Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1999, Síða 26
LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 OV
26 01gtfÓlk
, ---------
Fegursti
gjaldkerinn
Bryndís Björg Einarsdóttir, fegurðardrottning Reykjavíkur 1999. Hún verður aðalfulltrúi höfuðborgarinnar í keppn-
inni um ungfrú ísland. DV-mynd E.ÓI.
Fegurðardrottning Reykjavíkur
vinnur í banka. Þar ætlar hún að
vera í sumar og er um þessar mund-
ir að læra inn á starf þjónustufull-
trúans. í haust langar hana annað-
hvort að klára stúdentinn eða fara í
ferðamálaskóla. En hvað kom til að
hún ákvað að fara í keppnina um
fegurstu stúlku Reykjavíkur?
„Tvær vinkonur mínar hentu for-
svarsmönnum keppninnar á mig og
þeir höfðu samband. Ég var treg til
og vildi ekki alveg samþykkja í
fyrstu en vinnuveitandi minn
hringdi þá líka til þess að hnykkja á
þessu. Framkvæmdastjóri keppn-
innar hafði samband aftur og þá
ákvað ég bara að drífa mig,“ segir
Bryndís.
í prufuna koma mjög margar
stúlkur, því hver vill ekki verða feg-
urðardrottning höfuðborgarinnar?
Bryndís segist hafa heyrt að i ár
hafl yfir hundrað stúlkur komið í
prufuna. Allar stelpur sem bent er á
eru teknar inn. Tekiö er við þær
stutt viðtal, þær ljósmyndaðar og
látnar labba um á sundbol. Sundbol-
urinn á eftir að koma meira við
sögu ef stúlkan kemst inn í keppn-
ina. Það þekkir Bryndís en segir að
það hafi ekki verið neitt mál. Síst á
úrslitakvöldinu þar sem hún haföi
harðsnúiö lið stuðningsmanna á
bakvið sig.
En hafði hana áður langað að fara
í fegurðarsamkeppni?
„Ég fylgdist aUtaf með slíkum
keppnum en hugsaði þá hugsun að
ég gæti tekiö þátt aldrei til enda. Ég
vissi að aUt tUstandið í kringum
keppnina væri skemmtUegt, en það
kom mér á óvart hvað það var rosa-
lega skemmtilegt,"
Hvað er svona skemmtUegt?
„Númer eitt, tvö og þrjú er félags-
skapurinn. Það er ótrúlegt en satt
að maöur þroskast líka mjög á
þessu. Þær sem eru feimnar læra að
opna sig og koma fram og að er gott
fyrir hverja manneskju að geta
komið fram án þess að líða iUa.
Keppnin er þó fyrst og fremst kær-
komið tækifæri tU þess að eignast
nýja vini og á æfmgunum þjappast
hópurinn betur og betur saman. Ég
leyfl mér aö fuUyrða að í keppninni
í ár voru bara góðar stelpur og
skemmtUegar," segir Bryndís og
hlær.
í útlöndum standa kvenréttinda-
konur oft með skUti og æpa að það
sé niðurlæging fyrir konuna að láta
meta sig eins og hvem annan naut-
grip. Hér á íslandi hafa konur ekk-
ert mikið verið með mótmælaskUti
utan við Broadway en hvað segir
Bryndís við því að fegurðarsam-
keppni sé bara ein tegund gripasýn-
inga. Finnst henni til dæmis ekkert
óþægUegt að láta mæla sig svona
út?
„Ég er ósammála því að fegurðar-
samkeppni sé gripasýning. Mér þyk-
ir heldur ekkert óþægUegt að láta
horfa á mig ef ég er ánægð með
hvemig ég lít út og er í þvi formi
sem ég vU vera. Þá er ég ánægð uppi
á sviði sem annars staðar,“ segir
Bryndís og hefúr lítið annað við
andstæðinga fegurðarsamkeppna að
segja.
Kærasti Bryndísar heitir Sigmar
Vilhjálmsson, sonur sUfurmannsins
Vilhjálms Einarssonar sem hlaut
silfurverðlaun í þrístökki á ólymp-
íuleikum fyrir aUmörgum árum.
Sigmar er 22 ára markaðsfuUtrúi
hjá íslenska útvarpsfélaginu. Þau
Bryndís og Sigmar em ekki farin að
búa eða ráðgera neitt svoleiðis enda
hafa þau bara verið saman í tæpa
fimm mánuði. Þegar Bryndís er
spurð enn frekar um framtíðina seg-
ist hún ekki alveg sjá sig í fegurðar-
eða fyrirsætubransanum í fuUu
starfi þó að það gæti verið gaman
svona inn á mUli.
„Mig langar tU útlanda,“ segir
hún. „Ég hef mikinn áhuga á því að
verða flugfreyja tíma, ferðast er-
lendis og starfa. Ég hef búið í Svi-
þjóð í eitt ár og var þar líka i sum-
ar á vegum Nordjobb að vinna á
lestarstöð. Stundum grípur mig
löngun til þess að fara út og láta svo
ráðast hvað gerist. Ég er vön því að
bjarga mér og er alveg óhrædd."
-þhs
... í prófil
Björn Ingi
leikari
Fullt nafn: Bjöm Ingi Hilm-
arsson.
Fæðingardagur og ár: 17.
ágúst 1912, held ég.
Maki: ÓþægUeg spuming.
Böm: Ammundur
Emst/Karate Kid.
Starf: Bakari, kranamaður og
leikari.
Skemmtilegast: Vinna á góð-
um krana og leika.
Leiðinlegast: Augnablikið
þegar ekki er lengur skemmti-
legt.
Uppáhaldsmatur: Súrir sels-
hreifar + creatín.
Uppáhaldsdrykkur: Góð
prótínhræra.
Fallegasta manneskjan
(fyrir utan maka): María
mey.
Fallegasta röddin: Stefán frá
Möðmdal.
Uppáhaldslíkamshluti:
Óprenthæft svar.
Hlynnt(ur) eða andvíg(ur)
ríkistjóminni: Hvaða rúds-
stjóm?
Með hvaða teiknimynda-
persónu myndir þú vilja
eyða nótt: FÍlnum Júmbó.
Uppáhaldsleikari: Bjöm
Bjömsson, Leikfélagi Dalvík-
ur.
Uppáhaldstónlistarmaður:
Danni bróðir.
Sætasti stjórnmálamaður-
inn: Væri tU í að eyða nótt
með Möggu Thatcher.
Uppáhaldssjónvarpsþáttur:
Skjáleikurinn.
Leiðinlegasta auglýsingin:
íbúðalánasjóður.
Leiðinlegasta kvikmyndin:
Wicked Jenny.
■ '
Sætasti sjónvarpsmaður-J
inn: EmmanueUe IV.
Uppáhaldsskemmtistaður:
Borgarleikhúsið.
Besta „pikköpp" línan: „Við
emm tvö náttúrublóm."
(Virkaði ekki.)
Hvað ætlar þú að verða þeg-
ar þú verður stór: Eitthvað
stórkostlegt.
Eitthvað að lokum: Getm-
einhver sagt mér hvemig
maður kemst i samband við
skiptiborðið?