Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Blaðsíða 57
30"V FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 Til hamingju með afmælið 5. apríl 90 ára Guðmundur Guðbrandsson, Sandabraut 6, Akranesi. 85 ára Sigursteinn Einarsson, Höim-um, Borgarbyggð. Gunnar Gíslason, Laugavegi 3, Varmahlíð. 80 ára Hjalti Finnsson, Ártúni, Akureyri. 75 ára Elín Frímannsdóttir, Höfðagrand 15, Akranesi. Ingimar Eydal Lárusson, Karlsbraut 16, Dalvík. Sigríður Gunnarsdóttir, Hjallavegi 5, Reyðarfirði. Hún er að heiman. 70 ára Dýrleif Jónína Tryggvadóttir, Gnoðavogi 34, Reykjavík. Birgir Guðgeirsson, Rafstöðvarvegi 19, Reykjavík. Kristinn Ingvar Ásmundsson, Heiðarbæ 7, Reykjavík. 60 ára Unnur Alexandra Jónsdóttir, Nýlendugötu 43, Reykjavík. 50 ára Hannes Ragnar Óskarsson, Hjarðarlundi 7, Akureyri. Eiginkona hans er Ásta Eggertsdóttir. Þau taka á móti gestum að heimili sínu á afmælisdaginn, eftir kl. 15.00. Ólöf S. Wessman, Ofanleiti 15, Reykjavík. Felix Eyjólfsson, Gyðufelli 2, Reykjavík. Anna Sigríður Indiiðadóttir, Kolbeinsmýri 7, Seltjamarnesi. Sigurlaug Garðarsdóttir, Hegranesi 26, Garðabæ. Unnar Már Magnússon, Lyngbraut 15, Garði. Tryggvi Sæberg Einarsson, Urðarvegi 80, ísafirði. Pavao Borojevic, Skúlabraut 19, Blönduósi. ísleifur Ingimarsson, Löngumýri 34, Akureyri. 40 ára Ásthildur Geirsdóttir, Kárastíg 6, Reykjavík. Isabelle de Bisschop, Kleppsvegi 50, Reykjavík. Morten Geir Ottesen, Hraunteigi 9, Reykjavík. Guðmundur Amarson, Smyrlahrauni 18, Hafnarfirði. Guðmundur R. Guðmundsson, Suðurvangi 17, Hafnarfirði. Hilmar Grétar Bjamason, Faxabraut 32 A, Keflavík. Francisca Alice da Cmz, Freyjugötu 2, Suðureyri. Bryndís Benjamínsdóttir, Arnarsíðu 4 C, Akureyri. Már Ársælsson, lektor viö Tækni- skóla íslands, til heimlis aö Hring- braut 104, Reykjavík, verður sjötug- ur á þriðjudaginn. Starfsferill Már fæddist í Reykjavík og ólst upp í Kaupmannahöfn og Reykja- vík.' Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1949, prófi í forspjallsvísindum við HÍ 1950, stundaði nám í stærð- fræði við Kaupmannahafnarhá- skóla 1950-53, stundaði nám i upp- eldis- og kennslufræði við HÍ 1957-59, lauk prófi i tölvunarfræði við HÍ 1969 og stundaði þar nám í tölvufræði og forritun 1967-69, lauk BA-prófi í stærðfræði og efnafræði við HÍ 1970, lauk námi í kerfisfræð- um í Kaupmannahöfn 1978 og hefur sótt fjölda námskeiða í tölvufræði, forritun, gagnasafnsfræði og í gæða- mati. Már starfaði hjá Rafmagnsveitu Reykjavikur 1953-54, hjá Almenn- um tryggingum 1954, var kennari í Gagnfræðaskóla Vesturbæjar 1955-69, yfirkennari þar 1960-62 og skólastjóri í forfóllum 1960, var stundakennari i MR 1962-75, kenn- ari í Gagnfræðaskólanum við Laugalæk í Reykjavík 1969-70 og í Tækniskóla íslands frá 1970. Hann var flokksstjóri í stærðfræði við skólann frá 1970, reiknistofustjóri 1973-76 og hefur verið lektor þar síðustu árin. Hann var kennari í læknadeild HÍ haustin 1972 og 1973, í kvöldskóla 1970-76 og Námsflokk- um Reykjavíkur 1976-78. Már var fulltrúi hjá Orkustofnun 1968-73 og vann þar við áætlana- gerð. Þá vann hann við áætlanagerð fyrir Ijár- laga- og hagsýslustofriun. Hann var prófdómari í framhaldsdeildum, gagn- fræðaskólum og á stúd- entsprófum frá 1971-74. Már var ritari Félags tækniskólakennara og fúlltrúi þess í launamála- ráði BHM frá 1976-98 og situr nú í stjórn BHM. Hann var formaður í stjóm Kvöld- skólans hf. í nokkur ár frá 1972. Hann hefur samið fjölda kennslu- bóka í stærðfræði, tölvuvinnslu og um tölvuforrit, og skrifað greinar um stærðfræöi og þekkta stærð- fræðinga. Fjölskylda Már kvæntist 19.5. 1953 Lilju Kristjánsdóttur f. 12.2.1929, rann- sóknarmanni. Hún er dóttir Kristáns Einarssonar, bónda á Her- mundarfelli, og Sveinbjargar Pét- ursdóttur. Böm Más og Lilju era Áskell, f. 21.11. 1953, tónskáld í Reykjavík, kvæntur Sigríði Búadóttur hjúkr- unarfræðingi og er dóttir hans Mar- grét; Ársæll, f. 20.1. 1955, mennta- skólakennari í Reykjavík, kvæntur Guðlaugu Teitsdóttur skólastjóra og era böm þeirra Lilja, Teitur og Benta; Karólína Mcirgrét f. 17.3. 1956, kennari á Akureyri, gift Stef- áni Jóhannssyni, starfs- manni við HA og eru þeirra synir Baldur Már, Andri Snær og Ágúst; Þór- dís f. 30.7. 1958, sjúkraliði í Reykjavík, gift Aðalsteini Stefánssyni og eru þeirra böm Hildur, Valný, Ottó og Aðalheiður; Ottó, f. 13.1. 1965, starfsmaður Securit- as, búsettur í Reykjavík og era synir hans Már og Bjami. Bræður Más era Hrafn- kell, f. 11.1. 1938, fram- kvæmdastjóri í Reykjavík, kvæntur Svövu Ágústsdóttur og era þeirra böm Ágúst og Óskar; Snorri f. 10.4. 1947, lagerstjóri, kvæntur Hjördísi Hjörleifsdóttur og eru þeirra böm Stefán, Guðbjörg, Guðfmna og Jón- ína. Foreldrar Más eru Ársæll Sig- urðsson, f. 30.10. 1895, d. 11.8. 1973, trésmiður og bæjarfulltrúi í Reykja- vík og k.h., Margrét Ottósdóttir, f. 9.2. 1902, nú látin. Ætt Ársæll var sonur Sigurðar, b. í Strandarhjáleigu í Landeyjum Jó- hannessonar, b. í Þorkelsgerði í Sel- vogi Bergsteinssonar. Móðir Ársæls var Guðbjörg Halldórsdóttir, b. í Strandarhjáleigu i Landeyjum Guð- mundssonar og k.h., Guðbjargar Guðmundsdóttur. Margrét var systir Hendriks, rit- höfúndar og útvarpsmanns. Mar- grét var dóttir Ottós, skipstjóra og fyrsta forseta ASÍ, Þorlákssonar, b. á Korpúlfsstöðum í Mosfellssveit Sigurðssonar, b. á Úlfarsfelli í Mos- fellssveit, bróður Jóns á Setbergi, langafa Vigdisar, móður Harðar Sigurgestssonar, forstjóra Eim- skipafélagsins. Sigurður var sonur Guðmundar, b. i Haukadal, Eiríks- sonar og k.h., Guðbjargar Jónsdótt- ur, b. í Hörgsholti í Ytrihreppi Magnússonar, ættfóður Högs- holtsættarinnar. Móðir Þorláks var Guðrún, systir Stefáns, afa Önnu, ömmu Markúsar Amar Antonsson- ar útvarpsstjóra og Bjöms Bjarna- sonar menntamálaráðherra. Guð- rún var dóttir Þorláks, b. í Neðradal í Biskupstungum Stefánssonar, b. í Neðradal Þorsteinssonar, b. í Dalbæ Stefánssonar, pr. í Steinsholti Þor- steinssonar. Móðir Þorláks var Vig- dís Diðriksdóttir, b. á Önundarstöð- um í Landeyjum Jónssonar og Guð- rúnar Högnadóttur prestafoður á Breiðabólstað í Fljótshlíð Sigurðs- sonar, langafa Þuríðar, langömmu Vigdíscir Finnbogadóttur. Móðir Stefáns í Neðradal var Guðríður Guðmundsdóttir, b. á Kópsvatni, Þorsteinssonar, ættfoður Kóps- vatnsættarinnar, langafa Magnúsar Andréssonar, langafa Ásmundar Guðmundssonar biskups og Sigríð- ar, móður Ólafs Skúlasonar bisk- ups. Móðir Ottós var Elín Sæ- mundsdóttir, b. í Helludal í Bisk- upstungum, Tómassonar. Móðir Önnu var Caroline, dóttir Hendriks Siemsen, kaupmanns í Reykjavík. Gunnar Guttormsson Gunnar A. Guttormsson kennari, Litla-Bakka í Hróarstungu, verður sjötugur á laugardaginn. Starfsferill Gunnar fæddist að Svínafelli í Hjaltastaðaþinghá og ólst þar upp. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Eiða- skóla og íþróttakennaraprófi frá ÍKÍ. Gunnar var sundkennari við Sundhöll Reykjavíkur, farkennari í Tunguhreppi í eitt ár, skólastjóri heimavistarskólans að Stóra-Bakka, og var íþróttakennari hjá UÍA eitt sumar. Hann hefur verið kennari við Brúarásskóla mörg síðustu árin og kennir þar enn. Gunnar hefur verið bóndi að Litla-Bakka frá 1965. Þá hefur hann verið jarðýtustjóri í mörg ár og er annar stofnandi þungavinnuvélafyr- irtækisins Gunnar og Kjartan. Hann hefur verið refaskytta um árabil. Gunnar var formaður ungmenna- félags Hróartunguhrepps í tvö ár, umboðsmaður Branabótafélags ís- lands í Tunguhreppi í mörg ár, sat I hreppsnefnd Tunguhrepps í tuttugu og fimm ár og oddviti hreppsins í nítján ár, var formaður Sambands sveitarfélaga á Austurlandi í eitt ár, sat lengi í stjórn Sjúkrahúss, heilsu- gæslu- og dvalarheimilis aldraðra á Egilsstöðum, sat í stjórn kjördæmis- sambands framsóknarmanna á Austurlandi um skeið, hefur verið formaður Lionsklúbbsins Múla á Fljótsdalshéraði i tvígang og starfar enn í klúbbnum. Fjölskylda Gunnar kvæntist 23.8. 1959 Svandísi Skúladóttur, f. 29.12. 1938, húsfreyju og bónda að Litla-Bakka. Hún er dóttir Skúla Sig- bjömssonar og Ingibjarg- ar Vilhjálmsdóttur en þau bjuggu að Litla- Bakka. Böm Gunnars og Svan- dísar era Ingibjörg, f. 8.9. 1958, kennari við Mela- skólann í Reykjavík, bú- sett á Seltjamamesi, gift Óla Jóni Hertervig, bygg- ingatæknifræðingi hjá Reykjavíkurborg, en böm þeirra eru Svandís Rós, Óli Hákon og Jón Gunnar; Jóhann Gutt- ormur, f. 1.10. 1959, aðstoðarskóla- stjóri Heiðarskóla, kvæntur Þor- gerði Sigurðardóttur matreiðslu- meistara og era böm þeirra Gunnar Þór, Snorri Páll og Rúna Dís; Skúli Bjöm, f. 24.3.1970, BA í bókmennta- fræði og starfsmaður hjá Boðbera - almannatengslum, búsettur í Reykjavik, kvæntrn- Elísabetu Þor- steinsdóttur þjóni og eiga þau eina dóttur, óskírða. Hálfbróðir Gunnars var Magnús E. Ámason, f. 9.6. 1916, d. 3.7. 1975, var bú- settur i Reykjavík. Alsystur Gunnars eru Dagbjört Unnur, f. 12.3. jf 1925, húsfreyja að Þvottá í Álftafirði; Sólveig, f. 28.5. 1927, húsmóðir í Borgar- nesi; Aðalborg, f. 6.4. 1933, húsmóðir og verkakona í Reykjavík. Foreldrar Gunnars voru Guttormur S. Jónas- son, f. 1896, d. 1962, bóndi í Svína- felli og síðar verkamaður í Reykja- vík, og k.h., Jóhanna Magnúsdóttir, f. 1893, d. 1949, húsfreyja. Svandís varð sextug þann 29.12. s.l. í tilefhi afmælanna taka Gunnar og Svandís taka á móti gestum í Brúarásskóla á laugardagskvöldið frá kl. 20.00. Gttir Stimplagerðin flutt Stimplagerðin ehf. flutti nú nýverið í nýtt húsnæði í.Síðu- múla 21, Selmúlamegin. Stimplagerðin, sem lengst af var starfrækt á Hverfisgötu 50, Vatnsstígsmegin, var stofnuð árið 1955 og verður því 45 ára á næsta ári. Stimplagerðin býður nú jafn- framt upp á álskilti sem ætl- uð era m.a. til dyra-, véla- og tækjamerkinga eða sem barmmerki. Þau má jafnfram nota til merkinga úti við en þar henta þau ekki síst þvl veðrunarþol þeirra er mikið. Viðskiptavinir Stimplagerð- arinnar, jafnt gamlir sem nýir, era boðnir velkomnir á nýja staðinn. Verðlaunahafar úr Stóru upplestrarkeppninni 1998 lásu valda bókmenntatexta á íslenskudögum Mjólkursam- sölunnar í Kringlunni um síðustu helgi. Gunnar A. Guttormsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.