Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1999, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1999, Page 23
13 W LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 ir ik - k sviðsljós 23 Bestu vinir Bretanna Crufts 99, ein stærsta hundasýning í heimi, hefur verið haldin í Birming- ham á hverju ári síðan 1928. Segja kunnugir að þama séu sýndir fegurstu og bestu hundar í Bretlandi ög í ár voru þeir yfir 21.000 talsins. Alls konar uppákomur voru á sýningunni, svo sem keppni í hundafimi, boltaleikjum hunda og hlýðni. Ragnar Sigmjónsson var á staðnum og tók myndir. Gæludýramálarinn mætti með liti sína og pensla og málaði eftir Ijósmynd- um. Líkt er því farið með hunda og menn. Þeir verða þreyttir eftir annasaman og viðburðarfkan dag. Irish Setterinn, sem bar sigur úr býtum, er nefndur Sh. Ch. Caspians Intrep- id. Eigandi hans er Jackie Lorrimer en þetta er í annað skipti sem hundur frá henni vinnur keppnina um besta hundinn á Crufts. Á sýningunni eru fjölmargir básar þar sem bókstaflega allt í tengslum við hunda er kynnt. Hér er Konunglegi breski flugherinn að sýna þýska fjár- hunda sem allir eru þjálfaðir sérstaklega og gegna mikilvægu hlutverki í ör- yggismálum hersins. Til miklls er að vinna. Besti hundur sýningar og næstbesti hundur sýn- ingar hlutu þessa glæsilegu bikara í viðurkenningarskyni. Þessi hundur er Yorkshire Terrier, sama tegund og Tína sem týndist. Meira að segja með rúllur í feldin- um. Of hátf kólesteról ? Var með það, en ekki lengur. Jurtafæðan lagfærði það. Persónuleg reynsla og árangur. Frítt sýnishorn og ráðgjöf. Póstkr.A/isa/Euro 30 daga skilafrestur S. 562-2123 / 861-4577 Strigaskór Dalmatias 101 með riflás _________ SL 23-33 (:VMZi90) skórinn GLÆSIQÆ • SÍMI 581*2966 A • Myndlampi Black Matrix • Fjarstýring • 100 stöðva minni • Aukatengi f. hátalara • Allar aðgerðir á skjá • (slenskt textavarp • Skart tengi • Myndlampi Black Matrix ► • 50 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • íslenskt textavarp Á öllum tækjum er öryggi sem slekkur á sjónvarpinu þegar útsendingu lýkur! A • Myndlampi Black Matrix • 50 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Islenskt textavarp BEKO fékk viðurkenningu í hinu virta þreska tímariti WHAT VIDEO sem bestu sjónvarpskaupin BRÆÐURNIR Lógmúla 8 • Sími 533 2800 Umbobsmenn um allt land Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi. Vestflrölr: Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk.Bolungarvík.Straumur.fsafiröi. Norðurland: Kaupfélag V-Hún.,Hvammstanga. Hegri.Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA, Lónsbakka. KEA.Dalvík. Kaupfélag Vopnfiröinga, Vopnafiröi. Austurland: Vólsmiöja Hornafjaröar, Hornafiröi. KHB, Egilsstööum. Kaupfólag Fáskrúösfirðinga, Fáskrúðsfiröi. Kaupfólag Stööfiröimga, Stöövarfiröi. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Geisli.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn, Keflavík. Rafborg.Grindavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.