Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Side 36
4. |fréttir LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1999 UV Frá aukaaðalfundi verkalýösfélagsins Þórs þar sem samþykkt var að sam- eina félagið Bárunni á Eyrarbakka. DV-mynd Njörður Samrunaferli verkalýösfélaga á Suöurlandi hafið: Þór sameinast Bárunni Gunnar Hjartarson, fyrrverandi skólastjóri Grunnskóla Olafsvíkur, ásamt eiginkonu sinni, Guðrúnu Guðmundsdóttir. DV-mynd Pétur. í 45 ár við kennslu og skólastjórn DV, Ólafsvík: Fyrir skömmu bauð Grunnskóli Ólafsvíkur til kaffisamsætis á Gisti- heimOi Ólafsvíkur. TUefnið var að kveðja Gunnar Hjartarson, fyrrver- andi skólastjóra Grunnskóla Ólafs- víkur, og þakka honum störf hans við skólann en hann lét af störfum fyrr á þessu ári. Sveinn Þór Elinbergsson, núver- andi skólastjóri, bauð gesti vel- komna og þakkaði Gunnari með ræðu vel unnin störf við skólann. Gunnar, sem hóf störf árið 1954, lýsti í skemmtUegu og ítarlegu máli þeim aðstæðum sem voru er hann hóf störf við skólann. Hann tók við skólastjóminni árið 1971 en aUs hef- ur hann starfað við Grunnskóla Ólafsvíkur í 45 ár. Margir tóku tU máls og þökkuðu Gunnari vel unn- in störf og gott samstarf á liðnum árum. Bæjarstjórinn í SnæfeUsbæ, Kristinn Jónasson, tók einnig tU máls og færði Gunnari listaverk að gjöf frá bæjarstjórninni. Er það eft- ir listamanninn Inga Hans úr Grundarfirði og er unnið úr steini. Gunnar þakkaði að lokum þann heiður sem honum og fjölskyldu hans væri sýndur með þessu sam- sæti og óskaði bæði nemendum, starfsfólki og kennurum skólans velfamaöar í framtíðinni. -PSJ DV, Árborg: Félagar í verkalýðsfélaginu Þór á Selfossi samþykktu samhljóða sam- einingu félagsins við Bámna á Eyr- arbakka á aukaaðalfundi félagsins fyrir skömmu. Bárufélagar era einnig búnir að samþykkja samein- ingu við Þór í aUsherjaratkvæða- greiðslu í félaginu. Nýja félagið tekur tU starfa frá og með áramótum en áætlað er að stofhfundur hins nýja félags verði 11. janúar. Stjómir félaganna fara með völdin í félögunum fram að stoftifundi. Eftir að þessi tvö félög hafa sameinast verða þrjú verka- lýðsfélög starfandi í Ámessýslu og aUs 6 félög á meginlandi Suður- lands. MikU umræða hefur átt sér stað innan verkalýðshreyfingarinn- ar um skipulagsmál á undanfömum misserum og víða hafa orðið stórar sameiningar. Það má því búast við að þessi sameining sé aðeins fyrsta skreflð af mörgum i sameiningar- ferli á Suðurlandi. -NH afsláttur af öllum vörum aðeins um helgína Opið (augardag kl. 10-1.7 sunnuda^ kl. 13-17 f/QTKE ÐAME GíœsiCeg húsgagna- og gjafavömverslun - Bankastrceti 11 - Sími 511 6211 frtpóstur dreqid mánudoginn 8. nóuember á mónó kluhhan 11.00 og 18.00 leihur á uísi.is þú shráir þig á frípóslinn vuuuui.uisir.is og scndir sídan shegli med nafni, síma og heimiUsfongi á mono@uisir.is mp3 -spilari bctri hljóðupplaha mcdböndlun Ijósmgnda 65H lilir audioPtagcr lil ad hlusla á fróttir af inlernclinu uoiceCommand -hljódshipanir lbfTlB sjö Uma rafhlada uerdloun HP jornodQ M30

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.