Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1999, Síða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1999, Síða 67
r Húsafriðunarsjóður Húsafriðunarnefnd ríkisins auglýsir eftir umsóknum til Húsafriðunarsjóðs, sbr. ákvæði í þjóðminjalögum. Veittir eru styrkir til að greiða hiuta kostnaðar vegna: — imdirbúnings framkvæmda, áætlanagerðar og tæknilegrar ráðgjafar og til framkvæmda vegna viðhalds og endurbóta á friðuðum húsum og húsum sem hafa menningarsögulegt og listrænt giidi,- byggingarsögulegra rannsókna og útgáfu þeirra. Að gefnu tilefni er hlutaðeigendum bent á að leita eftir áhti Húsafriðunar-nefndar ríkisins og sækja um styrk áður en framkvæmdir hefjast.Umsóknir skulu berast eigi síðar en 1. febrúar 2000 til Húsafriðunarnefndar ríkisins, Lyngási 7, 210 Garðabæ, á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Eyðublöðin verða póstlögð til þeirra sem þess óska.Frekari upplýsingar eru veittar í síma 530 2260 milli kl. 10.30 og 12.00 virka daga. Húsafriðunarnefnd ríkisins INNKA Uf?ASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR F ríkirkjuvegi 3-101 Reykjavík-Sfmi 570 5800 Fax 562 2616 - Netfang: lsr@rhus.rvk.is F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í jarðvinnu vegna gerðar tennisvalla fyrir Þrótt í Laugardal. Um er að ræða jarðvegsskipti. Helstu magntölur eru: Fyllingar: Uppúrtekt: 2.500 m3 3.000 Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 5.000 kr. skilatr.Opnun tilboða: 2. desember 1999, kl. 14.00, á sama stað. BGD 106/9 F.h. stofnana og fyrirtækja Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í HVÍTAN PAPPlR, 80 g, í stærðinni A4. Æskilegt er að pakkning sé 500 bl. í pakka. Áætluð heildarkaup eru 12.000 pakkar. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar. Opnun tilboða: 8. desember 1999, kl. 11.00, á sama stað. ISR 107/9 Félágsþjónustan Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast í Furugerði 1, þar sem eru verndaðar leiguíbúðir fyrir eldri borgara. Mjög gefandi störf og góður vinnuandi. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Eflingar. Upplýsingar gefur Lilja Hannesdóttir, deildarstjóri félagslegrar heimaþjónustu Furugerði 1, í síma 553 6040. Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaður sem veitir borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á fréeóslu og símenntun fyrir starfsfólk sitt, aö upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavikurborgar í málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf reglulega um starfsemi stofnunarinnar. Viltu fjölbreytt og krefjandi starf á sviði viðskipta? Islandsbanki - F&M leitar eftir kraftmiklum og hæfileikaríkum einstaklingum til að starfa á spennandi vettvangi, þar sem áhersla er lögð á frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð I starfi. Um er að ræða störf í uppgjörs- og eftirlitsdeild innan F&M en deildin sér um bókhalds- og fjárhagsuppgjör, skráningu samninga og hefur umsjón með gæðastarfi F&M. Að auki sinnir deildin innra eftirliti og upplýsingagjöf til stjórnenda. Deildarstjóri verðbréfaumsýslu Deildarstjóri verðbréfaumsýslu ber ábyrgð á afgreiðslu innlendra og erlendra verðbréfa, bæði vegna stundar- og afleiðuviðskipta, og hefur umsjón með verðbréfavörslu. Háskólamenntun nauðsynleg og reynsla á sviði verðbréfaviðskipta er æskileg. Verðbréfavarsla og stýring gæðaverkefna F&M Starfið felur I sér upplýsingagjöf og umsjón með verðbréfaeignum viðskiptavina. Viðkomandi hefur einnig umsjón með öflugu gæðastarfi F&M. Leitað er að einstaklingi með þekkingu á verðbréfum, góða almenna tölvukunnáttu og færni I ensku. Afgreiðsla erlendra gjaldeyrisviðskipta Starfið felur í sér frágang á gjaldeyrisviðskiptum sem F&M á við fjármálafyrirtæki og fyrirtæki í inn- og útflutningi. Leitað er að áreiðanlegum og nákvæmum einstaklingi með almenna tölvuþekkingu. Upplýsingar veitir Ása Magnúsdóttir hjá F&M f slma 560 8000 eða I tölvupósti asa@isbank.is. Umsóknir berist til Guðmundar Eirikssonar, starfsmannaþjónustu íslandsbanka, Kirkjusandi, 155 Reykjavík eða í tölvupósti gudmundur.eiriksson@isbank.is fyrir 3. desember 1999. F&M íslandsbanki - F&M er eitt fjögurra afkomusviða Islandsbanka. F&M er leiðandi á sviði sérhæfðrar fjármálaþjónustu fyrir stærri fyrirtæki, stofnanir og sjóði. / s I a fi d s b a n k i - /' y r i r t æ k i & m a r k a i) i r vv vv vv . i .v b a n k . i s JÁ Vilt þú slást í hópinn? Frá og með l.okt. sl. yfirtók Rœsting ehf. alla starfsemi rœstingardeildar Securitas hf. Yfir 400 manns á aldrinum 17-80 ára starfa hjá Rœstingu ehf. Starfsmenn fá kennslu og þjálfun og bestu áhöld og efni sem völ er á. Einnigfá starfsmenn stuðning frá ræstingarstjórum og flokkstjórum. Hjá okkur ergott að vinnal Vinna í viku, frí í viku. Vilt þú heilsdagsstarf við þrif í glæsilegu húsnæði og vinna með skemmtilegu fólki? Hafðu samband og kannaðu málið. Afleysingastörf. Þegar starfsfólk í daglegum ræstingum forfallast koma afleysingastarfsmenn til skjalanna. Þetta eru því fjölbreytt störf þar sem farið er á mismtmandi staði. Ymis starfshlutföll eru í boði. Nauðsynlegt er að hafa bíl til umráða. Hlutastörf við daglega ræstingu. Við getum boðið hlutastörf á morgnana, síðdegis, á kvöldin eða nóttunni í ýmsum hverfum. Hægt er að velja um 2-5 tíma vinnu á dag. Upplýsingar og umsóknareyðublöð vegna starfanna er að fá hjá starfsmannastjóra Rœstingar ehf, Síðumúla 23. Fræðslumiðstöð Reykjavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Kennarar Laugarnesskóli, sími 588 9500 Almenn kennsla í 4. og 6. bekk vegna forfalla frá 1. janúar nk. 1/2-1/1 stöður Rimaskóli, sími 567 6464 Almenn kennsla í 7. bekk, afleysingar fram á vor vegna forfalla, 1/1 staða. Tónmenntakennsla um óákveðinn tíma vegna forfalla, 1/2-1/1 staða. Önnur störf Starfsfólk til að sinna ýmsum störfum, s.s. gangavörslu, gangbrautarvörslu, baðvörslu, þrifum o.fl. Grandaskóli, sími 561 1400 Seljaskóli, sími 557 7411 50-100% störf Stuðningsfulltrúi til að vera með nemendum í bekk. Seljaskóli, sími 557 7411 50% starf Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar. Umsóknir ber að senda í skólana. Umsjónarmaður skóla. Umsjónarmaður sér um skólahúsnæði og tekur þátt í því uppeldisstarfi sem fram fer innan skólans. Borgaskóli, sími 577 2900 Upplýsingar um starfið gefa skólastjóri og aðstoðarskólastjóri milli kl. 09 og 13 virka daga. Umsóknarfrestur er til 10. desember nk. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík ■ Sími (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: ftnr@rvk.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.