Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1999, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1999, Blaðsíða 48
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1999 JLlV smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 s.o.s. Reglusöm hjón með 3 böm óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð á höfuðborgarsvæð- inu strax. Uppl. í síma 698 6052.____ íbúð eða herb. meö aögangi að baði og eld- húsi óskast f. starísmann Strengs, ífá byrjun nóv. í 4-5 mán. Uppl. veitir Ragn- heiður í síma 550 9000. ^lbúð með húsgöanum óskast lejgð frá 1. nóv. til 1. feb. Um er að ræða Islending sem staddur er hér tímabundið vegna at- vinnu. Uppl. í síma 864 1246.________ ísteka-lyfjaverslun ísl. óskar eftir einstak- lingsíbúð á Reykjavíkursvæðinu. Reyk- laus einstaklingur. Uppl. í síma 698 6488. Ólafur,________________________ 25 ára blikksmiöur óskar eftir 2ja—3ja her- bergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 867 1351.________________________________ 4 manna fjölsk. óskar eftir 3-4 herb. íbúð í Rvflc eða nágrenni sem fyrst. Uppl. í síma 569 8374 (vs.) og 862 2661. Sumarbústaðir Til sölu sumarbústaður nr. 54, 1 landi Oddsholts (rétt hjá Minni-Borg í Gríms- nesi), ca 40 fm ásamt ræktaðri eignalóð, 0,8 ha. Bústaðurinn er fullbúinn, byggð- ur 1993, í mjög góðu standi, tengdur raf- magni, hitaveita er væntanleg 1 landið. Verðtilboð. Uppl. í síma 421 5767 og 897 0438. Rotþrær, 1500 I og upp úr. Vatnsgeymar, 300-30.000 1. Flotholt til vatnaflot- bryggjugerðar. Borgarplast hf., Seltjnesi, s. 561 2211, Borgamesi, s. 437 1370. Heilsárshús til leiau í kyrrlátu umhverfi, nálægt Hellu. 6 vel búnir bústaðir, 3-7 manna, heitur pottur og sána. Rangárflúðir ehf., s. 487 5165/895 6915. Sumarbústaðalóöir til leigu, skammt frá Flúðum, fallegt útsýni, neitt ög kalt vatrv Uppl. í síma 486 6683 og 896 6683. islandia.is/~asatun. Duglegt starfsfólk óskast. Hópurinn okk- ar er duglegur en okkur vantar þig líka. Við emm að opna nýjan stað í Kringl- unni og vantar líka fólk í staðinn fyrir pá sem fóm í skóla í haust. Vxð bjóðum stundvísu fólki í fullu starfi 10 þús. kr. mætingarbónus, starfsfólki í 50% vinnu 5 þús. o.s.frv. Meðallaun fyrir fullt starf án allrar yfirvinnu og orlofs en með þess- um bónus em u.þ.b.: 16 ára 92 þús., 17 ára 95 þús., 18 ára 103 þús, 22 ára 109 þús. Duglegt starfsfólk getur unnið sig upp í hærri laun og mundu: Alltaf út- borgað á réttum tíma. Umsóknareyðu- blöð fást á McDonald’s, Suðurlandsbraut 56, Austurstræti 20 og frá og með 30. sept. í Kringlunni. Upplsími 551 7444, Pétur._______________________________ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Tbkið er á móti smáauglýsinum í helgarblað DV til kl. 17 á fostudögum. Smáauglýsingavefur DV er á: visir.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800 5000.___________ Góö laun. American Style óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf. • 2 starfsmenn f sal í Rvík. • 3 starfsmenn í sal í Kóp. • 3 starfsmenn í sal í Hafnarf. • 1 vaktstjóri í grill í Hafnarf. Ath. Eingöngu full vinna og ekki yngra en 19 ára. Umsóknareyðublöð fást á veit- ingastöðimum og uppl í s.568 7122, Pizza 67 Nethyl óskar etir fólki í eftirtald- ar stöður: Nr. 1 Bakara í fulla vinnu á dag og næt- urvaktir. «Nr. 2 Símafólki í aukavinnu, kvöld og helgar. Nr. 3 Þjóna í aukavinnu í sal um helgar. 18 ára aldurstakmark skilyrði. Uppl. á staðnum alla virka dga milli kl. 11 og 17. Avon - Snyrtivörur. Vörur fyrir alla fjöl- skylduna á góðu verði. Vantar sölumenn um allt land. Há sölulaun - Nýr sölu- bæklingur. Námskeið og kennsla í boði. Hafðu samband og fáðu nánari upplýs- ingar í s. 577 2150, milli kl. 9 og 17. Avon umboðið, Funahöfða 1, 112 Rvík - active@isholf.is - www.avon.is Viltu vinna í miöbænum? Viltu lifandi og skemmtilegt starf? Ertu heiðarleg/ur, snyrtileg/ur, traust/ur, góð/ur í íslensku? Finnst þér gaman í íþróttum, tónlist eða ^.myndmennt? Þá kemur þú sérstaklega til greina. Okkur vantar duglegan starfs- mann í síðdegisstarf í leikskóla. Vinnu- tími 13-17. Uppl. f síma 551 7219.______ F.o.m. 1. okt. yfirtók Ræsting ehf alla starfsemi ræstingardeildar Securitas hf. Ræstingarstörf eru laus í ýmsum hverf- um á höfuðb. svæðinu. Störfin eru síð- degis, á nætumar eða á morgnana. Um- sóknareyðublöð hjá starfsmannstj. Síðu- múla 23. I Pizzakofinn óskar eftir starfsfólki í allar stöður. Umsóknareyðublöð liggja fyrir í öllum útibúum. Upplýsingar um eftirfar- andi störf: sími og afgreiðsla, 697 8490 Karen og aðrar stöður 863 1075 Steinar. Domino’s Pizza óskar eftir hressu fólki í fullt starf/hlutastarf við heimkeyrslu. Æskilegt er að umsækjandi hafi bíl til umráða en þó ekki nauðsynlegt. Um- sóknareyðublöð liggja frammi í útibúum okkar,__________________________________ F.o.m. 1 okt. yfirtók Ræstng ehf afla starf- semi ræstingardeildar Securitas hf. Föst afleysingastörf í ræstingum eru laus á morgnana eða síðdegis. Þarf að hafa bfl til umráða. Umsóknareyðublöð hjá starfsmannstj. Síðumúla 23._____________ Rauða Torgið vill kaupa erótískar upptökur kvenna. Þú hringir (gjaldfrjálst) í síma 535-9969 og tekur upp. Nánari upplýsingar fást einnig í því númeri all- an sólarhringinn, eða í síma 564-5540 flesta virka daga eftir hádegi._________ Veitingahúsið Perlan. Dyravörður. Óskum eftir að ráða dyra- vörð til framtíðarstarfa. Um er aó ræða kvöldvaktir 15 kvöld í mánuði. Uppl. gef- ur Þorkell á staðnum 5. hæð e. kl. 13 í dag laugardag.__________________________ Verkamenn í plastiðnaði (Polyethylene- plastefni) óskast til starfa, þurfa að vera tilbúnir að vinna vaktavinnu. Góð laun fyrir duglega menn. Umsóknir leggist inn hjá DV, merkt, „B-322197“. Öllum umsóknum verður svarað._________________ U.S. International. Sárvantar fólk. 1000-2000$ hlutastarf. 2500-5000$ fifllt starf. Viðtalspantanir í síma 899 0985.________ US/ Internationat Mikflr tekjumöguleikar framundan. 50.000 kr -150.000 kr/hlutastarf. 200.000 kr - 350.000 kr/fullt starf. Uppl. í S. 698-4200 /898 9995.__________ US/INTERNATIONAL CO. Vantar fólk strax! 50-150 þús. hlutastarf. 200-350 þús. ftfllt starf. Viðtalspantanir í sfma 8816263._________ Úrbeining. Óskum eftir að ráða kjötiðn- aðarmenn eða menn vana úrbeiningar- störfiim sem fyrst. Góð laun í boði. Get- um útvegað húsnæði. Uppl. í síma 899 7531.___________________________________ Vantar reglusaman og stundvísan starfs- kraft hálían daginn í Dakarí okkar í Nóa- tún, Rofabæ. Einnig vantar starfskraft í grænmeti. Nóatún, Rofabæ, s. 587 0020. Sigrún._________________________________ Vanur „trailer-bílstjóri" með vinnuvéla- réttindi óskast, einnig maður vanur við- gerðum á vörubílum. íslandsbflar - flutningar ehf., Eldshöfða 21, Reykjavík, s. 587 2100 og 894 6000. Bráövantar fólk. Ný verkefni, óskum eftir fólki ekki yngra en 18 ára, um er að ræða hlutastarf/ fullt starf. Nánari uppl. veita Gulla og Bóas f s. 895 3600.____________ Jólabónus. Hörkugott sölufólk með viljann í lagi óskast til söluátaks. Góð sölulaun + bón- us f boði. Uppl. hjá Thiwas í s. 898 3312. Kaffihús/bar. Starfsfólk óskast strax á kaffihús í borg- inni, tvö 100% störf og tvö hlutastörf. Uppl. í s. 894 6188. ________________ Fjölbrautarskólinn í Garöabæ óskar eftir konu í 4 tíma til ræstinga og fleira. Vm- samleast hafið samband við húsvörð í síma 520 1600.__________________________ Leikskólinn Hlíðarborg óskar að ráða starfsmann í 100% stöðu. Einnig vantar matráð frá áramótum. Uppl. gefur Steina í síma 552 0096._________________ Smiöir óskasL Okkur vantar 2-3 húsa- smiði eða menn vana húsasmíðum í fjöl- breytta smíðavinnu. Upplýsingar í síma 892 7820 eða 892 7810. Vanir vélamenn, hellulagninga- ogverka- menn óskast. Góð laun í boði. Uppl. í sfma 694 2929,861 9281 og 893 8340. Vantar fólk f umönnun og þjónustu ann- ars vegar, og í markaðs- og stjómunar- mál hms vegar. Viðtalspantanir í síma 587 3432 eða 699 5552.__________________ Verkamenn óskast til starfa sem fyrst, tímabundið, í byggingarvinnu. Hlutastarf/aukavinna kemur til greina. S. 893 4284.____________________________ Vörutiltekt. Óskum eftir að ráða starfskarft f vömtiltekt. Vinnutími frá 12 til 19. Uppl. í síma 899 7531. Ferskar kjötvömr hf.____________________________ Ármannsverk óskar eftir smiðum/verk- tökum v/ þakvinnu og frágangs á húsum o.fl. Næg verkefni fram undan. Uppl. í s. 893 2780,___________________________ 80 þúsund krónur í laun í síöasta mánuöi og fer sívaxandi fyrir hlutastarf heima, vantar aðstoð strax. Emilía, s. 562 4150. Bráövantar fólk 18 ára og eldri. Fullt starf - hlutastarf. Hringdu strax. S. 588 7598. Anna og Pétur.__________________________ Kjúklingastaöurinn í Suðuveri óskar eftir starfsfolki í vaktavinnu og hlutastörf. UppHs. 553 8890 e. kl. 14.______________ lyiikil vinna í boði við ýmis verktakastörf. Áhugasamir hafi samband í síma 567 7570.___________________________________ Rafvirkjarl! Rafvirkjar óskast til starfa. Mikil vinna, góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 8611331.___________________ Skalli, Hafnarfirði, auglýsir:. Vantar dug- legt og hresst fólk í ftiflt starf eða hluta- starf. Uppl. á staðnum eða í s. 555 3371. Starfsmann í eldhús og á deild vantar í leikskólann Fífuborg. Uppl. gefur leik- skólastj. í síma 587 4515. Vantar verkamenn og smiði I byggingar- vinnu. Uppl. í síma 892 9661 eða 587 8125. Atvinna óskast 27 ára kona, með BA-próf í frönsku og ensku, með mjög góða frönskukunnáttu, leitar að vellaunuðu framtíðarstarfi. Getur byijað strax. Uppl. hjá Hrafnhildi í s. 561 4818 eða 864 3534. Maöur óskar eftir vinnu, er vanur verslun- arstörfum, þjóninum, trésmíðum og er að ljúka meiraprófi. Ath. Herbalife-sala kemur ekki til greina. Meðmæli ef óskað er. Siggi, s. 868 3431. 22 ára maöur óskar eftir atvinnu. Hefur verið á sjó, hefur smáreynslu af sölu- störfum og er með meirapróf. Uppl. í s. 694 3480, Ólafur. Innanhúsarkitekt með góða kunnáttu í Auto Cad R 14 óskar eftir starfi. Get byijað strax .Uppl. í síma 551 0680 e.kl. 20. Vélstjóri með full réttindi óskar eftir góðu plássi frá áramótum. Áhugasamir sendi nafn og símanúmer til DV fyrir 25. okt. merkt: „P- 269492“. Óska eftir atvinnu hálfan daginn (e.h.). Er með sjúkraliða- og lyfjatæknimenntun. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 588 1736. Ath! Rösk, þrítugkona óskar eftir at- vinnu með skóla. Flest kemur til greina. Sími 898 7670. Berglind. Realusamt par bráðvantar íbúð strax, helst í Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er, Uppl, f síma 564 6664 og 862 7830. Tvítugur með stúdentspróf frá Versló sæk- ir um kvöld og/eða helgarvinnu í nokkra mánuði. S. 861 8082. 18 ára strákur óskar eftir vinnu. Alltkem- ur til greina. Uppl: í síma 566 6912. 25 ára maður óskar eftir vinnu á vinnuvél- um. Uppl. í síma 451 4011 e. kl. 19. 27 ára, laghentur maður óskar eftlr vinnu. Uppl. í síma 868 9012. Tökum að okkur mótauppslátt, erum með mót. Uppl. í s. 863 4210 og 587 3990. Óska eftir atvinnu, ailt kemur til greina. Hef meirapróf. Uppl. í 846 5542 (símb.). VETTVANGUR íéf- 'I Vinátta International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvxk. S. 881 8181. EINKAMÁl á %) Einkamál Menntaður, myndarlegur karlmaöur á fer- tugsaldri óskar eftir að kynnast konu á þrítugsaldri með ævintýri og náið sam- band í huga. Ef þú ert skemmtileg, góð, sæt, ástúðleg og lagleg. Ég er útlendur prófessor sem verð langvarandi í Reykja- vík frá desember og áfram. Áhugamál eru ferðalög í Evrópu, útivera, líkams- rækt, kaffihúsaferðir og vera heima og hafa það huggulegt. Svar, helst ásamt mynd, sendist DV, merkt „M-344080" eða í tölvupósti martin@nrsc.no Reyklaus og reglusamur karlmaöur um fertugt villkynnast konu, 25 til 42 ára, með náið samband í huga. Ekki sakar að senda mynd. 100% trúnaði heitið. Svör sendist DV, merkt „Heiðarleiki-208909“. Ef þú ert ein/einn gæti lýsingarlistinn frá Trunaði breytt því. Gefðu þér tíma til að ath. málin. Sími 587 0206, E-mail: venn- us@simnet.is Laganemi við Hl óskar eftir fasteignaveði í 6-8 mánuði gegn 10% þóknun. Svör sendist DV, merkt: „Traust viðskipti- 285218“ fyrir miðvikud. 20. okt. www.DVDzone.is. Skelltu þér á verslun- arvef www.DVDzone.is. Mesta úrval landsins af erótík á video og DVD. Visa/Euro. Þarftu að auka kyngetuna!!! Náttúrulegar vörur sem auka náttúruna. Upplýsinga- og pantanasími. 881 6700. Símaþjónusta Nýtt frá Rauöa Torginu: Þú fylgist með daglegu lífi djarfra, hömlulausra kvenna í Dagbókum Rauða Torgsins. Þú heyrir fjöldann allan af nýj- um færslum í hverri dagbók viku- lega.Hver færsla er „stimpluð" með dagsetningu og tlma sem gerir þér kleift að fylgjast með atburðum 1 réttri tíma- röð. Nú þegar er byrjað að færa tvær dagbækur á Rauða Tbrginu: Þú heyrir Dagbók Kristínar í síma 905 5001, og Dagbók Svölu í síma 905 5009. Njóttu þeirra frá upphafi (66,50). Konur! Ein djörf auglýsing hjá Rauöa Torg- inu Stefnumót tryggir tugi svara frá karlmönnum sem leita tilbreytingar. Raddbreyting og auglýsinganúmer tryggja fullkomna persónuleynd. Þjón- ustan er ókeypis í síma 535 9922. Er hún ein? Eða eru fleiri hjá henni? Þú heyrir einkar tilfinningaríka upptöku hjá KRT í síma 905 5060, upptökunúmer 8916 (66,50). Flottur 23 ára karlmaöur með meiriháttar rödd vill kynnast konu. Nánar á Kynórar Rauðatorgsins, sími 905-5060, upptöku- númer 8545. Gay sögur og stefnumót. Vönduð þjón- usta fyrir karlmenn sem leita kynna við karlmenn á erótískum forsendum. Sím- inn er 905 2002. (RT. 66,50) Nýr samskiptamáti fyrir lostafullar konur: Kynórar Rauða Tbrgsins, engar hömlur, aflt gegnur - og að sjálfsögðu ókeypis, í sima 535 9933. * - Pöntunarlistar. Sparið fé - tíma - fyrir- höfn. •Kays: Hátísku- og klassískur fatnaður, litlar og stórar stærðir. www.simnet.is/ •Argos: búsáhöld, ljós, skartgr., leikf., gjafav., o.fl. •Panduro: allt til fóndurgerðar Pantið tímanlega fyrir jólin. s. 555 2866 bmag@simnet.is. B.Magnússon, Hóls- hrauni 2, Hafnarfj. Viöarkyntar kamínur/arinofnar fyrir íbúð- ar/sumarhús. Einnig innfelldir arinofn- ar. Ótrúl. gott verð. Viðar- og rafkyntir sánaofnar. Opið 10-18, ld. 14-16. Goddi, Auðbrekka 19, Kóp, s. 544 5550. 12 manna hnifapör m/fylgihlutum í vand- aðri tösku, 72 stk., 18/10 stál, 24 kt. gyll- ing, 2 mynstur. Stgr. aðeins 19.900. S. 892 8705 og 588 6570. Visa/Euro. Þessi glæsilegi danskí mahony sófi er til sölu. Sófinn er frá 1850. Nýyfirfarinn og nýtt áklæði. Verð 350 þúsund. Uppl. í síma 553 3961. Vinnubúðir. Til sölu vinnubúðir, stærðir 2,5 m x 6 m, 3x6 og 5x6 m, með og án WC og eldhúsi, til afgreiðslu strax. Mót, heildverslun, Sóltúni 24, s. 511 2300. Hár og snyrting Verð kr. 5.800, Tilboð 4.980, Nemaneglur kr. 3.500. Opið frá 9-20. Snyrti- og nudd- stofa Hönnu Kristínar,sími 561 8677. • Öli viðskipti eru trúnaðarmál!!!!!!!!!!! l4r Ýmislegt Alþjóðleg sýning kynjakatta verður haldin dagana 16. og 17. okt. í Reiðhöll Gusts í Kóp. Húsið er opið frá 10-18 báða dag- ana. Miðav. 500 f. full. og 300 f, böm. Þessi fisflugvél er til sölu. Upplýsingar í síma 861 2446.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.