Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Blaðsíða 61
DV LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1999 Steinunn Ólafsdóttir, Ólafur Guð- mundsson og Ólöf Sverrisdóttir í hlutverkum sínum. Frá goðum til guðs I dag kl. 16 frumsýnir Furðu- leikhúsið leikritið Frá goðum til guðs í Tjarnarbíói. Þetta er bama- leikrit sem samið er í tilefni af 1000 ára afmæli kristni á íslandi. í leikritinu er stefht saman heið- inni og kristinni siðfræði og trú- arhugmyndum og farið í ferðalag aftur í timann þar sem heiðin trú —-———-----------er enn ríkj- Leikhus andi Þar ----------------vakna ýmsar spurningar um áhrif trúarinnar á siðferðisvitund manna. Sýningar verða í skólum og kirkjum í vetur en þetta verk verður frumsýnt i endanlegri útgáfu á Kristnitöku- hátíðinni á þingvöllum árið 2000. Leikritið samdi Ólöf Sverris- dóttir og leikhópurinn og leikarar í verkinu eru Ölafur Guðmimds- son, Steinunn Ólafsdóttir og ÓLöf Sverrisdóttir. Leikstjóri er Ása Hlín Svavarsdóttir, tónlist samdi Ingólfur Steinsson og Ragna Fróðadóttir sá um búninga. Kristnihátíð í Dölum Síðari hátiðin af tveimur kristnihátíðum SnæfeOsness- og Dalaprófastsdæmis verður haldin í Dalabúð í Búðardal á morgun kl. 14.00. Vígslubiskup Skálholtsstift- is, sr. Sigurður Sigurðarson flytur þar hátíðarræðu og flutt verður efni eftir ljóð- og tónskáld Dala- manna. Þá kemur þar fram bama- kór og lúðrasveit, söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, Haukur Guð- laugsson, leikur orgelforleik, flutt verður hátíðarljóð og leikmenn og prestar safnaðanna i Dölum flytja talað orð. Foreldranámskeið um athyglisbrest og ofvirkni - fyrir foreldra verður haldið í safnaðarheimili Háteigskirkju frá kl. 9 til 16.30 í dag og kl. 9.30 til 13 á morgun. Á námskeiðinu fjaUa bama- og unglingageðlæknir, fé- lagsráðgjafí, sálfræðingar, list- meðferðarfræðingur og sérkenn- ari um athyglisbrest með ofvirkni og misþroska vandamál með sér- stöku tiUiti tU þess sem hægt er að gera á heimUinu tU að vinna með vandann. Islensk sagnfræði við árþúsundamót I dag og á morgun verður hald- in í Reykholti í Borgarfirði ráð- stefnan, íslensk sagnfræði við ár- þúsundamót. Sýn sagnfræðinga á Islandssöguna. Þar verður rætt um íslenska sagnaritun og sagn- fræðirannsóknir á þessari öld og stöðu fræðanna nú um árþús- undamótin. Ráðstefnan er haldin _________________á vegum Samkomur j*-"* fræðistofn- unar Háskóla íslands, en ritnefnd tímaritsins Sögu annast undir- búning hennar og framkvæmd. Afrakstur ráðstefnunnar verður síðan birtur í Sögu árið 2000. Basar og kaffisala Kvenfélag Barðstrendingafé- lagsins verður með sinn árlega basar og kaffisölu á morgun í Breiðfirðingabúð Faxafeni 14. Húsið opnar kl. 14. Hitinn við frostmark í dag verður suðaustanátt sunn- an- og vestanlands, 10-15 metrar á sekúndu. Slydda verður um norð- vestanvert landið en víðast hvar rigning sunnan til. Hægari suðlæg Veðrið í dag átt verður um norðaustanvert land- ið, skýjað með köflum og úrkomulít- ið. Víðast hvar verður vægt frost fram á kvöld en síðan hlýnandi veð- ur. Hitinn verður frá frostmarki og upp í sex stig. Á höfuðborgarsvæð- inu verður suðaustanátt, 8-13 metr- ar á sekúndu og rigning í fyrramál- ið en suðvestan 5-8 og skúrir síðdeg- is. Hitinn verður við frostmark fram á kvöld en síðan 0 til 5 stig. Sólarlag í Reykjavík: 17.00 Sólarupprás á morgun: 09.25 Síðdegisflóð 1 Reykjavík: 16.54 Árdegisflóð á morgun: 05.19 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri skýjaö -1 Bergstaöir úrkoma í grennd -1 Bolungarvík léttskýjað -3 Egilsstaðir 2 Kirkjubœjarkl. léttskýjaó 2 Keflavíkurflv. léttskýjaö -2 Raufarhöfn alskýjaö 2 Reykjavík léttskýjaö -2 Stórhöföi léttskýjaö 1 Bergen skýjaö 11 Helsinki skýjaö 10 Kaupmhöfn þokumóóa 7 Ósló alskýjaö 8 Stokkhólmur 7 Þórshöfn léttskýjað 6 Þrándheimur skýjað 14 Algarve þokumóða 21 Amsterdam þokumóóa 10 Barcelona Berlín þokumóöa 8 Chicago léttskýjaó 10 Dublin rigning 7 Halifax léttskýjaó 6 Frankfurt alskýjaö 10 Hamborg þokumóöa 7 Jan Mayen þoka í grennd 1 London rigning 12 Lúxemborg alskýjaö 7 Mallorca léttskýjað 21 Montreal heiöskírt 2 Narssarssuaq rigning 6 New York Orlando hálfskýjaö 14 París skýjaö 9 Róm skýjaö Vín skýjaó 11 Washington Útgáfutónleikar Jagúar í Islenska óperunni: Fagnaðarerindi fönksins Fönksveitin glæsilega Jagúar heldur útgáfutónleika í íslensku óperunni annað kvöld kl. 21. Jagúar tóku sína fyrstu plötu upp á litla sviði Borgarleikhússins í ágúst. Á plötunni eru 10 frum- samin lög sem skiptast nokkuð jafnt á milli hljómsveitarmeðlima. Flokkurinn hefur verið duglegur við að breiða út fagnaðarerindi funksins það rúma ár sem hann hefur verið starfandi og undirtekt- ir hafa verið góðar. Liðsmenn Jagúar koma úr ýmsum áttum og þrepum þjóðfélagsins. 10 ára ald- Skemmtanir ursmunur er á þeim yngsta og elsta í flokknum enda ekki spurt um aldur og fyrri störf þegar funkið er annars vegar. Útgáfutónleikarnir í íslensku óperunni verða glæsilegir fyrir augu og eyru. Sviðsmyndin á eftir að vinna vel með tónlist flokksins I Fönksveitin Jagúar heldur útgáfutónleika í íslensku óperunni annað kvöld. þar sem notast verður við ýmiss konar sjónrænar útfærslur í ljós- um og myndsýningum. Jagúar hefur fengið til liðs við sig þrjá ásláttarleikara frá Gíneu sem sjá um að koma tónleikagestum í gott skap áður en þeir Jagúarfélagar taka salinn. Tríóið frá Gíneu skipa þeir Alseny Sylla, Yakaria Soumah og Cheick Ahmed Tidiane Bangoura. Þeir félagar segjast geta látiö íslendinga gleyma á örskot- stundu að úti sé að hausta og myrkva með nokkrum léttum trommuslögum. Geir og Furstarnir á Kaffi Akureyri Söngvarinn geðþekki Geir Ólafsson ætlar að skemmta Akur- eyringum í kvöld. Verður hann ásamt hljómsveit sinni Furstun- um á Kaffi Akureyri. í hljóm- sveitinni eru, auk Geirs, Guð- mundur Steingrímsson trommu- leikari, Carl Möller píanóleikari, Árni Scheving trommuleikari og Þorleifur Guðjónsson saxófón- leikari. Sérstakur gestur verður söngkonan Mjöll Hólm. Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. dagsönn ™ * Ellen Kristjánsdóttir verður á Ijúf- um nótum á Sóloni íslandusi ann- að kvöld. Ellen í Múlanum Fimmta djasskvöld Múlans á Sólona íslandusi verður annað kvöld. Þá mun Ellen Kristjáns- dóttir læöast um Sölvasal á róm- antískum inniskóm, áscunt hljóm- sveit. Bandið mun meðal annars leika tónlist eftir bassaleikara sinn, Tómas R. Einarsson. Aðrir meðlimir hljómsveitarinnar eru Guðmundur Péhu'sson gítarleik- Tónleikar ari og Eyþór Gunnarsson píanó- leikari. Að venju hefjast tónleik- amir kl. 21.00 og er miðaverð 1000 kr, 500 fyrir nemendur og eldri borgara. Sálmar lífsins Tónlistarskólinn í Garði eri20 ára um þessar mundir. Af því til- efni verður efnt til tónleika í Út- skálakirkju í kvöld kl. 20.30 þar sem fram koma Gunnar Gunnars- son organisti og Sigurður Flosa- son saxófónleikari. Á þessum tón- leikum munu þeir félagar flytja sálmaspuna á saxófón og orgel. Komu þeir nýverið fram með dag- skrá þessa á Jazzhátíð í Reykjavík undir yfirskriftinni Sálmar lifsins í Hallgrímskirkju og fengu frá- bærar viðtökur áhorfenda og gagnrýnenda. Kamikaze Taxi Kvikmyndasýning verður í Há- skólabíói í dag kl. 14.30 þar sem sýnd verður spennumyndin Kamikaze Taxi eftir leikstjórann Masato Harada. Harada hefur vakið mikla athygli jafht heima- fyrir sem erlendis, hann er Kvikmyndir óvenjulegur leikstjóri sem tekur á málefnum eins og vændi, mis- munun og spillingu, ásamt þeim fordómum sem Japanir erlendis verða fyrir við heimkomuna. Myndin hefur hlotið einstaka dóma, þetta er mynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Gengið Almennt gengi LÍ 05. 11. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 71,520 71,880 71,110 Pund 115,970 116,560 116,870 Kan. dollar 48,840 49,140 48,350 Dönsk kr. 9,9800 10,0350 10,0780 Norsk kr 9,0120 9,0610 9,0830 Sænsk kr. 8,5430 8,5900 8,6840 Fi. mark 12,4865 12,5615 12,6043 Fra. franki 11,3180 11,3860 11,4249 Belg. franki 1,8404 1,8515 1,8577 Sviss. franki 46,0100 46,2600 46,7600 Holl. gyllini 33,6892 33,8917 34,0071 Þýskt mark 37,9590 38,1871 38,3172 ít. líra 0,038340 0,03857 0,038700 Aust. sch. 5,3953 5,4277 5,4463 Port. escudo 0,3703 0,3725 0,3739 Spá. peseti 0,4462 0,4489 0,4504 Jap. yen 0,679400 0,68340 0,682500 írskt pund 94,267 94,833 95,156 SDR 98,390000 98,98000 98,620000 ECU 74,2400 74,6900 74,9400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 •—»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.