Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1999, Qupperneq 53

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1999, Qupperneq 53
I>V LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 Stein- unn Þórar- insdóttir við eitt verka sinna. Steypt járn, ál, gifs og gler í dag verður opnuð i Listasafni ASÍ, Ásmmidarsal, sýning á verkum Steinunnar Þórarinsdóttur. Þetta er þrettánda einkasýning Steinunnar, en siðustu einkasýningar hennar voru í fyrra í Gallerí Krebsen í Kaupmannahöfn og borgarlistasafn- inu í Kristianstad í Svíþjóð. Auk þess hefur Steinunn tekið þátt í á flórða tug samsýninga hér heima og erlendis. Verkin sem Steinunn sýn- ir að þessu sinni i Ásmundarsal eru úr ýmsum efnum, til dæmis steypt jám, ál, gifs og gler. í verkum sinum er Steinunn Þór- arinsdóttir iðulega á mörkum fantasíu og raunveruleika og sem fyrr er maðurinn í fyrirrúmi á einn « 7 1 eða annan hátt. Symngar Þau lýsa mann- ----------------inum í samfé- lagi við sjálfan sig, aðra menn og náttúruna. Sýningin stendur til sunnudagsins 9. maí og er opin kl. 14-18 alla daga nema mánudaga. Ljósmyndasýning í Ráðhúsinu sem nemendur í grunnskólum og félagsmiðstöðvum í Reykjavík hafa tekið. Formaður íþrótta- og tómstundaráðs, Steinunn V. Óskarsdóttir, opnar sýninguna sem er í tvennu lagi. Annar hluti sýningarinnar eru myndir sem nemendur hafa af öllu leyti unnið sjálfir, en hinn hlutinn eru myndir sem unnar voru á námskeiði. í sagnaheimi í sagnaheimi heitir ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir sem haldin er í dag i Menningarmið- stöðinni Gerðubergi. Dagskráin hefst á fyrirlestri Þuríðar Jóhann- esdóttur bókmenntafræðings. Aðrir fyrirlesarar er Hildur Heimisdóttir, Áslaug Jónsdóttir myndlistarmað- ur og Sigurborg Stefánsdóttir myndlistarkennari. Þá munu full- trúar frá bókaforlögunum Máli og menningu, Skjaldborg, Vöku-Helga- felli og Æskunni ræða útgáfu bama- og unglingabóka. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, formaður Rit- höfundasambands íslands, stýrir ráðstefnunni. Klúbbur áhugaljósmyndara Klúbbur áhugaljósmyndara verð- ur með kynningarfund í Menning- armiðstöðinni Gerðubergi, B-sal, í dag kl. 14. Fyrirhuguð starfsemi klúbbsins verður kynnt og skrán- ing nýrra félaga. Allir þeir sem áhuga hafa á ljósmyndun, jafnt byrjendur og þeir sem lengra eru komnir, eru boðnir velkomnir á þennan fund. Vímuefnavandinn - Hvað er til ráða? Landssamband framsóknar- kvenna boðar tO fundar um vímu- efnavandann í Komhlöðunni í dag kl. 14.00. Á fundinum kynnir Þor- gerður Ragnarsdóttir, fram- kvæmdastjóri Vímuvamaráðs, nýj- ar áherslur í vimuvömum og Guð- -------:----------mundur Guð- Samkomur jónsson yfir ------------------lögregluþjónn kynnir nýjungar í löggæslumálum. Sigurbjörg Björgvinsdóttir fram- bjóðandi kynnir síðan áherslur leikmanns. í hléi syngur Margrét Ásgeirsdóttir sópran íslensk lög við undirleik Kolbrúnar Ó. Óskars- dóttur. Frelsisrennsli 99 Lokagrill-hardcorerokk snjó- brettamótsuppákoma í Bláfjöllum á laugardag. Hefst á hádegi. Hardcorerokk frá Mínusi (sigur- vegari músík-tilrauna), Bisund, Múffuni og Brain Police (en trommari þeirra varð þriðji á köku- skreytingarmóti bakaranema á dögunum). Slope Style snjóbretta- mót og hjúmöngus grillveisla. Víða næturfrost Um 300 km vestur af Skotlandi er nær kyrrstæð 993 mb lægð sem grynnist, en 1025 mb hæð er yfir Grænlandi. Veðríð í dag í dag verður austan- og norðaust- angola og sums staðar kaldi. Dálítil rigning sunnan- og austanlands, en skýjað með köflum í öðrum lands- hlutum. Hiti 0 til 10 stig að deginum, hlýjast suðvestanlands, en viða næt- urfrost inn til landsins. Á höfuðborgarsvæðinu verður fremur hæg austlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum. Hiti 4 til 9 stig að deginum, en nálægt frost- marki í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 21.22 Sólarupprás á morgun: 05.29 Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.59 Árdegisflóð á morgun: 12.43 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri hálfskýjaö 4 Bergsstaöir skýjaö 3 Bolungarvík léttskýjaö 3 Egilsstaóir 0 Kirkjubœjarkl. léttskýjaö 7 Keflavíkurflv. hálfskýjaö 7 Raufarhöfn alskýjaó 2 Reykjavík hálfskýjaö 7 Stórhöföi léttskýjaö 7 Bergen alskýjaö 10 Helsinki skýjaö 10 Kaupmhöfn léttskýjaö 14 Ósló alskýjaö 11 Þórshöfn þoka 6 Þrándheimur léttskýjaö 9 Algarve skýjaö 19 Amsterdam skýjað 15 Barcelona hálfskýjaö 18 Berlín hálfskýjaö 17 Chicago alskýjaö 6 Dublin skýjaö 11 Halifax úrkoma í grennd 8 Frankfurt skýjað 16 Glasgoui skýjaö 12 Hamborg þrumuveöur 16 Jan Mayen skýjað 1 London rign. á síð.kls. 11 Lúxemborg skýjaö 14 Mallorca léttskýjaö 21 Montreal heiöskírt 2 Narssarssuaq hálfkskýjaö 7 New York þokumóða 11 Orlando þokumóöa 21 París skýjaö 12 Róm léttskýjað 17 Vín skýjaö 15 Washington þokumóöa 14 Winnipeg heiöskírt -3 Salurinn, Tónleikahúsi Kópavogs Einleikur á flautu Kolbeinn Bjarnason heldur tón- leika í Salnum annað kvöld kl. 20.30. Tónleikamir eru aðrir í röð einleikstónleika sem félagar í CAPUT-tónlistarhópnum standa fyrir á þessu ári þar sem merkum verkum frá þessari öld verður gert hátt undir höfði. Á efnisskrá Kol- beins verða verk eftir Magnús Blöndal Jóhannsson, Atli Heimi Sveinsson, Kazuo Fukushima, Edgar Varése, Hjálmar H. Ragn- arsson, Þorkel Sigurbjömsson og Brian Femeyhough. Kolbeinn mun kynna verkin á tónleikunum Skemmtanir Iog ræða hvemig hann sér þau tengjast með ólíkum hætti. Kol- beinn Bjamason lærði á flautu hjá | Jósef Magnússyni í Barnamúsík- (skólanum og Tónlistarskólanum í Reykjavík hjá Manuelu Wiesler og ýmsum kennurum í Sviss og Bandaríkjunum. Þar | stundaði hann einnig nám í hefð- : bundinni japanskri tónlist. Kol- beinn bjó einnig í Hollandi um I skeið og sótti þá tíma í barrokk- Kolbeinn Bjarnason lelkur íslensk og erlend verk í Sainum annað kvöld. flautuleik. Hann hefúr leikið í ásamt fleirum árið 1987 og hefur ýmsum löndum austan hafs og verið flautuleikari hópsins frá vestan. Kolbeinn stofnaði CAPUT upphafi. Myndgátan mm----------------Ey^R Les á bók Lausn á gátu nr. 2384: r-.. ........ ..-.. av Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki. dagsönn ~A , , Sigurður Flosason leikur einleik með Lúðrasveitinni Svani í Tjarn- arbíói í dag. Vortónleikar Svansins Lúðrasveitin Svanur heldur vor- tónleika sína í Tjamarbíói í dag kl. 17. Efhisskráin er fjölbreytt að vanda og má nefna að saxófónleik- arinn Sigurður Flosason, sem er að- aleinleikari á tónleikunum, mun blása tvö verk, Concerto í c-moll eft- ir Marcello fyrir sópransax og lúðr- sveit, flutt verður syrpa af lögum úr Porgy og Bess eftir Gerswin sem er aðlagað sérstaklega fyrir Sigurð og Svaninn af Össuri Geirssyni. Þá kemur fram annar einleikari, trompetleikarinn Einar Jónsson, sem mun blása með lúðrasveitinni syrpu af lögum sem tileinkuð er Harry James. Stjórnandi á tónleik- unum er Haraldur Ámi Haraldsson. Söngur um sumarmál á Húnavöku Seiðandi söngveisla og sveifluball verður í Félagsheimilinu á Blöndu- ósi í dag. Þar syngja fjórir kórar svo alls koma yfir 150 söngmenn fram á þessum tónleikum. Það er Samkór- inn Björk og Karlakór Bólstaðar- hlíðarhrepps sem standa fyrir sín- um árlegu tónleikum þetta kvöld en gestakórar í ár em Karlakór Selfoss og Húnakórinn í Reykjavík. Á söng- skrá kóranna em fjölbreytt og skemmtileg lög við allra hæfi. Þar koma fram nokkrir einsöngvarar og þar verður tví- og þrísöngur. Að tónleikum loknum verður dansleik- ur þar sem Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi. Tónleikar Fnmúrarakórínn Frímúrarakórinn heldur tónleika í Frímúraraheimilinu við Skúla- götu á morgun kl. 17.00. Einsöngv- arar með kórnum verða Eiríkur Hreinn Helgason og Friðbjöm G. Jónsson. Gítar Islancio á Sæluviku Tríóið Gítar Islancio leikur á sæluviku-tónleikum á Kaffi Krók á Sauðárkróki á morgun kl. 21. Tríóið er skipað þeim Gunnari Þórðarsyni, Bimi Thoroddssyni, sem leika á gít- ara, og Jóni Rafhssyni kontrabassa- leikara. Tónlist er í anda tónlistar Djangos Reinhards en auk hans má nefha höfunda á borð við Chick Cor- ea, Duke Ellington, Stevie Wonder auk laga eftir Bjöm og Gunnar. Kvöldvökukórínn Kvöldvökukórinn heldur tónleika í Háteigskirkju í dag kl. 17. Fjöl- breytt kóratónlist er á dagskrá auk þess sem Einar Jónsson leikur á gít- ar og syngur. Stjómandi kórsins er Jóna Kristín Bjamadóttir. Gengíð Almennt gengi LÍ 23. 04. 1999 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqenqi Dollar 73,020 73,400 72,800 Pund 118,040 118,650 117,920 Kan. dollar 49,360 49,670 48,090 Dönsk kr. 10,4590 10,5170 10,5400 Norsk kr 9,3980 9,4500 9,3480 Sænsk kr. 8,7400 8,7890 8,7470 Fi. mark 13,0720 13,1510 13,1678 Fra. franki 11,8490 11,9200 11,9355 Belg. franki 1,9267 1,9383 1,9408 Sviss. franki 48,5500 48,8100 49,0400 Holl. gyllini 35,2700 35,4800 35,5274 Þýskt mark 39,7400 39,9800 40,0302 ít. lira 0,040140 0,04038 0,040440 Aust. sch. 5,6480 5,6820 5,6897 Port escudo 0,3877 0,3900 0,3905 Spá. peseti 0,4671 0,4699 0,4706 Jap. yen 0,610600 0,61430 0,607200 írskt pund 98,690 99,280 99,410 SDR 98,840000 99,43000 98,840000 ECU 77,7200 78,1900 78,2900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.