Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Blaðsíða 51
FIMMTUDAGUR 1. APRIL 1999
togskrá sunnudags 4. apríl
67
SJONVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Leikþáttur:
Lalli lagari. Sunnudagaskólinn. Franklín
(8:13). Arthúr (20:30). Paddington (3:13).
Pósturinn Páll (12:13).
10.40 Skjáleikur.
13.10 ðldin okkar (13:26) (The People's Century).
14.10 La traviata (La traviata). Upptaka frá
1981 af óperu Giuseppes Verdis. Hljóm-
sveit Metropolitan-óperunnar leikur undir
stjórn James Levines. Leikstjóri: Franco
Zeffirelli. Aðalsöngvarar: Teresa Stratas,
Placido Domingo og Cornell MacNeil.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
16.00 Páskamessa. Páskaguðsþjónusta í Frí-
kirkjunni í Reykjavík. Séra Hjörtur Magni
Jóhannsson prédikar, organisti er Guð-
mundur Sigurðsson og Kór Frikirkjunnar
syngur.
17.05 Friðlýst svæði og náttúruminjar. Lóns-
fjörður.
17.25 Nýjasta tækni og vísindi.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Víðavangshlaupið (En god historie for
de smá: Távlingen).
19.00 Geimferðin (37:52) (StarTrek: Voyager).
19.50 Ljóð vikunnar.
20.00 Fréttir, íþróttir og veður.
20.20 Sunnudagsleikhúsið. Guð er til... og
ástin. Sjá kynningu.
21.40 Greifinn af Monte Cristo (3:4) (Le Com-
te de Monte Cristo). Franskur mynda-
flokkur frá 1998 gerður eftir sögu Alex-
anders Dumasi.
23.25 Sumarleyfið (National Lampoon's
Vacation). Bandarísk gaman-
mynd frá 1983. Aðalhlutverk:
Chevy Chase.
Útvarpsfréttir.
Skjáleikurinn
Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir mætir
með Stundina okkar að venju.
1
u
09.00 Fíllinn Nellí.
09.05 Finnur og Fróði.
09.20 Sögur úr Broca stræti.
09.35 Össi og Ylfa.
10.00 Donkí Kong.
10.25 Skólalíf.
10.45 Dagbókin hans Dúa.
11.10 Týnda borgin.
11.35 Heilbrigð sál í hraustum líkama (10:13)
(e) (Hot Shots).
12.00 Sonur forsetans (e) (First Kid). 1996.
17.00
18.25
13.40 Don Giovanni (e). Uppfærsla frá Glynden-
bourne óperuhátíðinni 1995. Meðal söngv-
ara er islendingurinn Guðjón Óskarsson.
16.35 Munkarnir f St. Vandrille-klaustrinu (e).
17.20 l’hugun (2:14) (e). Ávarp Sigurbjöms Ein-
arssonar biskups. Páskahugvekja.
17.45 Jessica Tivens (e).
18.10 Viskífarmurinn (Whisky Galore). 1949.
19.30
19.55
20.35
21.05
Fréttir.
Louisa Matthíasdóttir.
Orgelkonsert. Sinfóníuhljómsveit íslands
fiytur orgelkonsert op. 7 eftir Jón Leifs. Ein-
leikari er Bjöm Steinar Sólbergsson, stjórn-
andi En Shao. Stöð 2 1999.
Mamma (Mother). John Henderson hefur
átt í mesta basli með kvenfólkið og
er tvífráskilinn. Hann áttar sig á því
22.50
að ef til vill liggur rótin að vandanum í sam-
bandi hans við móður sína. Aðalhlutverk:
Albert Brooks, Debbie Reynolds og Rob
Morrow. Leikstjóri Albert Brooks.1996.
Sólbruni (Burnt by the Sun). Mynd sem
gerist í Rússlandi árið 1936. Sergei
Kotov tók þátt í byltingu bolsévika á
1.05
sínum tíma og lifir á fornri frægð. Hann
neitar að trúa nokkru illu upp á félaga
Staiín en það á eftir að breytast. Leikstjóri:
Nikita Mikhalkov.1994.
Ræningjar á Drottningunni (e) (Assault
~] on a Queen). 1966.
Frank Sinatra leikur aðalhlutverk í
myndinni Ræningjar á Drottningunni.
2.50 Hh Frelsinginn (e) (Freejack). 1992.
I I Stranglega bönnuð bömum.
Skjáleikur
Gyðjur söngsins (e) (Divas Live).
Golfmót í Evrópu (Golf European PGA
tour 1999).
19.25 19. holan (e). Öðruvísi golfþáttur
20.00 Bandaríska meistarakeppnln í golfi
(US Masters).
21.00 Austin Powers. Gamanmynd. Austin
r I Powers var fremsti njósnari
L________ I Breta á sjöunda áratugnum.
Þegar krafta hans þurfti ekki lengur við
var hann frystur og settur í geymslu.
Leikstjóri: Jay Roach. Aðalhlutverk:
Mike Myers, Elizabeth Hurley, Michael
York, Mimi Rogers og Robert
Wagner.1997.
22.30 Söngur Cörlu (Carla's Song). Ein at-
hyglisverðasta breska kvikmyndin á
þessum áratug. Hér segir frá áhuga-
verðu fólki og lífi þeirra sem er stundum
hið skrautlegasta. Leikstjóri: Ken
Loach. Aðalhlutverk: Robert Carlyle,
Oyanka Cacezas, Scott Glenn og
Salvador Espinoza.1996. Bönnuð börn-
um.
0.35 Hann var stríösbrúður. (I Was a Male
|-----------1 War Bride). Leikstjóri: Howard
[___________| Hawks. Aðalhlutverk: Cary Gr-
ant, Ann Sheridan, Marion Marshall og
Randy Stuart.1949.
2.20 Dagskrárlok og skjáleikur
A, 06.00 Arnarborgin
(Where Eagles Dare). 1969.
WÍTfíf Bönnuð börnum.
WÍlllB 08.30 Endalokin
^ffiggv^fThe End). 1978.
10.15 Gríman (The
Mask).
12.00 Evíta.
14.10 Endalokin.
16.00 Gríman (The Mask).
18.00 Tunglskinskassinn (Box of Moonlight).
20.00 Evíta.
22.10 Úlfaldi úr mýflugu (Albino Alli-
gator). 1996. Stranglega bönnuð börn-
um.
00.00 Tunglskinskassinn.
02.00 Arnarborgin.
04.30 Úlfaldi úr mýflugu.
06.10 Dagskrárlok.
mkjár
Dagskrá
auglýst síðar
Fræg poppstjarna heimsækir hina afskekktu Fugley f sjónvarps-
mynd eftir handriti llluga Jökulssonar.
Sjónvarpið kl. 20.20:
Guð er til..
4.40 Dagskrárlok.
Guð er til... og ástin er ný
sjónvarpsmynd gerð eftir hand-
riti Illuga Jökulssonar. íbúam-
ir á Fugley lifa einföldu og ró-
legu lífi í einangruðum heimi.
En hvað gerist þegar fræg
poppstjama heimsækir eyjuna
ásamt fylgdarliði? Tveir ólíkir
heimar mætast og þegar upp er
staðið er enginn samur. Þetta
verk er samvinnuverkefni
Sjónvarpsins og Leiklistar-
skóla íslands. Leikstjóri er
.. og astin
Hilmar Oddsson og leikendur
era nemendur í útskriftarár-
gangi Leiklistarskólans, þau
Egill Heiðar Anton Pálsson,
Hinrik Hoe Haraldsson, Jó-
hanna Vigdís Arnardóttir,
Laufey Brá Jónsdóttir, María
Pálsdóttir, Nanna Kristín
Magnúsdóttir, Rúnar Freyr
Gíslason, Stefán Karl Stefáns-
son og gestaleikarinn Magnús
Ólafsson. Verkið er textað á
síðu 888 í Textavarpi.
Stöð 2 kl. 19.55:
Louisa Matthíasdóttir
Stöð 2 sýnir nýjan þátt um
Louisu Matthíasdóttur sem er
einn þekktasti og virtasti list-
málari íslendinga. Myndir henn-
ar era sterkar en hljóðar líkt og
listamaðurinn sjálfur. Louisa
hefur nánast aldrei veitt sjón-
varpsviðtöl en i þessum þætti
fjallar hún um list sína og lífs-
hlaup. Hún segir frá uppvexti í
Reykjavík, námi erlendis, samfé-
lagi listaakademíunnar í Unu-
húsi fyrir stríð og lífið í iðandi
mannhafi Manhattan frá því
hún fluttist þangað á stríðsárun-
um. Listakonan er heimsótt í
New York þar sem kyrrlátar ís-
lenskar sveitalifsmyndir spretta
fram á léreftið í hrópandi and-
stöðu við iðandi manngert
landslag skýjakljúfanna alltum
kring. Ættingjar og samferða-
fólk Louisu ytra eru teknir tali
ásamt því sem það opinberast í
viðtölum við bandaríska list-
fræðinga hversu mikla virðingu
hún hefur öðlast í bandarísku
listalífi. Listmálaranum er
einnig fylgt í heimsókn á æsku-
stöðvamar í Reykjavík þar sem
minningar um liðna tíma eru á
hverju strái. íslenskir samferða-
menn og listsérfræðingar lýsa
einnig þessari einstæðu konu og
hennar áhrifamiklu en einföldu
pensilstrokum.
Fjallað verður um listakonuna
Louisu Matthíasdóttur, list
hennar og lífshlaup i þætti á
Stöð 2 í kvöld.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
07.00 Fréttir.
07.05 Morguntónar.
07.45 Klukknahringing.
07.47 Litla lúðrasveitin leikur páska-
sálma.
08.00 Hátíðarguðsþjónusta í Fella-
og Hólakirkju. Séra Hreinn Hjart-
arson prédikar.
09.00 Fréttir.
09.03 Tónlist á páskadagsmorgni.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Horfinn heimur - Aldamótin
1900. Aldarfarslýsing landsmála-
blaðanna.
11.00 Guðsþjónusta í Hallgríms-
kirkju. Séra Sigurður Pálsson
prédikar.
12.00 Dagskrá páskadags.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Lifað og skrifað. Útvarpsmaður-
inn Andrés Björnsson.
13.50 Turandot eftir Giacomo
Puccini. Hljóðritun frá óperutón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands í Laugardalshöll 6. mars sl.
16.00 Fréttir.
16.08 Fimmtíu mínútur.
17.00 Heimur Guðríðar. Höfundur og
leikstjóri: Steinunn Jóhannesdótt-
ir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20Tónlist.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Messías. Síðari hluti óratoríu eft-
ir Georg Friedrich Hándel.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.30 Tónlist á síðkvöldi.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
RAS 2 90,1/99,9
08.00 Saltfiskur með sultu.
09.00 Fréttir.
09.03 Svipmynd.
10.00 Fréttir.
10.03 Svipmynd.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið-
innar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Spurningakeppni fjölmiðlanna.
Þriðja umferð.
14.00 Einu sinni var.
15.00 Sunnudagskaffi.
16.00 Fréttir.
16.08 Lúther og Kata. Af ágætu samlífi
Marteins Lúthers og Kötu konu
hans.
18.00Tónaflóð.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Spurningakeppni fjölmiðlanna.
23.10 Tengja.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Skíðaútvarp svæðisútvarps Norður-
lands kl. 11.00-12.20. Skíðaútvarp
svæðisútvarps Vestfjarða kl.
17.00-19.00. Fréttir kl. 7.00, 9.00.
10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og
24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok
frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ít-
arleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45,
10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á
rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45,
19.30 og 22.10.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Milli mjalta og messu. Anna
Kristine Magnúsdóttir hefur um-
Hemmi Gunn er í stuði um helgar.
sjón með þessum vinsælasta út-
varpsþætti landsins. Fréttir kl.
10.00.
11.00 Vikuúrvalið. Leikin brot úr Þjóð-
braut og Morgunþáttum liðinnar
viku.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
13.00 Ólafur Ólafsson landlæknir.
Þorgeir Ástvaldsson ræðir við
þennan gagnmerka embættis-
mann, sem nýverið lét af emb-
ætti.
15:00 Hvers manns hugljúfi. Tónlistar-
maðurinn hugþekki, Jón Ólafs-
son, leikur íslenska tónlist.
17.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir.
19.30 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Brit Awards hátíðin 1999. ívar
Guðmundsson kynnir hátíöina
sem fram fór í London Arena á
dögunum, er þar kom fram fjöldi
heimsþekktra listamanna.
22.00 Ragnar Páll Ólafsson heldur
uppi fjörinu.
03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin. Aö lokinni dagskrá Stöðv-
ar 2 samtengjast rásir Stöövar 2
og Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
12.00 Fréttir. 12.15 Tónlistarfréttir í
tali og tónum með Andreu Jónsdótt-
ur og gestum hennar. 13.00 Bítlaþátt-
urinn víkulegi með tónlist bresku
Bítlanna. 18.00 Plata vikunnar. Merk
skífa úr fortíðinni leikin frá upphafi til
enda og flytjandi kynntur. Umsjón Andr-
ea Jónsdóttir.
MATTHILDUR FM 88,5
09.00 - 12.00 Lífið í leik. Jóhann Öm
12.00 - 16.00 í helgarskapi - Jóhann
Jóhannsson. 16.00 - 17.00 Topp 10.
Vinsælustu lögin á Matthildi FM 88,5
17.00 - 19.00 Seventís. Besta tónlistin
frá ‘70 til ‘8019.00 - 24.00 Rómantík að
hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Nætur-
tónar Matthildar
KLASSÍK FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
10.00-10.30 Bach-kantatan.
22.0Q-22.30 Bach-kantatan (e).
GULL FM 90,9
09:00 Morgunstund gefur Gull 909 í
mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins-
son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00
Soffía Mitzy
FM957
11-15 Haraldur Daði Ragnarsson. 15-
19 Sunnudagssíðdegi með Möggu V.
19-22 Samúel Bjarki Pétursson í gír í
helgarlokin. 22-01 Rólegt og róman-
tískt með Braga Guðmundssyni.
X-ið FM 97,7
12.00 Mysingur. Máni. 16.00
Kapteinn Hemmi. 20.00 X Dominos
Topp 30 (e). 22.00 Undirtónar. 1.00
ítalski plötusnúðurinn.
MONO FM 87,7
10-13 Gunnar Örn. 13-16 Sigmar Vil-
hjálmsson. 16-19 Henný Árna. 19-22
Þröstur. 22-01 Geir Flóvent.
LINDINFM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóð-
neminn
FM 107,0
Hljóðneminn á
FM 107,0 sendir
út talað mál allan
sólarhringinn.
Stjömuffjöf
Kvikmyndir
1 Sjinvarpsmyndir
Ymsar stöðvar
Hallmark f/
06.10 Coded Hostile 07.30 The Old Man and the Sea 09.05 The Pursuit of
D.B. Cooper 10.40 Father 12.20 The Westing Game 13.55 Comeback
15.35 Second Chorus 17.00 Saint Maybe 18.35 What the Deaf Man Heard
20.10 Mother Knows Best 21.40 Muraer East, Murder West 23.20 Impolite
00.50 Isabers Choice 02.25 The Gifted One 04.00 Laura Lansing Slept
Here
Cartoon Network l/ >/
04.00 Omer and the Starchild 04.30 Magic Roundabout 05.00 The Tidings
05.30 Blinky Bill 06.00 Tabaluga 06.30 Fowl Easter
BBC Prime / /
04.00 Leaming from the OU: Out of the Melting Pot 05.00 Jackanory Gold
05.15 Camberwick Green 05.30 Monty 05.35 Playdays 05.55 Playdays
06.15 Blue Peter 06.40 Smart 07.05 Run the Risk 07.30 Top of the Pops
08.00 Songs of Praise 08.30 Style Challenge 09.00 Ready, Steady, Cook
09.30 Gardeners’ Wortd 10.00 Ground Force 10.30 Gardening From
Saatch 11.00 Style Challenge 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Lite in the
Freezer 12.30 Classic EastEnders Omnibus 13.30 The Borrowers 14.00
The Bonrowers 14.30 The Borrowers 15.00 The Borrowers 15.30 The
Borrowers 15.55 The Borrowers 16.15 Antiques Roadshow 17.00 The
House of Eliott 18.00 Doctors to Be 19.00 Ground Force 19.30 Our Man in
Majorca 20.30 The Snapper 22.05 The Lifeboat 23.00 Leamina for
Pleasure: Bazaar 23.30 Leaming English 00.00 Leaming Languages 01.00
Leaming for Business: the Business 01.30 Leaming for Business: the
Business 02.00 Leaming from the OU: Debates About Boxing 02.30
Leaming from the OU: a Question of Identity - Beriin and Berliners 03.30
Leaming from the OU: Christopher Plantin, Polyglot Printer of Antwerp
National Geographic / /
10.00 Extreme Earth: In the Shadow of Vesuvius 11.00 Nature’s
Nightmares: Snakebite! 11.30 Nature’s Nightmares: The Terminators 12.00
Natural Bom Killers: Royal Blood 13.00 Australia's Aborigines 14.00
Mysterious World: Bigfoot Monster Mystery 15.00 Honey Hunters 16.00
Nature's Nightmares: Snakebite! 16.30 Nature’s Nightmares: The
Terminators 17.00 Australia’s Aborigines 18.00 Nature’s Mysteries: Mojave
Adventure 19.00 Nature's Mysteries: The Last Neanderthal 20.00 Nature’s
Mysteries: Mysteries Underground 21.00 Polar Bear Alert 22.00 Bears
Under Siege 23.00 Voyager 00.00 Mysteries Underground 01.00 Polar
Bear Alert 02.00 Bears Under Siege 03.00 Voyager 04.00 Ciose
Discovery /
15.00 Wings 16.00 Flightline 16.30 ClassicTrucks 17.00 Myths of Mankind:
The Flood 18.00 Twisted Tales 18.30 Creatures Fantastic 19.00 Histoiy's
Mysteries 20.00 Crocodile Hunter 21.00 Uttimate Guide 22.00 The Barefoot
Bushman 23.00 Discover Magazine 00.00 Justice Files
MTV / /
04.00 Kickstart 08.00 European Top 20 09.00 MTV’s Most Wanted
Weekend Essential Hanson 09.30 Will Smith’s Greatest MTV Moments
10.00 Essential U2 10.30 Most Wanted Weekend 11.00 All About Pamela
Anderson 11.30 Biorhythm 12.00 All About Michael Jackson 12.30 Most
Wanted Weekend 13.00 Essential Spice Giris 13.30 Ultrasound 14.00
Hitlist UK 16.00 News Weekend Edition 16.30 MTV Movie Special 17.00 So
90s 18.00 Most Selected 19.00 MTV Data Videos 19.30 Fanatic 20.00 MTV
Live 20.30 Beavis & Butthead 21.00 Amour 22.00 Base 23.00 Sunday
Night Music Mix 02.00 Night Videos
Sky News / /
05.00 Sunrise 08.30 Fox Rles 10.00 News on the Hour 10.30 The Book
Show 11.00 SKY News Today 12.30 Fashion TV 13.00 SKY News Today
13.30 Showbiz Weekly 14.00 News on the Hour 14.30 Fox Files 15.00
News on the Hour 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30
Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 The Book Show 20.00 News on
the Hour 20.30 Showbiz Weekly 21.00 News on the Hour 22.30 Week in
Review 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on
the Hour 01.00 News on the Hour 01.30 Fox Files 02.00 News on the Hour
02.30 The Book Show 03.00 News on the Hour 03.30 Global Village 04.00
News on the Hour 04.30 CBS Evening News
cnn v /
05.00 World News 05.30 News Update/Global View 06.00 World News
06.30 World Business This Week 07.00 World News 07.30 World Beat
08.00 World News 08.30 News Update / The Artclub 09.00 Worid News
09.30 Worid Sport 10.00 World News 10.30 Earth Matters 11.00 World
News 11.30 Diplomatic License 12.00 News Update / Worid Report 12.30
Worid Report 13.00 World News 13.30 Inside Europe 14.00 World News
14.30 World Sport 15.00 Worid News 15.30 This Week in the NBA 16.00
Late Edition 16.30 Late Edition 17.00 World News 17.30 Business Unusual
18.00 Perspectives 18.30 Inside Europe 19.00 World News 19.30 Pinnacle
Europe 20.00 Worid News 20.30 Best of Insight 21.00 Worid News 21.30
Worid Sport 22.00 CNN Worid View 22.30 Style 23.00 The World Today
23.30 Worid Beat 00.00 World News 00.30 Asian Edition 01.00 Science í
Technology 01.15 The Worid Today 01.30 The Artclub 02.00 NewsStand:
CNN & Time 03.00 Worid News 03.30 This Week in the NBA
tntv'V
20.00 The Hill 22.30 The Big House 00.15 Never So Few 02.30 Village of
the Damned
Travel Channel / /
11.00 A River Somewhere 11.30 Adventure Travels 12.00 The Flavours of
France 12.30 The Food Lovers' Guide to Australia 13.00 Gatherings and
Celebratkms 13.30 Wild Ireland 14.00 An Aerial Tour of Brítain 15.00
Beyond My Shore 16.00 A River Somewhere 16.30 Holiday Maker 16.45
Holiday Maker 17.00 The Food Lovers’ Guide to Austraíia 17.30 Wild
Ireland 18.00 Destinations 19.00 Anthem - A Road Story 21.00 The
Flavours of France 21.30 Holiday Maker 21.45 Holiday Maker 22.00 The
People and Places of Africa 22.30 Adventure Travels 23.00 Closedown
NBC Super Channel / %/
04.00 Mananing Asia 04.30 Far Eastem Economic Review 05.00 Europe
This Week 06.00 Randy Morrisson 06.30 Cottonwood Christian Centre
07.00 Hour ol Power 08.00 US Squawk Box - Weekend Edition 08.30
Europe Thts Week 09.30 Asia This Week 10.00 CNBC Sports 14.00 US
Squawk Box - Weekend Edilion 14.30 Smad Money 15.00 Europe This
Week 16.00 Meet the Press 17.00 Time and Again 18.00 Dateline 19.00
Tonighl Show with Jay Leno 20.00 Late Night With Conan O'Brien 21.00
CNBC Sports 23.00 Breakfast Briermg 00.00 Asia Squawk Box 01.30 US
Business Centre 02.00 Trading Day
Eurosport t /
06.30 Xtrem Sports: Mad Masters Winter Games in Vars, France 07.00
Marathon: Paris Intemational Marathon 09.30 Tennis: WTA Toumament in
Hilton Head, Usa 10.30 Swimminq: Short Course Swimming World
Championships in Hong Kong 12.05 Cycling: World Cup: Tour of Flanders
in Belgium 15.00 Swimming: Short Course Swimming World
Championships in Hong Kong 16.00 Tennis: WTA Toumament in Hilton
Head, Usa 17.30 Xtrem Sports: Mad Masters Winter Games in Vars,
France 18.00 Football: FIFA World Youth Championship in Nigeria 20.00
Football: FIFA Worid Youth Championship in Nigeria 21.00 News:
SportsCentre 21.15 Nascar: Winston Cup Series in'Dallas, Texas, Usa
2j.OO Xtrem Sports: Mad Masters Winter Games in Vars, France 23.30
Close
VH-1 / ✓
05.00 Breakfast in Bed 08.00 Pop-up Video 09.00 Something for the
Weekend 11.00 Beatclub 80s 12.00 Greatest Hits Óf...: The 80s 12.30 Pop-
up Video 13.00 The Clare Grogan Show 14.00 Talk Music 14.30 VH1 to 1:
Blondie 15.00 80s Easter Weekend 18.00 Pop-up Video 18.30 Pop-up
Video 19.00 The VHl Album Chart Show 20.00 Behind the Music 21.30
Pop-up Video 22.00 Around & Around 23.00 Soul Vibration 01.00 Hwify-
Brinsley Ford 02.00 Greatest Hits of Whitney Houston 03.00 VH1 Late Shift
Animal Planet /
07:00 Animal Doctor 07:30 Animal Doctor 08:00 Absolutely Animals 08:30
Absolutely Animals 09:00 Hollywood Safari: Rites Of Passage 10:00 The
New Adventures Of Black Beauty 10:30 The New Adventures Of Black
Beauty 11:00 Valley Of The Meerkats: Retum To The Meerkat Valley 12:00
Zoo Babies 13:00 Hollywood Safari: Cruel People 14:00 Hollywood Safari:
War Games 15:00 The New Adventures Of Black Beauty 15:30 The New
Adventures Of Black Beauty 16:00 Anhnal Dodor 16:30 Animal Doctor
17:00 New Series Good Dog U: The Dioging/Destructive Dog 17:30 Good
Dog U: Basic Obedience 18:00 New Series Zoo Chronicles 18:30 Zoo
Chronicles 19:00 The Crocodile Hunter Outlaws Of The Outback Part 2
20:00 Woh/es At Our Door 21:00 The Big Game Auction 22:00 Superhunt
23:00 The Savage Season 00:00 Emergency Vets 00:30 Emergency Vets
Computer Channel /
17.00 Blue Chip 18.00 Sttart up 18.30 Global Village 19.00 Dagskrárlok
ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöð,
Raillno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og
TVE Spænska rikissjónvarpið. %/
Omega
9.00 Bamadagskrá. (Staðreyndabankinn, Krakkar gegn glœpum,
Krakkar á ferö og flugi, Sönghornið, Krakkaklúbburinn, Trúarbær).
12.00 Blandað efni. 14.00 Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. 14.30
Líf í Oröinu með Joyce Meyer. 15.00 Boðskapur Central Baptist
kirkjunnar með Ron Phillips. 15.30 Náð til þjóðanna með Pat Franc-
Is. 16.00 Freisiskallið með Freddie Filmore. 16.30 Nýr sigurdagur
með Ulf Ekman. 17.00 Samverustund. 18.30 Elím. 18.45 Believers
Christian Fellowship. 19.15 Blandað efni. 19.30 Náð til þjóöanna
meö Pat Francis. 20.00 700 klúbburinn. Blandað efnl frá CBN frétta-
stöðinni. 20.30 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron
Phillips. 21.00 Kvikmyndin Endatímarnir (Apocalypsc). 22.30 Lofið
Drottln. Blandað efni.
✓Stöðvar sem nóst ó Breiðbandinu *, ^
VStöðvar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP