Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1999, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1999, Blaðsíða 32
* 40 Tilkynningar LAUGARDAGUR 12. JÚNI 1999 nýir og eldri sálmar verða sungnir tónlistaratriði, vitnisburður og og hljómsveitin Safnaðar-stjórnin fleira. Eftir samkomuna verður boð- mun leiða sönginn. Einnig verður ið upp á smá hressingu. Sumarstarf fyrir börn Sumarbúðirnar Ævintýraland bjóða upp á fjölbreytta dagskrá; námskeið í leiklist, myndlist, grímugerð, þar sem settar eru upp sýningar á lokakvöldvöku með bún- ingum, og fórðun. Ævintýraland er að safna bókum og blöðum því bömin mega glugga í bók eða blað þegar þau eru komin upp í á kvöldin og svo er lesin saga á hverju kvöldi. Það væri ómetanleg hjálp ef fólk á og má missa: Ýmiss konar föt, efni, dekk undan gömlum barnavögnum og létt efni í kassa- bíla (timbur og lítil sæti eða sessur), gamlar bækur og Andrésblöð. Einnig kojur, verkfæri, gamla þvottavél eða annað sem fólki dett- ur í hug að gagn og gaman yrði af. Sumarbúðirnar Ævintýraland, símar 451 0004 og 451 0008. Jeppasýning Nýr Land Rover Discovery verð- ur kynntur um helgina í húsakynn- um B&L að Grjóthálsi 1. Hinn nýi Discovery er stærri og mun kraft- meiri en fyrirrennari hans. Discovery hefur afburða aksturseig- inleika. Hann er lipur í akstri og hefur einstaka og mjúka fjöðrun; þá sömu og Range Rover var þekktur fyrir. Discovery er til í þremur út- gáfum, Bace, S, og XS, 5 eða 7 sæta, bæði sjálfskiptur og beinskiptur, og kostar frá kr. 3.300.000. Einnig verð- ur sérstök kynning á Freelander, en þriggja dyra Freelander sport verð- ur frumsýndur og 4 aðrir Freeland- er verða til sýnis. Opið er alla helg- ina, laugardag, frá kl 10-16 og sunnudag, frá kl 12-16. Allir vel- komnir. Sumarlofgjörð í kvöld, laugardaginn 12. júní, verður sumarlofgjöf í Loftsalnum, Hólshrauni 3, í Hafnarflrði. Mikið verður um almennan söng, bæði Lundur við Vesturlandsveg Jóhanna Guðrún Ásgeirsdóttir og Ingi Þór Ásmundsson hafa hafiö blómabúskap að Lundi við Vestur- landsveg sem er við Grafarvogs- hverfið. Þar er litríkt og fallegt úr- val af sumarblómum en þau stunda einnig trjárækt. Auðvelt er að fmna staðinn þar sem fáni merktur Lundi vísar veginn. Þau hjónin hafa unnið störf tengd blómum í nær tvo ára- tugi. Allir eru hjartanlega velkomn- ir. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- _________farandi eignum:___________ Álfheimar 56, 95% ehl. í 4ra herb. íbúð á 3. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Valgeir Þórðarson, gerðarbeiðandi Innheimtu- stofnun sveitarfélaga, miðvikudaginn 16. júní 1999 kl. 13.30._______________ Blönduhlíð 2, 42,5 fm íbúð á 1. hæð ^ m.m., Reykjavík, þingl. eig. Ámi Krist- insson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., útibú 545, miðvikudaginn 16. júní 1999 kl. 13.30._____________________________ Hraunbær 60, 2ja herb. íbúð á 3. hæð f.m., Reykjavík, þingl. eig. Örlygur Vig- fús Ámason, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður og Tollstjóraskrifstofa, miðviku- daginn 16. júní 1999 kl. 13.30. Hringbraut 121, 446,8 fm þjónustu- og skrifstofurými á 3. hæð í A-hluta boga- húss m.m., Reykjavík, þingl. eig. Kópra ehfl, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn ló.júní 1999 kl. 10.00. Hverafold 128, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Rúnar Sigurðsson, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður, Landsbanki ís- lands hfl, lögfræðideild, og Tollstjóra- skrifstofa, miðvikudaginn 16. júní 1999 kl. 10,00,_________________________ Hverfisgata 74, verslunar- og þjónustu- húsnæði á 1. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Gerpla ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 16. júní 1999 kl. 10.00. Hæðargarður 1A, 167,6 fm íbúð í S-hluta byggingar m.m., Reykjavík, þingl. eig. Steinþór Steingnmsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 16. júní 1999 kl. 10.00.________________________ Höfðatún 2, atvinnuhúsnæði á 3 hæðum m.m., 997,9 fm, matshl. 020101, Reykja- vík, þingl. eig. Sögin ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 16. júm 1999 kl. 10.00._________________________ Jörfabakki 12,2ja herb. íbúð á 2. hæð t.h., merkt 0203, Reykjavík, þingl. eig. Þor- geir S. Kristinsson, gerðarbeiðandi Bún- aðarbanki íslands hfl, miðvikudaginn 16. júní 1999 kl. 13.30. ________________________ Krókháls 10, iðnaðar- eða skrifstofúhús- næði á 3. hæð í V-enda ásamt hlutdeild í sameign 3. hæðar á 2. og 3. hæð og hlut- deild í sameign 2. og 3. hæðar á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Gunni og Gústi ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Tollstjóraskrifstofa, mið- vikudaginn 16. júní 1999 kl. 10.00. Laufengi 162, 5 herb. íbúð á tveimur hæðum, 115,7 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig. Gróa M. Jónsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 16. júní 1999 kl. 10.00. Laufengi 180, 5 herb. íbúð á tveimur hæðum, 115,7 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig. Rannveig Pálsdóttir og Juan Carlos Pardo Pardo, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf., íbúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 16. júní 1999 kl. 10.00._____________________________ Laxalón, fiskeldisstöð, Reykjavík, þingl. eig. Laxinn ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 16. júní 1999 kl. 10.00. Lágmúli 9,397,2 fm verslun í N-hl. milli- byggingar, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Asdís Bára Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 16. júní 1999 kl, 10.00,_______________________ Selásbraut 52, Reykjavík, þingl. eig. Jón Bjömsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, miðvikudaginn 16. júní 1999 kl. 13.30._________________________________ Skildinganes 53, Reykjavík, þingl. eig. Halla Hjartardóttir, gerðarbeiðendur Handsal hf. - verðbréfafyrirtæki og Sparisjóður vélstjóra, miðvikudaginn 16. juní 1999 kl. 13.30._______________________ Skólavörðustígur 42, 70,0 fm vinnustofa á 3. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. R. Guðmundsson ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 16. júní 1999 kl. 10.00.____________________________ Skólavörðustígur 42, 95,6 fm íbúð á 3. hæð til hægri m.m., Reykjavík, þingl. eig. R. Guðmundsson ehfl, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 16. júní 1999 kl. 10.00._______________________ Sogavegur 24, Reykjavík, þingl. eig. Helgi Guðmundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 16. júnt 1999 kl. 10.00._______________________ Starrahólar 6, 6 herb. íbúð á efri hæð og bílskúr, Reykjavík, þingl. eig. Eggert Elí- asson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, miðvikudaginn 16. júní 1999 kl. 13.30._____________________________________ Stórholt 16, 33,4 fm íbúð á 1. hæð í V- enda m.m, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Sigvaldadóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, miðvikudaginn 16. júní 1999 kl. 13.30. Stórholt 16, 90,6 fm verslunarhúsnæði á I. hæð í A-enda m.m. ásamt bílageymslu, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Sigvalda- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, miðvikudaginn 16. júní 1999 kl. 13.30. Stórhöfði 15, verslunarhúsnæði á 1. hæð með inng. frá austri (merkt 0302 í esk.samn.), Reykjavík, þingl. eig. Ámi Gústafsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, miðvikudaginn 16. júní 1999 kl. 13.30. Suðurlandsbraut 16,152,3 fm skrifstofa á 2. hæð austan megin ásamt 27,2 fm and- dyri m.m., Reykjavík, þingl. eig. Olga Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 16. júní 1999 kl. 13.30. Súðarvogur 32, 3. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Haraldsson, gerðarbeiðandi Valborg Bjamadóttir, miðvikudaginn 16. júní 1999 kl. 13.30. Vesturberg 72, 3ja herb. íbúð á 2.hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Kaupþing hfl, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 16. júní 1999 kl. 10.00. Vindás 1, 2ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt 0301, Reykjavík, þingl. eig. Friðrik Jóns- son, gerðarbeiðandi Samvinnusjóður fs- lands hfl, miðvikudaginn 16. júní 1999 kl. 10.00. Vættaborgir 115, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Edda Borg Ólafsdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðviku- daginn 16. júní 1999 kl. 10.00. Völvufell 44, 4ra herb. íbúð, 94,7 fm, á 2.h. t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Pét- ur Pétursson og Jónína Guðrún Halldórs- dóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn ló.júní 1999 kl. 10.00. Þingás 37, Reykjavík, þingl. eig. Þormar Grétar Vídalín Karlsson, gerðarbeiðendur íslandsbanki hf., höfuðst. 500, og Sam- einaði hfeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 16. júní 1999 kl. 10.00. Öldugata 8, 2ja herb. samþ. kjallaraíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Guðbjöm Helgi Birgisson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, miðvikudaginn 16. júní 1999 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum veröur háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Tungusel 7, 3ja herb. íbúð á 2. h., merkt 0202, Reykjavík, þingl. eig. Linda Guð- rún Lorange, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, miðvikudaginn 16. júní 1999 kl. 13.30 Viðarás 75, Reykjavík, þingl. eig. Katrín J. Björgvinsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Lífeyrissjóður versl- unarmanna, miðvikudaginn 16. júní 1999 kl, 14.00, SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.