Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1999, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1999, Blaðsíða 44
5 52 FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1999 Afmæli Hl hamingju með afmælið 30. júlí 80 ára Unnur Siguröardóttir, Hagamel 31, Reykjavík. Unnur verður erlendis á afmælisdaginn. 75 ára Gunnlaugur Jónsson, Álfheimum 56, Reykjavík. 60 ára Jón Einar Valgeirsson, Hólavegi 16, Siglufirði. Unnur Skúladóttir, Kjartansgötu 10, Reykjavík. 50 ára Atli Guðmundsson, Pósthússtræti 13, Reykjavík. Friðrik Jósefsson, Vesturbergi 74, Reykjavík. Guðmundur Þorbjömsson, Safamýri 69, Reykjavík. Hilmar Halldórsson, Vesturbraut 6, Keflavík. Hugrún Eraa Elísdóttir, Vesturfold 27, Reykjavík. Jóhann Jóhannsson, Vallargerði 4e, Akureyri. Jón Halldór Bjarnason, Kirkjubraut 64, Höfn. Jón Ólafsson, Brekkubyggð 16, Garðabær. Jón Þorvaldsson, Vesturbrún 13, Reykjavík. Jónas Sigurjónsson, Brekkugötu 14, Akureyri. Sólveig Friðriksdóttir, Engihjalla 11, Kópavogi. 40 ára Fjóla Ólöf Karlsdóttir, Hólalandi 2, Stöðvarfirði. Grímur Þór Grétarsson, Vorsabæ 8, Reykjavík. Guðrún Jónasdóttir, Melgerði 44, Kópavogi. Hörður Eyjólfur Hilmarsson, Árstíg 3, Seyðisfirði. Jóhann Valtýsson, Meiri-Tungu 1, Rangvs. Kristinn Ólafur Ólafsson, Engihjalla 19, Kópavogi. Lína Guölaug Atladóttir, Þrastargötu 10, Reykjavík. Magnús Snorri Guðmundsson, Þórufelli 4, Reykjavík. Margrét Emilsdóttir, Ingunnarstöðum, Króksfjarðamesi. Margrét Geirdal Sverrisdóttir, Kleppsvegi 70, Reykjavík. Margrét Guðmundsdóttir, Víðimel 63, Reykjavík. Sigurgeir Sævaldsson, Birkihlið 14, Vestmannaeyjum. Hulda Júlíana Sigurðardóttir Hulda Júlíana Sigurðardóttir, húsmóðir og kaupmaður, Kletta- hrauni 4, Hafnarfirði, er sjötug í dag. Starfsferill Hulda fæddist í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hún lauk barnaskóla- prófi frá Barnaskóla Hafnarfjarðar 1943 og húsmæðraskólaprófi frá Húsmæðraskólanum á Blönduósi. Hulda vann hjá föður sínum í Versl- un Sigurðar Árnasonar í Hafnar- firði. Á árunum 1968-1981 var hún umboðsmaður fyrir Tímann og Þjóðviljann þar í bæ. Hún stofnaði og rak ásamt eiginmanni sínum verslunina Músík og sport frá 1. sept. 1971 til 1. maí 1994 er þau seldu verslunina vegna veikinda hennar. Hulda hefur alla sína ævi búið í Hafnarfirði og dvelur nú á hjúkrun- ardeildinni Hlíf á Hrafnistu í Hafn- arfirði. Fjölskylda Hulda giftist þann 14. 9. 1950 Ara Magnúsi Kristjánssyni, f. 15.1.1922, skipsstjóra og kaupmanni. Hann er sonur Kristjáns Einarssonar, bónda á Hjöllum í Skagafirði, og Kristjönu Guðmundsdóttur. Börn Huldu og Ara eru Örn, f. 13. 4. 1951, gítarleikari i Sví- þjóð. Maki Sigríður Árna- dóttir húsmóðir. Börn þeirra eru Huldar Freyr og Ama Þöll. Auk þess Ragnheiður, uppeldisdótt- ir Arnar; Erla, f. 29.5.1953, framhaldsskólakennari og rekur eigin enskuskóla. Maki Jón Niels Gíslason, framkvæmdastjóri hug- búnaðarsviðs Forritun- ar/AKS. Böm þeirra Ólöf, Hulda Júllana og Gísli Gunnar; Gísli Sigurður, f. 17.12.1956, d. 15.7.1997, rekstrarhag-. fræðingur og lektor. Eftirlifandi maki Vildís Halldórsdóttir, BA í ensku og nemi í Viðskiptaháskólan- um. Barn þeirra Kristín Hulda; Kristjana, f. 23.06. 1959, skrifstofu- maður í Hafnarfirði. Maki Þorgeir Ingi Njálsson héraðsdómari. Börn þeirra Guðríður, Ari Magnús og Hildur; Kristján, f. 23. 7. 1961, við- skiptafræðingur og fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik. Maki Þorgerður Katrín Gunnars- dóttir alþingismaður. Barn Gunnar Ari; Arndís, f. 11. 9. 1966, skrifstofu- maður, Hafnarfirði. Maki Stefán Þorri Stefánsson, meistari í fram- leiðslu. Börn Kristjana og Tinna. Systkini Huldu, Friðþjóf- ur Sigurðsson, f. 20.7. 1924, fv. byggingafull- trúi, Hafnarfirði; Hulda Júlíana Sigurðardóttir, f. 26.10. 1926, d. 24.8. 1928; Beinteinn Sigurðsson, f. 26.6. 1928, húsgagna- meistari, Hafnarfirði; Sigíður Beinteins Sig- urðardóttir, f. 4.11. 1931, fv. skrifstofumaður, Hafnarfirði; Sigurgísli Melberg Sigurjónsson, f. 29.6. 1919, fv. matsveinn, Mosfellsbæ; Sigríður Dagbjört Sig- urjónsdóttir, f. 13.9. 1920, húsmóðir Hafnarfirði; Sigurjón Melberg Sig- urjónsson, f. 27.11.1921, d. 17.6.1975, fv. framkvæmdastjóri; Árni Sig- urðsson, f. 24.9. 1908, d. 6.1. 1988; Halldór Sigurðsson; Þráinn Sigurðs- son. Foreldrar Huldu vom Sigurður Árnason, f. 7.8. 1879, d. 9.9. 1942, kaupmaður, og Gíslína Sigurveig Gísladóttir, f. 29.9. 1896, d. 26.10. 1975, húsmóðir í Hafnarfirði. Hulda og fjölskylda hennar taka á móti vinum og ættingjum á heimili dóttur hennar, Klettshrauni 4, Hafn- arfirði, milli kl. 16 og 18 í dag. Hulda Júlíana Sig- urðardóttir. Benediktsson Ingvar Ingvar Benediktsson, verkamaður og bóndi, Hlíðarvegi 16, Bolungarvík, er níræður í dag. Starfsferill og fjölskylda Ingvar fæddist í Rekavík bak Höfn á Hornströndum. Hann ólst upp í Tungu í Fljótavík, Þverdal, til fimmt- án ára aldurs. Eftir það stundaði hann bónda- og verkamannastörf. Kona Ingvars var María Guð- mundsdóttir, f. 7. 3. 1903 í Rekavík bak Látra, d. 1989. Kjörsonur Ingvars er Ingi Karl Ingvarsson, f. 16. 9. 1944. Börn hans eru María og Ingvar. Fósturdóttir Ingvars frá fiögurra ára aldri er Guð- ný Guðmundsdóttir, f. 27. 5. 1930. Börn hennar eru Dísa Birna, Hrafn- hildur og Hilmar. Foreldrar Ingvars voru Benedikt Árnason, f. 22. 7. 1877, d. 30. 5. 1938, landpóstur og húsmaður, og Sigurrós Bjarnadóttir, f. 25. 9. 1877, d. 2. 11. 1937, húsmóðir. Bóas Hallgrímsson Bóas Hallgrímsson f.v. sjómaður, Grímsstöðum, Reyðarfirði, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Bóas fæddist á Reyðarfirði og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Barna- og unglingaskóla Reyðar- fiarðar til 15 ára aldurs og fór þá til Siglufiarðar í gagnfræðaskóla. Árið 1946 tók hann minna mótorvél- stjórapróf í Reykjavík og starfaði eftir það sem vélstjóri, m.a á Goða- borg SU, Austfirðingi SU,og Snæfugli SU. Einnig vann hann hjá Vegagerð ríkisins um tíma. Frá 1973 vann hann við netagerð hjá Snæfugli og síðar Skipakletti H/F þar til hann hætti vinnu 1997. Bóas vann mikið að verkalýðs- málum og var formaður Verkalýðs- félags Reyðarfiarðar í mörg ár. Fjölskylda Bóas kvæntist árið 1956 Ingi- björgu Þórðardóttur, f. 10.5. 1931, húsmóður. Hún er dóttir Þórðar Helgasonar og Vilborgar Guð- mundsdóttur, Hvammi, Völlum. Börn Bóasar og Ingibjargar eru Hallgrímur, f. 16.1. 57. M. Gerður Ósk Oddsdóttir. Börn þeirra Snæv- ar Máni. f. 17.3. 89, Þórður Tandri, f. 9.7. 93, d. 18.12. 93, Ólöf Sól, f. 14.1. 95. Hallgrímur átti áður Bóas„f. 14. I. 80; Þórhalla, f. 9.6. 58. M. Guð- mundur Þorsteinsson. Börn þeirra Torfi Pálmar, f. 4.4. 82. Þórður Vil- berg, f. 10.7. 86. Stefanía Hrund, f. 2. II. 97; Jónas Pétur, f. 3.7. 60. M. Soffia Björgvinsdóttir. Böm þeirra Björgvin Búi, f. 4.4. 89, Bóas Ingi, f. 5.7. 90 og Margrét Brá, f. 22.6. 98; Vilborg, f. 7.1. 62. M. Erlendur Júlí- usson. Bam þeirra Björg Inga, f. 6. 11. 91; Agnar, f. 19.8. 63. M. Ásdís Jónsdóttir. Bam hans Karítas Ósk, f. 27.7. 90; Jóhaim Nikulás, f. 29.1. 66. M. Ásthildur Magnea Reynisdóttir. Börn þeirra Maggý Rut, f. 26.3. 96. Sandra Dröfn, f. 12.1. 98; Þórður, f. 25.2. 67, d. 24.6. 84; Sigurbjörg Kristrún, f. 9.5. 68. M. Ólafur Ragn- arsson. Bam Bylgja Rún, f. 16.8. 98; Bóas, f. 18.3. 70. M. Þórey Jónína Jónsdóttir; Fanney Ingibjörg, f. 18. 4. 71. M. Ingvar Friðriksson. Börn Anton Brynjar, f. 6.9. 89, Ingibjörg Ásta, f. 6.6. 93; Ásdís, f. 25.4. 73. Uppeldissystkini Bóasar voru Garðar Jónsson, f. 12.12.1913, Fann- ey Gísladóttir f. 27.12. 1911, Haukur Líndal Arnfinnsson, d. 4.12. 1946, Ingibjörg Malmquist, f. 22.3. 1924. Foreldrar Bóasar voru Hallgrím- ur Bóasson, f. 4.6. 1881, d. 21.2. 1939, útgerðarmanns, og Nikólínu Jó- hönnu Nikulásdóttur, f. 9. 4. 1879, d. 22. 7. 1967, Grímsstöðum, Reyðar- firði. Ætt Móðurforeldrar Nikulás Gíslason bóndi, Teigagerði, Reyðarfirði, og kona hans, Sigríður Jónsdóttir. Föðurforeldrar Bóas Bóasson bóndi, Stuðlum, Reyðarfirði, og kona hans, Sigurbjörg Halldórsdótt- ir. Til hamingju með afmælið 31. júlí 90 ára Jón Gíslason, Björk, Selfossi. 85 ára Aðalbjörg Þorvaldsdóttir, Heiðarhrauni 30c, Grindavík. Guðmundur Benediktsson, Öldugötu 4, Dalvík. Guðmundur E. Guðmundsson, Austurvegi 32, Selfoss. 80 ára Þóra Stefánsdóttir, Álfhólsvegi 46b, Kópavogi. 75 ára Helga Sigurðardóttir, Háaleitisbraut 50, Reykjavík. Jón Þorsteinsson, Hvassaleiti 73, Reykjavík. Sigríður Þorbjömsdóttir, Lönguhlíð 3, Reykjavík. Sigurveig Sigurðardóttir, Heiðarholti 2d, Grindavík. 70 ára Ámi Ingólfsson, Fjölnisvegi 10, Reykjavík. Birgir Kristjánsson, Brúarflöt 1, Garðabæ. Jóhann Helgason, Blöndubakka 7, Reykjavík. 60 ára Kristbjörg Stefánsdóttir, Eskiholti 13, Garðabæ. Vilhelm B. Adolfsson, Bröttukinn 25, Hafnarfirði. 50 ára Steingrímur Guðmundsson, Fögruhlíð 3, Hafnarfirði. Birna Blomsterberg, Svöluhrauni 15, Haíharfirði. Eiríkur Guðlaugsson, Hátúni 21, Keflavík. Inga Þóra Lárusdóttir, Blómvangi 4, Hafnarfirði. Vigfús Þór Jónsson, Asparlundi 4, Garðabæ. 40 ára Árai Daníel Júliusson, Dúfnahólum 2, Reykjavík. Eyþór Ágúst Kristjánsson, Smárarima 112, Reykjavík. Guðmundur Emil Sigurðsson, Þúfubarði 3, Hafnarfirði. Guðmundur Skúlason, Jörandarholti 228, Akranesi. Guðmundur V. Ingvarsson, Brekkustíg 21, Njarðvík. Kristrún Kristjánsdóttir, Hjaltabakka 4, Reykjavik. Laufey Jónsdóttir, Greniteigi 32, Keflavík. Margrét Gestsdóttir, Miðtúni 14, Selfoss. Sigríður Hrönn Helgadóttir, Bræðraborgarstíg 5, Reykjavík. Ólafur íshólm Jónsson Ólafur íshólm Jónsson lögreglu varðstjóri, Stekkholti 6, Selfossi, verð- ur sextugur á sunnudaginn, 1. ágúst. Starfsferill Ólafur fæddist i Haukadal í Vestur ísafiarðarsýslu en ólst upp í Fremri- f Breiðadal í Önundarfirði. Hann lauk búfræðiprófi frá Hólum 1960 og lauk námi í Lögregluskóla rík- isins 1973. Ólafur vann á uppvaxtarár- um við landbúnaðarstörf i Önundar- firði og Gnúpverjahreppi. Eftir það á þungavinnuvélum og við jarðboranir til ársins 1965. Hóf þá störf hjá sýslu- manninum á Selfossi við löggæslu og í hefur verið þar síðan. Hann vann að stofnun Björgunarsveitarinnar Tryggva á Selfossi 1966 og hefur verið þar félagi síðan. Formaður sveitari- nnar var hann um 12 ára skeið og sat um margra ára skeið í stjórn Slysa- varnafélags íslands. Fjölskylda Ólafur kvæntist árið 1966 Katrínu Erlu Gunnlaugsdóttur, f. 8.6. 1946, starfsstúlku í eldhúsi Sjúkrah. Sel- foss. Foreldrar hennar eru Gunnlaug- ur Gunnlaugsson bifreiöarstjóri og Sigríður KetOsdóttir fiskverkakona, Vestmannaeyjum. Börn Ólafs og Katrínar eru Auöur Inga, fulltrúi, f. 11.5.1967, Grenigrund 13, Selfossi. Maki Guðlaugur Stefáns- son byggingameistari. Þau eiga tvö börn; Ásdís íshólm, verslunarmaður, f. 7. 10.1967, Hraunbæ 114, Reykjavík. Gift Ólafi Gunnari Péturssyni og eiga þau tvö börn; Dagný Björk, f. 25. 7. 1973, leikskólakennari, Grenigrund 31, Selfossi. Gift Gunnari Braga Þor- steinssyni, rafeindavirkjameistara og framkvæmdastjóra; Elfa íshólm há- skólanemi, Austurvegi 40, Selfossi. Sambýlismaður Halldór Halidórsson, matreiðslumaður; Harpa, nemi. f. 7. 7. 1987. Hálfsystkini, sammæðra, eru Jón, f. 7. 7. 1936, trésmíðameistari Réttar- holti 2, Selfossi; Kristján Ásgeir, f. 7. 7. 1942, blikksmíðameistari, Flekku- dal, Kjós; Óskar, f. 11. 12. 1943 sölu- maður, Reykjavík; Elsa, f. 16.12.1945, verslunarmaður, Akureyri; Halldór, f. 14. 3.1947, fiskverkandi, Neðri-Breiða- dal, Önundarfirði; Eiríkur, f. 27. 6. 1948, vélvirkjameistari í Garðabæ; Sigríður, f. 20. 9. 1950, verslunarmað- ur í Bandaríkjunum; Guðrún, f. 26.10. 1951, snyrtifræðingur í Garðabæ; Gunnlaugur; f. 18. 11. 1952 bifreiða- stjóri í Reykjavík; Ásta, f. 25. 2. 1955 kennari í Kópavogi; Hildur, f. 1. 12. 1957, snyrtifræðingur í Reykjavík; Björn, f. 14. 1. 1959, sölumaður í Dan- mörku; Ásgeir, f. 27.12.1961, fiskverk- andi í Reykjavik. Faðir Ólafs er Jón Hallsson, f. 13.. 7. 1908, verkamaður, dvelur á Sjúkra- deild Sjúkrahúss Skagfirðinga. Móðir Ólafs var Ingibjörg Andrea Jónsdótt- ir, f. 23. 3. 1918, d. 24. 6. 1993. Jón var búsettur á Silfrastöðum, Skagafirði og Ingibjörg í Fremri-Breiðadal. Ætt Föðurmóðir Ólína Jónasdóttir skáldkona frá Fremri-Kotum í Skaga- firði. Hennar bræður m.a. Hallgrím- ur og Frímann. Móðursystkin, Guðmunda, f. hús- móðir í Vorsabæjarhóli í Flóa, og Gestur, f. bóndi í Skaftholti í Gnúp- verjahreppi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.