Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Blaðsíða 63
FIMMTUDAGUR 1. APRIL 1999 kvikmyndir HÁSKÓLABÍÓ CICCCK' CICCCC SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 www.samfilm.is ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 www.samfilm.is ~W % PASKAMYND1999 CHRISTOPHlR WALKEN STSSY SPACEK DAVE FOLEY KRIS KRISTOFFER! PÁSKAMYND^ 1999 11 BARBARA HERSHEY í hjarta borgarinnar ALFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Isl. tali kl. 3 og 5. Ensku tali kl. 3. EDWARD FURLONG NORTOI STRANGLEGA B.1.16 ÁRA ÓSKRÁÐA SAGAN EINA BÍÓIÐ . . . . —. ... - •>/ MEÐ THX KRINGLUHÉ# Sr Kringlunni 4-6, sími 588 0800 www.samfilm.is ÁMFRIGAN HlSTQRY X> 200 kall i 3 jf/'ó alla paskanaJ Háskólabíó — American History X GAGNRYNI Breski auglýsingaleikstjórinn Tony Kaye fékk ekki að klára að klippa mynd sína American Film X, hann hreinlega féll á tima og á markaðinn fór mynd sem hann var ekki bú- inn að samþykkja. í kjölfarið reiddist Kaye svo mikið aö talið er að hann hafi eytt megninu af leikstjóralaunum sin- um í að koma því á framfæri að þetta væri ekki hans mynd og að Edward Norton væri ómerkilegur. Hvað Kaye er óá- nægður með og hvernig hann vildi hafa myndina er erfitt að koma auga á því American Film X er sterk og áleitin ádeilu- mynd á kynþátthatur sem auk þess sýnir á áhrifamikinn hátt fjölskyldutengsl, hvernig hægt er að splundra fjölskyldu og hvernig hægt er að rækta hana. Umgjörðin um American History X er einn sólarhringur í ævi Dereks Vinyards (Edward Furlong). Þetta er dagurinn þegar bróður hans Danny Vinyard (Edward Norton) er sleppt úr fangelsi, en þar hefur hann setið í þrjú ár fyrir aö drepa tvo svertingja, sem við sjáum i ruddalegu atriði í byrj- un myndarinnar. Danny, sem var foringinn í klíku sem hafði nasismann að leiðarljósi, fór í fangelsið fullur af hatri í garð allra annarra kynþátta en hvítra. Úr fangelsinu kem- ur Danny breyttur maður, reynslunni ríkari í samskiptum viö meðbræður sína. Utan fangelsiveggjanna tekur erfitt líf við, fjölskyldan sem hann hafði nánast rústað þarf á leiðtoga að halda og bróðir hans yngri, sem hefur dýrkað hann, hef- ur tekið upp merki bróður síns í samfélagi hvítra kynþátta- hatara. Á þessum sólarhring er farið til baka, við fylgjumst með lífi Dannys innan fangelsisveggjanna, fylgjumst með forleiknum að kvöldinu afdrifaríka þegar Danny drap tvo svertingja, og fáum innsýn í það hvernig blint hatur getur oröið að þjóðfélagsmeinsemd. Handbragð auglýsingameistarans leynir sér ekki, nokkuð er um áhrifarík „slow-motion“atriði bæði í svart-hvítu og í lit og er sérlega flott atriðið þegar bræðurnir voru ungir drengir, þá kann Tony Kaye þá list að blanda svart/hvítu við lit svo vel fari og þegar á heildina er litið verður að hæla rOUI\IG Bill PAXTON Charlii Edward Norton og Edward Furlong leika bræður í American History X. Tony Kaye fyrir sterka og örugga leikstjóm, hvemig svo sem hann hugsaði sér endanlegt útlit myndarinnar. Að Tony Kaye skuli vera pirraður út í Edward Norton er kannski skiljanlegt því ef það er eitthvað sem skyggir á verk Kayes þá er það leikur Nortons, sem er magnaður og oftar en ekki minnti hann mig á Robert DeNiro ungan. Norton hefur ekki leikið í mörgum kvikmyndum en hann verður betri og betri með hverri mynd, má nefna góðan leik hans í Rounders sem hann gerð: á undan American History X. Leikstjóri: Tony Kaye. Handrit: David McKenna. Kvikmynda- taka: Tony Kaye. Tónlist: Anne Dudley. Aðalhlutverk: Edward Norton, Edward Fulong, Beverly D’Angelo, Fairuza Balk, Avery Brooks, Stacy Keach og Elliott Gold. Hilmar Karlsson Hagatorgi, sími 530 1919 NO MQRE MR.NICE GUY ★ ★ ★ ★ ★★ & Two SmokiNg BarrEts ELGIBSON lauiömiiiui til sSrcfíiiiij KvikmyndiHi| Bíóhúsm eru opin yfir alla páskana ★ ★ ★, ★ ★★l/2 M.L. M.bl. O.H. I. HAS S ★★\ A.S Dy ★ ★ ★ 1/2 Kvikmyodir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.