Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1999, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1999, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1999 Með rútu eða lest vítt og breitt um Evrópu: / ______r a i / ferðamátinn Á heimasíðu Ferðaskrifstofu stúdenta hefur nýlega verið bætt inn nýjum tengingum sem gera fólki kleift að skoða ítai'lega áætlan- ir og verðflokka hjá járnbráutum og rútufyrirtækjum í Evrópu. Mögu- legt er að skoða áætlanir langt fram í tímann og því auðhlaupið að skipuleggja langferð um Evrópu heima í stofu. Að sögn Ingu Engil- berts hjá Ferðaskrifstofu stúdenta njóta Interrail-ferðimar alltaf vin- sælda meðal unga fólksins en einnig meðal æ fleiri af eldri kynslóðinni. Kortin gilda nú fyrir alla aldurs- hópa en eru lítið eitt dýrari fyrir þá sem eru eldri en 26 ára. „Þeir skipta hundruðum sem fara á okkar veg- um með lestar- eða rútupassa til Evrópu á ári hverju. Það eru marg- ir sem halda að Interrail-kortin séu bara fyrir unga fólkið en svo er alls ekki. Við sjáum æ fleiri af eldri kyn- slóðinni nýta sér þennan ferðamáta og kannski ekki síst þegar rútuferð- ir eru annars vegar. Við höfum lagt mikla áherslu undanfarið á að kynna rútuferðir um Evrópu en þær eru ódýrasti ferðamátinn og töluvert ódýrari en lestaferðir. Rútuferðalög í Evrópu eru þægileg og fólk er ekkert endilega lengur á milli staða en ef það færi með lest,“ segir Inga. Ferðamenn eru sínir eigin herrar þegar ferðast er með iest eða rútu um Evr- ópu og geta heimsótt eins marga staði og þeir hafa krafta til. Stærsta rútunetið Eurolines er stærsta rútunet sem til er í Evrópu og er Eurolines- rútupassinn einn ódýrasti ferða- máti sem völ er á. Hægt er að velja 30 eða 60 daga passa sem gildir fyr- ir alla aldurshópa. Með passanum er síðan hægt að ferðast á milli 49 borga í 21 landi; allt frá TaUin til Madrid, frá Glasgow til Rómar, svo eitthvað sé nefnt. Dæmi um verð á rútupassa er 19.200 fyrir 30 daga kort sem ætlað er farþegum yngri en 26 ára og eldri en 60 ára. Þeir sem eru þar á milli greiða 23.800 fyr- ir kortið. Á heimasíðu Ferðaskrifstofu stúdenta er hægt að fá gagnlegar upplýsingar á íslensku um bæði lestar- og rútuferðir; einnig er hægt að tengjast stærri síðum um seuna efhi úti í heimi. 49 | Odýr heimagisting ÍLondon er ein vinsælasta ferða- mannaborg Evrópu og hefur lengi notið mikilla vinsælda meðal *ís- lenskra ferðalanga. Hótel i borginni, einkum miðsvæðis, þykja langt frá því að vera ódýr en fyrir þá sem j setja gistikostnaðinn fyrir sig er vert að minna á fyrirtækið London Bed & Breakfast, sem sérhæfir sig í að finna ódýra heimagistingu fyrir : feröamenn. Það er síður en svo flók- ið að kynna sér heimagistingu í London því á heimasíðunni | www.londonbb.com er að finna ítar- legan lista yfir heimagistingu í öll- um hverfum borgarinnar. Fólk velm- | fyrst eftir því hversu mikið það vill borga fyrir gistinguna og síðan hverfi sem er ákjósanlegt að búa í. Algengt verð í miðborg London er í kringum 3000 krónur fyrir nóttina sem er töluvert ódýrara en gisting á flestum hótelum á sömu slóðum kostar. Hægt er ganga frá bókuninni á Netinu. Jarðvegsþjöppur Allar stærðir, bensín eða dísil. Einnig „hopparar" góðu verði! Sfmi 568 1044 BQMRG KLAUSTRÍD I .Klapparstíg! IBYLGJANI Taktu ww.visir.is. Á síöasta ári þessa árþúsunds kanna DV, Bylgjan, Vísir.is og SS hverjir þaö eru aö mati íslendinga sem skarað hafa fram úr og hvaöa atburðir hafa sett hvaö mestan svip á síðustu 1000 árin í sögu íslands. Nú stendur yfir val á Bókmenntaverki árþúsundsins lýkur því innudaginn 17. október. Eftirtalin bókmenntaverk fengu flestar tilnefningar: Atómstöðin Egilssaga Hávamál Heimskringla Heimsljós íslandsklukkan Njála Passíussálmarnir Salka Valka Sjálfstætt fólk Bókmenntaverk árþúsundsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.