Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Blaðsíða 39
Verkið Blue Poles nr. 5 er ein af frægustu myndum Pollocks. Verkið var flutt alla leið frá Ástralíu á sýningu Tate Gallery í London. Símamynd Reuter Sýning á verkum Jacksons Pollocks í London: Fyrsta sýningin í fjörutíu ár Listunnendur sem eiga leið um London næstu þrjá mánuðina ættu aö koma við í hinu fræga listasafni, Tate Gallery. Þar var nýlega opnuð yfirlits- sýning á verkum bandaríska myndlist- armannsins Jacksons Pollocks sem að öðrum ólöstuðum er í hópi merkileg- ustu myndlistarmanna í bandarískri sögu. Hann var frumkvöðuli abstrakt ex- pressíonismans og gat sér meðal ann- ars frægð fyrir að beita nýstárlegum aðferðum við listsköpunina; til dæmis að láta olíuna leka á strigann. Þegar hann lést fyrir aldur fram, aöeins 56 ára gamall, var hann þegar orðinn þjóð- hetja. í haust var Pollocksýning í Nýlista- safninu í New York (MoMa) og fór að- sóknin fram úr björtustu vonum, enda voru oftast langar biðraðir frá morgni tO kvölds. Sýningin í Tate Gallery markar tímamót fyrir ýmissa hluta sakir. Verk Pollocks hafa ekki verið sýnd á Bret- landi i fjörutíu ár og ekki er gert ráð fyrir annarri sýningu í Evrópu á næst- unni. Verkunum hefur verið safnaö víöa að en mestur fengur þykir sjálf- sagt aö verkinu Blue Poles sem var fengið að láni frá Listasafni Ástralíu. Sýningarstjórinn, Kirk Vamedoe, er sá sami og stjórnaði sýningunni í New York í haust sem fékk góða dóma og fádæma aðsókn. Forráöamenn Tate-safnsins búast við miklum mannfjölda á sýninguna og nú þegar hefur aðsóknin verið mjög góð. Sýningin mun standa næstu tvo mánuðina. Nánari upplýsingar er að finna á slóðinni www.tate.org.uk á Netinu. n Sumarafleysingar Strætisvagnar Reykjavíkur er þjónustufyrirtæki á sviði fólksflutninga. Fyrirtækið vill ráða 65 vagnstjóra til afleysinga á tímabilinu 1. júní til 26. ágúst. Leitað er að fólki sem hefur vilja til að vinna hjá fyrirtæki sem leggur megináherslu á að uppfylla þarfir og væntingar viðskiptavina. Ákjósanlegir eiginleikar eru: Lipurð í mannlegum samskiptum, snyrtimennska, stundvísi og áreiðanleiki. Viðkomandi þarf að hafa meiraprófsökuréttindi (rútupróf). Ath. Ijúka má meiraprófi hjá ökuskóla á u.þ.b. 6 vikum. Allir nýliðar sækja námskeið hjá SVR Vaktavinna, heilsdags- og hlutastörf. Ágætir yfirvinnumöguleikar. Jafnt konur sem karlar eru hvattar til að sækja um störfin Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá farþegaþjónustu í skiptistöð á Hlemmi og skal skilað þangað eða í þjónustustöð SVR, Hverfisgötu 115. Nánari upplýsingar veita þjónustustjóri og deildarstjóri í síma: 581 2533. fl F R fl M Vtatíli mmá OPIÐ: , 8-20 MAN-FOS • Bremsur 10-16 LAU • Kúplingar • Stýrisendar • Olíu-, loft- og eldsneytissíur • Rafgeymar • Þurrkublöð • Perur • Viftureimar • Kveikjukerfi Vörur frá viðurkenndum framleiðendum E/gum varahluti í þessar tegundir: HYUNDAI MITSUBISHI NISSAN SUBARU TOYOTA VOLKSWAGEN Jmanparts ©BOSCH TRIDON> • Vaskaskinn • Bónklútar • Svampar • Þvottakústar • Slöngur g • Vatnsbyssur • Aukahlutir Nývarahluta- 1 verslun og verkstæði f Kópavogi 'BAK VIÐ TJÖLDIN MEÐ VÖLU MATT OPIN OG ÓKEYPIS DAGSKRÁ FYRIR ALLA!i!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.