Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1999, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 12. JUNI 1999 25 Svala Björgvinsdóttir: Glysgjarn sólargeisli Svala Björgvinsdóttir. Sem kunnugt er hef- ur hin bráöefnilega Svala Björgvinsdóttir gert stórsamning við Priority, dótturfyrir- tæki útgáfusam- steypunnar EMI. Samningurinn er með þeim stærri sem gerð- ir hafa verið við ný- liða í tónlistarheimin- um til þessa. Þótt ekki hafi heyrst mikið í Svölu hérlendis er hún síður en svo byrjandi í greininni. Aðeins sautján ára gömul varð hún landsþekkt fyrir flutning sinn og hlj óms veitar innar Scope á laginu „Was it all it was“ og var þá sú ákvörðun tekin hjá Skífunni að Svala gerði geisladisk sem stefnt yrði á alþjóðleg- an markað. En fyrst var það stúdentsprófið sem hún lauk frá Kvennaskólanum fyr- ir ári síðan. Undanfar- in tvö ár hefur svo Skífan verið að gera upptökur með Svölu sem hafa verið kynnt- ar á erlendum vett- vangi og leiddu til þessa tímamótasamn- ings. Það er þó ljóst að Svala telur björninn ekki unninn, þótt samningurinn hafi verið undirritaður, því hún segir fyrsta diskinn aðeins próf- stein. „Viðtökumar á honum ráða svo miklu um framhaldið. Mér er raunverulega hent út í djúpu laug- ina og þarf að læra að synda strax.“ Heims- frægðin fæst ekki á silfurfati og framundan er þrotlaus vinna hjá Svölu til þess að koma sínum fyrsta umsamda diski á markað, væntanlega i ágúst. Eins og hrafninn En hvað segja kunnugir um Svölu? Frænka hennar, Edda Björg- vinsdóttir, segir Svölu hafa verið yndislega litla frænku. „Hún og eldri sonur minn, Björgvin, eru fædd á sama árinu og léku sér mikið saman þegar þau voru litil. Þau voru alltaf að leika og syngja og hún er náttúrutalent í leiklist. Ég vonaði alltaf að hún yrði leik- kona. Svala var svo glysgjörn þeg- ar hún var lítil að það var brand- ari. Hún var eins og hrafninn. Þeg- ar hún var i boðum var hún alltaf búin að fylla allar töskur og vasa mömmu sinnar og ömmu af því skarti sem hún rakst á í húsinu. Þær höfðu þann vana að hvolfa úr töskum og tæma vasa áður en þær fóru heim, öllum til mikillar skemmtunar. Hún var svona smá- barn með hálsmen, eyrnalokka og bleyju." Hvernig myndirðu lýsa persónu hennar? Svala hefur alltaf verið meðfæri- leg, svo blíð og góð. Jafnframt er hún mjög ábyrg og hugsar óskap- lega vel um alla í kringum sig. Það á eftir að nýtast henni vel hvað hún er mikiÚ sólargeisli. Hún get- ur ekkert gert að því hvað hún er ómótstæðileg. Það falla allir fyrir henni en hún er svo heilsteypt að hún misnotar aldrei fólk; hún heldur alltaf í sakleysið." Lát námið ganga fyrir í Kvennaskólanum var markmið Svölu að ná stúdentsprófi og hún gerði lítið til að draga að sér athygl- ina. „Svala söng ekki mikið hér, en kom þó nokkrum sinnum fram á skemmtunum," segir Ingibjörg Guð- mundsdóttir, rektor skólans. „Hún kom líka fram í leiksýningum og var einu sinni með frábært hlutverk; lék sjúkling á geðsjúkrahúsi og gerði það mjög vel. Annars var hún ekkert sér- staklega virk í félagslífmu því hún lét námið ganga fyrir og það var afskap- lega gaman að hafa hana í skólanum. Hún er hlédræg og virkaði á okkur sem einfari. Þótt hún kæmi stundum fram á skemmtunum gerði hún ekk- ert til að skyggja á aðra. Þetta er ljúf og elskuleg stúlka og alveg laus við stjömustæla." vertu pa veiKomin/n a neimasiou Brúðkaupsskreytinga www.islandia.is/~brudkaup Leigjum þér allar skreytingar í salinn,á bílinn og í kirkjuna. Gerum brúðarvendi. Skreyting á sal og bíl. - Tilboð 19.900 Œnluf/uiufasAreyti/Ujjar Hverfísgötu 63,101 Reykjavík. Sími 562 6006, fax 562 6003. GSM-sími 893 7866. Bflasími 853 7866. S.S. GUNNARSSON HF. VELSMIÐJA Rennismíði - Vélsmíði Dráttarkúlur - Varahlutir í fiskvinnsluvélar Tannhjól - Ásar - Fóðringar Nipplar -Valsar - Slífar Eigum á lager ryðfrítt vökvafittings. Framleiðum eftir pöntunum. Fljót og góð afgreiðsla. %S - Trönuhrauni 10, Hafnarfirði. Sími 555 3343. Fax 565 3571. GSM 898 7449 Tilboð fyrir 17. júní Stuttar og síðar kápur, jakkar, heilsársúlpur, og regnkápur n#hM5IÐ Mörkinni 6, sími 588 5518. 3^ * itXR*- 27.900,- 1 r Hleðsluborvél GSR 12 VE-2 «Í ATH! 47 Nm 1 L VERÐ- ÆKKUN 15.920 Stingsög GST100 andsliptvel GVS 350 AE Hefill pun o. o Lofthoggborvel GBH 2-24 DSR GH0 31-82 FD Vélsög GKS 54 SliDirokkur ipiroi S 14- GW 125C Fræsari G0F 900A BOSCH Handverkfæri fagmannsins! Þjónustumiðstöð í hjarta borgarinnar BRÆÐURNIR Lágmúla 9 • Sími: 533 2800 • Fax: 533 2820 BOSCH verslunin aðkeyrsla frá Háaleitisbraut Söluaðilar: Vélaverkstœðið Víkingur, Egiisstöðum.Vélar og þjónusta, Akureyri. Vélsmiðja Hornafjarðar, Hornafirði. Hegri, Sauðárkróki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.