Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Blaðsíða 30
30 kamál LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1999 JLlV unagariK kv Rachel Lean. Allt frá því komið var að líki hinnar átján ára gömlu Rachel Lean í skógi nærri RAF-flugstöðinni við Norwich á Englandi þótti ljóst að um kynferðisglæp væri að ræða. Síðar skokkbuxur höfðu verið dregnar niður á hæla Rachel og hún hafði verið stungin mörgum sinn- um í hálsinn og brjóstið. Þegar rannsóknarlögreglu- og tæknimenn höfðu grandskoðað vettvanginn og í raun fínkembt hann hófst leitin að morðingjanum. Trúlofuð og á leið í háskóla Rachel hafði ver- ið glöð, fjörug og vinsæl stúlka og hafði ætlað sér að hefja nám við háskólann í Southampton þetta haust. Faðir henn- ar, Peter Lean, var yfirmaður viðgerðardeild- ar RAF í flug- stöðinni við Norwich en var við störf í Bosníu þegar dóttir hans hvarf, þann 5. september 1995. Hann hélt þegar í stað heim og tók þátt í leitinni að dóttur sinni ásamt unnusta hennar, Robin Rischmiller, fleirum. Síðast hafði sést til Rachel nærri líkamsræktarstöð RAF í flugstöðinni en þar hafði hún stundað æfingar þrisvar i viku. Maria Hnatiuk, tutt- ugu og sjö ára gift kona, var sú síð- asta sem hafði rætt við hana. Þær höfðu kynnst hálfu ári áður en báðar höfðu haft mikinn áhuga á líkams- rækt og skokki. Maria skýrði svo frá að þær hefðu farið úr líkamsræktarstöðinni um fimmleytið fimmtudaginn 5. septem- ber en aðeins gengið saman stuttan spöl. Þá hefði hvor um sig haldið sína leið. Rachel hefði legið á því hún hefði ætlað að hitta unnusta sinn. ið að dóttir hennar hefði ákveðið að vera hjá Robin um nóttina svo það var ekki fyrr en næsta dag að henni varð ljóst að hún var horfin; Leitin næstu daga bar engan árang- ur og það var ekki fyrr en 11. septem- ber að maður sem var að viðra hund- inn sinn gekk fram á líkið. Athygli lögreglunnar beindist fljót- lega að Mariu Hnatiuk. Þá skýrði vitni svo frá að það hefði séð þær Rachel og Mariu skokka saman út í skóg eftir að þær fóru úr líkamsrækt- arstöðinni. Það kom ekki heim og saman við þá yfirlýsingu Mariu að þær hefðu aðeins fylgst að stuttan spöl en síðan hefði leiðir skilið. Undarlegt hjónaband Maria var fædd og uppal- in í Bristol en fluttist til Norwich þeg- ar hún varð ástfangin af kaupsýslu- manninum Ian Wells. Hann var haldinn mik- illi afbrýði- semi og beitti Mariu í raun harðstjórn. Hún varð verslun vildi hann fá að meta hvort hún hefði eytt of miklum pen- ingum þar og þætti honum eyðslan of mikil sendi hann hana til baka með hluta var- anna til að fá endur- greiðslu. Hann niður- lægði hana þannig bæði kyn- ferðislega og i dag- lega lífinu en hún lét þetta yfir sig ganga því í raun var hún mjög háð honum. Af og til rifust þau og slóg- ust og það kom fyrir að hún fór frá honum en ætíð sneri hún til hans á ný. Tvíkyn- hneigð ■. ‘1 Robin [< i o o n rn 111 n t* skrifa undir 1 niscnm 111 u r. hún væri þekkt fyrir að vera lygin. Dagbók studdi ákæruna samning við hann um að hún mætti aldrei sofa hjá öðrum mönnum. Hún mætti hins vegar eiga í ástarsam- bandi við aðrar konur og fram kom að hann hvatti hana til þess að fá þær með sér f Arangurslaus bið Robin, sem var tuttugu og tveggja ára, skýrði svo frá að hann hefði beð- ið eftir Rachel allt kvöldið því þau hefðu ætlað að semja í sameiningu uppsagnarbréf til stórverslunarinnar Marks & Spencer þar sem Rachel hafði unnið síðasta hálfa árið. Robin sagðist hafa hringt heim til hennar en hún ekki verið heima. Móðir Rachel, Vanessa Lean, sagðist hafa hald- þeirra hjóna. Ian vildi fá að ákveða allt. Færi Maria í stór- Þetta einkennilega samlífi varð til þess að Mariu varð einn daginn ljóst að hún var tvíkynhneigð. Hún laðaðist nú æ meira að konum og jafiiframt fóru hvatir hennar að bera æ meiri keim af hneigð til kvalalosta. Hún fór að klæðast leðurfótum og sækja krár sem lesbíur vöndu komur sínar á þeim tímabilum þegar hún bjó ekki með Ian. En þegar hún sneri aft- ur til hans gerðist það æ oftar að hún reyndi að fá lesbíur til að koma með þeim hjónum í rúmið, í þríhymings- leikinn margnefnda. Ef konumar neituðu átti Maria það til að verða reið. Lögreglan fór að leita upplýsinga um fortið Mariu. Þá kom fram að hún hafði komið við sögu hjá henni. Tví- vegis hafði hún komið með falskar ákærur á menn fyrir nauðgun. Þá hafði hún reynt að brenna mann sinn, Ian, inni með því að hella bensíni inn um bréfalúguna á húsinu og kveikja í. Hann hafði verið I fasta- svefiii en hafði vaknað og getað bjargað sér og húsinu. Hann kærði hana en dró kæruna síðar til baka. Farín úr borginni Þar kom að lögreglan vildi fá Mariu til yfirheyrslu vegna alls þess sem nú var for- eldrum sínum í Bristol. Tveir lögreglumenn óku þangað til að sækja hana. Maria sagðist ekkert vita sem varp- að gæti ljósi á morðið. Næstu tíu daga var hún í gæsluvarðhaldi í Norwich og á þeim tíma breytti hún margoft frá- sögn sinni af atburðum dagsins þegar Rachel hvarf. En ætíð hélt hún fast við sakleysi sitt. Tæknimenn lögreglunnar höfðu fúndið blóðbletti á íþróttabuxunum sem Rachel hafði verið í. Rannsókn leiddi í ljós að ekki var einungis um blóð úr henni sjálfri að ræðá heldur einnig úr einhverjum öðrum og þá lík- lega úr morðingjanum. Blóðsýni var tekið úr Maríu og samanburður leiddi í Ijós að það var blóð úr henni sem var á buxunum. Þá fundust tvö hálfgrófin smásár innanvert á hægri handlegg hennar en það benti til þess að hún hefði skorið sig þegar hún var að stinga Rachel til bana. Maria Hnatiuk. komið fram. Ian skýrði þá svo frá að hún væri farin að heiman og byggi nú hjá Er hér var komið var ekki um ann- að að ræða fyrir Mariu en játa að hafa orðið Rachel að bana. Sannanimar myndu nægja til sakfellingar fyrir rétti. En Maria sagðist ekki hafa stytt Rachel aldur að yfirlögðu ráði. Þær hefði skokkað saman út í skóginn en þar hefði komið til rifrildis og í augnabliks bræði hefði hún stungið hana. Er málið kom fyrir rétt létu margir í ljós þá skoðun að skýring Mariu á að- draganda atviksins fengi vart staðist. Var það álit byggt á framburði margra vitna sem héldu því fram að Maria hefði verið þekkt fyrir að verða hrifin af ungum konum og fyrir hneigð sína til kvalalosta. Þessu til stuðnings voru lagðar fram ljósmyndir af henni í leð- urfötum, háum stígvélum og með písk í hendi. Þá lýstu önnur vitni því að Meðan rannsókn málsins stóð yfir kom í leitimar dagbók sem Maria hafði haldið. Þar mátti lesa um löngun hennar til að vera með ungri stúlku sem hún heföi hitt í lík- amsræktar- stöð flughers- ins. Ekkert nafn var nefnt en fáum duldist að þar var vísað til Rachel. Saksóknarinn í málinu hélt því fram að ljóst væri að Maria hefði á skipulagðan hátt reynt að leggja net sitt fyrir táningsstúlkuna. Rachel hefði hins vegar tæpast gert sér grein fyrir því hvað bjó að baki, enda hefði hún verið mjög hrifin af unnusta sínum. 5. september hefði Maria svo ákveðið að gera þá til- raun sem ráða myndi úrslitum um hvort henni tækist að koma á ástar- sambandi milli sín og Rachel. Að loknum líkamsræktartímanum hefði hún fengiö hana til að skokka með sér út í skóg. Þar hefði hún gert tilraun til þess að fá hana til við sig en verið vísað á bug. Afleiðingamar hefðu orðið afdrifaríkar. Lyktirnar Saksóknarinn sagði það sína skoðun að eftir að tilraun Mariu hefði farið út um þúfur hefði hún orðið mjög æst. Hefði þar bæði til komið til reiði og kynferðisleg löng- un. Svarið við höfnun Rachel hefði verið að stinga hana með hnífi. Hver hnífsstungan hefði fylgt annarri. Réttarlæknar hefðu látið í ljós þá skoðun að Rcahel hefði ekki þurft að missa meðvitund strax og því hugsanlega vitað af því er Maria sneri henni við og nauðgaði henni. Líklegast væri taliö, sagði saksókn- arinn, að Rachel hefði lifað í fimm til sex mínútur eftir að hún varð fyrir hnífsstungunum. Sú vöm Mariu að hún hefði ráð- ist gegn Rachel í bræði þótti ekki trúðverðug í ljósi þess að hún hafði haft með sér hníf. Saksóknarinn taldi þetta eitt mik- ilvægustu atriða málsins er að því kæmi að ákveða sakleysi eða sekt og yrði um sektardóm að ræða þá þyngd refsingar. Beindi hann orð- um sínum sérstaklega til kviðdóm- enda og varpaði fram þeirri spum- ingu hvers vegna sakbomingurinn hefði haft á sér hníf á venjulegu skokki með annarri konu ef ekki hefði staðið til að beita honum. Kviðdómendur féllust á rök sak- sóknarans, og verjandinn gat ekkert sagt sem vegið gat upp á móti þyngd röksemda hans. Drápið á Rachel var því talið morð að yfirlögðu ráði. í september 1996 var Maria Hnatiuk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.