Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Blaðsíða 36
4. |fréttir LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1999 UV Frá aukaaðalfundi verkalýösfélagsins Þórs þar sem samþykkt var að sam- eina félagið Bárunni á Eyrarbakka. DV-mynd Njörður Samrunaferli verkalýösfélaga á Suöurlandi hafið: Þór sameinast Bárunni Gunnar Hjartarson, fyrrverandi skólastjóri Grunnskóla Olafsvíkur, ásamt eiginkonu sinni, Guðrúnu Guðmundsdóttir. DV-mynd Pétur. í 45 ár við kennslu og skólastjórn DV, Ólafsvík: Fyrir skömmu bauð Grunnskóli Ólafsvíkur til kaffisamsætis á Gisti- heimOi Ólafsvíkur. TUefnið var að kveðja Gunnar Hjartarson, fyrrver- andi skólastjóra Grunnskóla Ólafs- víkur, og þakka honum störf hans við skólann en hann lét af störfum fyrr á þessu ári. Sveinn Þór Elinbergsson, núver- andi skólastjóri, bauð gesti vel- komna og þakkaði Gunnari með ræðu vel unnin störf við skólann. Gunnar, sem hóf störf árið 1954, lýsti í skemmtUegu og ítarlegu máli þeim aðstæðum sem voru er hann hóf störf við skólann. Hann tók við skólastjóminni árið 1971 en aUs hef- ur hann starfað við Grunnskóla Ólafsvíkur í 45 ár. Margir tóku tU máls og þökkuðu Gunnari vel unn- in störf og gott samstarf á liðnum árum. Bæjarstjórinn í SnæfeUsbæ, Kristinn Jónasson, tók einnig tU máls og færði Gunnari listaverk að gjöf frá bæjarstjórninni. Er það eft- ir listamanninn Inga Hans úr Grundarfirði og er unnið úr steini. Gunnar þakkaði að lokum þann heiður sem honum og fjölskyldu hans væri sýndur með þessu sam- sæti og óskaði bæði nemendum, starfsfólki og kennurum skólans velfamaöar í framtíðinni. -PSJ DV, Árborg: Félagar í verkalýðsfélaginu Þór á Selfossi samþykktu samhljóða sam- einingu félagsins við Bámna á Eyr- arbakka á aukaaðalfundi félagsins fyrir skömmu. Bárufélagar era einnig búnir að samþykkja samein- ingu við Þór í aUsherjaratkvæða- greiðslu í félaginu. Nýja félagið tekur tU starfa frá og með áramótum en áætlað er að stofhfundur hins nýja félags verði 11. janúar. Stjómir félaganna fara með völdin í félögunum fram að stoftifundi. Eftir að þessi tvö félög hafa sameinast verða þrjú verka- lýðsfélög starfandi í Ámessýslu og aUs 6 félög á meginlandi Suður- lands. MikU umræða hefur átt sér stað innan verkalýðshreyfingarinn- ar um skipulagsmál á undanfömum misserum og víða hafa orðið stórar sameiningar. Það má því búast við að þessi sameining sé aðeins fyrsta skreflð af mörgum i sameiningar- ferli á Suðurlandi. -NH afsláttur af öllum vörum aðeins um helgína Opið (augardag kl. 10-1.7 sunnuda^ kl. 13-17 f/QTKE ÐAME GíœsiCeg húsgagna- og gjafavömverslun - Bankastrceti 11 - Sími 511 6211 frtpóstur dreqid mánudoginn 8. nóuember á mónó kluhhan 11.00 og 18.00 leihur á uísi.is þú shráir þig á frípóslinn vuuuui.uisir.is og scndir sídan shegli med nafni, síma og heimiUsfongi á mono@uisir.is mp3 -spilari bctri hljóðupplaha mcdböndlun Ijósmgnda 65H lilir audioPtagcr lil ad hlusla á fróttir af inlernclinu uoiceCommand -hljódshipanir lbfTlB sjö Uma rafhlada uerdloun HP jornodQ M30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.