Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1999 57 Ferðaþjónusta eins og best verður á kosið DV, Borgarnesi: Mikið er um sögustaði í nágrenni Borgarness og margir möguleikar á stuttum skoðunarferðum um Borg- arfjörð eða bæinn sjálfan. Upplýs- ingamiðstöðin á staðnum hefur á boðstólum margs konar skoðunar- ferðir um bæinn í fylgd með leið- sögumanni. Bærinn stendur á há- lendu nesi innarlega við norðan- verðan Borgarfjörð. Vestan við nes- ið gengur grunnur vogur, Borgar- vogur, inn úr firðinum. Bæjarstæð- ið er fallegt og útsýnið upp í hérað- ið til jöklanna, Snæfellsnessfjalla, Hafnarfjalls og Skarðsheiðar er ein- stakt. Borgames byggðist úr landi Borgar á Mýrum. í Egilssögu er það nefnt Digranes. Þar rak á land kistu Kveld-Úlfs, fóður Skalla-Grims. Samkvæmt Egils sögu varð það til þess að Skalla-Grímur byggði bæ sinn að Borg. Innan bæjarmarka Borgarness eru nokkur örnefni sem tengjast Eg- ils sögu, s.s. Kveldúlfshöfði og Kveldúlfsvík, enn fremur Skalla- grímsdalur og Brákarsund, þar sem sagan segir að Brák, fóstra Egils, hafl þreytt sund fyrir lífi sínu forð- um daga. Skallagrímsgarður er í Skallagrímsdal, í miðjum kaup- staðnum við aðalgötuna. Kvenfélag- ið hefur haft veg og vanda af garðin- um, sem er mikil staðarprýði. Borgarnes í þjóöbraut á ný Á siðari helmingi nítjándu aldar hófust siglingar með vörur til Borg- arness og varð þar löggiltur verslun- arstaður árið 1867. Stendur enn verslunar- og íbúðarhús skammt upp frá Brákarsundi, reist árið 1877. Þar er nú rekin veitingasala í upp- gerðu húsinu. Siðar var gerð bryggja í Brákarey sem er lítil eyja, tengd landi með stuttri brú yfir Brákarsund, og varð Borgarnes þá um skeið mikilvæg miðstöð í sam- göngum milli landshluta. í dag er engin útgerð í Borgamesi og er það eini bær landsins, sem liggur að sjó, sem svo er ástatt um. Borgames er því eitt af fáum bæjar- félögum hérlendis sem vaxið hefur án þess að sjávarútvegur væri aðal- uppistaða atvinnu. Að visu var nokkuð um smábátaútgerð um skeið en afkoma heimamanna bygg- ist að mestu leyti á verslun, sam- göngum og þjónustu og á síðari árum einnig iðnaði. Með byggingu n~r Fallegt útsýni er víða í Borgarfiröi og gaman aö fara í skipulagðar skoöunarferöir um Borgarnes og Borgarfjörö í fylgd meö leiösögumanni. ingar um ferðina upp í Borgames ætti að koma við í Galleríi Hönd. Þar era fallegir listmunir til sölu sem heimamenn hafa búið til. -DVÓ Wiesbaden fyrir óperu- unnendur Netklúbbur Flugleiða stendur fyrir einstakri ferð til Wiesbaden 18.-21. nóvember. Þar gefst félög- um í klúbbnum færi á að kynn- ast menningarflóru borgarinnar Íá bökkum Rínar. Þetta er þriggja daga ferö þar sem flogið er frá Keflavík til Frankfurt og ferðast þaðan til Wiesbaden. Verð á mann er 41.270 i tvíbýli. Farið verður á uppfærslu á Carmen í Staatstheater Wiesbaden, farið í skoöunarferð um næsta ná- grenni borgarinnar og fleira. Fararstjóri er óperusöngvarinn Guðbjöm Guðbjörnsson sem er staðkunnugur í Wiesbaden. Sætaframboð er takmarkað og aðeins bundiö við félaga í Net- klúbbi Flugleiða. Ekki er hægt að panta gegnum síma eða á ferðaskrifstofum félagsins. mmammmmMmmmmimtmmmm Horft yfir Borgarnes. Borgarfjarðarbrúar má segja að Borgames sé komið í þjóðbraut að nýju og hefur atvinnulíf á staðnum og þar með ferðaþjónusta eflst tölu- vert við það. Rútuferðir sex sinnum á dag Sæmundur Sigmundsson sérleyf- ishafi sér um rútuferðir frá Reykja- vík og Akranesi upp í Borgames og um Borgarfjörð sex til sjö sinnum á dag. Hægt er að gista á Hótel Borg- arnesi eða Móteli Venusi sem er við brúna. Auk þess er hægt að fá far- fuglagistingu, heimagistingu eða gista á tjaldsvæðum í bænum. íþróttaaðstaða í Borgamesi er ein Skíöi og ítalska í Piancavallo í ÍTÖLSKU ÖLPUNUM 6.-13. febrúar fyrir alla aldurshópa, byijendur og lengra komna. sú besta á landinu. Glæsileg 25 metra útisundlaug með heitum pott- um, rennibraut og öllu tilheyrandi stendur gestum til boða, einnig gras- völlur til knattspymuiðkunar, góð frjálsíþróttaaðstaða og margt fleira. Merkilegt safnahús Safnahús Borgarfjarðar er í Borg- amesi. Þetta merkilega safn er í senn bókasafn, byggðasafh, listasafn, nátt- úrugripasafh og skjalasafn og enginn sem leið á um Borgarnes ætti að sleppa því að koma þar við. Borgfirð- ingar og Borgnesingar hafa löngum verið lagnir í höndunum og sá sem langar til að eiga eitthvað til minn- Frá fossinum Giymi, hæsta fossi landsins, sem er í Borgarfirði. jKr. 90.900], Innifalið: Beint leiguflug til Veróna, flugvallaskattar, akstur milli flugvallar og skíðastaðar á Ítalíu, gisting, fullt fæði, ítölskukennsla, skíðakennsla, skíðapassi, skíðaleiga, snjóbrettaleiga, kynnisferð til Veróna og ýmis afþreying. Aðeins þessi eina ferð - takmarkaður sætafjöldi Staðfesta þarf bókanir fyrir 1. desember. v Ferðaskrifstofa studenta Sími 5 700 800 fax 5 700 811 studtravel@fs.is www.ferdir.fs.is Munið að nota Atlas-ávísunina til að lækka ferðakostnaðinn. OATLAS^ &
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.