Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1999, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1999, Blaðsíða 47
lö’V LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ1999 %fmæli 55 lil hamingju með afmælið 13. júní 90 ára Karólína Kolbeinsdóttir, Glaðheimum 10, Reykjavík. Hún dvelur nú á Hrafnistu í Reykjavík. Ásta Guðmundsdóttir, Snorrabraut 58, Reykjavík. Sigurbjörg Bjarnadóttir, Nesgötu 33, Neskaupstað. 85 ára Hálfdán Sveinsson, Laufbrekku 24, Kópavogi. Jónas O. Halldórsson, Vættaborgum 41, Reykjavík. 80 ára Ásdis Pálsdóttir, Jöldugróf 17, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum að heimili sínu á afmælisdaginn kl. 13.00-18.00. 75 ára Hallgrímur Heiðar Steingrímsson, Bólstaðarhlíð 45, Reykjavík. Katrín Pétursdóttir, Akurgerði 37, Reykjavík. Martha Jóhannesdóttir, Suðurgötu 12, Keflavík. 70 ára Björgvin Runólfsson, Dvergasteini, Glæsibæjarhreppi. Elís Guðnason, Strandgötu 25, Eskifirði. Hjalti Guðmundsson, Víðigrund 22, Sauðárkróki. Hjörleifur H. Jóhannsson, Stórhólsvegi 3, Dalvík. Lissý Sigþórsdóttir, Víöilundi 21, Akureyri. 60 ára Inga Jónsdóttir, Höll, Borgarnesi. Ingibjörg Sigurðardóttir, Grjótagötu 9, Reykjavík. Jón Vikar Jónsson, Esjugrund 49, Reykjavík. Margrét Jóhannsdóttir, Háaleitisbraut 22, Reykjavík. 50 ára Brynjólfur Þór Brynjólfsson, Miðtúni 17, ísafirði. Erla Fanný Sigþórsdóttir, Hásteinsvegi 27, Vestmannaeyjum. Katrín Finnbogadóttir, Norðurási 2, Reykjavík. Sigurjón Helgason, Bollagötu 14, Reykjavík. 40 ára Björn Ingi Sverrisdóttir, Hjallabrekku 9, Kópavogi. Eggert Kristjánsson, Leiðhömrum 30, Reykjavík. Einar Birgir Kristjánsson, Brekkugötu 47, Akureyri. Guðmundur B. Sigurðsson, Gauksrima 9, Selfossi. Jakob Haraldsson, Hólum, Reykdælahreppi. Lovisa Jóhannsdóttir, Hringbraut 33, Hafnarfirði. Luigi Bartolozzi, Túngötu 11, Bessastaðahreppi. Magnús Kristjánsson, Geitasandi 6, Rangárvallahreppi. Magnús Óskar Hákonarson, Barmahlíð 44, Reykjavík. Óli Valdimar ívarsson, Maríuhakka 22, Reykjavík. Sigurbjörg Hjaltadóttir, Ásgerði 3, Reyðarfirði. Unnur Jónsdóttir, Skriðustekk 2, Reykjavík. Guðríður Einarsdóttir Guðríður Einardóttir húsmóðir, Lyngholti, Leirársveit, verður sjö- tug á morgun. Starfsferill Guðríður fæddist að Eystri-Leirárgörðum í Leirársveit og átti þar heima til 1954. Hún lauk skyldunámi í farskóla í sinni sveit, og var við nám í Húsmæðraskólan- um að Varmalandi i Borgarfirði 1947-48. Guðríður var bóndi í Lyngholti á árunum 1954-96. Guðriður hefur unnið mikið að félagsmálum í sinni sveit. Hún var einn af stofnendum kvenfélagsins Greinar og sat í stjórn þess um ára- bil. Auk þess sat hún um tíma í stjóm Sambands borgfirskra Guðríður Einarsdóttir. kvenna og hefur verið meðhjálpari í Leirár- kirkju frá 1994. Fjölskylda Guðríður giftist 17.9. 1949 Herði Ragnari Ólafssyni, f. 5.11. 1924, bónda í Lyngholti. For- eldrar hans voru Ólafur Sigurðsson frá Fiskilæk, sem lést 1985 og Ólafina Ólafsdóttir frá Deild á Akranesi sem lést 1995 Börn Guðríðar og Harðar Ragn- ars eru Einar Pétur, f. 10.4. 1949, bóndi og verktaki að Vogatungu í Leirársveit, kvæntur Rögnu Björgu Kristmundsdóttur og eiga þau þrjú börn; Þórdís Þórann, f. 2.8. 1952, leikskólastjóri í Skýjaborg í Skil- mannahreppi, en maður hennar er Birgir Karlsson og eiga þau fjögur böm; Valur, f. 10.10.1953, starfsmað- ur íslenska járnblendifélagsins að Grundartanga en kona hans er Anna Pálina Magnúsdóttir og eiga þau þrjú börn og þrjú barnabörn; Hafþór, f. 2.2. 1957, bóndi í Lyng- holti, en kona hans er Vilborg Pét- ursdóttir og eiga þau fjögur börn og eitt barnabarn; Áslaug Ólafína, f. 2.5. 1959, kennari í Reykjavík, en maður hennar er Erling Huldarson og eiga þau tvö börn; Hanna Málm- fríður, f.5. 1961, leikskólastjóri á Flúðum, en maður hennar er Krist- leifur Andrésson og eiga þau tvö börn á lífi; Rannveig, f. 28.3. 1966, skrifstofustjóri i Reykjavík, en mað- ur hennar er Eyþór Eðvarðsson og eiga þau tvö börn. Alsystkini Guðríðar eru Guð- finna, f. 13.2. 1916, var gift Hrafni Jónssyni sem lést 1988; Jóhannes Bjami, f. 8.10. 1918, d. 1995, var kvæntur Jóhönnu Þorgeirsdóttur; Gústaf Adólf, f. 20.3. 1920, ókvæntur; Guðmundur Hannes, f. 20.3. 1920, d. 1999. Var giftur Ólöfu Friðjónsdótt- ur; Guðrún Ragnhildur f. 9.9. 1923, var gift Sigurði Guðgeirssyni sem lést 1983. Hálfsystkin Guðríðar, samfeðra: Theódór Frímann, f. 9.5. 1908, var kvæntur Guðrúnu Ólafsdóttur sem lést 1991; Valdimar Óskar, f. 10.3. 1912, d. 1995, var kvæntur Guðrúnu Jónsdóttur. Foreldrar Guðriðar voru Einar Gíslason, f. 1876, d. 1951, og Þór- hanna Málmfríður Jóhannesdóttir f. 1894 d. 1977. Amælisbarniö tekur á móti ætt- ingjum, vinum og sveitungum í fé- lagsheimilinu Heiðarborg í Leirár- sveit, laugard. 12.6. frá kl. 20.00. éttir Evrópumót í bridge á Möltu Evrópumót landsliða í opnum ílokki og kvennaflokki fer fram á Möltu 12.-26. júní. Jafnframt verður Evrópumót kvenna í tvímenningi spilað 13.-15. júní. í kjölfar mikilla umbrota og breytinga á Evrópukort- inu hefur þjóðum sem taka þátt í mótinu fjölgað mjög og mæta nú til leiks lið frá 22 þjóðum í kvenna- flokki en 37 þjóðir eru skráðar í opnum flokki. Allir spila við alla 24 spila leiki, þannig að alls verða spil- uð 864 spil í opna flokknum á 14 dögum eða 62 spil að meðaltali á dag. Aðeins eitt par frá íslandi er skráð í kvennatvímenninginn, þær Jóhanna Sigurjónsdóttir og Una Ámadóttir. Landslið íslands skipa: Opinn flokkur: Ragnar Hermannsson, fyr- irliði og þjálfari, Anton Haraldsson, Sigurbjörn Haraldsson, Ásmundur Pálsson, Jakob Kristinsson, Magnús Magnússon og Þröstur Ingimarsson. Kvennaflokkur: Einar Jónsson þjálfari, Stefanía Skarphéðinsdóttir fyrirliði, Esther Jakobsdóttir, Ljós- brá Baldursdóttir, Anna ívarsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir, Hjördís Sigur- jónsdóttir og Ragnheiður Nielsen. Hægt verður að fylgjast með mót- inu á Netinu. Slóðin er bridge.ecats.co.uk. Einnig er hægt að fá upplýsingar á heimasíðu BSÍ. Úrslit í leikjum íslands veröa líka birt i textavarpinu, síða 326. SumarbridgG Þriðjudaginn 8. júní var spilaður Mitchell-tvímenningur með þátttöku 28 para. Spilaðar voru 13 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 312 og efstu pör voru: ertu eins og alveg pabbi? Visir.ís, Matthildur og DV leita að líkustu feðgum landsins. Sendu inn mynd af ykkur feðgunum þv[ skilafrestur rennur út föstudaginn 11. júní. Kosið verður um 10 líkustu feðgana 15. til 17. júní á visir.is. Úrslitin verða kynnt í helgarblaði DV laugardaginn 19. júní. V i n n i n g a r : Samvinnuferðir / Landsýn bjóða feðgunum til Lundúna. Spar-Sport, Nóatúni 17, gefur glæsilegan sportpakki troðfullan af sportvörum. Giorgio Armani gefur tösku með Utanáskriftin er: snyrtivörum fyrir herra. Tveir eins Matthildur FM 88.5 Hverfisgötu 46 101 Reykjavík visir.is |SPAR \?']\\ M? NS 1. ísak Örn Sigurðsson - Frímann Stefánsson 2. Guðlaugur Sveinsson - Erlendur Jónsson 3. Gústaf Steingrímsson - Daníel Már Sigurðsson 4. Valdimar Sveinsson - Loftur Pétursson AV 1. Torfi Ásgeirsson - Jón Viöar Jónmundsson 2. Erla Sigurjónsdóttir - Guðni Ingvarsson 3. Árni Hannesson - Friðrik Jónsson 4. Ragna Briem - Þóranna Pálsdóttir 399 351 345 321 367 345 338 329 9. júní var spilaður Monrad-barómeter með þátttöku 17 para. Meðalskor var 0 og efstu pör voru: 1. Jón Viðar Jónmundsson - Torfi Ásgeirsson 2. Einar Sigurðsson - Högni Friðþjófsson 3. Ragnar Haraldsson - Alfreð Kristjánsson 4. Guðjón Bragason - Helgi Bogason +62 +41 +34 +33 Guðlaugur Sveinsson fór aftur upp fyrir Jón Stefánsson á bronsstigalista Sumarbridge 1999. Guðlaugur hefur núna 11 stiga forskot á Jón. Staða efstu manna eftir spilamennsku 9. júní er þannig: 1. Guðlaugur Sveinsson 2. Jón Stefánsson 3. Jón Viðar Jónmundsson 4. Baldur Bjartmarsson 5. Erla Sigurjónsdóttir 6. Torfi Ásgeirsson 141 bronsstig 130 bronsstig 110 bronsstig 97 bronsstig 83 bronsstig 76 bronsstig Sumarbridge er spilaður 6 daga vikunnar, alla daga nema laugardaga. Spilamennska byijar kl. 19. Umsjónarmaður Sumarbridge 1999 er Sveinn Rúnar Eiríksson, í umboði Bridgesambands íslands. :rjðLl falleg og sterk Ley samkomutjöld Leigjum borð, stóla, ofna o.fl. Tjaldaleigan Skemmtilegt hf. Dalbrekku 22 - simi 544 5990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.