 280 m af DN 40 - DN 65 mm pípum i plastkápu. -Skurðlengd: 1.030 m. Verkinu skal að fullu lokið 1. október 1999. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 13. apríl 1999 kl. 11.30 á sama stað. gat 35/9 F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið „Gufuskiljur" fyrir 3. áfanga Nesjavallavirkjunar. Um er að ræða efnisútvegun, forsmíði og flutning á Nesjavelli á tveimur þrýstikútum í þrýstiflokki PN 25. Þvermál þrýstikúts er 1,8 m og lengd 8,5 m. Þrýstikútar eru að mestu leyti úr svörtu WstE 285 stáli. Kútarnir eru einangraðir með steinull og klæddir álkápu. Stálþungi þrýstikúta er 2 x 12.000 kg. Verktaki leggur til allt efni til smíðinnar. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 8. apríl 1999 gegn 15.000 kr skilatryggingu. Opnun tilboða: 27. apríl 1999 kl. 11.00 á sama stað. ovr 45/9 f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.