Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Blaðsíða 23
J>'V LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1999 23 Sögur landsins María Guðmundsdóttir gefur út Ijósmyndabók í tengslum við sýningu sem hún hélt í París og er nú til sýnis í Leifsstöð A Land Told Me er nýútkomin bók með myndum Maríu Guð- mundsdóttur ljósmyndara, mynd- um sem voru á sýningu í aðalinn- gangi Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESC0, í París í haust. Myndirnar i bókinni eru svart-hvítar landslagsmyndir af íslandi í stærðinni 160x180 cm. María er fyrsti íslendingurinn sem sýnir hjá UNESCO en áætlað er að u.þ.b. 5000 manns fari um bygging- una i viku hverri, utan þeirra sem þar vinna. Sýning Maríu hefur nú verið sett upp í Leifsstöð og munu ljósmyndir hennar verða þar til sýnis fram yfir áramót. María, sem er sérhæfð í tísku- og auglýsingaljósmyndun, hóf feril sinn sem ljósmyndari í New York árið 1981 og hefur síð- an unnið bæði í Evr- ópu og Ameríku. A Land Told Me er önn- ur ljósmyndabók hennar en áður hefur komið út hjá Máli og menningu bókin Ferð- in heim. Texti A Land Told Me er bæði á House of souls - Skagaströnd. ensku og frönsku og hefur bókin að geyma fjölda mynda hvaðanæva af land- inu. Mál og menning annast dreifingu bók- arinnar. Prentvinnsla var í höndum Prent- smiðjunnar Odda hf. Sýningin var haldin í aðalinngangi Menn- ingarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, í París 24.9.-6.10. Þar voru sýndar svart-hvítar landslagsmyndir af ís- landi í stærðinni 160x180 cm. Myndim- ar voru settar á álplöt- ur sem voru hengdar upp á milli sérhann- aðra stöpla sem gerðir vora með tilliti til um- hverfisins. Ebb and Tide - Strandir María Guðmundsdóttir. Fatamarkaðurinn Laugavegi 103 Sími: 562 3311 . T ▼ •11 Herrajakkar Buxur Dömupeysur Leggings Mamasize nærbuxur 990 990 295 Einnig mikið úrval af vönduðum bamafatnaði Föt á alla fjöisKyiduna á frábæru versi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.