Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1999, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1999, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1999 'mæli 63 m w Olafur Olafsson Ólafur Ólafsson verslunarmaður, Boga- hlíð 18, Reykjavík, verður sextugur á morgun. Starfsferill Ólafur fæddist í Vest- mannaeyjum og ólst þar upp. Hann var í barna- og unglinga- skóla í Vestmannaeyj- um, stundaði nám við Iðnskólann þar, lærði Ólafur Ólafsson. rennismíði í Vélsmiðjunni Magna Aspar frá 1982, sat í tvö ár í stjórn hjá Guðjóni Jónssyni og lauk íþróttasambands fatlaðra og hefur sveinsprófi í þeirri grein. stcirfað í ýmsum nefndum á vegum Ólafur hefur verið rennismiður í Vélsmiðj- unni Magna og á Véla- verkstæðinu Þór í Vest- mannaeyjum. Ólafur flutti til Reykja- víkur 1979 og hefur átt þar heima síðan. Ólafur hóf störf í véla- deild Fálkans er hann kom til Rekjavíkur og hefur starfað þar i tutt- ugu ár. Ólafur hefur verið for- maður Iþróttafélagsins íþróttasambands fatlaðra. Fjölskylda Ólafur kvæntist 7.9. 1963 Kittý Stefánsdóttur, f. 19.3. 1945, húsmóð- ur. Hún er dóttir Stefáns A. Pálsson- ar, kaupmanns i Reykjavík, og k.h., Hildar E. Pálsdóttur. Böm Ólafs og Kittýjar eru Ólafur Ólafsson, f. 9.10. 1965, starfsmaður hjá Seglagerðinni Ægi; Helga Ósk Ólafsdóttir, f. 13.6.1971, starfsmaður hjá sælgætisverksmiðjunni Nóa-Sír- íusi. Systkini Ólafs: Hans Ólafsson, nú látinn, vélsmiður í Vestmanneyjum, en kona hans var Ragna Einarsdótt- ir sem einnig er látin og eignuðust þau tvö börn; Guðlaug Ólafsdóttir, starfsmaður við leikskólann Sóla í Vestmannaeyjum, gift Steingrími Sigurðssyni skipstjóra og eiga þau fimm börn; Oddný Ólafsdóttir, versl- unarmaður í Ólafsvík; Foreldrar Ólafs voru Ólafur Ólafs- son, f. 5.12. 1900, d. 8.8. 1978, skip- stjóri í Vestmannaeyjum, og k.h., Helga Hansdóttir, f. 27.5. 1904, d. 24.3. 1965, húsmóðir. Ólafur og Kittý verða að heiman á afmælisdaginn. idge Zia sigraði tölvumar Einmenningskeppni aldarinnar var háð fyrir stuttu í bridgeklúbbi í London. Þar keppti mannkynið við sjö bestu bridgetölvur heimsins. Mannkynið var með góðan fulltrúa, eða sjálfan Zia Mahmood, en tölv- urnar komu frá flestum heimshlut- um. Sviðið var því sett fyrir magnaða alþjóðlega keppni í líkingu við keppni skákmeistarans Kasparovs við IBM-tölvuna um árið. Zia og tölvumar spiluðu nokkra 7 spila leiki og sigurvegari hvers leiks var sá sem fyrstur skoraði 4 stig en gefið var 1 stig fyrir að vinna hvert spil og ífiyrir að jafna. Fyrir að vinna leik fékkst 1 VP eða vinnings- stig og sigurvegari mótsins var sá sem fýrstur skoraði 10 VP. Þessi stigagjöf er svipuð og holu- keppni í golfi. 1 stig fæst fyrir að vinna holuna og áhorfendur eiga gott með að fylgjast með stigunum. Þetta skapar líka jafna og spenn- andi keppni. Eftir 15 umferðir hafði Zia skorað 10 VP og þar með hafði mannkynið haft betur gegn tölvunum. Tölvurn- ar í öðru og þriðja sæti voru jafnar með 8 VP. Zia er þekktur um allan heiminn fyrir að hafa gott vald á sálfræði- legri hlið spilsins. Hann varð samt að láta í minni pokann hvað það varðar í fyrsta spili mótsins þegar heimsmeistari tölva í bridge, að nafni GIB, tók Pakistanann í nefið. Sjáið hvað skeði: Með Zia og tölvuna Meadowlark i n-s og GIB og Q-Plus í a-v gengu sagnir þannig: N/0 4 KDG986 * K * G84 * K106 4 4 * D983 * 32 * A75432 N V A S 4 A10532 4» 76 4 D6 * DG98 4 7 AG10542 4 AK10975 * - Norður Austur Suður Vestur pass 1 4* 1 4 pass 2 * pass!! 34 dobl pass 3 4 pass 3 grönd dobl 4 v pass pass dobl pass pass pass Zia var nokkuð sigurviss þegar hann doblaði 3 grönd og um leið ; bauð hann GIB velkominn í „hinn raunverulega bridgeheim". GIB lét það eins og vind um eyru þjóta og eftir nokkur klikk og suð flúði hann í fjögur hjörtu sem Zia doblaði líka. Meadowlark spilaði út spaðaás og meiri spaða. GIB lét niuna, Zia trompaði og GIB yfirtrompaði. Hún tók síðan tvo hæstu í tígli og fór inn og Zia passaði sig að trompa ekki. Það tryggði honum trompslag í lok- Umsjón Stefán Guðjohnsen UPPBOÐ Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp að Fornubúðum 3, Hafnarfirði, laugardaginn 23. október 1999 kl. 13.30: AN-321 D108 PG-179 RX-858 VX-437 SL-013 IÖ-974 DF-980 FR-585 10-031 KE-726 PF-814 UK-870 G27719 1X468 KN-331 PH-578 UY-047 GA-954 JI-188 MF-540 R2944 UY-249 HI-628 HN-896 HS-964 IK-558 IN-092 JP-837 JR-774 NP-555 NS-777 R398 RX-369 VV-706 Y18182 JS-182 KD-998 NZ-603 OX-851 PB-765 SH-448 TR-786 UK-688 Þ1300 in þannig að spilið vannst aðeins með einum yfirslag. Það voru 690 til a-v. Þetta virtust heldur döpur úrslit fyrir Zia en þó var það þannig að fé- lagar hans, tölvurnar á hinu borð- inu, hefðu getað unnið spilið. Þar varð lokasamningurinn sex tíglar í austur. Tölvan i suður spilaði út spaðaás og síðan laufdrottningu. Það var lagt á í blindum og austur trompaði ásinn af norðri. Nú gat austur unnið spilið með því að taka tvo hæstu í tígli. Síðan trompar hann eitt hjarta og þrjú fara síðan niður í KDG í spaða. En austur taldi líklegra að norður ætti drottningu þriðju í tígli og spilaði spaðakóng i þriðja slag. Norður trompaði og austur yflrtrompaði. Siðar trompaði suður þriðja hjartað með drottningu og slemman var einn niður. Nokkuð skemmtilegt spil og tölv- unni var vorkunn að tapa því. Til hamingju mei afmælið 17. október 80 ára Kristín Marsibil Aðalbjörnsdóttir, Vogatungu 57a, Kópavogi. 70 ára Diljá Esther Þorvaldsdóttir, Ægisíðu 64, Reykjavík. 60 ára Alda Aradóttir, Arnarsmára 6, Kópavogi. Guðmundur J. Sveinsson, Ennishlið 4, Ólafsvík. Gunnar Þórir Karlsson, Víðigrund 2, Sauðárkróki. Hlöðver Þórarinsson, Raftahlíð 18, Sauðárkróki. Kolbrún Leifsdóttir, Bjarkargrund 13, Akranesi. Þórir Sigurðsson, Haukadal III, Biskupstungum. 50 ára Anna Björg Kristbjörnsdóttir, Gerðhömrum 22, Reykjavík. Bergþóra Ólafsdóttir, Seljabraut 36, Reykjavík. Lárus Hannesson, Klyfjaseli 13, Reykjavík. Ólöf H. Guðmundsdóttir, Vesturbergi 138, Reykjavík. 40 ára Guörún Jónsdóttir, Holtagerði 60, Kópavogi. Helga Gunnhildur Ásgeirsdóttir, Hlíðarhaga, Akureyri. Helga Káradóttir, Sléttuvegi 3, Reykjavík. Sigurjón Árnason, Smárarima 18, Reykjavík. Stefán S. Arnbjömsson, Sæbóli 5, Grundarfirði. Steinunn Helga Ólafsdóttir, Furugrund 8, Akranesi. Steinþór Benediktsson, Laufrima 77, Reykjavík. Sylvía Bryndís Ólafsdóttir, Tunguseli 4, Reykjavík. dtt rríi\li hirmns ^ Smáauglýsingar 550 5000 Greiðsla við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI, UPPBOÐ Eftirtaldir munir verða boðnir upp að Fornubúðum 3, Hafnarfirði, _______________laugardaginn 23. október 1999 kl. 13:30:_______________________ Allar innréttingar, tæki og tól (skv. lista), staðsett að Víghólastíg 15, EB-0133, Prist- mann VC15 árg. 1985, EB-0194, Hymac 580C, EB-0196, Hymac 580 BT, árg.1968, EB-0246, Fiat-Mitachi, árg. 1992, EH-0762, FAI árg. 1993, snr.60710966, PM-489, Bergland hjólhýsi árg. 1983, Reiðhj,- 2 Peugeot Carbonracer, fjólubl.fnr. 10402), Reið- hj,- San And., tit. stell, ígr. (nr. 11145), Reiðhj.-Tr. Fox..., gult, (nr. M6M00144), Reið- hj,- Tr. Fox ..., silfurgrátt (nr. M6E00282), Reiðhj.- Tr. Fox..., svart (nr. E6N00708), Reiðhjól - Peugeot Carbonracer, brúnt (nr.10401), Sl.v.orf- Kaa2 (cnr.l93112,snr.6002504), Sl.v.orf.-Asuka (cnr,193110,snr.6000115), Sláttuv.- 2 Sentin- el (mnr.98902, cnr.99031252), Sláttuv,- Sentinel (nr.98902, cnr.97110651), og Sláttuv,- Sentinel (tnnr.l0A982,cnr.98010754).__________________________________________ Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Vel með farinn Toyota Touring GLS. Árgerd 1992, ekinn 117 þ. km. Vetror/sumordekk, útvorp/kossettutæki og dráttorkrókur. Upplýsingorí símo 899 3001 (567 8899 á kvöldin) SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGl,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.