Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1999, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1999, Qupperneq 22
22 LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 kamál Kraft þótti vingjarnll °9 góður Þegar lögregluþjónamir Micheal Sterling og Michael Howard stöðvuðu brúna Toyota Celica bílinn þar sem hann ók út af bílastæði var það af þeirri ástæðu einni að það var eitt hlut- verka þeirra að kanna hvort öku- menn væri með gild ökuskírteini. Þeir höfðu ekki hugmynd um að þeir væru í þann veginn að fletta ofan af einum hættulegasta raðmorðingja í sögu Kali- forníuríkis. Ökumaður Toyota-bílsins var virtur tölvunsLrfræðingur, Randy Steve Kraft, þrjátíu og átta ára. Við hlið hans sat ung- ur sjóliði í einkennisbúningi sínum. Þegar annar lögreglu- þjónanna bað Kraft um að sýna sér ökuskírteinið varð hann skyndilega afar skjálfhentur og missti það er hann tók það fram. Þá gekk hinn lögregluþjónninn að hinni hlið bílsins, bankaði á gluggarúðuna og bað sjóðliðann að opna gluggann. En sjóliðinn sýndi engin viðbrögð. Hann virtist sofa. Óhugnanleg sjón Michael Howard, sá lögreglu- þjónanna tveggja sem bankaði á rúðuna, opnaði nú dyrnar til að vekja sjóliðann. En Howard sá fljótlega að eitthvað mikið var að. Terry Gambrel, en svo reyndist þessi liðþjálfi í flotanum heita, svaf ekki. Hann var dáinn. Blóð rann úr sári neðst á búknum. Kyn- færi hans höfðu verið skorin af að hluta. Samtímis kom Howard auga á stóran, blóðugan veiðihníf í framsætinu við hliðina á Randy Kraft. Hann tók hnífinn upp og í nokkur augnablik horfðust lögregluþjónamir i augu. Þeim var báðum ljóst hver maðurinn var sem þeir höfðu stöðvað af hreinni tilviljun. Undanfarin ellefu ár höfðu tuttugu og fimm ungir menn, á aldrin- mn þrettán til fimmt- án ára, verið myrtir á nákvæmlega sama hátt á vegum úti í Kalifomiu. í öllum tilvikum hafði ver- ^ kraft. ið farið eins að. Ungir menn höfðu ver- ið deyfðir, þeim nauðgað og þeir pyntaðir, þar á meðal með vindlingakveikjurum úr bílum, en síðan hafði belti verið brugðið um háls þeirra og þeir kyrktir. Að lok- um höfðu kynfærin verið skorin af. Það var fleira sameiginlegt með morðunum. Um þriðjungur fórnar- lambanna var úr Pendleton-flota- stöðinni. Ljósmyndasafn Tæknisérfræðingar lögreglunn- ar gátu fljótlega skýrt svo frá að Randy Kraft væri hinn svo- um, en það vom einkum sokkar fórnarlambanna. Enginn sem þekkti til Krafts ætlaði að geta trúað því að hann væri þessi illræmdi morðingi. Hann var vel liðinn og virtur af at- vinnuveitendum sínum og dáður af ætt- launaður starfsmaður Lear Siegler-samsteypunnar. Randy Kraft var þægilegur mað- ur í daglegri umgengni, en of- virkur og þjáðist af tveggja ára rokktónlistarmanns, Marks Halls, í vegarskurði. Hann hafði verið deyfður með blöndu af valíum og tælenóli. Siðan hafði hann verið bundinn, en honum síðan nauðgað og hann pyntaður. Kynfærin voru loks skorin af. Sama ár vom framin þrjú sams konar morð á svæðinu umhverfis Los Angeles. Þá gaf lögreglan hin- um nýja raðmorðingja nafnið „ S tigatöflumorðinginn". Árið 1977 fór Kraft að búa með öðrum homma, Jeff Carter. Sam- band þeirra líktist hjónabandi, en þeir leyfðu þó hvor öðrum að leita sér elskhuga. Báðir höfðu áhuga á ungum sjóliðum. Árshlé Mistök Starf Krafts hjá Lear Siegler fól í sér að hann þurfti af og til að heimsækja útibú sam- steypunnar í Oregon- og Was- hingtonríkjum. Þá voru morð orðinn reglulegur þátt- ur í athöfnum hans, því hann myrti að jafnaði þrjá \ til fjóra menn á ári. Klók- \ indi hans vom hins vegar \ slík að hann sást aldrei \ með neinu fórnar- \ lambanna. \'J»' c"'se Kraft sýndi þau klókindi að myrða engan í heilt ár. Það taldi lögreglan staðfestingu á því að kenningin um einn raðmorðingja væri rétt. Þegar Kraft byrjaði svo að myrða aftur mátti segja að hann hæfist handa með „hreint borð“. En óbreyttar aðferðir hans gerðu lögreglunni þó Ijóst að kenn- ingin um einn raðmorðingja fékkst ekki staðist. En henni varð ekki ágengt í leit sinni frekar en fyrr, það er uns lögregluþjónamir tveir báðu Kraft að leggja fram ökuskírteini og komu að líki í bíl hans. Réttarhöldin urðu ein þau dýr- ustu í réttarsögu Kaliforníu. Hvað eftir annað varð að fresta þeim því stöðugt voru fleiri fórn- arlömb dregin fram í dagsljósið og í hvert sinn hófst leit að gögnum sem gæra orðið til þess að sakfella Kraft. Það liðu því fimm ár frá hand- tökunni þar til hin ákærði var loks leiddur fyrir rétt. Hann var þá sakaður um sextán morð, en ákveðið var að eyða hvorki meiri tima né fé í rannsókn hinna málana. Þó var talið hafið yfír all- an vafa að hann hefði framið tutt- ugu og þxjú morð, en nær full- víst þótti að hann hefði myrt tvo aðra menn. Þá lék veru- legur grunur á að hann hefði myrt sex til viðbót- ar. A dauða- deild mgium. En að baki þessa þægilega yfir- bragðs var skrímsli sem hafði reynst lögreglunni erfitt viðfangsefni í ellefu ár. Rekinn úr fluglhernum Randy Kraft hafði lengst af búið á Long Beach. Þegar hann var tvítugur og enn í námi viður- Honum urðu þó á mistök, en mistök lögreglunnar urðu til þess að ekki komst upp um hann í framhaldi af því. Kraft hafði fengið ákæm fyrir að nauðga þrettán ára gömlum dreng árið 1971. Þá var látið undir höfúð leggjast að taka af honum fingrafor. Hefði það verið gert hefðu þau legið fyr- I júlí 1989 var Randy Kraft dæmdur til dauða fyrir sext- án morð. Réttar- höldin höfðu vak- ið mikla athygli, enda raðmorð af þessu tagi nær ein- stök í réttarsög- unni. Margir for- eldrar fórnar- lambanna, ættingj- ar þeirra og kunn- ingjar komu ýmist í réttarsalinn eða fylgdust náið með frásögnum af því sem þar fór fram. Sumir urðu veikir eða köst- uðu upp þegar réttar- læknar og vitni lýstu þeim aðferðum sem beitt hafði ver- ið við morðin, enda voru lýsingam- ar óhugnanlegar. Þann tíma sem Kraft var í réttar- salnum sýndi hann fá svipbrigði. Það var sem fæst af því sem fram kom eða borið var á hann fengi nokkuð á hann og virtist litlu skipta þó málsgögnin væm fjölmörg og Vinalegi raðmorðinginn nefndi „Stigatöflumorðingi" sem leitað hafði verið án árangurs ámm saman. Á heimili hans fund- ust fjörutíu og sjö Ijósmyndir, en minnst tuttugu og funm þeirra sem þær sýndu höfðu orðið fýrir árás og verið nauðgað. Einnig fannst listi með tölvukóðum og var hver kóði lýsing eða staðfest- ing á morði sem Kraft hafði framið í Kalifomíu eða grannríkjunum Oregon og Washington. Ljóst var því að hann hafði „safnað morð- um“ á sama hátt og aðrir safna frí- merkjum. Þá geymdi hann minja- gripi um ódæðin í bílskúmum sín- kenndi hann að vera hommi. Það sagði hann þó aðeins fáum, og það var ekki fýrr en 1969, þegar hann var flugliðsforingi, að hann ákvað að koma endanlega „út úr skápn- um“ og viðurkenna kynhneigð sína opinberlega. Honum var þeg- ar í stað vikið úr flughemum. Þá voru viðhorf til homma ekki þau sömu og nú og Kraft reyndist erfitt að fá starf. Hann leit þó svo á að hann gæti átt ffamtíð í tölvu- heiminvun og fór að leggja stund á forritun. Eftir nokkur ár var hann farinn að reka sitt eigið ráðgjafar- fyrirtæki og síðar varð hann há- mígreni. Þegar eirðarleysi kom yfir hann settist hann undir stýri á bílnum sinum og ók um hrað- brautir Kalifornuríkis. Þá sótti hann oft hommabari í nágrenni Pendleton-flotastöðvarinnar. Eink- um sýndi hann burstaklipptum ungum sjóliðum áhuga. Sárstakur „stíll" Kraft framdi fyrsta morðið 1972, en það leið þó nokkur tími þar til hann tileinkaði sér sinn sérstaka „stíl“. 3. janúar 1976 fann lögregl- an í Orange-sýslu lik tuttugu og ir og hægt hefði verið að gera fíngrafarasamanburð þegar flaska með fingraförum fannst síðar hjá einu fórnarlamba hans, Mark Hall. Þau för voru af Kraft. Önnur mistök vom þau að eins raðmorðingja var leitað vegna sextíu og sjö morða á vegum úti. Árið 1980 var svo handtekinn raðmorðingi og hommi, William Bonin. Þá taldi lögreglan sig hafa komið höndum yfir manninn sem bæri ábyrgð á öllum morðunum og því yrðu morðin ekki fleiri. traust. Þegar Kraft var leiddur út úr rétt- arsalnum eftir dómsuppkvaðning- una reis faðir Marks Halls á fætur og hrópaði: „Það vona ég að þú eig- ir eftir að brenna í víti.“ Kraft er enn á lífí. Hann situr á dauðadeild San Quentin-fangelsis- ins. Þrisvar sinnum í viku fær hann að spila bridds við tvo raðmorð- ingja, Doug Clark og Lawrence Bittaker. Og fram til 23. febrúar 1996 sat William Bonin við spilaborðið með þeim. En þann dag var hann tekinn af lífi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.