Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1999, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1999, Blaðsíða 54
FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1999 ,»62 ikvikmyndir ÍT 553 2075 ALVÖRU BÍÓ! mpoiby STftFRÆNl SIÆRSIA IJAlimiMiíl HLJOÐKERFII I uy ÖLLUM SÖLUM! 1 Ll.O Sýnd kl.3, 5,7,9 og 11. Sýnd kl.5og11. OBERTS RANT KomduoshiLtu juliu Robcrls 03 Hu§h Grant íistadsemhCilir.. Notting Hiíl . __________. jmsBL- ti*œatGU$2 vmm tosxw m, g**b ,vcær< mm % *öm awG ----- Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.20.1THX DIGITAL SÍMI h 11 p: / vlm Yig&Jég* &*Ú o r n u b i o / Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11. B.i. 12 ára. «Al C U B Yfirþyrmandi innilokunarkennd, yfirþyrmandi hljóö og dauöagildrur út um allt. Þorir þú? Þú hefur ekki upplifaö annaö eins í bíó Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sími 551 9000 Drew David Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.i 16 ára. SKRIFSTOFUBLÚK - OíficeSPæe Woric sucks. 4 wjj| Sýndkl.5,7,9og11. Sýnd kl. 4.30 og 9. LIFE is BEAimFUL Sýndkl. 6.45 og 11.15. Johnny Depp og Liherace Miklar líkur eru nú taldar á því að Johnny Depp muni leika hinn skrautlega pianóleikara Liberace i væntanlegri kvikmynd. Liber- ace, sem fyrst og fremst var skemmtikraftur og þekktur fyrir skrautlegan klæðnað, hélt því leyndu alla ævi að hann væri hommi og fór í mál við öll blöð sem héldu þvi fram. Þegar hann dó kom sannleikurinn fyrst fyrir sjónir almennings. Depp er ekki óvanur að leika skrautlegar persónur sem hafa verið til. Skemmst er að minnast Fear and Loathing in Las Veg- as,þar sem hann lék rithöfundinn Hunter S. Thompson (hét annað í myndinni). Þá lék hann leikstjórann Ed Wood i Wood og i The So- urce, sem er tÚbúin til sýningar en hefur ekki ver- ið frumsýnd enn þá, leikur hann rithöfundinn Jack Kerouac. Demantar fyrir Pitt Eftir Lock, Stock and Two Smokin Barrels, hafa margar dyr opnast fyrir leikstjórann Guy Ritchie, sem nú er að undirbúa tökur á Diamonds þar sem tveir af leikurum hans í Lock, Stock, fyrrum fótboltastjam- an Vinnie Jones og fyrrum Levi’s-módelið Jason Statham munu vera í stómm hlutverkum. Það sem er fréttnæmast er að allar lík- ur eru á þvi aö Brad Pitt leiki í myndinni sem flall- ar um átök milli demants- sala í London. Hvað hann leikur er ekki ákveðið en liklegast þykir að það verði aukahlutverk. Næst sjáum við Brad Pitt i Fight Club sem David Fincher leikstýrir. Þar er Edward Norton mótleikari hans. Damon aftur í lukkupottinn? Matt Damon, sem lét titilhlutverkið í Saving Pri- vate Ryan, gæti dottið í lukku- pottinn aftur en allar líkur eru á að hann hreppi eitt aðalhlut- verkið í Minority Report, framtiðarkvikmynd sem Steven Spielberg ætlar að leikstýra. Þegar hefur Spielberg tryggt sér Tom Cruise i stærsta hlut- verkið, löggu í framtíöarþjóð- félagi þar sem fólk er tekið höndum áður en þaö fremur morð. Damon mun leika bróður Cruise, sem er fram- tíðarmorðingi. Af Damon er bað annars að frétta að hann hefur nýlokið við að leika í All the Pretty Horses, sem Billy Bob Thomton (Sling Blade) leikstýr- ir, og The Talented Mr. Ripley sem Anthony Ming- hella (The English Patient) leikstýrh1. kynntist hún Christopher Guest og ári síðar giftu þau sig heima hjá Rob Reiner. Curtis fór nú öll að róast en hún hafði tekið upp þá hætti föður síns að drekka í óhófi og neyta eiturlyfja. 1988 lék hún í A Fish Called Wanda og þar með var hún orðin kvik- myndastjama eins og foreldrar hennar. Auk þess að leika í kvikmyndum hefur Jamie Lee Curtis skrifað þijár bamabækur sem hafa náð nokkrum vinsældum, auk þess sem hún hefur mikinn áhuga á ljósmyndum og segist alveg vera tilbúin að skipta um starf ef henni byðist góð ljósmyndarastaða. Hér á eftir fer listi yfir kvikmyndir sem Jamie Lee Curtis hefur leikið í: Halloween (1978), The Fog (1990), Prom Night (1980), Terror Train (1980), Hall- oween II (1981), Road Ganes (1981), Trad- ing Places (1983), Grandview, USA (1984), Love Letters (1984), Perfect (1985), A Man in Love (1987), Dominick and Eugene (1988), A Fish Called Wanda (1988), Blue Steel (1990), My Girl (1991), Queens Logic (1991), Forever Young (1992), True Lies (1994), Mothers Boys (1994), My Girl II (1994), House Arrest (1996), Fierce Creat- ures, Halloween: H20 (1998), Virus (1999). Halloween H20, þar sem Jamie Lee Curtis lék aftur persónuna sem gerði hana fræga. Jamie Lee Curtis: Með leikara- blóð í æðum Jamie Lee Curtis, sem leikur aðalhlutverkið í Vims, sem Regnboginn hóf sýningar á í gær, er dóttir leikaranna Tony Curtis og Janet Leigh og þar með komin af aðalsættum i Hollywood. Hún er einnig tengd aðlinum í Englandi þar sem eiginmað- ur hennar, leikarinn og handritshöfundurinn Christopher Guest, erfði aðalstitil fyrir tveimur árum og því má hún kalla sig Lady Haden-Guest. Þetta er dálítið vinalegri titill en „Scream Queen“ en þann titil fékk hún á sig þegar hún lék í hverri hrollvekjunni á fætur annarri þegar hún var yngri. Það var ekki fyrr en með A Fish Called Wanda að hún fór að fá bitastæð hlutverk og hún sýndi svo um munaði í True Lies að hún var jafnoki Amolds Schwarzeneggers i hasarmyndum. I dag tekur hún lífinu með ró ásamt eiginmanni og tveimur börn- um, sem þau hafa ættleitt, og býr í Los Angeles og á búgarði íIdaho. Jamie Lee Curtis var aðeins þriggja ára gömul þegar foreldrar hennar skildu og fylgdi hún móður sinni þegar hún gifti sig aftur sama ár. Þar sem móðir hennar nánast hætti að leika meðan Jamie var bam fengu hún og systir hennar eðlilegt upp- eldi miðað við það sem gerist í Hollywood, ef und- anskilið er vesenið sem var á föður hennar, en hann var ekki bara mikil fyllibytta heldur var hann um skeið langt niðri vegna eiturlyfjanotkun- ar: „Hún segir um foður sinn á þessum árum: „Fyrst var hann einhver ókunnugur maður sem mátti ekkert vera af því að vera með okkur systr- unum, siðan varð hann óvinur sem við vildum ekki hitta." Rótleysi einkenndi árin sem Jamie Lee Curtis var í skóla. Hún var óömgg með sig og gerði ýmis- legt til að ganga í augun á skólafélögum sínum, stal meðal annars. Skólavist hennar varð endaslepp og hún ákvað að verða leikkona og innritaði sig i Kaliforníuháskóla þar sem hún náði ekki að klára eitt ár. Hún hóf i kjölfarið að reyna fyrir sér í kvikmyndabransanum og fékk litil hlutverk í sjón- varpi út á nafn sitt. Hennar happ var að hafa kynnst ungum og blönkum kvik- myndagerðar- manni, John Carpenter, sem bauð henni 8000 dollara fyrir að leika aðal- hlutverkið í Halloween. Henni fannst þetta lítið en tók því samt og framtíðin var trygg. Með fram því að leika í hrollvekjum og öðrum ekki ýkja merkileg- um kvikmynd- um stundaði Curtis villt lif- emi og var um skeið 1 tygjum við rokkarann Adam Ant. 1983 Jamie Lee Curtis ásamt Kevin Cline í Fierce Creatures, framhaldi af A Fish Called Wanda. -HK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.