Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1999, Page 23
J>'V LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1999 23 Sögur landsins María Guðmundsdóttir gefur út Ijósmyndabók í tengslum við sýningu sem hún hélt í París og er nú til sýnis í Leifsstöð A Land Told Me er nýútkomin bók með myndum Maríu Guð- mundsdóttur ljósmyndara, mynd- um sem voru á sýningu í aðalinn- gangi Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESC0, í París í haust. Myndirnar i bókinni eru svart-hvítar landslagsmyndir af íslandi í stærðinni 160x180 cm. María er fyrsti íslendingurinn sem sýnir hjá UNESCO en áætlað er að u.þ.b. 5000 manns fari um bygging- una i viku hverri, utan þeirra sem þar vinna. Sýning Maríu hefur nú verið sett upp í Leifsstöð og munu ljósmyndir hennar verða þar til sýnis fram yfir áramót. María, sem er sérhæfð í tísku- og auglýsingaljósmyndun, hóf feril sinn sem ljósmyndari í New York árið 1981 og hefur síð- an unnið bæði í Evr- ópu og Ameríku. A Land Told Me er önn- ur ljósmyndabók hennar en áður hefur komið út hjá Máli og menningu bókin Ferð- in heim. Texti A Land Told Me er bæði á House of souls - Skagaströnd. ensku og frönsku og hefur bókin að geyma fjölda mynda hvaðanæva af land- inu. Mál og menning annast dreifingu bók- arinnar. Prentvinnsla var í höndum Prent- smiðjunnar Odda hf. Sýningin var haldin í aðalinngangi Menn- ingarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, í París 24.9.-6.10. Þar voru sýndar svart-hvítar landslagsmyndir af ís- landi í stærðinni 160x180 cm. Myndim- ar voru settar á álplöt- ur sem voru hengdar upp á milli sérhann- aðra stöpla sem gerðir vora með tilliti til um- hverfisins. Ebb and Tide - Strandir María Guðmundsdóttir. Fatamarkaðurinn Laugavegi 103 Sími: 562 3311 . T ▼ •11 Herrajakkar Buxur Dömupeysur Leggings Mamasize nærbuxur 990 990 295 Einnig mikið úrval af vönduðum bamafatnaði Föt á alla fjöisKyiduna á frábæru versi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.