Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1999, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1999, Side 23
fréttaljós 23 SD'V LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1999 Lögreglan hefur nú lagt hald á átta glæsibifreiðar vegna rannsóknar máis- ins, m.a. Mercedes Benz og ameríska jeppa. Fyrstar í hús voru þessar þrjár BMW-blfreiðir. Sveinbjörn Guðmundsson hjá Tollgæslunni, Hörður Jóhannesson yfirlög- regluþjónn, Ómar Smári Ármannsson aðstoðaryfirlögregluþjónn og Böðvar Bragason, lögreglustjóri í Reykjavík, á blaðamannafundi í gær. Sporðagrunn 4. Sverrir Þór á risíbúðina til vinstri í húsinu. Þangað var hann að flytja kvöldið sem hann var handtekinn. Hassskipið í Sundahöfn. Tveggja manna leitaö I Kaupmannahöfn. Þar af annar starfsmaður f gámadeild Samskipa ytra. Dóplínan - Kaupmannahöfn - Reykjavík Fjérir menn í gæslu- varöhaldi þar af einn starfsmaöur f gámadeild Samskipa f Reykjavík. 120 milljónir kr. Innflytjandi 125 kr Sölukerfi Hass Frá Innflytenda til neytenda Yfirdeifingaraöilar I Stórir ff* dreifingaraöilar imitit 500 kr 800 kr Smærri dreifingaraöilar 1.000 kr Npvtf-nrinr ♦♦♦♦♦♦♦****t****t***»t*t»»*tt*t*»**m*t***tt**tt****t . wn Ur Árleg neysla 5% 39 Samkvæmt upplýsingum frá SÁÁ, Lögreglunni í Reykjavík ásamt mati DV Henni sé málið óskylt. Þriðja bifreið- in, BMW 7301 A, er skráð á Eyþór Þórðarson, stýrimann í Vestmanna- eyjum. Eiginkona Eyþórs segir mann systur sinnar hafa farið með bUinn upp á fastalandið þeirra erinda að selja hann. Mágurinn hafi verið á bUnum þegar hann var handtekinn en þau hjón hafi mikinn áhuga að endurheimta hann, enda verðmæt eign. Síðustu fréttir herma að lögregl- an hafi lagt hald á funm bifreiðir tU viðbótar, „Benza og dýra jeppa," eins og Hörður Jóhannesson yfirlögreglu- þjónn orðaði það á fréttamannafundi síðdegis í gær. Með þessu er lögregl- an að nýta sér heimildir í lögum um að heimUt sé að gera verðmæti upp- tæk sem ætla má að hafi til orðið með ólöglegum hætti. Króna verður tíkall Verðmæti fikniefnanna, sem lagt var hald á í stóra fikninefnamálinu ,slagar upp i 150 miUjónir króna í götusölu að mati þeirra sem tU þekkja. Samkvæmt sömu heimUd- um ætti að vera auðvelt að kaupa þetta sama magn erlendis á 11 -15 miUjónir króna. Allar vangaveltur um að fiársterkir aðUar hljóti að standa að baki fikniefnasölum eins og þeim sem nú sitja í gæsluvarð- haldi séu því út í hött. Fjórir til fimm aðilar ættu ekki i miklum vandræðum með að útvega sér 11 milljónir í bankakerfinu miðað við það framboð sem verið hefur á láns- fé undanfarin misseri og ár. Eftir stendur aftur á móti að hagnaður af fíkniefnaviðskiptum er gríðarlegur og freistandi fyrir aðUa í fiárþörf þegar fyrir liggur að fyrir hverja eina krónu sem lögð er í púkkið skUa sér tíu til baka ef aUt gengur upp. -EIR 1-4farþ. 5-8farþ. Hafnarfj./Garðab./Bessasthr./Kópav. - Leifsstöð kr. 4.200 4.700. Reykjav./Seltjarnarnes/Mosfellsbær - Leifsstöð kr. 5.000 5.800. Bókið tímanlega. Við getum líka vakið þig fyrir flug. T5ST V/SA Electron EUROCARD MastetCarti Maestro rnuHm) o uipegíj®ii BSH TAXI Bifreiðastöð Hafnarfjarðar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.