Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1999, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1999, Blaðsíða 60
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1999 LL’3"V" « Qrikmyndir V '' •4r ’fc SIMI ★ ★★l ★ ★★ AMEBIg&S Alec Bah Timothy Vinsælasta og fyndnasta grínmynd ársins. Komdu og sjáou hva6 allir eru a& tala um Sýnd kl. 3,5.30 og 9. vÁíMmj ALVÖRU BÍÚ! mpolby STflFRÆNT »i™«Tjtmjewa HLJÓÐKERFI í I l_| y ÖLLUM SÖLUM! 1 r* ^ FRUMSYIMIIMG CHARLIZEÍ THERON F9Hann er m fremsti rflugmabur NASA sem sendur var í leiöangur. 5J0TTA 5KlL|INöARyiTl£) Hann kom ekki samur afturi Sálrænn vísindatryllir af bestu gerö! ((Uhíii’ Ha\\\ ^ToftNEKS OMAS OWN 1 K 1 Sýndkl. 3, 5og7. Háskólabíó/Bíóhöllin - The Haunting Brelludraugar The Haunting, sem sá ágæti leikstjóri Robert Wise (West Side Story, The Sound Of Music) gerði árið 1963, er af mörgum talin ein allra besta draugamynd sem gerð hef- ur verið. Undirritaður sá hana á sínum tíma og þótt sagan sjálf sé ekki ljós í minningunni situr í huganum að hún hræddi og það duglega. Eins og gefur að skilja er nýja útgáfan af The Haunting aÚt öðruvísi en fyrir- myndin. Þær eiga í raun ekki neitt sameiginlegt annað en að vera gerðar eftir sömu skáld- sögu. Leikstjóri myndarinnar Jan De Bont (Speed, Twister) leggur ailt upp úr tæknibrellum og hefur talið að þær mundu hræða bíó- gesti, en þar hefur hann veðjað á rangan hest. Draugamyndir eru í eðli sínu gamaldags og það þarf engar háþróaðar tækni- brellur til að koma til skila góðri draugasögu, hræðslan er í því óvænta og eftir því sem bet- ur er hlúð að því að koma mergjuðum texta í mynd á kröftugu myndmáli verður ár- angurinn betri og það nægir stundum að sjá leikara vafmn í hvítt lak ef undirbúningurinn að atriðinu hefur verið góður. í The Haunting höfum við hinn klassíska kastala sem enginn hefur . búið í lengi, kastala þar sem óhugnanlegir atburðir hafa gerst endur fyrir löngu. Þetta er vett- vangur sem sálfræðipró- fessor fer með þrjá sjálfboða undir því yfir- skini að mæla svefhleysi þeirra en ætlar í raun að prufa hræðslumörk í réttu umhverfi. Það kemur fljótt i ljós að hann þarf ekki á neinum brell- um að halda tii að skapa hræðslu, húsið og íbúar þess sjá alveg um að hræða líf- tóruna úr fiór- menningunum. The Haunting skýtur því miður yfir markið í draugaganginum því þótt brellumar séu magnaðar eru þær að mestu tilgangslausar, nánast eyðileggja söguna. En þótt gallamir séu margir er The Haunting alls ekki leiðinleg, hún hefur gott rennsli og ágæta leik- ara með Lili Taylor fremsta í flokki. Hún er sú eina sem fær hiutverk sem henni er samboðið. Liam Neeson og Catherine Zeta- Jones er nánast aðeins til uppfyll- ingar. Leikstjórl: Jan De Bont. Hand- rit: David Self. Kvikmynda- taka: Karl Walter Lindenlaub. Tónlist: Jerry Goldsmith. Ad- alleikarar: Liam Neeson, Catherine Zeta-Jones, Owen Geimfarinn (Johnny Depp) og eiginkonan (Charlize Theron). I The Astronaut’s Wife leika Johnny Depp og Charlize Theron hin fullkomnu amer- The Astronauts Wife: Hvað kom fyrir í geimnum? ísku hjón, Spencer og Jillian Amacost, tákn ameríska draumsins. Hann er mikils metinn geimfari og hún virt- ur kennari. Þau eru ástfangin og hafa mjög náið tilfinn- ingasamband sem gerir það að verkum að hún fmnur fyrir honum þegar hann er svífandi um himingeiminn í geimfari sinu. í einni geimferðinni hættir hún allt í einu að finna fyrir honum og fréttir í kjölfarið að hann hafi misst meðvitund í geimfari sínu og með naum- indum hafi verið hægt að ná honum afhn til jarðar. Spencer er fagnað sem hetju og forsetinn sendir þeim skeyti. Ljóst er þó að Spencer mun ekki fljúga framar en hann fær mjög góða stöðu á jörðu niðri. Jiilian er samt ekki rótt, hún finnur ekki fyrir þessu nána tilfinningasambandi sem einkenndi lif þeirra og henni finnst eiginmaðurinn vera farinn að haga sér undarlega, sérstaklega er henni órótt þegar hún fer að fá hroðalegar draumfarir sem allar beinast að því að eiginmaður hennar er ekki sá sem hún giftist. Þegar Jillian verður ófrísk að tvíburum aukast áhyggjur hennar enn frekar þar sem hún hefur sömu tilfinningu fyrir hinum ófæddu börnum og eiginmanninum, að þetta séu ekki börnin hennar... The Astronaut’s Wife er fyrst og fremst sálfræði- tryllir þrátt fyrir að sagan gæti allt eins verið efni í hryllingsmynd. Leikstjóri er Rand Ravich sem er að leikstýra sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd. Áður hafði hann leikstýrt nokkrum stuttmyndum og skrifað handrit, meðal annars að þriðju kvik- myndinni um Candymanninn og The Maker. -HK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.