Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1999, Qupperneq 59
LAUGARDAGUR 24. APRIL 1999
dagskrá sunnudags 25. apríl71
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
11.00 Kristnihátíö. Bein útsending frá Akureyr-
arkirkju. Forseti íslands, herra Ólafur
Ragnar Grímsson, setur hátíöina og bisk-
up íslands, herra Karl Sigurbjörnsson,
prédikar.
13.00 Öldin okkar (16:26) (The People’s Cent-
ury).
14.00 X ‘99 Norðurland vestra. Samsent á lang-
bylgju. Umsjón: Elín Hirst og Þröstur Em-
ilsson.
15.30 X ‘99 Vesturland. Samsent á langbylgju.
Umsjón: Árni Þórður Jónsson og Þröstur
Emilsson.
17.00 Markaregn. Svipmyndir úr leikjum í
þýsku knattspyrnunni.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar. Umsjón: Ásta Hrafnhildur
Garðarsdóttir.
18.30 í bænum býr engill (1:3) (En god histor-
ie for de smá: I staden bor en ángel).
Sænsk barnamynd um dreng og fótbolt-
ann hans. e.
19.00 Geimferðin (39:52) (StarTrek: Voyager).
19.50 Ljóö vikunnar. Hilmir Snær Guðnason
og Þórey Sigþórsdóttir flytja Ijóðið Heim-
sókn eftir Einar Má Guðmundsson. e.
20.00 Fréttir, íþróttir og veður.
20.40 Á veiðislóð (5:5).
21.15 íslandsmótið í handknattleik. Bein út-
sending frá seinni hálfleik í fjórða leik í úr-
slitum karla ef til hans kemur, annars
verður Helgarsportið á dagskrá. Umsjón:
Samúel Örn Erlingsson.
22.00 Hjarta Ijóssins (Lysets hjerte). Græn-
lensk/dönsk bíómynd frá 1998. Þetta er
fyrsta bíómyndin sem gerð er á græn-
lensku. Sjá kynningu. Leikstjóri: Jacob
Grönlykke. Aðalhlutverk: Rasmus Lyberth,
Vivi Nielsen og Anda Kristiansen.
23.30 Markaregn Svipmyndir úr leikjum helgar-
innar í þýsku knattspyrnunni.
00.30 Útvarpsfréttir.
00.40 Skjáleikurinn.
Kjördæmin kynnt í X’99 í dag kl. 14.00. og
15.30
Isrðez
09.00 Fíllinn Nellí.
09.05 Finnur og Fróði.
09.20 Sögur úr Broca-stræti.
09.35 Össi og Ylfa.
10.00 DonkíKong.
10.25 Skólalíf.
10.45 Dagbókin hans Dúa.
11.10 Týnda borgin.
11.35 Heilbrigð sál í hraustum líkama (13:13)
(e) (Hot Shots).
12.00 Sjónvarpskringlan.
12.30 NBA-leikur vikunnar.
14.00 ítalski boltinn.
16.00 Stjarna er fædd (e) (A Star Is Born).
|----------1 Frægur rokksöngvari, sem á
I I við áfengisvandamál að
stríða, hlustar á Esther Hoffman syngja á
litlum næturklúbbi og þau verða strax ást-
fangin. Rokkarinn er á beinni leið í svaðið
en fær Esther til að koma fram á tónleikum
sínum. Hún slær í gegn svo um munar og
skyggir þar með á rokkarann. Aðalhlutverk:
Barbra Streisand, Gary Busey og Kris
Kristofferson. Leikstjóri: Frank Pier-
son.1976.
Sextíu mínútur verða á skjánum.
18.25 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful).
19.00 19>20.
19.30 Fréttir.
20.05 Ástir og átök (Mad about You).
20.30 60 mínútur.
21.25 Nijinsky. Bresk bíómynd sem greinir frá
------------~~~] stormasamri ævi ballett-
■•.Y* ■ dansarans Vaslavs
Fomich Nijinskys. Sjá
kynningu. Aðalhlutverk: Alan Bates, Geor-
ge De La Pena og Leslie Browne. Leik-
stjóri: Herbert Ross.1980. Stranglega
bönnuð bömum.
23.25 Dísirnar sjö (e) (Seven Beauties).
-----------------—— Kvennabósi í seinni
heimsstyrjöldinni upplifir
miklar hörmungar í stríð-
inu en þá lærir hann að komast af. Aðal-
hlutverk: Fernando Rey, Giancarlo Giann-
ini og Shirley Stoler. Leikstjóri: Lina
Wertmúller. 1976. Bönnuð börnum.
01.25 Dagskrárlok.
Skjáleikur.
10.15 Enski boltinn. Bein útsending frá leik
Leeds United og Manchester United í
ensku úrvalsdeildinni.
12.25 Enski boltinn (FA Collection).
13.50 Golfmót í Bandaríkjunum (e) (Golf US
PGA 1999).
14.45 Enski boltinn. Bein útsending frá leik
Sheffield Wednesday og Chelsea í
ensku úrvalsdeildinni.
17.00 ítalski boltinn. Útsending frá leik í ítöl-
sku 1. deildinni.
19.00 Heimsbikarkeppnin í golfi (e) (World
Cup of Golf 1998).
20.00 Golf - konungleg skemmtun (2:6)
(Golf and All Its Glory). Umfjöllun um
golfíþróttina frá ólíkum hliðum.
21.00 Itölsku mörkin.
21.30 NBA - leikur vikunnar. Bein útsending
frá leik Utah Jazz og Seattle SuperSon-
ics.
23.55 Ráðgátur (23:48) (X-Files).
00.40 Goðsögnin Lane Frost (Eight
-------------- Seconds). Enginn var
kúrekakappanum
Lane Frost fremri í að
setja ótemjur. Leikstjóri: John G. Avild-
sen. Aöalhlutverk: Luke Perry, Stephen
Baldwin og Cynthia Geary.1994.
02.25 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Bóhemalíf (LaViede
Boheme) 1992.
08.00 Fjölskyldumál (A
Family Thing) 1996.
10.00 Eilíft sumar (Endless
Summer 2) 1994.
12.00 Bóhemalíf (La Vie de Boheme) 1992.
14.00 Fjölskyldumál (A FamilyThing) 1996.
16.00 Eilíft sumar (Endless Summer 2) 1994.
18.00 Árásin á lögreglustöðina (Assault on
Precinct 13) 1976. Bönnuð bömum.
20.00 Djúpið (The Deep) 1977. Stranglega
bönnuð bömum.
22.00 Saklausar lygar (Innocent Lies) 1995.
Stranglega bönnuð bömum.
00.00 Árásin á lögreglustöðina (Assault on
Precinct 13) 1976. Bönnuð bömum.
02.00 Djúpiö (The Deep) 1977. Stranglega
bönnuð bömum.
04.00 Saklausar lygar (Innocent Lies) 1995.
Stranglega bönnuð bömum.
mfcjáar 1
12. 00 Með hausverk um helgar.
16. 00 Ævi Barböru Hutton, 5. þáttur.
17. 00 Já, forsætisráðherra.
17. 35 Svarta naðran.
18. 05 Fóstbræður.
19. 00 BOTTOM.
19. 35 Dagskrárhlé.
20. 30 Brun og beinbrot.
20. 50 Útfærsla landhelginnar, 1. og 2. hluti.
22. 00 Ástarfleytan.
23. 00 Dallas, 29. þáttur.
00. 00 Dagskrárlok.
Myndin fjallar um ballettdansarann Nijinsky og stormasama ævi
hans.
Stöð 2 kl. 21.25:
Geðveikur ballettdansari
Breska bíómyndin Nijinsky
frá 1980 er á dagskrá Stöðvar 2.
Eins og nafnið gefur til kynna
fjallar myndin um ballett-
dansarann Vaslav Fomich
Nijinsky og stormasama ævi
hans. Hann sló fyrst í gegn eft-
ir að hinn mikli meistari, Diag-
hilev, tók hann upp á arma
sína. Eftir að Nijinsky kvænt-
ist sleit Diaghilev hins vegar
öll tengsl við hann og hófst þá
mikið hnignunarskeið. Tals-
vert rót komst á líf Nijinskys
og árið 1916 fór geðveikin að
láta á sér kræla. Þetta er vönd-
uð mynd með Alan Bates, Ge-
orge De La Pena og Leslie
Sjónvarpið kl. 22.00:
Hjarta ljóssins
Hjarta ljóssins er græn-
lensk/dönsk bíómynd frá 1998
og er fyrsta kvikmyndin sem
gerð er á grænlensku. Ungur
Grænlendingur banar sjálfum
sér og fleira fólki í brjál-
æðiskasti. Atburðurinn gengur
mjög nærri föður hans og hann
sekkur í þunglyndi og drykkju-
skap. Konan hans reynir að
stappa í hann stálinu með öll-
um mögulegum ráðum og þar
kemur að hann tekur sig sam-
an í andlitinu og heldur út í
auðnina í leit að sjálfúm sér.
Leikstjóri er Jacob Grönlykke
og aðalhlutverk leika Rasmus
Lyberth, Vivi Nielsen og Anda
Kristiansen. Myndin var tekin
við afar erfiðar aðstæður.
Kvikmyndafólkið svaf í tjöld-
um á ísnum og fór frostið í 70
stig á tímabili.
Hjarta Ijóssins er fyrsta kvikmyndin sem gerð er á grænlensku.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Ulfar Guð-
mundsson, prófastur á Eyrar-
bakka, flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
Missa Brevis eftir Johann Niko-
laus Bach. Einsöngvarar, kór og
hljómsveit flytja undir stjórn
Helmuth Rilling. Te Deum eftir
Marc-Antoine Charpentier. Ein-
söngvarar, kór og hljómsveit Les
Arts Florissants flytja undir stjórn
William Christie.
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Horfinn heimur: Aldamótin
1900. Aldarfarslýsing landsmála-
blaðanna. Níundi þáttur. Umsjón:
Þórunn Valdimarsdóttir.
11.00 Guðsþjónusta í Akureyrar-
kirkju. Herra Karl Sigurbjörns-
son, biskup íslands, prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Kosningar ‘99 Forystumenn
flokkanna, yfirheyrðir af frétta-
mönnum Útvarps.
14.00 Heimkynni við sjó. Svipmynd af
skáldinu Hannesi Péturssyni.
Umsjón: Gylfi Gröndal.
15.00 Duke Ellington - Aldarminning
16.00 Fréttir
16.08 Fimmtíu mínútur. Umsjón: Berg-
Ijót Baldursdóttir.
17.00 Duke Ellington - Aldarminning.
Evróputónleikar frá Danmörku.
Pierre Dörge og New Jungle
Orchestra í Djasshúsinu í Kaup-
mannahöfn.
18.00 Raddir frá Napóli. Fléttuþáttur
frá danska útvarpinu. Höfundur:
Claus Johansen.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.45 íslenskt mál. Umsjón: Gunn-
laugur Ingólfsson.
20.00 Duke Ellington - Aldarminning.
Evróputónleikar frá Hollandi.
21.00 Lesið fyrir þjóðina.
22.00 Duke Ellington - Aldarminning.
Evróputónleikar frá Þýskalandi.
Etta Cameron syngur trúar-
söngva Ellingtons með kór og
hljómsveit Norður-þýska útvarps-
ins.
23.00 Duke Ellington - Aldarminning.
Lokatónleikar Ellington-dagsins:
Winton Marsalis stjórnar Lincoln
Center djasshljómsveitinni á tón-
leikum í St. Logis.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
8.00 Fréttir.
8.07 Saltfiskur með sultu. Umsjón:
Anna Pálína Ámadóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Svipmynd. Umsjón: Sigurlaug M.
Jónasdóttir.
10.00 Fréttir.
10.03 Svipmynd.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið-
innar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Sunnudagslærið. Safnþáttur um
sauðkindina og annað mannlíf.
Umsjón: Auður Haralds og Kol-
brún Bergþórsdóttir.
15.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Krist-
ján Þorvaldsson. 16.00 Fréttir.
16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson.
18.00 ísnálin. Ásgeir Tómasson ræðir
við tónlistarmann vikunnar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Milli steins og sleggju. Tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Tengja. Heimstónlist og þjóðlag-
arokk. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson.
24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00.
10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00
og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1
ogílokfrétta kl. 2, 5,6,8,12,16,
19 og 24. ítarleg landveðurspá á
rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveðurspá á rás 1:kl. 1,
4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00,
16.00,19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Milli mjalta og messu. Anna
Kristine Magnúsdóttir. Fréttir kl.
10.00.
11.00 Vikuúrvalið. Leikin brot úr Þjóð-
braut og Morgunþáttum liðinnar
Hemmi Gunn er í stuði um
helgar.
viku. Umsjónarmaður: Albert
Ágústsson.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Fréttavikan. Hringborðsumræð-
ur um helstu atburði liðinnar viku.
Umsjónarmenn: Steingrímur
Ólafsson og Þór Jónsson.
13.00 Helgarstuð með Hemma Gunn.
Bráðfjörugur skemmtiþáttur með
gestum í sal. Lifandi tónlist,
spumingakeppni, leynigestur og
óvæntar uppákomur.
15.0 Bara það besta. Umsjónarmaður:
Ragnar Páll Ólafsson. 17.00
Pokahornið. Spjallþáttur á léttu
nótunum við skemmtilegt fólk.
Sérvalin þægileg tónlist, íslenskt í
bland við sveitatóna. Umsjónar-
maður: Björn Jr. Friðbjömsson.
19:00 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20:00 Embla. Þáttur um konur og
kvennabaráttu fyrir konur og
karla.
22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins-
son spilar rólega og fallega tónlist
fyrir svefninn.
01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin Að lokinni dagskrá Stöðvar
2 tengjast rásir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
12.00 Fréttir. 12.15 Tónlistarfréttir í
tali og tónum með Andreu Jónsdótt-
ur og gestum hennar. 13.00 Bítlaþátt-
urinn vikulegi með tónlist bresku
Bítlanna. 18.00 Plata vikunnar. Merk
skífa úr fortíðinni leikin frá upphafi til
enda og flytjandi kynntur. Umsjón Andr-
ea Jónsdóttir.
MATTHILDUR FM 88,5
09.00 - 12.00 Lífið í leik. Jóhann Örn
12.00 - 16.00 í helgarskapi - Jóhann
Jóhannsson. 16.00 - 17.00 Topp 10.
Vinsælustu lögin á Matthildi FM 88,5
17.00 - 19.00 Seventís. Besta tónlistin
frá ‘70 til ‘80 19.00 - 24.00 Rómantík að
hætti Matthíldar. 24.00 - 07.00 Nætur-
tónar Matthildar
KLASSÍKFM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
10.00-10.30 Bach-kantatan.
22.00-22.30 Bach-kantatan (e).
GULL FM 90,9
09:00 Morgunstund gefur Gull 909 í
mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins-
son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00
Soffía Mitzy
FM957
11-15 Haraldur Daði Ragnarsson. 15-
19 Sunnudagssíðdegi með Möggu V.
19-22 Samúel Bjarki Pétursson í gír í
helgarlokin. 22-01 Rólegt og róman-
tískt með Braga Guðmundssyni.
X-ið FM 97,7
08:00 Með mjaltir í messu 12:00 Mys-
ingur - Máni 16:00 Kapteinn Hemmi
20:00 X - Dominos Topp 30(e) 22:00
Undirtónar. 01:00 ítaiski plötusnúður-
inn
MONO FM 87,7
10-13 Gunnar Örn. 13-16 Sigmar Vil-
hjálmsson. 16-19 Henný Árna. 19-22
Þröstur. 22-01 Geir Flóvent.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðnemínn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað
mál allan sólarhringinn.
Ýmsar stöðvar
Animal Planet
07.00 Animal Doctor 07.30 Animal Doclor 08.00 Absolutely Animals 08.30 Absolutely
Animals 09.00 Hoðywood Satarí: Ouality Time 10.00 The New Adventures Of Black
Beauty 10.30 The New Adventures Of Black Beauty 11.00 Monkey Business 11.30
Monkey Business 12.00 Monkey Business 12J0 The Holy Monkeys Of Rajasthan 13.00
Hollywood Safari: Walking The Dog 14.00 Hollywood Safari: Dinosaur Bones 15.00 The
New Adventures Of Black Beauty 15.30 The New Adventures Of Black Beauty 16.00
Animal Doctor 16.30 Animal Doctor 17.00 Good Dog U: The Jealous Dig 17.30 Good
Dog U: Bringing Your Puppy Home 18.00 Zoo Chronicies 18.30 Zoo Chronicles 19.00
The Crocodile Hunter Where Devils Run Wild 20.00 Ocean Tales: Ocean Singers 20.30
Ocean Tales: Tba 21.00 Uncharted Africa 22.00 African Summer 23.00 Gamepark: New
Blood 00.00 Emergency Vets 00.30 Emergency Vets
Computer Channel >/
17.00 Blue Chip 18.00 St@art up 18.30 Global Village 19.00 DagskrBrlok
TNT l/\/
05.00 Vacation from Marriage 06.45 Captain Sindbad 08.15 A Tale of Two Cities 10.30
When the Boys Meet the Giris 12.15 Four Horsemen of the Apocalypse 15.00 Tunnel of
Love 17.00 The Girt and the General 19.00 Forbidden Planet 21.00 Angels with Dirty
Faces 23.001 Am a Fugitive from a Chain Gang 01.00 The Outfit 03.00 The Password
Is Courage
Cartoon Network ✓ ✓l
05.00 Ritchie Rich 05.30 Yogi’s Treasure Hunt 06.00 The Flintstones Kids 06.30 A Pup
named Scooby Doo 07.00 Dexter's Laboratory 07.30 Johrmy Bravo 08.00 Cow and
Chicken 08.30 Tom and Jerry 09.00 Ritchie Rich 09.30 Yogi’s Treasure Hunt 10.00 The
Fiintstones Kids 10.30 A Pup named Scooby Doo 11.00 Tom and Jerry 11.30 The
Flintstones 12.00 The New Scooby Doo Mysteríes 12.30 Dastardly & Muttley in their
Flying Machines 13.00 What A Cartoon 13.30 Yogi's Treasure Hunt 14.00 The
Flintstones Kids 14.30 A Pup named Scooby Doo 15.00 What A Cartoon 15.15 The
Addams Family 15.30 Top Cat 16.00 The Jetsons 16.30 Yogi's Galaxy Goof Up 17.00
Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 The New Scooby Doo Mysteries 18.30
Dastardly & Muttley in their Flying Machines 19.00 What A Cartoon 19.15 The Addams
Family 19.30 Top Cat 20.00 The Jetsons 20.30 Yogi's Galaxy Goof Up 21.00 Tom and
Jerry 21.30 The Flintstones 22.00 The New Scooby Doo Mysteries 22.30 Cow and
Chicken 23.00 Cow and Chicken 23.301 am Weasel 00.00 Wacky Races 00.30 Top Cat
01.00 Help...lt's the Hair Bear Bunch 01.30 S.W.A.T Kats 02.00 The Tidings 02.30 Omer
and the Starchild 03.00 Biinky Bill 03.30 The Frutties 04.00 The Tidings 04.30 Tabaluga
HALLMARK ✓
05.55 Doom Runners 07.25 A Christmas Memory 08.55 Getting Married in Buffalo Jump
10.35 Hariequin Romance: Love With a Perfect Stranger 12.15 A Day in the Summer
14.05 The Pursuit of D.B. Cooper 15.40 Suddenly 17.00 The Room Upstairs 18.40 Go
Toward tiie Light 20.10 Blood River 21.45 A Doil House 23.35 Lady lce 01.10 Margaret
Bourke-White 02.45 Harry's Game
Cartoon Network ✓ ✓
04.00 Omer and the Starchild 04.30 Magic Roundabout 05.00 The Tidings 05.30 Blinky
Bill 06.00 Tabaluga 06.30 Looney Tunes 07.00 The Powerpuff Giris 07 J0 The Syfvester
& Tweety Mysteries 08.00 Dexter’s Laboratory 08.30 Ed, Edd 'n’ Eddy 09.00 Cow and
Chicken 09.301 am Weasel 10.00 Superman 10.30 Batman 11.00 The Flintstones 11.30
Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 1230 Scooby Doo 13.00 Beettejuice 13.30 The
Mask 14.00 2 Stupid Dogs 14.30 Johnny Bravo 15.00 The Sylvester & Tweety Mysteries
15.30 Dexler’s Laboratory 16.00 Ed. Edd d’ Eddy 16.30 Cow and Chicken 17.00
Animaniacs 1730 The Flintstones 18.00 Batman 18.30 Superman 19.00 Freakazoid!
BBCPrime ✓✓
04.30 Cine Cinephiles 05.00 Trumpton 05.15 Mop and Smiff 05.30 Monty the Dog 05.35
Playdays 05.55 Playdays 06.15 Blue Peter 06.40 Smart 07.05 The Lowdown 07.30 Top
of the Pops 08.00 Songs of Praise 08.30 Style Challenge 09.00 Ready, Steady, Cook
09.30 Gardeners' World 10.00 Ground Force 10.30 Geoff Hamilton’s Paradise Gardens
11.00 Style Challenge 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Incredible Joumeys 12.30
Classic Eastenders Omnibus 13.30 Open All Hours 14.00 Waiting for God 14.30
Trumpton 14.45 Run the Risk 15.05 Smart 15.30 Top of the Pops 2 16.15 Antiques
Roadshow 17.00 House of Eliott 17.50 Disaster 18.20 Clive Anderson: Our Man in ....
19.00 Ground Force 19.30 Parkinson 20.30 Heading Home 22.00 The Lifeboat 23.00
The Leaming Zone: The Contenders 23.30 The Essential Guide to Britain 00.00 Greek
Language and People 01.00 Twenty Steps to Better Mgt 02.00 The Art of the Restorer
02.30 George Fenton in Conversation 03.00 In the Market Place 03.30 Church and
Mosque - Venice and Istanbul
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓
10.00 Extreme Earth: Fkxxf! 11.00 Nature's Nightmares: Miniature Dynasttes - China's
Insects 12.00 Natural Bom Kilters: the Secret Leopard 13.00 Mummies of the Takla
Makan 14.00 Mysterious World: Mystery of the Nazca Lines 14.30 Mysterious Worid:
Myths and Giants 15.00 The Beast of Bardia 16.00 Nature's Nightmares: Miniature
Dynasties - China's Insects 17.00 Mummies of the Takla Makan 18.00 Panda Mania:
Save the Panda 19.00 Panda Mania: Pandas - A Giant Stirs 20.00 Panda Mania: Giant
Pandas - The Last Refuge 21.00 Tigers of the Snow 22.00 Hawaii: Paradise in PerH
23.00 Voyager 00.00 Giant Pandas: The Last Refuge 01.00 Tigers of the Snow 02.00
Hawaii: Paradise in Peril 03.00 Voyager 04.00 Close
Discovery ✓ ✓
15.00 Code Red 16.00 Extreme Machines 17.00 Uttimate Guide 18.00 Crocodile Hunter
18.30 Crocodile Hunter 19.00 Beyond the Truth 20.00 Mysteries of Magic 21.00
Mysteries of Magic 22.00 Mysteries of Magic 23.00 Medical Detectives 23.30 Medieal
Detectwes 00.00 Justice FBes
MTV ✓ ✓
04.00 Kickstart 08.00 European Top 20 09.00 U2 Weekend 09.30 U2 Rockumentary
10.00 U2 Weekerrd 10.30 U2: Their Story in Music 11.00 U2 Weekend 11.30 U2: Their
Story in Music 12.00 U2 Special 14.00 Hitfist UK 16.00 News Weekend Edition 16.30
Say What 17.00 So 90s 18.00 Most Selected 19.00 MTV Data Videos 19.30 Fanatic
20.00 MTV Live 20.30 Beavis & Butthead 21.00 Amour 22.00 Base 23.00 Sunday Night
Music Mix 02.00 Night Videos
SkyNews ✓ ✓
05.00 Sunrise 08.30 Fox Files 10.00 News on the Hour 10.30 The Book Show 11.00 SKY
News Today 12.30 Media Monthly 13.00 SKY News Today 13.30 Showbiz Weekly 14.00
News on the Hour 14.30 Fox Files 15.00 News on the Hour 16.00 Live at Fíve 17.00 News
on the Hour 18.30 Sportslirre 19.00 News on the Hour 19.30 Media Monthly 20.00 News
on the Hour 20X0 Showbiz Weekly 21.00 News on the Hour 22.30 Week in Review 23.00
News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 01.00 News on the
Hour 01.30 Fox Files 02.00 News on the Hour 02.30 The Book Show 03.00 News on the
Hour 03.30 Media Monthly 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News
CNN ✓✓
04.00 Worid News 04.30 News Update/Global View 05.00 World News 05.30 World
Business This Week 06.00 Worid News 06.30 World Sport 07.00 Worid News 07.30 World
Beat 08.00 Worid News 08.30 News Update / The Artclub 09.00 World News 09.30 Workl
Sport 10.00 World News 10.30 Earth Matters 11.00 Worid News 11.30 Diplomatic License
12.00 News Update / World Report 12.30 World Report 13X0 Worid News 13.30 Inside
Europe 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 Worid News 15.30 This Week in the
NBA 16.00 Late Edition 16X0 Late Edition 17X0 Workf News 17X0 Business Unusual
18.00 Worid News 18.30 Inside Europe 19.00 Worid News 19.30 Pinnacle Europe 20.00
World News 20.30 Best of Insight 21.00 World News 21.30 Worid Sport 22X0 CNN World
View 22X0 Style 23.00 The Worid Today 23X0 World Beat 00.00 Worid News 00.15 Asian
Edition 00.30 Soence & Technotogy 01.00 The Worid Today 01X0 The Artclub 02.00
NewsStand: CNN & Trme 03.00 World News 03.30 This Week in the NBA
THETRAVEL ✓✓
11.00 A River Somewhere 11.30 Adventure Travels 12.00 Wet & Wild 12.30 The Food
Lovers' Guide to Australia 13.00 Gatherings and Celebrations 13.30 Aspects of Life
14.00 An Aerial Tour of Britain 15.00 Bligh of the Bounty 16.00 A River Somewhere 16.30
Holiday Maker 16.45 Holkfay Maker 17.00 The Food Lovers' Guide to Australia 17.30
Aspects of Life 18.00 Destinations 19.00 A Fork in the Road 19X0 Wet & WikJ 20.00
Bligh of the Bounty 21.00 The Flavours of France 21X0 Holiday Maker 21.45 Holiday
Maker 22.00 The Peopte and Places of Africa 22.30 Adventure Travels 23.00 Closedown
NBC Super Channel ✓ ✓
04.00 Managing Asia 04.30 Far Eastem Economic Review 05.00 Europe This Week 06.00
Randy Morrisson 06.30 Cottonwood Christian Centre 07.00 Hour of Power 08.00 US
Squawk Box - Weekend Edition 08.30 Europe This Week 09.30 Asia This Week 10.00
CNBC Sports 14.00 US Squawk Box - Weekend Edition 14.30 Smart Money 15.00 Europe
This Week 16.00 Meet the Press 17X0 Time and Again 18.00 Dateline 19.00 Tonight
Show with Jay Leno 20.00 Late Night With Conan O'Brien 21.00 CNBC Sports 23.00
Breakfast Brtefing 00.00 Asia Squawk Box 01.30 US Business Centre 02.00 Trading Day
Eurosport ✓ ✓
02.00 Motorcycling: World Championship - Japanese Grand Prix in Motegi 06.00
Motorcyding: World Championship - Japanese Grand Prix in Motegi 07.00 Rally: FIA
Worid Rally Championship in Spain 07.30 Football: FIFA World Youth Championship in
Nigeria 09.30 Moforcycling: Worid Championship ■ Japanese Grand Prix in Motegi 12.30
Equestrianism: Show Jumping in G'teborg, Sweden 13.00 Equestrianism: The FEI World
Cup Show Jumping Finals in G'teborg, Sweden 15.00 Motorcycling: World
Championship - Japanese Grand Prix in Motegi 17.00 Stunts: ‘And They Walked Away’
18.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament in Monte-Carlo 20.00 Boxing:
IntemationaT Contest 21.00 News: SportsCentre 21.15 Motorcycling: Worid
ChampionsNp ■ Japanese Grand Prix in Motegi 23X0 Close
VH-1 ✓ ✓
05.00 Breakfast in Bed 08.00 Pop-up Video 09.00 Something for the Weekend 11.00 Ten
of the Best 12.00 Greatest Hits Of...: Disco 12.30 Pop-up Video 13.00 The Clare Grogan
Show 14.00 Talk Music 14.30 VH1 to 1: Líonel Richie 15.00 Disco Party Weekend 19.00
The VH1 Album Chart Show 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Storytellers 22.00
Around & Around 23.00 Soul Vibration 01.00 VH1 Late Shift
ndtutiu ttaiSKa riKissjonvarpio
TVE Spænska ríkissjónvarpið. \/
Omega
9.00 Barnadagskrá. (Staðrcyndabankinn, Krakkar gegn glæpum,
Krakkar á ferö og flugi, Sönghornid, Krakkakiúbburinn, Trúarbær).
12.00 Blandað efni. 14.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn.
14.30 Líf í Oröinu með Joyce Meyer. 15.00 Boðskapur Central
Baptist kirkjunnar með Ron Phillips. 15.30 Náð til þjóöanna meö
Pat Francis. 16.00 Frelsiskallið meö Freddie Filmore. 16.30 Nýr slg-
urdagur með Ulf Ekman. 17.00 Samverustund. 18.30 Elím. 18.45
Bellevers Christian Fellowship. 19.15 Blandað efni. 19.30 Náð til
þjóðanna með Pat Francis. 20.00 700 klúbburlnn. Blandað efni frá
CBN fréttastöðinni. 20.30 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar
með Ron Phlllips. 21.00 Kvikmyndin Jony. 23.00 Lofið Drottin.
Blandað efnl.
✓ Stöðvar sem nást á Breiðbandinu ^ »
/ Stöövar scm nást á Fjölvarpinu
F1ÖLVARP
vr